Fleiri fréttir

Hviður gætu farið upp í 50 metra á sekúndu

Hringveginum verður lokað klukkan 12 frá Hvolsvelli að Jökulsá á Breiðamerkursandi. Þá er búið að fella niður kennslu í Fjölbrautaskóla Suðurlands eftir hádegi.

Mikil snjóflóðahætta á Vestfjörðum

Miikil snjóflóðahætta er nú á norðanverðum Vestfjörðum. Óstöðugleiki hefur verið í snjóþekjunni og nokkru snjóflóð hafa fallilð fyrr í vikunni, en öll fjarri byggð. Spáð er töluverðri snjókomu í dag og á morgun og má búast við að snjóflóðahætta aukist hratt, segja sérfræðingar Veðurstofunnar.

Tíu til fimmtán starfsmenn BUGL hafa veikst af myglusvepp

Myglusveppur greindist í húsnæði göngudeildar BUGL við Dalbraut í byrjun síðasta árs og hafa framkvæmdir staðið yfir án þess að náðst hafi að koma í veg fyrir vandann. Í síðustu viku var starfsmönnum sent bréf þar sem tilkynnt var að takmarka þyrfti starfsemi göngudeildarinnar eftir að fleiri starfsmenn veiktust.

Kostnaður við sérkennslu margfaldast

Áttatíu milljóna niðurskurður verður á stuðningi og sérkennslu leikskólabarna í Reykjavík á árinu. Leikskólastjórar uggandi. Sífellt fleiri börn með greiningu og stuðning í leikskólum. Formaður skóla- og frístundasviðs vill fær

Samfylking eins og maki á leið í meðferð

Það virðast margir vera á þeirri skoðun að formannsskipti í Samfylkingunni séu óumflýjanleg. Árni Páll Árnason formaður hyggst þrátt fyrir það bjóða sig fram að nýju og segir vandann ekki snúast um persónu sína.

Fjórir keppa áfram á Kársnesi

Sundlaug úti í Fossvoginum og sporvagn eru meðal hugmynda í tillögum sem komust áfram í samkeppni um skipulag á Kársnesi. Hluti af keppni á Norðurlöndunum þar sem lokaverðlaun eru 15,7 milljónir króna.

Gjafir yfir 120 þúsund krónum skattskyldar

Fréttablaðið fjallaði nýverið um jólagjafir hjá ríkisstofnunum. Fari verðmæti slíkra gjafa yfir 120 þúsund krónur á að borga af þeim skatt að sögn ríkisskattstjóra. Séu gjafirnar hins vegar peningar ber ávallt að telja þær fram

Vinna beingræði úr rækjuskel

Líftæknifyrirtækið Genís á Siglufirði hefur eftir rannsóknir og þróun í ellefu ár markaðssett tvö fæðubótarefni. Fleiri vörur munu fylgja í kjölfarið og klínískar tilraunir með efni sem græðir illa sködduð bein eru að hefjast.

Sjá næstu 50 fréttir