Fleiri fréttir Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4.2.2016 21:55 Er það skaðlegt heilsunni að vera með „hangandi haus“ yfir snjallsímanum? Að vera háður snjallsímanum gæti haft bein áhrif á lundarfar fólks og þá eykst álag á háls mikið þegar meðalmaðurinn hallar sér fram um sextíu gráður til að líta á snjallsímann. 4.2.2016 20:48 Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu vegna óveðurs 20 manns komið til aðstoðar við Hvammstanga. 4.2.2016 20:46 Stjórnmálavísir: „Við höfum augljóslega áhyggjur“ Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, segir Framsóknarþingmenn langeyga eftir frumvarpi um afnám verðtryggingar. 4.2.2016 20:28 Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4.2.2016 20:09 Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. 4.2.2016 19:59 Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4.2.2016 19:57 Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4.2.2016 19:39 Ögmundur varar við leynimakki með fullveldi Íslands Ögmundur Jónasson gagnrýnir að verið sé að semja um óafturkræfar breytingar á fullveldi Íslands í TISA-viðræðunum svo kölluðu. 4.2.2016 19:29 Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4.2.2016 19:07 Veðrið hefur náð hámarki í höfuðborginni Verður gengið niður á milli klukkan 21 og 22 í kvöld. Gengur seinna niður annarsstaðar á landinu. 4.2.2016 18:44 Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4.2.2016 18:39 Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Skil lægðarinnar þokast inn á landið. 4.2.2016 17:25 Dæmdur í gæsluvarðhald: Stal raftækjum, reiðhjóli og hangikjötslæri Áður dæmdur fyrir vopnuð rán og að hafa ógnað fólki með sprautunál. 4.2.2016 17:09 Sýknudómur í nauðgunarmáli stendur óbreyttur Maður sem ákærður var fyrir nauðgun á sextán ára stúlku sýknaður. 4.2.2016 17:06 Rakel segir ásakanir Eggerts og Sigríðar Bjarkar fráleitar Í skoðun er hvort fréttastofa RUV kærir Eggert Skúlason ritstjóra DV til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 4.2.2016 17:00 Guðni hafnar því alfarið að vera leigupenni ferðaskrifstofu Guðni Ágústsson segist maður með skoðanir og skrifi um eitt og annað í Morgunblaðið. 4.2.2016 16:36 Sveigja þarf lög Samfylkingarinnar til að flýta formannskjöri Til að kalla fram almennt formannskjör þurfa 150 flokksmenn Samfylkingarinnar að óska eftir því eigi síðar en 45 dögum fyrir landsfund. 4.2.2016 15:59 Kallað eftir aðgerður vegna áhrifa innflutningsbanns Rússa Steingrímur J. Sigfússon segir launafólk og byggðir á norðaustur og austurlandi verða fyrir tekjumissi vegna innflutningsbanns Rússa. 4.2.2016 15:27 Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 4.2.2016 15:25 Hollenska konan fékk átta ára dóm í Hæstarétti Einu umfangsmesta fíkniefnamáli Íslandssögunnar lauk í dag þegar Mirjam Foekje van Twuijver frá Hollandi hlaut átta ára dóm í Hæstarétti og Atli Freyr Fjölnisson fjögurra ára dóm. 4.2.2016 15:15 MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4.2.2016 15:07 Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Borgaryfirvöld stefna að því að stífla skurði í Úlfarsárdal. 4.2.2016 14:51 Fylgstu með óveðrinu ganga yfir landið Stormur gengur nú yfir landið og má fylgjast með honum "í beinni“ á gagnvirku korti. 4.2.2016 14:26 Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4.2.2016 13:53 Flassari á ferli við Háteigsskóla Pervert beraði sig fyrir þremur stúlkum í 4. bekk. 4.2.2016 12:52 Hringurinn gaf Vökudeildinni tækjabúnað í afmælisgjöf Vökudeild Barnaspítala Hringsins átti 40 ára afmæli þann 2. febrúar síðastliðinn. Í tilefni afmælisins gaf Kvenfélagið Hringurinn deildinni tækjabúnað fyrir níu milljónir króna. 4.2.2016 11:41 Sanngjörn krafa að fólk leggi sig fram við að tala íslensku Þýskur doktorsnemi í íslensku rannsakar viðhorf Íslendinga til erlends hreims. 4.2.2016 11:34 Bruninn á Hótel Ljósalandi: Hinn grunaði losnar úr gæsluvarðhaldi í dag Maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi grunaður um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu síðastliðinn sunnudag losnar úr haldi í dag. 4.2.2016 11:10 Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi. 4.2.2016 10:10 Mikilvægt að haldið sé rétt á spilunum til að lágmarka skaðleg áhrif Nýgerður kjarasamningur er dýr en mikilvægur, samkvæmt Hagsjá Landsbankans. 4.2.2016 10:00 Þingmaður Sjálfstæðisflokk segir Pírata hafa gert stefnumál flokks síns skýr Vilhjálmur Árnason segir í Viðskiptablaðinu að enginn hafi aukið gagnsæi í stjórnsýslunni en Davíð Oddsson. 4.2.2016 09:33 Nauðgunarsinninn hættir við Var búinn að boða til fundar við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju á laugardaginn. 4.2.2016 07:53 Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar. 4.2.2016 07:14 Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4.2.2016 07:04 Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4.2.2016 07:00 Kostnaður við sérkennslu margfaldast Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær 4.2.2016 07:00 Samfylking eins og maki á leið í meðferð Það virðast margir vera á þeirri skoðun að formannsskipti í Samfylkingunni séu óumflýjanleg. Árni Páll Árnason formaður hyggst þrátt fyrir það bjóða sig fram að nýju og segir vandann ekki snúast um persónu sína. 4.2.2016 07:00 Fjórir keppa áfram á Kársnesi Sundlaug úti í Fossvoginum og sporvagn eru meðal hugmynda í tillögum sem komust áfram í samkeppni um skipulag á Kársnesi. Hluti af keppni á Norðurlöndunum þar sem lokaverðlaun eru 15,7 milljónir króna. 4.2.2016 07:00 Gjafir yfir 120 þúsund krónum skattskyldar Fréttablaðið fjallaði nýverið um jólagjafir hjá ríkisstofnunum. Fari verðmæti slíkra gjafa yfir 120 þúsund krónur á að borga af þeim skatt að sögn ríkisskattstjóra. Séu gjafirnar hins vegar peningar ber ávallt að telja þær fram 4.2.2016 07:00 Vinna beingræði úr rækjuskel Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði hefur eftir rannsóknir og þróun í ellefu ár markaðssett tvö fæðubótarefni. Fleiri vörur munu fylgja í kjölfarið og klínískar tilraunir með efni sem græðir illa sködduð bein eru að hefjast. 4.2.2016 07:00 Líklegt að helstu leiðum verði lokað á morgun vegna veðurs Búast má við lokunum á Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Vesturlandsvegi um Kjalarnes. 3.2.2016 23:14 Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða 502 fjölbýli eru á hjúkrunarheimilum víðsvegar um landið. 3.2.2016 22:44 Ferðamenn í kröppum dansi í Reynisfjöru: „Fólk hlustar ekki“ Ítrekaðar viðvaranir um hættuna í Reynisfjöru viðrast ekki ná til ferðamanna. 3.2.2016 21:55 Minnstur stuðningur við flugvöll í Vatnsmýri hjá yngsta fólkinu Nær allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Stuðningurinn minnstur hjá kjósendum Bjartrar framtíðar og Samfylkingar. 3.2.2016 20:42 Sjá næstu 50 fréttir
Sex hús rýmd á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Átján manns búa í þessum húsum og leituðu fimm þeirra í fjöldahjálparstöð Rauða krossins. 4.2.2016 21:55
Er það skaðlegt heilsunni að vera með „hangandi haus“ yfir snjallsímanum? Að vera háður snjallsímanum gæti haft bein áhrif á lundarfar fólks og þá eykst álag á háls mikið þegar meðalmaðurinn hallar sér fram um sextíu gráður til að líta á snjallsímann. 4.2.2016 20:48
Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu vegna óveðurs 20 manns komið til aðstoðar við Hvammstanga. 4.2.2016 20:46
Stjórnmálavísir: „Við höfum augljóslega áhyggjur“ Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, segir Framsóknarþingmenn langeyga eftir frumvarpi um afnám verðtryggingar. 4.2.2016 20:28
Stöðug snjóflóðavakt á Ísafirði vegna óveðursins Harpa Grímsdóttir snjóflóðafræðingur segir ekki búist við snjóflóðum í byggð fyrir vestan en vel verði fylgst með á meðan óveðrið gangi yfir. 4.2.2016 20:09
Farþegar sátu fastir um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs Verklagsreglur Norwegian komu í veg fyrir að vélin gæti tengst rana en vindhraði var of mikill. 4.2.2016 19:59
Óvissustigi lýst yfir á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu Ekki talin hætta í byggð. 4.2.2016 19:57
Fjöldahjálparstöð opnuð í Klébergsskóla á Kjalarnesi Vesturlandsvegur um Kjalarnes lokaður og beðið eftir að veðrið gangi niður. 40 manns dvelja þar nú þegar. 4.2.2016 19:39
Ögmundur varar við leynimakki með fullveldi Íslands Ögmundur Jónasson gagnrýnir að verið sé að semja um óafturkræfar breytingar á fullveldi Íslands í TISA-viðræðunum svo kölluðu. 4.2.2016 19:29
Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Þetta kynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á leiðtogafundi sem fram fer í London þar sem ríki heimsins hafa heitið að leggja til 10 milljarða dollara til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun átakanna. 4.2.2016 19:07
Veðrið hefur náð hámarki í höfuðborginni Verður gengið niður á milli klukkan 21 og 22 í kvöld. Gengur seinna niður annarsstaðar á landinu. 4.2.2016 18:44
Innanlandsflugi aflýst Öllu flugi Flugfélag Íslands í kvöld hefur verið aflýst vegna veðurs. 4.2.2016 18:39
Lokanir á leiðum við höfuðborgarsvæðið vegna veðurs Skil lægðarinnar þokast inn á landið. 4.2.2016 17:25
Dæmdur í gæsluvarðhald: Stal raftækjum, reiðhjóli og hangikjötslæri Áður dæmdur fyrir vopnuð rán og að hafa ógnað fólki með sprautunál. 4.2.2016 17:09
Sýknudómur í nauðgunarmáli stendur óbreyttur Maður sem ákærður var fyrir nauðgun á sextán ára stúlku sýknaður. 4.2.2016 17:06
Rakel segir ásakanir Eggerts og Sigríðar Bjarkar fráleitar Í skoðun er hvort fréttastofa RUV kærir Eggert Skúlason ritstjóra DV til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 4.2.2016 17:00
Guðni hafnar því alfarið að vera leigupenni ferðaskrifstofu Guðni Ágústsson segist maður með skoðanir og skrifi um eitt og annað í Morgunblaðið. 4.2.2016 16:36
Sveigja þarf lög Samfylkingarinnar til að flýta formannskjöri Til að kalla fram almennt formannskjör þurfa 150 flokksmenn Samfylkingarinnar að óska eftir því eigi síðar en 45 dögum fyrir landsfund. 4.2.2016 15:59
Kallað eftir aðgerður vegna áhrifa innflutningsbanns Rússa Steingrímur J. Sigfússon segir launafólk og byggðir á norðaustur og austurlandi verða fyrir tekjumissi vegna innflutningsbanns Rússa. 4.2.2016 15:27
Borgarstjóri vill að húsnæðisfrumvörp Eyglóar verði samþykkt Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undrast viðhorf sumra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. 4.2.2016 15:25
Hollenska konan fékk átta ára dóm í Hæstarétti Einu umfangsmesta fíkniefnamáli Íslandssögunnar lauk í dag þegar Mirjam Foekje van Twuijver frá Hollandi hlaut átta ára dóm í Hæstarétti og Atli Freyr Fjölnisson fjögurra ára dóm. 4.2.2016 15:15
MR-ingar hlakka til að losna við Cösu Christi Fagna áformum um nýbyggingar á MR-reitnum, sem margir hafa mótmælt. 4.2.2016 15:07
Segja umtalsverð tækifæri í endurheimt votlendis Borgaryfirvöld stefna að því að stífla skurði í Úlfarsárdal. 4.2.2016 14:51
Fylgstu með óveðrinu ganga yfir landið Stormur gengur nú yfir landið og má fylgjast með honum "í beinni“ á gagnvirku korti. 4.2.2016 14:26
Hellisheiði og fleiri vegum lokað Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs, sem og þjóðvegi 1 frá Hvolsvelli að Jökulsá. 4.2.2016 13:53
Hringurinn gaf Vökudeildinni tækjabúnað í afmælisgjöf Vökudeild Barnaspítala Hringsins átti 40 ára afmæli þann 2. febrúar síðastliðinn. Í tilefni afmælisins gaf Kvenfélagið Hringurinn deildinni tækjabúnað fyrir níu milljónir króna. 4.2.2016 11:41
Sanngjörn krafa að fólk leggi sig fram við að tala íslensku Þýskur doktorsnemi í íslensku rannsakar viðhorf Íslendinga til erlends hreims. 4.2.2016 11:34
Bruninn á Hótel Ljósalandi: Hinn grunaði losnar úr gæsluvarðhaldi í dag Maður sem setið hefur í gæsluvarðhaldi grunaður um íkveikju á Hótel Ljósalandi í Saurbæ í Dalasýslu síðastliðinn sunnudag losnar úr haldi í dag. 4.2.2016 11:10
Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi. 4.2.2016 10:10
Mikilvægt að haldið sé rétt á spilunum til að lágmarka skaðleg áhrif Nýgerður kjarasamningur er dýr en mikilvægur, samkvæmt Hagsjá Landsbankans. 4.2.2016 10:00
Þingmaður Sjálfstæðisflokk segir Pírata hafa gert stefnumál flokks síns skýr Vilhjálmur Árnason segir í Viðskiptablaðinu að enginn hafi aukið gagnsæi í stjórnsýslunni en Davíð Oddsson. 4.2.2016 09:33
Nauðgunarsinninn hættir við Var búinn að boða til fundar við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju á laugardaginn. 4.2.2016 07:53
Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar. 4.2.2016 07:14
Von á stormi og búist við lokunum á Suðvesturlandi Spáð er austanstormi eða roki, allt að 28 metrum á sekúndu, síðdegis í dag með snjókomu eða slyddu, en rigningu syðst. 4.2.2016 07:04
Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust. 4.2.2016 07:00
Kostnaður við sérkennslu margfaldast Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær 4.2.2016 07:00
Samfylking eins og maki á leið í meðferð Það virðast margir vera á þeirri skoðun að formannsskipti í Samfylkingunni séu óumflýjanleg. Árni Páll Árnason formaður hyggst þrátt fyrir það bjóða sig fram að nýju og segir vandann ekki snúast um persónu sína. 4.2.2016 07:00
Fjórir keppa áfram á Kársnesi Sundlaug úti í Fossvoginum og sporvagn eru meðal hugmynda í tillögum sem komust áfram í samkeppni um skipulag á Kársnesi. Hluti af keppni á Norðurlöndunum þar sem lokaverðlaun eru 15,7 milljónir króna. 4.2.2016 07:00
Gjafir yfir 120 þúsund krónum skattskyldar Fréttablaðið fjallaði nýverið um jólagjafir hjá ríkisstofnunum. Fari verðmæti slíkra gjafa yfir 120 þúsund krónur á að borga af þeim skatt að sögn ríkisskattstjóra. Séu gjafirnar hins vegar peningar ber ávallt að telja þær fram 4.2.2016 07:00
Vinna beingræði úr rækjuskel Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði hefur eftir rannsóknir og þróun í ellefu ár markaðssett tvö fæðubótarefni. Fleiri vörur munu fylgja í kjölfarið og klínískar tilraunir með efni sem græðir illa sködduð bein eru að hefjast. 4.2.2016 07:00
Líklegt að helstu leiðum verði lokað á morgun vegna veðurs Búast má við lokunum á Hellisheiði, Þrengslum, Mosfellsheiði og Vesturlandsvegi um Kjalarnes. 3.2.2016 23:14
Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða 502 fjölbýli eru á hjúkrunarheimilum víðsvegar um landið. 3.2.2016 22:44
Ferðamenn í kröppum dansi í Reynisfjöru: „Fólk hlustar ekki“ Ítrekaðar viðvaranir um hættuna í Reynisfjöru viðrast ekki ná til ferðamanna. 3.2.2016 21:55
Minnstur stuðningur við flugvöll í Vatnsmýri hjá yngsta fólkinu Nær allir stuðningsmenn Framsóknarflokksins vilja flugvöllinn áfram í Vatnsmýri. Stuðningurinn minnstur hjá kjósendum Bjartrar framtíðar og Samfylkingar. 3.2.2016 20:42