Fleiri fréttir

Segja VLFA hafa undirgengist SALEK

Á vef VLFA gagnrýnir Vilhjálmur yfirlýsingu Sambands sveitarfélaga harðlega og bendir á að orðalag sé annað í inngangi að nýgerðum samningi við sveitarfélögin en viðhaft sé á öðrum samningum.

Töpuðum vinnudögum fækkar milli ára

Samkvæmt upplýsingum frá Heilsuvernd, sem ná til tæplega 11 þúsund starfsmanna hjá um sjötíu fyrirtækjum, voru tapaðir vinnudagar í janúar 2016 4,6 prósent, samanborið við 4,9 prósent árið 2015.

Græn hugsun komin í stað sóunar

Að endurnýta og endurvinna er orðinn sjálfsagður hlutur í daglegu lífi meirihluta Íslendinga. Þó er stutt síðan að það logaði glatt í opnum öskuhaugum landsmanna þar sem börn og unglingar léku sér innan um rotturnar.

Þurfum að passa vel upp á flóttamennina

Ekki hefur verið rætt um innan Menntamálaráðuneytisins að fara í opinbera skoðun á hinum svokölluðu tossabekkjum. Ráðherra segir mikilvægt að vera á varðbergi gagnvart innflytjendum svo þeir verði ekki annars flokks í skólakerfinu.

Ekkert lát á íslensku sykuræði

Framboð á sykri hefur verið mest á Íslandi af Norðurlöndum. Hver Íslendingur borðar fjörutíu til fimmtíu kíló af sykri á ári. Norðmenn nærri tuttugu kílóum minna af sykri árlega.

Orðin kafrjóð af reiði vegna matarbakka eldri borgara

Eldri borgarar í Hafnarfirði fá mat sendan frá ISS. Þegar Erna Hannesdóttir heimsótti vinkonu sína og sá ólystugan matarbakkann fékk hún nóg. "Ég gæti alveg grátið," segir Erna en vinkonan er hlédræg og vill alls ekki kvarta.

Konur heltast úr lestinni

Félag kvenna í vísindum verður stofnað í næstu viku en skortur á stuðnings- og tengslaneti kvenna í vísindum er talin vera ein af orsökum kynjahalla á þeim vettvangi. Íslenskar vísindakonur finna fyrir því að vera hundsaðar.

„Tóbaksreykur drepur, rafrettur bjarga“

Rafrettan er eitt af því mikilvægasta sem fram hefur komið í heilbrigðismálum á seinni tímum að mati ýmissa fræðimanna sem rannsakað hafa mögulega skaðsemi hennar.

Nýr menntaskóli á Ásbrú

Keilir á Ásbrú stefnir á að bjóða upp á þriggja ára stúdentsnám frá og með næsta hausti.

Noel villtist enn og aftur

Heimspressan á hælum hins unga bandaríska ferðalangs sem hefur vart haft undan að veita viðtöl.

Orð ráðherra þvert á réttindasáttmála

Formaður Þroskahjálpar furðar sig á orðum innanríkisráðherra um nákvæma skráningu á ofbeldi gegn fötluðu fólki – sem fyrst og síðast snýr að konum og börnum.

MS tapar 300 milljónum

Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, segir tap fyrirtækisins mjög lítið hlutfall af veltu fyrirtækisins. Velta MS sé tæpir 25 milljarðar á ári.

Lítið svigrúm fyrir pönk í pólitík

"Ég ætla nú rétt að vona að Samfylkingin sé ekki að þurrkast út. Þörfin fyrir jafnaðarmannaflokk á Íslandi er gríðarlega mikil,“ segir Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Fylgi flokksins mælist undir 10 prósent

Sjá næstu 50 fréttir