Fordæma frávísun í meintu nauðgunarmáli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 5. febrúar 2016 19:09 „Það er þyngra en tárum taki að horfa uppá enn eitt málið í þessum brotaflokki enda með frávísun.“ vísir/vilhelm Aðgerðarhópurinn Aktívistar gegn nauðgunarmenningu fordæmir frávísun í meintu nauðgunarmáli kenndu við Hlíðarnar og segir það þyngra en tárum taki að horfa upp á enn eitt málið í þessum brotaflokki enda með frávísun. „Líkt og fram hefur komið er sönnunarbyrði þessara mála þung og landslagið sem horfir við þolendum óvægið og gerendavænt með meiru,“ segir í tilkynningu frá hópnum. Um er að ræða mál tveggja karlmanna sem kærðir voru fyrir nauðgun í íbúð við Miklubraut um miðjan október á síðasta ári. Málið var í dag fellt niður hjá embætti héraðssaksóknara. Önnur kona kærði annan tvímenninganna fyrir nauðgun í sömu íbúð og er það mál, samkvæmt heimildum fréttastofu, enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu. „Við þig, hugrakka kona (og aðra þolendur í svipaðri stöðu), viljum við segja eftirfarandi: Þú ert ekki ein, við stöndum með þér og hugsum hlýtt til þín. Skömminni hefur þú skilað á sinn stað með kærunni og fyrir það máttu vera stolt af sjálfri þér, þetta krefst mikils styrks. Mundu einnig að frávísun máls er ekki sýkna,“ segir hópurinn. Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan.Vegna fregna af frávísun í nauðgunarmáli kenndu við Hlíðarnar senda undirritaðar hlutaðeigandi konu/þolanda baráttu- og samúðarkveðjur.Það er þyngra en tárum taki að horfa uppá enn eitt málið í þessum brotaflokki enda með frávísun, en líkt og fram hefur komið er sönnunarbyrði þessara mála þung og landslagið sem horfir við þolendum óvægið og gerendavænt með meiru.Við þig, hugrakka kona (og aðra þolendur í svipaðri stöðu), viljum við segja eftirfarandi: Þú ert ekki ein, við stöndum með þér og hugsum hlýtt til þín. Skömminni hefur þú skilað á sinn stað með kærunni og fyrir það máttu vera stolt af sjálfri þér, þetta krefst mikils styrks.Mundu einnig að frávísun máls er ekki sýkna.Einnig viljum við senda konunni sem á málið sem er enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu baráttukveðjur.Aktívistar gegn nauðgunarmenningu:María Lilja ÞrastardóttirBrynhildur Yrsa Valkyrja GuðmundsdóttirLinda Björk EiríksdóttirBenedikta KetilsdóttirHildur Lilliendahl ViggósdóttirSóley TómasdóttirSteinunn Ýr EinarsdóttirElísabet Ýr AtladóttirÓsk GunnlaugsdóttirBirgitta SigurðardóttirHildur GuðbjörnsdóttirBjarndís Helga TómasdóttirHugrún JónsdóttirÁslaug HauksdóttirSærún Magnea SamúelsdóttirAðalheiður JóhannsdóttirBára Jóhannesdóttir GuðrúnardóttirSigrún Huld SkúladóttirFjóla Dísa SkúladóttirBrynhildur BjörnsdóttirSaga KjartansdóttirErla E. VöludóttirEdda Ýr GarðardóttirGuðný Elísa GuðgeirsdóttirHelga D. Í. SigurðardóttirKristín I. PálsdóttirSóley Björk Stefánsdóttir Tengdar fréttir Héraðssaksóknari ákveður að ákæra ekki í öðru Hlíðamálinu Önnur nauðgunarkæra enn á borði saksóknara. 5. febrúar 2016 13:44 Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður. 4. desember 2015 18:45 Hlíðamálin komin til saksóknara Fréttablaðið greindi frá rannsókn málanna í síðasta mánuði. 4. desember 2015 13:34 Önnur konan kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir umbjóðanda sinn búast við breiðum stuðningi úr samfélaginu. 17. nóvember 2015 14:49 Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Aðgerðarhópurinn Aktívistar gegn nauðgunarmenningu fordæmir frávísun í meintu nauðgunarmáli kenndu við Hlíðarnar og segir það þyngra en tárum taki að horfa upp á enn eitt málið í þessum brotaflokki enda með frávísun. „Líkt og fram hefur komið er sönnunarbyrði þessara mála þung og landslagið sem horfir við þolendum óvægið og gerendavænt með meiru,“ segir í tilkynningu frá hópnum. Um er að ræða mál tveggja karlmanna sem kærðir voru fyrir nauðgun í íbúð við Miklubraut um miðjan október á síðasta ári. Málið var í dag fellt niður hjá embætti héraðssaksóknara. Önnur kona kærði annan tvímenninganna fyrir nauðgun í sömu íbúð og er það mál, samkvæmt heimildum fréttastofu, enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu. „Við þig, hugrakka kona (og aðra þolendur í svipaðri stöðu), viljum við segja eftirfarandi: Þú ert ekki ein, við stöndum með þér og hugsum hlýtt til þín. Skömminni hefur þú skilað á sinn stað með kærunni og fyrir það máttu vera stolt af sjálfri þér, þetta krefst mikils styrks. Mundu einnig að frávísun máls er ekki sýkna,“ segir hópurinn. Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan.Vegna fregna af frávísun í nauðgunarmáli kenndu við Hlíðarnar senda undirritaðar hlutaðeigandi konu/þolanda baráttu- og samúðarkveðjur.Það er þyngra en tárum taki að horfa uppá enn eitt málið í þessum brotaflokki enda með frávísun, en líkt og fram hefur komið er sönnunarbyrði þessara mála þung og landslagið sem horfir við þolendum óvægið og gerendavænt með meiru.Við þig, hugrakka kona (og aðra þolendur í svipaðri stöðu), viljum við segja eftirfarandi: Þú ert ekki ein, við stöndum með þér og hugsum hlýtt til þín. Skömminni hefur þú skilað á sinn stað með kærunni og fyrir það máttu vera stolt af sjálfri þér, þetta krefst mikils styrks.Mundu einnig að frávísun máls er ekki sýkna.Einnig viljum við senda konunni sem á málið sem er enn til meðferðar hjá saksóknaraembættinu baráttukveðjur.Aktívistar gegn nauðgunarmenningu:María Lilja ÞrastardóttirBrynhildur Yrsa Valkyrja GuðmundsdóttirLinda Björk EiríksdóttirBenedikta KetilsdóttirHildur Lilliendahl ViggósdóttirSóley TómasdóttirSteinunn Ýr EinarsdóttirElísabet Ýr AtladóttirÓsk GunnlaugsdóttirBirgitta SigurðardóttirHildur GuðbjörnsdóttirBjarndís Helga TómasdóttirHugrún JónsdóttirÁslaug HauksdóttirSærún Magnea SamúelsdóttirAðalheiður JóhannsdóttirBára Jóhannesdóttir GuðrúnardóttirSigrún Huld SkúladóttirFjóla Dísa SkúladóttirBrynhildur BjörnsdóttirSaga KjartansdóttirErla E. VöludóttirEdda Ýr GarðardóttirGuðný Elísa GuðgeirsdóttirHelga D. Í. SigurðardóttirKristín I. PálsdóttirSóley Björk Stefánsdóttir
Tengdar fréttir Héraðssaksóknari ákveður að ákæra ekki í öðru Hlíðamálinu Önnur nauðgunarkæra enn á borði saksóknara. 5. febrúar 2016 13:44 Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður. 4. desember 2015 18:45 Hlíðamálin komin til saksóknara Fréttablaðið greindi frá rannsókn málanna í síðasta mánuði. 4. desember 2015 13:34 Önnur konan kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir umbjóðanda sinn búast við breiðum stuðningi úr samfélaginu. 17. nóvember 2015 14:49 Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Héraðssaksóknari ákveður að ákæra ekki í öðru Hlíðamálinu Önnur nauðgunarkæra enn á borði saksóknara. 5. febrúar 2016 13:44
Kærur um rangar sakargiftir í Hlíðamálinu felldar niður Kærur um rangar sakargiftir á hendur tveggja kvenna sem koma við sögu í nauðgunarmálinu í Hlíðunum hafa verið felldar niður hjá lögreglu. Þá hefur kæra um nauðgun á karlmanni í sama máli einnig verið felld niður. 4. desember 2015 18:45
Hlíðamálin komin til saksóknara Fréttablaðið greindi frá rannsókn málanna í síðasta mánuði. 4. desember 2015 13:34
Önnur konan kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun Vilhjálmur H. Vilhjálmsson segir umbjóðanda sinn búast við breiðum stuðningi úr samfélaginu. 17. nóvember 2015 14:49