Fleiri fréttir Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13.3.2016 22:16 Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13.3.2016 21:34 Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13.3.2016 20:54 Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna bruna í Breiðholti Búið er að ráða niðurlögum eldsins sem var bundinn við eina íbúð á fimmtu hæð. 13.3.2016 19:38 Kosningabandalag spennandi kostur Formaður Vinstri grænna segir óheppilegt ef Samfylkingin og Píratar ætli að taka afstöðu gegn tillögum stjórnarskrárnefndar áður en þær eru tilbúnar. Kosningabandalag stjórnarandstöðuflokkanna fyrir þingkosningar á næsta ári sé spennandi kostur. 13.3.2016 19:30 Vigdís segir fyrstu kynslóð Vestur-Íslendinga hafa þjáðst af heimþrá Ljósmynda- og sögusýning Vesturfarasetursins, Þögul leiftur, hefur verið sett upp í nýju sýningarými Hörpu. 13.3.2016 19:02 Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13.3.2016 18:45 Þolendur mansalsins í Vík farnir úr landi Réttargæslumaður kvennana gagnrýnir þau úrræði sem þeim voru boðin. 13.3.2016 18:30 Milljónamiðinn á Kópaskeri: „Þetta er gott fyrir svona staði“ Lottómiði sem keyptur var í Skerjakollu á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir króna. 13.3.2016 18:27 Sóttu ferðamann sem féll á myndavél Maðurinn rann til í hálku við Leirhnjúk og fann fyrir öndunarerfiðleikum. 13.3.2016 17:38 Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13.3.2016 17:13 Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13.3.2016 14:00 Almenna lögreglan á Akureyri vopnaðist Lögregla tryggði að ekki væri hægt að komast að íbúð konunnar, sem var þar á meðan umsátrinu stóð. 13.3.2016 12:58 Sex skúringakonum á leikskólum Árborgar sagt upp Segjast óttast það að þrifin verði verri. 13.3.2016 12:20 Umsátur á Akureyri: Maðurinn ekki áður komið við sögu lögreglu Maðurinn er sagður andlega veikur og er unnið að því að hann fái viðeigandi heilbrigðisþjónustu. 13.3.2016 11:55 Umsátur á Akureyri: Skaut á íbúð nágrannakonu Maður sem skaut úr haglabyssu á íbúð nágranna síns í nótt hefur verið handtekinn. Árásin virðist tilefnislaus. 13.3.2016 10:58 Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13.3.2016 09:30 Vilja að borgin skaffi túrtappa og dömubindi á öll kvennaklósett Nýstofnað feministafélag Hagaskóla segir það vera jafn sjálfsagt og að bjóða upp á sápu og klósettpappír. 13.3.2016 09:00 Helmingur mannkyns verður með nærsýni árið 2050 Af hverju erum við að verða nærsýn? Mögulega er tölvunni um að kenna, en svo gæti verið að maðurinn sé einfaldlega að aðlagast nýjujm og breyttum veruleika. 13.3.2016 08:41 Handtekinn eftir skothvelli á Akureyri Sérsveit lögreglu var kölluð út í nótt og var umsátursástand í Naustahverfi bæjarins. 13.3.2016 07:32 Vilja varðveita söguna við Laugaveg Verið er að reisa það sem er kallað boutique hótel við Laugaveg sem mun umlykja hina hundrað ára gömlu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar. Fjárfestarnir hyggjast þó reka verslunina áfram og segjast sannfærð um gildi þess að varðveita söguna. 12.3.2016 21:00 450 tonna smjörfjall til í landinu og 650 tonn eru til af mjólkurdufti Á deildarfundum Auðhumlu sem nú standa yfir eru ræddar mögulegar leiðir til að draga úr framleiðslu, en enginn ein leið hefur verið valin. 12.3.2016 20:18 Samfylkingin samþykkir flókna leið við val næsta formanns Samkvæmt reglum við formannskjör getur frambjóðandi sem ekki er nefndur oftast í fyrsta og öðru vali orðið formaður Samfylkingarinnar. 12.3.2016 20:02 Heimsmet í fósturskimun fyrir Downs-heilkennum Nánast allar slíkar meðgöngur þar sem Downs-heilkenni greinist enda með fóstureyðingu hér á landi. Lögfræðingur og móðir stúlku með Downs heilkenni segir veikan lagargrundvöll fyrir svo afgerandi framkvæmd. 12.3.2016 20:00 Enginn stuðningur við tillögur stjórnarskrárnefndar í Samfylkingunni Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar kom fram skýr vilji til heildarendurskoðunar stjórnarskrárinnar á grundvelli tillagna stjórnlagaráðs. 12.3.2016 19:58 Lottó-miði keyptur á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir Tveir með fjórar réttar tölur í Jókernum. 12.3.2016 19:33 Gestir á afmælishátíð ASÍ muna tímana tvenna Í dag fagnar Alþýðusambandið hundrað ára afmæli. Blaðamaður lagði leið sína í Hörpu og þangað voru margir mættir sem muna tímana tvenna. 12.3.2016 19:10 Telur Útlendingastofnun sundurgreina gögn til að réttlæta synjun Toshiki Toma, prestur innflytjenda, rekur sögu samkynhneigðs íransks hælisleitanda í aðsendri grein á Vísi í dag. 12.3.2016 18:59 Byggja þúsund íbúðir fyrir tekjulága í Reykjavík Alþýðusambandið og Reykjavíkurborg ætla að byggja eitt þúsund íbúðir fyrir tekjulágt launafólk á næstu fjórum árum. 12.3.2016 18:45 Ingibjörg Sólrún: Forystumaður í Landsdómsmálinu telur sig vel fallinn til flokksforystu Fyrrverandi utanríkisráðherra skýtur skotum að formannsframbjóðandanum Magnúsi Orra Schram. 12.3.2016 17:37 Fleiri vegum lokað: Veðrið nær brátt hámarki norðvestanlands Áfram er vont veður víða um land, þó farið sé að draga úr vindi suðvestanlands. 12.3.2016 15:54 Kári slær Íslandsmetið í undirskriftasöfnun Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskar erfðagreiningar, á vefsíðunni Endurreisn.is er orðin sú fjölmennasta í Íslandssögunni. 12.3.2016 15:13 Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12.3.2016 13:59 Misneyting á starfsfólki og húsnæðisvandi eins og í upphafi baráttunnar „Það er ljóst að á þessari hundrað ára vegferð sem sambandið hefur starfað er æði margt sem hefur verið á verkefnaskrá,“ segir forseti ASÍ. 12.3.2016 13:14 Heiðum á Vesturlandi lokað Vegunum um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Fróðárheiði hefur verið lokað vegna óveðurs. 12.3.2016 12:58 Ógnaði öryggisverði á Landspítala með hnífi Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á spítalanum í morgun. 12.3.2016 11:41 Mjög slæmt veður í dag og á morgun Veðurstofa biður vegfarendur að fylgjast vel með veðurspám og ástandi vega þessa helgi. 12.3.2016 11:09 Hátíðardagskrá á aldarafmæli ASÍ Tónleikar verða í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri og í Neskaupstað í kvöld. 12.3.2016 10:50 Meðalnámstími mjög fjölbreyttur milli skóla Að meðaltali voru nemendur við HR fljótastir að ljúka bæði bakkalár- og meistaranámi. 12.3.2016 07:30 Landsnet kærir úrskurð Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði aðfararbeiðnum fyrirtækisins um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. 12.3.2016 07:00 Ólafur Jóhann skoðar framboð 12.3.2016 07:00 Merktu 12.568 fugla af 77 tegundum á Íslandi í fyrra 12.3.2016 07:00 Átta tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir Árið 2015 bárust Lyfjastofnun 105 aukaverkanatilkynningar, átta þeirra töldust alvarlegar. Tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir eru færri á Íslandi en í Danmörku og Svíþjóð. Lyfjastofnun vill vakningu um mikilvægi slíkra tilkynninga. 12.3.2016 07:00 Jómfrúin og Snaps vilja vera undir einum hatti Snaps og Jómfrúin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins og hyggja á samstarf. Félögin sameinast en veitingastaðirnir verða reknir hvor í sínu lagi. Stofnendur Snaps halda áfram um tauma þar og sömuleiðis annar eigandi Jómfrúarinnar. 12.3.2016 07:00 Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12.3.2016 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Flæðir yfir vegi og slitlag fýkur í burtu Ekkert ferðaveður er á stórum hluta landsins. 13.3.2016 22:16
Annir hjá björgunarsveitum vegna veðurs Flest verkefnin hafa verið á Vestfjörðum og mest í Bolungarvík. 13.3.2016 21:34
Fjöldahjálparstöð opnuð á Patreksfirði vegna ofanflóðahættu "Þetta eru svæði tíu, ellefu og tólf sem hafa verið rýmd,“ segir Helga Gísladóttir formaður Rauða krossins á Patreksfirði. 13.3.2016 20:54
Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna bruna í Breiðholti Búið er að ráða niðurlögum eldsins sem var bundinn við eina íbúð á fimmtu hæð. 13.3.2016 19:38
Kosningabandalag spennandi kostur Formaður Vinstri grænna segir óheppilegt ef Samfylkingin og Píratar ætli að taka afstöðu gegn tillögum stjórnarskrárnefndar áður en þær eru tilbúnar. Kosningabandalag stjórnarandstöðuflokkanna fyrir þingkosningar á næsta ári sé spennandi kostur. 13.3.2016 19:30
Vigdís segir fyrstu kynslóð Vestur-Íslendinga hafa þjáðst af heimþrá Ljósmynda- og sögusýning Vesturfarasetursins, Þögul leiftur, hefur verið sett upp í nýju sýningarými Hörpu. 13.3.2016 19:02
Segir forsætisráðherra vinna skemmdarverk Kári Stefánsson segir það skemmdarverk af hálfu forsætisráðherra að leggja til breytingar á staðsetningu nýs Landspítala á þessari stundu. Undirskriftarsöfnun hans fyrir endurreisn heilbrigðiskerfisins er nú orðin sú stærsta í Íslandssögunni. 13.3.2016 18:45
Þolendur mansalsins í Vík farnir úr landi Réttargæslumaður kvennana gagnrýnir þau úrræði sem þeim voru boðin. 13.3.2016 18:30
Milljónamiðinn á Kópaskeri: „Þetta er gott fyrir svona staði“ Lottómiði sem keyptur var í Skerjakollu á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir króna. 13.3.2016 18:27
Sóttu ferðamann sem féll á myndavél Maðurinn rann til í hálku við Leirhnjúk og fann fyrir öndunarerfiðleikum. 13.3.2016 17:38
Afhenti BUGL hljóðfæri: „Tónlist getur gert mikið fyrir geðræna sjúkdóma“ Ólafur Arnalds lét verðlaunafé íslensku bjartsýnisverðlaunanna renna til Barna- og unglingadeildar Landspítalans. 13.3.2016 17:13
Lægðin „í beinni“: Hættulega hvasst fyrir ferðalög í kvöld Mjög slæmu veðri er spáð um allt land næsta sólarhring. 13.3.2016 14:00
Almenna lögreglan á Akureyri vopnaðist Lögregla tryggði að ekki væri hægt að komast að íbúð konunnar, sem var þar á meðan umsátrinu stóð. 13.3.2016 12:58
Sex skúringakonum á leikskólum Árborgar sagt upp Segjast óttast það að þrifin verði verri. 13.3.2016 12:20
Umsátur á Akureyri: Maðurinn ekki áður komið við sögu lögreglu Maðurinn er sagður andlega veikur og er unnið að því að hann fái viðeigandi heilbrigðisþjónustu. 13.3.2016 11:55
Umsátur á Akureyri: Skaut á íbúð nágrannakonu Maður sem skaut úr haglabyssu á íbúð nágranna síns í nótt hefur verið handtekinn. Árásin virðist tilefnislaus. 13.3.2016 10:58
Allt um veðrið: Rigning í dag og ofsaveður í kvöld Spáð er stormi eða roki, 20 til 25 metrum á sekúndu, á landinu seint í dag en ofsaveðri, 28 til 32 metrum á sekúndu, norðvestan til í kvöld. 13.3.2016 09:30
Vilja að borgin skaffi túrtappa og dömubindi á öll kvennaklósett Nýstofnað feministafélag Hagaskóla segir það vera jafn sjálfsagt og að bjóða upp á sápu og klósettpappír. 13.3.2016 09:00
Helmingur mannkyns verður með nærsýni árið 2050 Af hverju erum við að verða nærsýn? Mögulega er tölvunni um að kenna, en svo gæti verið að maðurinn sé einfaldlega að aðlagast nýjujm og breyttum veruleika. 13.3.2016 08:41
Handtekinn eftir skothvelli á Akureyri Sérsveit lögreglu var kölluð út í nótt og var umsátursástand í Naustahverfi bæjarins. 13.3.2016 07:32
Vilja varðveita söguna við Laugaveg Verið er að reisa það sem er kallað boutique hótel við Laugaveg sem mun umlykja hina hundrað ára gömlu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar. Fjárfestarnir hyggjast þó reka verslunina áfram og segjast sannfærð um gildi þess að varðveita söguna. 12.3.2016 21:00
450 tonna smjörfjall til í landinu og 650 tonn eru til af mjólkurdufti Á deildarfundum Auðhumlu sem nú standa yfir eru ræddar mögulegar leiðir til að draga úr framleiðslu, en enginn ein leið hefur verið valin. 12.3.2016 20:18
Samfylkingin samþykkir flókna leið við val næsta formanns Samkvæmt reglum við formannskjör getur frambjóðandi sem ekki er nefndur oftast í fyrsta og öðru vali orðið formaður Samfylkingarinnar. 12.3.2016 20:02
Heimsmet í fósturskimun fyrir Downs-heilkennum Nánast allar slíkar meðgöngur þar sem Downs-heilkenni greinist enda með fóstureyðingu hér á landi. Lögfræðingur og móðir stúlku með Downs heilkenni segir veikan lagargrundvöll fyrir svo afgerandi framkvæmd. 12.3.2016 20:00
Enginn stuðningur við tillögur stjórnarskrárnefndar í Samfylkingunni Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar kom fram skýr vilji til heildarendurskoðunar stjórnarskrárinnar á grundvelli tillagna stjórnlagaráðs. 12.3.2016 19:58
Lottó-miði keyptur á Kópaskeri tryggði eiganda sínum tæpar 15 milljónir Tveir með fjórar réttar tölur í Jókernum. 12.3.2016 19:33
Gestir á afmælishátíð ASÍ muna tímana tvenna Í dag fagnar Alþýðusambandið hundrað ára afmæli. Blaðamaður lagði leið sína í Hörpu og þangað voru margir mættir sem muna tímana tvenna. 12.3.2016 19:10
Telur Útlendingastofnun sundurgreina gögn til að réttlæta synjun Toshiki Toma, prestur innflytjenda, rekur sögu samkynhneigðs íransks hælisleitanda í aðsendri grein á Vísi í dag. 12.3.2016 18:59
Byggja þúsund íbúðir fyrir tekjulága í Reykjavík Alþýðusambandið og Reykjavíkurborg ætla að byggja eitt þúsund íbúðir fyrir tekjulágt launafólk á næstu fjórum árum. 12.3.2016 18:45
Ingibjörg Sólrún: Forystumaður í Landsdómsmálinu telur sig vel fallinn til flokksforystu Fyrrverandi utanríkisráðherra skýtur skotum að formannsframbjóðandanum Magnúsi Orra Schram. 12.3.2016 17:37
Fleiri vegum lokað: Veðrið nær brátt hámarki norðvestanlands Áfram er vont veður víða um land, þó farið sé að draga úr vindi suðvestanlands. 12.3.2016 15:54
Kári slær Íslandsmetið í undirskriftasöfnun Undirskriftasöfnun Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskar erfðagreiningar, á vefsíðunni Endurreisn.is er orðin sú fjölmennasta í Íslandssögunni. 12.3.2016 15:13
Reglum um formannskjör í Samfylkingunni mögulega breytt Samkvæmt núverandi reglum gæti frambjóðandi með fá atkvæði í fyrsta vali en mörg atkvæði í þriðja vali orðið formaður. 12.3.2016 13:59
Misneyting á starfsfólki og húsnæðisvandi eins og í upphafi baráttunnar „Það er ljóst að á þessari hundrað ára vegferð sem sambandið hefur starfað er æði margt sem hefur verið á verkefnaskrá,“ segir forseti ASÍ. 12.3.2016 13:14
Heiðum á Vesturlandi lokað Vegunum um Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Fróðárheiði hefur verið lokað vegna óveðurs. 12.3.2016 12:58
Ógnaði öryggisverði á Landspítala með hnífi Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á spítalanum í morgun. 12.3.2016 11:41
Mjög slæmt veður í dag og á morgun Veðurstofa biður vegfarendur að fylgjast vel með veðurspám og ástandi vega þessa helgi. 12.3.2016 11:09
Hátíðardagskrá á aldarafmæli ASÍ Tónleikar verða í Reykjavík, á Ísafirði, Akureyri og í Neskaupstað í kvöld. 12.3.2016 10:50
Meðalnámstími mjög fjölbreyttur milli skóla Að meðaltali voru nemendur við HR fljótastir að ljúka bæði bakkalár- og meistaranámi. 12.3.2016 07:30
Landsnet kærir úrskurð Landsnet hefur kært til Hæstaréttar úrskurði Héraðsdóms Reykjaness sem hafnaði aðfararbeiðnum fyrirtækisins um eignarnám á landhluta úr fjórum jörðum á Reykjanesi vegna lagningar Suðurnesjalínu 2. 12.3.2016 07:00
Átta tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir Árið 2015 bárust Lyfjastofnun 105 aukaverkanatilkynningar, átta þeirra töldust alvarlegar. Tilkynningar um alvarlegar aukaverkanir eru færri á Íslandi en í Danmörku og Svíþjóð. Lyfjastofnun vill vakningu um mikilvægi slíkra tilkynninga. 12.3.2016 07:00
Jómfrúin og Snaps vilja vera undir einum hatti Snaps og Jómfrúin bíða samþykkis Samkeppniseftirlitsins og hyggja á samstarf. Félögin sameinast en veitingastaðirnir verða reknir hvor í sínu lagi. Stofnendur Snaps halda áfram um tauma þar og sömuleiðis annar eigandi Jómfrúarinnar. 12.3.2016 07:00
Vill endurnýja forystu Samfylkingarinnar Magnús Orri Schram, fyrrverandi þingmaður, býður sig fram til formanns Samfylkingarinnar í komandi formannskjöri. Hann vill fara aftur á þing og hefur fulla trú á því að hægt verði að rétta fylgi Samfylkingarinnar við. 12.3.2016 00:01