Þungvopnaðir menn sakaðir um sérstaklega hættulega líkamsárás í Vogahverfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. mars 2016 11:00 Mönnunum er gefið að sök að hafa sparkað upp hurð á annarri hæð húss í Vogahverfinu í Reykjavík og ruðst inn til konu sem þar bjó. Vísir/GVA Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá karlmenn fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, hótanir og vopnalagabrot fyrir að hafa ráðist inn í húsnæði í Vogunum í Reykjavík í febrúar 2015 en mennirnir voru vopnaðir hnífi, skammbyssu og riffli. Mönnunum er gefið að sök að hafa sparkað upp hurð á annarri hæð hússins og ruðst inn til konu sem þar bjó. Einn mannanna á að hafa slegið hlaupi riffilsins í bringu konunnar og þá á annar mannanna að hafa hótað henni ef hún hringdi á lögregluna með því að draga fingur yfir háls sér. Þá eru mennirnir einnig ákærðir fyrir að hafa sparkað upp hurð á annarri íbúð á sömu hæð hússins og ráðist þar á karlmann sem þar bjó. Samkvæmt ákæru veittist einn mannanna að honum með spörkum og höggum þar sem brotaþoli lá í rúmi sínu auk þess sem hann skar manninn í andlitið með hnífi. Þá beindi hann skammbyssu að hné mannsins á meðan einn hinna ákærðu stóð hjá og beindi riffli að brotaþola. Í þriðja lagi eru mennirnir ákærðir fyrir að hafa ruðst inn í annað herbergi í sömu íbúð þar sem tveir þeirra réðust á mann sem þar var inni. Beindi einn mannanna riffli að honum og annar réðst á hann þar sem maðurinn lá í gólfinu og sló hann nokkur högg í andlitið, hafði í hótunum um að drepa hund mannsins og veittist að honum með hnífi og skar hann í andlitið. Að auki er einn mannanna ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og hótanir gagnvart barnsmóður sinni og fyrrum sambýliskonu. Er honum gefið að sök að hafa slegið hana ítrekað með krepptum hnefa í höfuð og líkama, sparkað í andlit hennar, hótað að drepa hana og tekið hana kyrkingartaki. Búið er að þingfesta málið í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki liggur fyrir hvenær aðalmeðferð þess fer fram. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur ákært þrjá karlmenn fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás, hótanir og vopnalagabrot fyrir að hafa ráðist inn í húsnæði í Vogunum í Reykjavík í febrúar 2015 en mennirnir voru vopnaðir hnífi, skammbyssu og riffli. Mönnunum er gefið að sök að hafa sparkað upp hurð á annarri hæð hússins og ruðst inn til konu sem þar bjó. Einn mannanna á að hafa slegið hlaupi riffilsins í bringu konunnar og þá á annar mannanna að hafa hótað henni ef hún hringdi á lögregluna með því að draga fingur yfir háls sér. Þá eru mennirnir einnig ákærðir fyrir að hafa sparkað upp hurð á annarri íbúð á sömu hæð hússins og ráðist þar á karlmann sem þar bjó. Samkvæmt ákæru veittist einn mannanna að honum með spörkum og höggum þar sem brotaþoli lá í rúmi sínu auk þess sem hann skar manninn í andlitið með hnífi. Þá beindi hann skammbyssu að hné mannsins á meðan einn hinna ákærðu stóð hjá og beindi riffli að brotaþola. Í þriðja lagi eru mennirnir ákærðir fyrir að hafa ruðst inn í annað herbergi í sömu íbúð þar sem tveir þeirra réðust á mann sem þar var inni. Beindi einn mannanna riffli að honum og annar réðst á hann þar sem maðurinn lá í gólfinu og sló hann nokkur högg í andlitið, hafði í hótunum um að drepa hund mannsins og veittist að honum með hnífi og skar hann í andlitið. Að auki er einn mannanna ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og hótanir gagnvart barnsmóður sinni og fyrrum sambýliskonu. Er honum gefið að sök að hafa slegið hana ítrekað með krepptum hnefa í höfuð og líkama, sparkað í andlit hennar, hótað að drepa hana og tekið hana kyrkingartaki. Búið er að þingfesta málið í Héraðsdómi Reykjavíkur en ekki liggur fyrir hvenær aðalmeðferð þess fer fram.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Sjá meira