Fleiri fréttir Norrænusmygl: Fjórmenningarnir áfram í farbanni Búið er framlengja farbann yfir fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa smyglað rúmlega 20 kílóum af fíkniefnum hingað til lands með Norrænu í september á síðasta ári. 21.1.2016 10:42 Telur verkfall flugvirkja eiga eftir að standa yfir í nokkurn tíma Lítið miðar í samningsátt i kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Samgöngustofu. 21.1.2016 10:37 Börnin óþreyjufull að hefja í skólagönguna Flóttafólk sem hingað er komið bjó í Beirút við ótryggar og erfiðar aðstæður. Börn á skólaaldri setjast í vetur í fyrsta sinn á skólabekk eftir langt hlé og eru óþreyjufull að hefja skólavistina. 21.1.2016 10:21 Verðlaunarithöfundur krefst svara frá stjórn Rithöfundasambandsins "Hvers vegna var Birni skipt út óforvarendis? Hvaða rök lágu þar að baki?“ spyr Helgi Ingólfsson. 21.1.2016 10:03 Á þriðja hundrað skjálftar við Öxarfjörð Jarðskjálftahrina hefur verið viðvarandi á þessum slóðum undanfarna og í nótt jókst skjálftavirkni á ný. 21.1.2016 09:58 Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. 21.1.2016 07:48 Reykjavíkurborg mun greiða næst samkvæmt nýjum kjarasamningum Borgarráð samþykkti á fundi sínum 14. þessa mánaðar heimild til fjármálastjóra borgarinnar til að greiða laun samkvæmt nýjum kjarasamningum við næstu launakeyrslu. 21.1.2016 06:00 Döpur aflabrögð á Íslandsmiðum úr mikilvægum fiskistofnum Afli íslenskra skipa í úthafskarfa hefur aldrei verið minni en á síðasta fiskveiðiári, eða síðan íslensk skip hófu beina sókn í tegundina á miðunum á Reykjaneshrygg. 21.1.2016 06:00 Greiðslur til sérgreinalækna nærri þrefaldast að raunvirði Frá árinu 1997 hafa raungreiðslur til sérgreinalækna á einkastofum þrefaldast. Stórt stökk á milli 2013 og 2014. Sjúkratryggingar loka á nýja sérgreinalækna. Stjórnendur opinberra stofnana segjast berjast í bökkum. 21.1.2016 06:00 Ríkið bótaskylt ef dæmt er gegn EES-rétti Íslensk lög koma í veg fyrir að einstaklingar geti höfðað skaðabótamál gegn ríkinu þegar dómstólar fara ekki að EES-rétti. 21.1.2016 06:00 Skólamatur hækkar í verði Sveitarfélagið Skagafjörður er með lægsta verðið á skóladagvistun með hressingu og hádegismat, eða 22.953 krónur á mánuði. 21.1.2016 06:00 Fjöldi barna sem líða skort hefur tvöfaldast Árið 2014 bjuggu 6.106 börn við skort á Íslandi, þar af 1.568 við verulegan skort. Mesta aukningin frá könnun frá 2009 var á sviði húsnæðis, félagslífs og afþreyingar. 21.1.2016 06:00 „Fólk lætur eins og mökkur og milljónir flóttamanna sé að koma hingað“ Albanskri fjölskyldu var fyrir skemmstu tjáð að henni verði vísað úr landi. Fjölskyldumeðlimur hefur stundað nám við Flensborgarskólann og sýnt afburða námsárangur. 20.1.2016 22:10 Sakar Birgittu um að ausa þingmenn auri og lygum Birgitta Jónsdóttir segir auðvelt að fletta upp þeim styrkjum sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu fengið frá útgerðarfyrirtækjum. 20.1.2016 20:44 Lögðu hald á kannabis fyrir rúmar tólf milljónir króna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa gert kannabisplöntur og -efni upptæk á síðustu dögum. 20.1.2016 20:20 Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir sínar í tengslum við SALEK á næstu dögum Fjármálaráðherra segir stöðu fjármála ríkis og sveitarfélaga ekki eins sterka og margir virðist halda. 20.1.2016 20:00 Íslendingur vann rúmar 86 milljónir í Víkingalottó Miðinn var keyptur á Selfossi. 20.1.2016 19:37 Fyrsta íslenska kvenmannsnafnið sem fylgir veikri karlkynsbeygingu Nú er leyfilegt að heita Skaði, Sissa, Anor og Alan. 20.1.2016 19:30 Nauðsynlegt að styðja betur við fólk á leigumarkaði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að skýrsla UNICEF um börn sem líða efnislegan skort sýni fram á nauðsyn þess að styðja betur við fólk á leigumarkaði. 20.1.2016 18:45 Segir ekki sannfærandi að tala um að allt gangi betur á Íslandi þegar börnum sem líður illa hefur fjölgað Þrír þingmenn Vinstri grænna ræddu nýja skýrslu UNICEF um efnislegan skort barna á Íslandi á Alþingi í dag. 20.1.2016 16:59 Hrottaleg árás á Selfossi fyrir dóm: Fjölskyldu manns hótað lífláti ef hann tilkynnti atvikið Hótuðu að skera fingur af manninum ef hann léti ekki verðmæti af hendi. 20.1.2016 16:42 "Birgitta Jónsdóttir hefur ekki úr háum stól að detta í þessari umræðu frekar en áður“ Ásmundur Friðriksson segir þingmann Pírata hafa atað þingmenn aur og lygum vegna ummæla um að þeir þingmenn sem hafi talað máli útgerðarinnar gagnvart viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi. 20.1.2016 16:17 Ákæruvaldið leggst gegn því að Atli fái lögmannsréttindi á ný Atli Helgason var sviptur lögmannsréttindum þegar hann var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp árið 2001. 20.1.2016 15:55 Undirbúa stofnun skóla fyrir fötluð börn Hafinn er undirbúningur við stofnun skóla fyrir fötluð börn. Um verður að ræða sjálfseignarstofnun og „non-profit“ rekstur. 20.1.2016 14:45 Góðkunningjar lögreglu ákærðir fyrir skartgriparán Axel Karl Gíslason, Ásgeir Heiðar Stefánsson og Mikael Már Pálsson eiga allir langan sakaferil að baki og eiga langa fangelsisdóma að baki. 20.1.2016 14:00 Bent játar líkamsárás en neitar afleiðingunum Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært leikstjórann og tónlistarmanninn Ágúst Bent Sigbertsson fyrir líkamsárás á Loftinu í mars fyrra. 20.1.2016 13:19 Gera þurfi betur í bólusetningum barna Andstaða við bólusetningar hefur á undanförnum árum sótt í sig veðrið að nýju í öllum þróuðum ríkjum með skipulögðum hætti, segir Haraldur Briem 20.1.2016 13:00 ESA telur ríkið geta orðið skaðabótaskylt þegar dómar brjóta gegn EES-rétti ESA komst að niðurstöðunni eftir rannsókn í tilefni kvörtunar frá aðila sem taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna rangrar túlkunar Hæstaréttar á EES-rétti. 20.1.2016 12:55 Fleiri börn sem eiga foreldra fædda á Íslandi búa við skort en áður Hins vegar hefur staða barna sem eiga foreldra sem ekki eru fæddir hér á landi hefur batnað verulega frá árinu 2009 sé litið til efnislegra gæða. 20.1.2016 11:59 St. Jósefsspítali: Fjármálaráðuneyti til í viðræður við Hafnarfjarðarbæ Ráðuneytið segist fagna breyttri afstöðu Hafnarfjarðarbæjar um að sveitarfélagið óski eftir að kaupa eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. 20.1.2016 11:14 "Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20.1.2016 11:08 Andri Snær gaf út eina bók á tæpum tíu árum Fyrirsögn Vísis á föstudag var röng. 20.1.2016 11:00 Sláandi tölur í nýrri skýrslu UNICEF um hversu mörg börn líða skort á Íslandi Gera ráð fyrir að 6100 börn líði skort hér á landi og að af þeim líði 1586 börn verulegan skort. 20.1.2016 10:30 Ný nefnd endurskoðar reglugerð um dagforeldra Nefndinni er meðal annars falið að skoða starfsskyldur og starfsskilyrði dagforeldra. 20.1.2016 10:23 Kristín Júlíana fundin Skilaði sér ekki heim eftir skóla. 20.1.2016 09:45 Morgunverðarfundur Landsvirkjunar í beinni: Fiskar og vatnsaflsvirkjanir Kynntar verða rannsóknir Veiðimálastofnunar og rætt um þann lærdóm sem draga má af reynslunni. 20.1.2016 08:03 Segja borgina fara af stað með niðurskurðarhnífinn án samráðs Þjónusta við aldraða til umræðu í borginni í gærkvöldi. Sjálfstæðismenn opnir fyrir að borgin bjóði öðrum rekstur mötuneyta. Borgarstjóri segir Eir hafa lofað þjónustu sem borgin sá öðruvísi fyrir sér. 20.1.2016 07:00 Viðurkenning til Norðursiglingar 20.1.2016 06:00 Byggir á lækkun skulda og betri fjárhag 20.1.2016 06:00 Flóttabörnin örþreytt en glöð Sex sýrlenskar fjölskyldur komu til Íslands í gær. Blaðamaður hitti fólkið í París og flaug með þeim til landsins. Þau voru glöð en óviss um hvað biði þeirra. 20.1.2016 06:00 Byggingarleyfum fjölgar mjög á milli ára Samþykkt áform um byggingu nýrra íbúða í Reykjavík á nýliðnu ári eru nálægt því tvöföld miðað við síðustu ár. Fleiri stór verkefni á leiðinni, segir borgarstjóri. Leiðin hefur legið skarpt upp á við eftir að botni var náð 20.1.2016 06:00 Kalkskortur sagður vandamál of víða Nýleg rannsókn sýnir fram á að kalkneysla í 80 löndum er langt undir viðmiðunarmörkum. Samkvæmt neyslukönnun er ekki um kalkskort að ræða hér á landi nema hjá elsta aldurshópi kvenna. Kalk í fæði Íslendinga hefur þó minnkað. 20.1.2016 06:00 Flóttamönnunum fylgt til Íslands: Omar gladdi flugfarþega í París með fiðluleik Glaðlegir krakkar settu sterkan svip á sýrlenska flóttamannahópinn sem ferðaðist í dag frá Líbanon til Íslands. 19.1.2016 23:15 Kristín Júlíana stödd á höfuðborgarsvæðinu Leit stendur enn yfir að þrettán ára stúlku úr Sandgerði, sem þó hefur látið vita af sér. 19.1.2016 21:36 Þreyttur en alsæll hópur flóttafólks kominn á leiðarenda Það var sannarlega tilfinningaþrungin stund á Leifsstöð þegar tekið var á sex sýrlenskum fjölskyldum. 19.1.2016 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Norrænusmygl: Fjórmenningarnir áfram í farbanni Búið er framlengja farbann yfir fjórum mönnum sem grunaðir eru um að hafa smyglað rúmlega 20 kílóum af fíkniefnum hingað til lands með Norrænu í september á síðasta ári. 21.1.2016 10:42
Telur verkfall flugvirkja eiga eftir að standa yfir í nokkurn tíma Lítið miðar í samningsátt i kjaradeilu flugvirkja sem starfa hjá Samgöngustofu. 21.1.2016 10:37
Börnin óþreyjufull að hefja í skólagönguna Flóttafólk sem hingað er komið bjó í Beirút við ótryggar og erfiðar aðstæður. Börn á skólaaldri setjast í vetur í fyrsta sinn á skólabekk eftir langt hlé og eru óþreyjufull að hefja skólavistina. 21.1.2016 10:21
Verðlaunarithöfundur krefst svara frá stjórn Rithöfundasambandsins "Hvers vegna var Birni skipt út óforvarendis? Hvaða rök lágu þar að baki?“ spyr Helgi Ingólfsson. 21.1.2016 10:03
Á þriðja hundrað skjálftar við Öxarfjörð Jarðskjálftahrina hefur verið viðvarandi á þessum slóðum undanfarna og í nótt jókst skjálftavirkni á ný. 21.1.2016 09:58
Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. 21.1.2016 07:48
Reykjavíkurborg mun greiða næst samkvæmt nýjum kjarasamningum Borgarráð samþykkti á fundi sínum 14. þessa mánaðar heimild til fjármálastjóra borgarinnar til að greiða laun samkvæmt nýjum kjarasamningum við næstu launakeyrslu. 21.1.2016 06:00
Döpur aflabrögð á Íslandsmiðum úr mikilvægum fiskistofnum Afli íslenskra skipa í úthafskarfa hefur aldrei verið minni en á síðasta fiskveiðiári, eða síðan íslensk skip hófu beina sókn í tegundina á miðunum á Reykjaneshrygg. 21.1.2016 06:00
Greiðslur til sérgreinalækna nærri þrefaldast að raunvirði Frá árinu 1997 hafa raungreiðslur til sérgreinalækna á einkastofum þrefaldast. Stórt stökk á milli 2013 og 2014. Sjúkratryggingar loka á nýja sérgreinalækna. Stjórnendur opinberra stofnana segjast berjast í bökkum. 21.1.2016 06:00
Ríkið bótaskylt ef dæmt er gegn EES-rétti Íslensk lög koma í veg fyrir að einstaklingar geti höfðað skaðabótamál gegn ríkinu þegar dómstólar fara ekki að EES-rétti. 21.1.2016 06:00
Skólamatur hækkar í verði Sveitarfélagið Skagafjörður er með lægsta verðið á skóladagvistun með hressingu og hádegismat, eða 22.953 krónur á mánuði. 21.1.2016 06:00
Fjöldi barna sem líða skort hefur tvöfaldast Árið 2014 bjuggu 6.106 börn við skort á Íslandi, þar af 1.568 við verulegan skort. Mesta aukningin frá könnun frá 2009 var á sviði húsnæðis, félagslífs og afþreyingar. 21.1.2016 06:00
„Fólk lætur eins og mökkur og milljónir flóttamanna sé að koma hingað“ Albanskri fjölskyldu var fyrir skemmstu tjáð að henni verði vísað úr landi. Fjölskyldumeðlimur hefur stundað nám við Flensborgarskólann og sýnt afburða námsárangur. 20.1.2016 22:10
Sakar Birgittu um að ausa þingmenn auri og lygum Birgitta Jónsdóttir segir auðvelt að fletta upp þeim styrkjum sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu fengið frá útgerðarfyrirtækjum. 20.1.2016 20:44
Lögðu hald á kannabis fyrir rúmar tólf milljónir króna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum hafa gert kannabisplöntur og -efni upptæk á síðustu dögum. 20.1.2016 20:20
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir sínar í tengslum við SALEK á næstu dögum Fjármálaráðherra segir stöðu fjármála ríkis og sveitarfélaga ekki eins sterka og margir virðist halda. 20.1.2016 20:00
Fyrsta íslenska kvenmannsnafnið sem fylgir veikri karlkynsbeygingu Nú er leyfilegt að heita Skaði, Sissa, Anor og Alan. 20.1.2016 19:30
Nauðsynlegt að styðja betur við fólk á leigumarkaði Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra segir að skýrsla UNICEF um börn sem líða efnislegan skort sýni fram á nauðsyn þess að styðja betur við fólk á leigumarkaði. 20.1.2016 18:45
Segir ekki sannfærandi að tala um að allt gangi betur á Íslandi þegar börnum sem líður illa hefur fjölgað Þrír þingmenn Vinstri grænna ræddu nýja skýrslu UNICEF um efnislegan skort barna á Íslandi á Alþingi í dag. 20.1.2016 16:59
Hrottaleg árás á Selfossi fyrir dóm: Fjölskyldu manns hótað lífláti ef hann tilkynnti atvikið Hótuðu að skera fingur af manninum ef hann léti ekki verðmæti af hendi. 20.1.2016 16:42
"Birgitta Jónsdóttir hefur ekki úr háum stól að detta í þessari umræðu frekar en áður“ Ásmundur Friðriksson segir þingmann Pírata hafa atað þingmenn aur og lygum vegna ummæla um að þeir þingmenn sem hafi talað máli útgerðarinnar gagnvart viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi. 20.1.2016 16:17
Ákæruvaldið leggst gegn því að Atli fái lögmannsréttindi á ný Atli Helgason var sviptur lögmannsréttindum þegar hann var dæmdur í 16 ára fangelsi fyrir manndráp árið 2001. 20.1.2016 15:55
Undirbúa stofnun skóla fyrir fötluð börn Hafinn er undirbúningur við stofnun skóla fyrir fötluð börn. Um verður að ræða sjálfseignarstofnun og „non-profit“ rekstur. 20.1.2016 14:45
Góðkunningjar lögreglu ákærðir fyrir skartgriparán Axel Karl Gíslason, Ásgeir Heiðar Stefánsson og Mikael Már Pálsson eiga allir langan sakaferil að baki og eiga langa fangelsisdóma að baki. 20.1.2016 14:00
Bent játar líkamsárás en neitar afleiðingunum Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært leikstjórann og tónlistarmanninn Ágúst Bent Sigbertsson fyrir líkamsárás á Loftinu í mars fyrra. 20.1.2016 13:19
Gera þurfi betur í bólusetningum barna Andstaða við bólusetningar hefur á undanförnum árum sótt í sig veðrið að nýju í öllum þróuðum ríkjum með skipulögðum hætti, segir Haraldur Briem 20.1.2016 13:00
ESA telur ríkið geta orðið skaðabótaskylt þegar dómar brjóta gegn EES-rétti ESA komst að niðurstöðunni eftir rannsókn í tilefni kvörtunar frá aðila sem taldi sig hafa orðið fyrir tjóni vegna rangrar túlkunar Hæstaréttar á EES-rétti. 20.1.2016 12:55
Fleiri börn sem eiga foreldra fædda á Íslandi búa við skort en áður Hins vegar hefur staða barna sem eiga foreldra sem ekki eru fæddir hér á landi hefur batnað verulega frá árinu 2009 sé litið til efnislegra gæða. 20.1.2016 11:59
St. Jósefsspítali: Fjármálaráðuneyti til í viðræður við Hafnarfjarðarbæ Ráðuneytið segist fagna breyttri afstöðu Hafnarfjarðarbæjar um að sveitarfélagið óski eftir að kaupa eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. 20.1.2016 11:14
"Vangaveltur um að rekstur ÁTVR sé ekki að skila hagnaði eiga því ekki við nein rök að styðjast“ Ríkisverslunin svarar fyrir sig vegna ummæla Vigdísar Hauksdóttur. 20.1.2016 11:08
Sláandi tölur í nýrri skýrslu UNICEF um hversu mörg börn líða skort á Íslandi Gera ráð fyrir að 6100 börn líði skort hér á landi og að af þeim líði 1586 börn verulegan skort. 20.1.2016 10:30
Ný nefnd endurskoðar reglugerð um dagforeldra Nefndinni er meðal annars falið að skoða starfsskyldur og starfsskilyrði dagforeldra. 20.1.2016 10:23
Morgunverðarfundur Landsvirkjunar í beinni: Fiskar og vatnsaflsvirkjanir Kynntar verða rannsóknir Veiðimálastofnunar og rætt um þann lærdóm sem draga má af reynslunni. 20.1.2016 08:03
Segja borgina fara af stað með niðurskurðarhnífinn án samráðs Þjónusta við aldraða til umræðu í borginni í gærkvöldi. Sjálfstæðismenn opnir fyrir að borgin bjóði öðrum rekstur mötuneyta. Borgarstjóri segir Eir hafa lofað þjónustu sem borgin sá öðruvísi fyrir sér. 20.1.2016 07:00
Flóttabörnin örþreytt en glöð Sex sýrlenskar fjölskyldur komu til Íslands í gær. Blaðamaður hitti fólkið í París og flaug með þeim til landsins. Þau voru glöð en óviss um hvað biði þeirra. 20.1.2016 06:00
Byggingarleyfum fjölgar mjög á milli ára Samþykkt áform um byggingu nýrra íbúða í Reykjavík á nýliðnu ári eru nálægt því tvöföld miðað við síðustu ár. Fleiri stór verkefni á leiðinni, segir borgarstjóri. Leiðin hefur legið skarpt upp á við eftir að botni var náð 20.1.2016 06:00
Kalkskortur sagður vandamál of víða Nýleg rannsókn sýnir fram á að kalkneysla í 80 löndum er langt undir viðmiðunarmörkum. Samkvæmt neyslukönnun er ekki um kalkskort að ræða hér á landi nema hjá elsta aldurshópi kvenna. Kalk í fæði Íslendinga hefur þó minnkað. 20.1.2016 06:00
Flóttamönnunum fylgt til Íslands: Omar gladdi flugfarþega í París með fiðluleik Glaðlegir krakkar settu sterkan svip á sýrlenska flóttamannahópinn sem ferðaðist í dag frá Líbanon til Íslands. 19.1.2016 23:15
Kristín Júlíana stödd á höfuðborgarsvæðinu Leit stendur enn yfir að þrettán ára stúlku úr Sandgerði, sem þó hefur látið vita af sér. 19.1.2016 21:36
Þreyttur en alsæll hópur flóttafólks kominn á leiðarenda Það var sannarlega tilfinningaþrungin stund á Leifsstöð þegar tekið var á sex sýrlenskum fjölskyldum. 19.1.2016 20:45