Fleiri fréttir

Ný gögn styrkja endurupptöku

Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður og verjandi Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéðinssonar, segir að skýrslutökur sem fóru fram í gær vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins muni styrkja mjög röksemd fyrir endurupptöku málsins í tilfelli allra sakborninga.

Loðnan verði rannsökuð frekar

Gríðarlegir hagsmunir fyrirtækja, starfsfólks, sjávarbyggða og ríkissjóðs ættu að vera nægileg rök fyrir frekari rannsóknum á loðnustofninum.

Píratar taka menn af öllum flokkunum

Píratar væru með tólf mönnum meira en Sjálfstæðisflokkurinn á þingi ef niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við könnun Fréttablaðsins. Píratar njóta meiri stuðnings meðal karla en kvenna og stuðningurinn er jafnframt meiri hjá fó

Þreytt á umræðu um bótasvik

"Það er ekki ásættanlegt að hjá þessari fámennu og ríku þjóð búi fólk við fátækt. Með allar þessar auðlindir og allt sem við höfum hér til brunns að bera,“ segir Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalagsins. Ellen hefur sinnt formennsku frá 2013. Hún segir stöðu öryrkja á Íslandi óásættanlega.

Ótímabært að kanna breyttar reglur í Silfru

Breytingar á reglum og fyrirmælum kæmu ekki til umræðu fyrr en eftir rannsókn lögreglu á köfunarslysinu í Silfru. Aðsókn í köfun í Silfru hefur meira en fjórfaldast á fimm árum. Í fyrra sóttu meira en tuttugu þúsund manns í gjána.

Vélarvana í togi á leið til Njarðvíkur

Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði var kallað út á sjötta tímanum í dag þegar tilkynning barst um vélarvana bát við innsiglinguna í Sandgerðishöfn. Tveir skipverjar eru um borð.

Strætisvagnar í ljósum logum

Tveir strætisvagnar sem stóðu á geymslusvæði fyrir eldri vagna við Hestháls í Reykjavík, gjör eyðilögðust í bruna í nótt. Eldur logaði glatt í báðum vögnunum þegar slökkvilið kom á vettvang og tók klukkustund að drepa endanlega í öllum glæðum, en þá voru vagnarnir ónýtir.

Vatnsleki í Borgartúni

Mikið af köldu vatni flæddi niður þrjár hæðir í skrifstofuhúsi við Borgartún, þegar vatnsleiðsla sprakk á þriðju hæðinni laust fyrir klukkan eitt í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir