Fleiri fréttir

Börnin óþreyjufull að hefja í skólagönguna

Flóttafólk sem hingað er komið bjó í Beirút við ótryggar og erfiðar aðstæður. Börn á skólaaldri setjast í vetur í fyrsta sinn á skólabekk eftir langt hlé og eru óþreyjufull að hefja skólavistina.

Skólamatur hækkar í verði

Sveitarfélagið Skagafjörður er með lægsta verðið á skóladagvistun með hressingu og hádegismat, eða 22.953 krónur á mánuði.

Fjöldi barna sem líða skort hefur tvöfaldast

Árið 2014 bjuggu 6.106 börn við skort á Íslandi, þar af 1.568 við verulegan skort. Mesta aukningin frá könnun frá 2009 var á sviði húsnæðis, félagslífs og afþreyingar.

Gera þurfi betur í bólusetningum barna

Andstaða við bólusetningar hefur á undanförnum árum sótt í sig veðrið að nýju í öllum þróuðum ríkjum með skipulögðum hætti, segir Haraldur Briem

Flóttabörnin örþreytt en glöð

Sex sýrlenskar fjölskyldur komu til Íslands í gær. Blaðamaður hitti fólkið í París og flaug með þeim til landsins. Þau voru glöð en óviss um hvað biði þeirra.

Byggingarleyfum fjölgar mjög á milli ára

Samþykkt áform um byggingu nýrra íbúða í Reykjavík á nýliðnu ári eru nálægt því tvöföld miðað við síðustu ár. Fleiri stór verkefni á leiðinni, segir borgarstjóri. Leiðin hefur legið skarpt upp á við eftir að botni var náð

Kalkskortur sagður vandamál of víða

Nýleg rannsókn sýnir fram á að kalkneysla í 80 löndum er langt undir viðmiðunarmörkum. Samkvæmt neyslukönnun er ekki um kalkskort að ræða hér á landi nema hjá elsta aldurshópi kvenna. Kalk í fæði Íslendinga hefur þó minnkað.

Sjá næstu 50 fréttir