Fleiri fréttir Fengu glaðning frá toppliðinu eftir góðan árangur í stærðfræði 6. bekkingar í Heiðarskóla hafa sett sér það markmið að verða "Leicester stærðfræðinnar“. Það hefur gefið góða raun. 29.2.2016 22:19 Hótaði að kveikja í sér við verkefnamiðstöð fyrir hælisleitendur Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mannsins sem lét ekki verða af hótunum sínum. 29.2.2016 20:56 Píratar vinna úr deilum sínum með hjálp vinnustaðasálfræðings „Það hefur verið mannbætandi ferli sem við þingmennirnir njótum nú þegar góðs af með lausnamiðari aðferðafræði um hvernig má vinna betur saman með umburðarlyndi og sátt að leiðarljósi.“ 29.2.2016 20:16 Um 300 landsmanna eiga afmæli fjórða hvert ár Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. 29.2.2016 19:49 Berskjölduð fyrir áföllum í ferðaþjónustunni Náttúruhamfarir og efnahagssveiflur gætu sett óvænt strik í vöxt ferðaþjónustunnar hér á landi. Dreifa þarf áhættu í greininni, þannig að íslenskt efnahagslíf verði ekki of berskjaldað fyrir slíkum áföllum. 29.2.2016 19:45 Mikilvægt að börnin gefi leyfi Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. 29.2.2016 19:44 Læra meðal annars af kollegum í Brasilíu og Rússlandi 445 lögreglumenn hafa sótt námskeið erlendis á undanförnum tíu árum. 29.2.2016 19:20 Forsendur kjarasamninga hafa staðist Forsendunefnd samningsnefnda ASÍ og SA fresta skoðun á efndum ríkisstjórnar Íslands í húsnæðismálum. 29.2.2016 18:27 Ekki hægt að merkja teljandi áhrif vegna hvalveiða Þetta er meðal niðurstaðna sem lesa má í skýrslu utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. 29.2.2016 17:58 Íslenskar konur lifa almennt heilsusamlegra lífi en íslenskir karlar Íslenskir karlmenn drekka sig að öllu jöfnu oftar ölvaða en íslenskar konur og er ölvunardrykkja talsverð á meðal landsmanna, ekki síst á meðal fólks í aldurshópnum 18 til 24 ára. 29.2.2016 16:35 Of margar skýrslur endað ofan í skúffu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir skýrt verklag hafa skort á hvernig öryggismálum á ferðamannastöðum sé háttað. 29.2.2016 16:26 „Við erum enn bara með holuna“ Formaður Vinstri grænna gagnrýnir aðgerðarleysi í tengslum við nýtt hús íslenskra fræða. 29.2.2016 15:53 Hópslagsmál í hesthúsahverfinu á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi var kölluð út aðfaranótt sunnudags vegna 15 til 20 ungmenna sem voru í hópslagsmálum í hesthúsahverfinu á Selfossi. 29.2.2016 15:31 Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29.2.2016 13:45 Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29.2.2016 13:34 Bílaleigubílum fjölgar í takt við fjölgun ferðamanna Bílaleigubílum fjölgaði um 26 prósent og ferðamönnum um þrjátíu prósent. 29.2.2016 13:08 Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29.2.2016 12:22 Ábendingar litlu skilað í rannsókn Móabarðsmálsins Lögregla hefur fengið fjölda ábendinga í rannsókn sinni en þær hafa litlu skilað. 29.2.2016 11:56 Minjastofnun ósátt með fyrirhugaða sameiningu Segir óheppilegt að stofnunin sameinist Þjóðminasafni. Illa hafi verið staðið að undirbúningi málsins. 29.2.2016 11:54 Lausna leitað í álversdeilunni hjá sáttasemjara í dag Næsta skip væntanlegt til Straumsvíkur í dag. 29.2.2016 11:25 Kaldasti vetur í tuttugu ár Fara þarf aftur til ársins 1995 til að finna jafnkaldan vetur og verið hefur hér á landi síðustu mánuði. 29.2.2016 11:24 Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29.2.2016 10:31 Fyrsta hlaupársbarnið kom í heiminn á áttunda tímanum í Reykjavík Annað barn kom í heiminn á Akureyri skömmu fyrir klukkan níu. 29.2.2016 10:14 Prins póló og kók kveikjan að hálfrar aldar sambandi Hjónin Böðvar Pálsson og Lísa Thomsen kynntust á sveitaballi árið 1961. 29.2.2016 10:08 Gert ráð fyrir 600 flóttamönnum í ár Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála um fjóra. 29.2.2016 10:00 Enduðu ofan á ruslatunnu Það borgar sig ekki alltaf að treysta afarið á GPS-tækið þegar maður er á ferð um Ísland. 29.2.2016 09:56 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29.2.2016 09:00 Fundað í álversdeilu í dag Stórt flutningaskip er væntanlegt til Straumsvíkur í dag með hráefni til álframleiðslu og er áætlað að það lesti svo ál til úrflutnings. 29.2.2016 07:37 N4 vildi helst fá svar fyrir Edduhátíðina Sjónvarpsstöðin N4 biður sveitarfélög á Suðurlandi um frekari fjárstyrki til að halda áfram gerð jákvæðra þátta um svæðið. 29.2.2016 07:00 Helmingi fleiri komu í Konukot Á árinu 2015 hýsti Rauði krossinn í Reykjavík 91 heimilislausa konu í Konukoti. 29.2.2016 07:00 Hætta á örorku hjá börnum sem bíða Í nóvember 2015 biðu rúmlega 390 börn þjónustu Þroska- og hegðunarstöðvar. 29.2.2016 06:00 Bændur vilja meiri skilning Bændur vilja meiri skilning á kostnaði vegna hertra aðbúnaðarreglna. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar er á bilinu fimm til sjö milljarðar króna í svínarækt, alifuglarækt, eggjaframleiðslu, loðdýrarækt og hrossarækt. 29.2.2016 06:00 Kviknaði í bíl í Grænuhlíð Flytja þurfti bílinn á brott með kranabíl. 28.2.2016 20:27 Hellisheiði opin aftur Var lokað fyrr í kvöld vegna snjóþekju og skafrennings. 28.2.2016 20:20 Enginn rekinn úr Vínarkórnum þótt hann fari í mútur Mozart, Haydn og Schubert voru allir ýmist kórdrengir eða unnu með Vínardrengjakórnum. Kórinn er eins og fjölskylda segir stjórnandinn. 28.2.2016 20:07 Leggja til hækkun lífeyrisaldurs Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga vill hækka lífeyrisaldur á tólf árum. 28.2.2016 19:05 Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28.2.2016 19:00 Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir veltu Veltu bíl sínum á Snæfellsnesi, en þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28.2.2016 18:50 Lægir aftur seint í kvöld Nú gengur yfir landið austan og suðaustan hvassviðri 13 til 22 metrar á sekúndu. 28.2.2016 18:12 Formaður Bændasamtakanna: "Við höfum ekkert að fela“ Sindri Sigurgeirsson setti Búnaðarþing í Hörpu við hátíðlega athöfn. 28.2.2016 17:56 Féll í yfirlið með vasana fulla af fíkniefnum Sjúkrabíll var kallaður út eftir að maður féll í yfirlið á veitingastað á þriðja tímanum í dag. 28.2.2016 17:24 Undrast að ekkert sé minnst á umhverfismál í búvörusamningi Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna eru einnig undrandi á því að hvorki litið sé á þá sem stunda svína- og alifuglarækt sem bændur í samningnum. 28.2.2016 13:48 „Afsökunarbeiðnin móttekin og samþykkt. Þakka þér fyrir Helgi minn“ Helgi Hrafn Gunnarsson gerir upp samskiptavandann innan Pírata og viðurkennir meðal annars að lítið talsamband hafi verið milli hans og Birgiitu Jónsdóttur. 28.2.2016 12:55 Birgitta óttast að fylgið þurrkist út og reynir að berja í brestina "Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ 28.2.2016 11:44 Segir nefnd um búvörusamninga aldrei hafa komið saman Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Sigurð Inga Jóhannsson landbúnaðarráðherra fyrir samráðsleysi og ógegnsæja ákvarðanatöku í aðdraganda undirritunar búvörusamninganna. 28.2.2016 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Fengu glaðning frá toppliðinu eftir góðan árangur í stærðfræði 6. bekkingar í Heiðarskóla hafa sett sér það markmið að verða "Leicester stærðfræðinnar“. Það hefur gefið góða raun. 29.2.2016 22:19
Hótaði að kveikja í sér við verkefnamiðstöð fyrir hælisleitendur Lögreglan var með mikinn viðbúnað vegna mannsins sem lét ekki verða af hótunum sínum. 29.2.2016 20:56
Píratar vinna úr deilum sínum með hjálp vinnustaðasálfræðings „Það hefur verið mannbætandi ferli sem við þingmennirnir njótum nú þegar góðs af með lausnamiðari aðferðafræði um hvernig má vinna betur saman með umburðarlyndi og sátt að leiðarljósi.“ 29.2.2016 20:16
Um 300 landsmanna eiga afmæli fjórða hvert ár Ein afmælisbarna dagsins er Rakel Júlía Jónsdóttir, birtingastjóri hjá Símanum, en hún segist sjálf kippa sér lítið upp við þennan sjaldséða afmælisdag. 29.2.2016 19:49
Berskjölduð fyrir áföllum í ferðaþjónustunni Náttúruhamfarir og efnahagssveiflur gætu sett óvænt strik í vöxt ferðaþjónustunnar hér á landi. Dreifa þarf áhættu í greininni, þannig að íslenskt efnahagslíf verði ekki of berskjaldað fyrir slíkum áföllum. 29.2.2016 19:45
Mikilvægt að börnin gefi leyfi Lögfræðingur hjá Barnaheillum vill minna foreldra á þá miklu ábyrgð sem fylgir myndbirtingum á netinu. 29.2.2016 19:44
Læra meðal annars af kollegum í Brasilíu og Rússlandi 445 lögreglumenn hafa sótt námskeið erlendis á undanförnum tíu árum. 29.2.2016 19:20
Forsendur kjarasamninga hafa staðist Forsendunefnd samningsnefnda ASÍ og SA fresta skoðun á efndum ríkisstjórnar Íslands í húsnæðismálum. 29.2.2016 18:27
Ekki hægt að merkja teljandi áhrif vegna hvalveiða Þetta er meðal niðurstaðna sem lesa má í skýrslu utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. 29.2.2016 17:58
Íslenskar konur lifa almennt heilsusamlegra lífi en íslenskir karlar Íslenskir karlmenn drekka sig að öllu jöfnu oftar ölvaða en íslenskar konur og er ölvunardrykkja talsverð á meðal landsmanna, ekki síst á meðal fólks í aldurshópnum 18 til 24 ára. 29.2.2016 16:35
Of margar skýrslur endað ofan í skúffu Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir skýrt verklag hafa skort á hvernig öryggismálum á ferðamannastöðum sé háttað. 29.2.2016 16:26
„Við erum enn bara með holuna“ Formaður Vinstri grænna gagnrýnir aðgerðarleysi í tengslum við nýtt hús íslenskra fræða. 29.2.2016 15:53
Hópslagsmál í hesthúsahverfinu á Selfossi Lögreglan á Suðurlandi var kölluð út aðfaranótt sunnudags vegna 15 til 20 ungmenna sem voru í hópslagsmálum í hesthúsahverfinu á Selfossi. 29.2.2016 15:31
Eigandi Gullsmiðjunnar um ránið: „Þetta var mjög ógnvekjandi“ Hafði séð einn mannanna í búðinni áður. 29.2.2016 13:45
Erlendur ferðamaður alvarlega slasaður eftir bílveltu Ítölsk kona liggur með alvarlega áverka á gjörgæsludeild Landspítalans eftir bílveltu í gær. 29.2.2016 13:34
Bílaleigubílum fjölgar í takt við fjölgun ferðamanna Bílaleigubílum fjölgaði um 26 prósent og ferðamönnum um þrjátíu prósent. 29.2.2016 13:08
Segir skartgriparánið hafa verið „skyndiákvörðun“ Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn þremur mönnum sem ákærðir eru fyrir skartgriparán í Hafnarfirði síðastliðið haust fer fram í dag. 29.2.2016 12:22
Ábendingar litlu skilað í rannsókn Móabarðsmálsins Lögregla hefur fengið fjölda ábendinga í rannsókn sinni en þær hafa litlu skilað. 29.2.2016 11:56
Minjastofnun ósátt með fyrirhugaða sameiningu Segir óheppilegt að stofnunin sameinist Þjóðminasafni. Illa hafi verið staðið að undirbúningi málsins. 29.2.2016 11:54
Lausna leitað í álversdeilunni hjá sáttasemjara í dag Næsta skip væntanlegt til Straumsvíkur í dag. 29.2.2016 11:25
Kaldasti vetur í tuttugu ár Fara þarf aftur til ársins 1995 til að finna jafnkaldan vetur og verið hefur hér á landi síðustu mánuði. 29.2.2016 11:24
Breytast í hústökufólk um páskana "Gestirnir eru skipulagðari en við,“ segir Birna Jónsdóttir rokkstýra Aldrei fór ég suður. 29.2.2016 10:31
Fyrsta hlaupársbarnið kom í heiminn á áttunda tímanum í Reykjavík Annað barn kom í heiminn á Akureyri skömmu fyrir klukkan níu. 29.2.2016 10:14
Prins póló og kók kveikjan að hálfrar aldar sambandi Hjónin Böðvar Pálsson og Lísa Thomsen kynntust á sveitaballi árið 1961. 29.2.2016 10:08
Gert ráð fyrir 600 flóttamönnum í ár Meirihluti allsherjar- og menntamálanefndar vill fjölga nefndarmönnum í kærunefnd útlendingamála um fjóra. 29.2.2016 10:00
Enduðu ofan á ruslatunnu Það borgar sig ekki alltaf að treysta afarið á GPS-tækið þegar maður er á ferð um Ísland. 29.2.2016 09:56
Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29.2.2016 09:00
Fundað í álversdeilu í dag Stórt flutningaskip er væntanlegt til Straumsvíkur í dag með hráefni til álframleiðslu og er áætlað að það lesti svo ál til úrflutnings. 29.2.2016 07:37
N4 vildi helst fá svar fyrir Edduhátíðina Sjónvarpsstöðin N4 biður sveitarfélög á Suðurlandi um frekari fjárstyrki til að halda áfram gerð jákvæðra þátta um svæðið. 29.2.2016 07:00
Helmingi fleiri komu í Konukot Á árinu 2015 hýsti Rauði krossinn í Reykjavík 91 heimilislausa konu í Konukoti. 29.2.2016 07:00
Hætta á örorku hjá börnum sem bíða Í nóvember 2015 biðu rúmlega 390 börn þjónustu Þroska- og hegðunarstöðvar. 29.2.2016 06:00
Bændur vilja meiri skilning Bændur vilja meiri skilning á kostnaði vegna hertra aðbúnaðarreglna. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar er á bilinu fimm til sjö milljarðar króna í svínarækt, alifuglarækt, eggjaframleiðslu, loðdýrarækt og hrossarækt. 29.2.2016 06:00
Enginn rekinn úr Vínarkórnum þótt hann fari í mútur Mozart, Haydn og Schubert voru allir ýmist kórdrengir eða unnu með Vínardrengjakórnum. Kórinn er eins og fjölskylda segir stjórnandinn. 28.2.2016 20:07
Leggja til hækkun lífeyrisaldurs Nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga vill hækka lífeyrisaldur á tólf árum. 28.2.2016 19:05
Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. 28.2.2016 19:00
Ferðamenn fluttir með þyrlu eftir veltu Veltu bíl sínum á Snæfellsnesi, en þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar. 28.2.2016 18:50
Lægir aftur seint í kvöld Nú gengur yfir landið austan og suðaustan hvassviðri 13 til 22 metrar á sekúndu. 28.2.2016 18:12
Formaður Bændasamtakanna: "Við höfum ekkert að fela“ Sindri Sigurgeirsson setti Búnaðarþing í Hörpu við hátíðlega athöfn. 28.2.2016 17:56
Féll í yfirlið með vasana fulla af fíkniefnum Sjúkrabíll var kallaður út eftir að maður féll í yfirlið á veitingastað á þriðja tímanum í dag. 28.2.2016 17:24
Undrast að ekkert sé minnst á umhverfismál í búvörusamningi Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna eru einnig undrandi á því að hvorki litið sé á þá sem stunda svína- og alifuglarækt sem bændur í samningnum. 28.2.2016 13:48
„Afsökunarbeiðnin móttekin og samþykkt. Þakka þér fyrir Helgi minn“ Helgi Hrafn Gunnarsson gerir upp samskiptavandann innan Pírata og viðurkennir meðal annars að lítið talsamband hafi verið milli hans og Birgiitu Jónsdóttur. 28.2.2016 12:55
Birgitta óttast að fylgið þurrkist út og reynir að berja í brestina "Höfum hugfast að í hvert skipti sem við beinum gremju eða andúð gagnvart hvert öðru þá erum við að skemmta skrattanum og sá stuðningur sem við höfum fengið mun hverfa eins og dögg fyrir sólu.“ 28.2.2016 11:44
Segir nefnd um búvörusamninga aldrei hafa komið saman Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Sigurð Inga Jóhannsson landbúnaðarráðherra fyrir samráðsleysi og ógegnsæja ákvarðanatöku í aðdraganda undirritunar búvörusamninganna. 28.2.2016 11:15