Fleiri fréttir

Berskjölduð fyrir áföllum í ferðaþjónustunni

Náttúruhamfarir og efnahagssveiflur gætu sett óvænt strik í vöxt ferðaþjónustunnar hér á landi. Dreifa þarf áhættu í greininni, þannig að íslenskt efnahagslíf verði ekki of berskjaldað fyrir slíkum áföllum.

Kaldasti vetur í tuttugu ár

Fara þarf aftur til ársins 1995 til að finna jafnkaldan vetur og verið hefur hér á landi síðustu mánuði.

Enduðu ofan á ruslatunnu

Það borgar sig ekki alltaf að treysta afarið á GPS-tækið þegar maður er á ferð um Ísland.

Fundað í álversdeilu í dag

Stórt flutningaskip er væntanlegt til Straumsvíkur í dag með hráefni til álframleiðslu og er áætlað að það lesti svo ál til úrflutnings.

Bændur vilja meiri skilning

Bændur vilja meiri skilning á kostnaði vegna hertra aðbúnaðarreglna. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar er á bilinu fimm til sjö milljarðar króna í svínarækt, alifuglarækt, eggjaframleiðslu, loðdýrarækt og hrossarækt.

Sjá næstu 50 fréttir