Fleiri fréttir

Óánægja með fundinn á Kjalarnesi

Íbúar segja Útlendingastofnun, Reykjavíkurborg og Rauða Krossinn ekki hafa gefið nægilega skýr svör á fundi er haldinn var í bænum í gær vegna hælisleitenda.

Lítil sem engin fræðsla um barnavernd

Mjög fáar tilkynningar berast barnaverndarnefndum frá leikskólum. Leikskólastarfsmenn eru ekki fræddir um barnaverndarmál á meðan skátaforingjar fara á námskeið um hvernig og hvað eigi að tilkynna.

Vinna í náttúrulegri tilraunastofu

Hópur innlendra og erlendra vísindamanna hefur síðan 2004 nýtt lindalæki í Hengladölum til að svara spurningum um áhrif hlýnunar jarðar á lífríki straumvatna.

Bifröst nýtur trausts 

Gæðaráð íslenskra háskóla hefur lokið eftirfylgni með gæðaúttektum á Háskólanum á Bifröst og Háskólanum á Hólum.

Deilan harðnar hjá ISAL í Straumsvík

Lestun áls í þriðja flutningaskipið frá því verkfallsaðgerðir hófust er byrjuð. Lögbann sýslumanns á hluta aðgerða Verkalýðsfélagsins Hlífar var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær.

Fimm fylgdarlaus börn á landinu

Nú eru fimm fylgdarlaus börn hér á landi og til meðferðar hjá Útlendingastofnun. Börnin eru í umsjá barnaverndaryfirvalda. Staða þeirra er afar misjöfn, sum þeirra hafa verið á flótta í nokkur ár.

Þór á leið til vélarvana skips

Landhelgisgæslunni barst í dag beiðni frá fiskiskipinu Kristínu GK-457 þar sem það var vélarvana um 44 sjómílur vestur af Látrabjargi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Varaformaður Vinstri grænna segir að nú sé komið í ljós að forsætisráðherra sé sjálfur á meðal þeirra sem hann hafi kallað hrægamma og gert kröfur í föllnu bankanna.

Mikil ólga vegna hælisleitenda á Kjalarnesi

Íbúar Kjalarness halda í kvöld fund til þess að ræða þau vandamál sem skapast hafa vegna tæplega 50 hælisleitenda sem búa í Arnarholti eftir að einn á að hafa áreitt tvær konur í bænum. Lögreglan segir ekkert sérstakt hafa komið upp á.

Sjá næstu 50 fréttir