Fleiri fréttir Fljúgandi hálka á landinu Vegfarendur eru beðnir um að fara öllu með gát í dag. 11.1.2016 09:18 Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11.1.2016 09:00 Helgafell kemur Hoffelli til aðstoðar Flutningaskipið Helgafell er nú komið að flutningaskipinu Hoffelli, sem hefur rekið vélarvana síðan um hádegi í gær að aðalvélin bilaði þegar skipið var statt um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum í sex til sjö metra ölduhæð og átta til tíu vindstigum. 11.1.2016 08:45 Háskólinn leggur sitt af mörkum í umræðunni Háskóli Íslands boðar til fundar í dag um sýrlenska flóttamenn í Evrópu. Jón Atli Benediktsson rektor segir mikinn vilja til að ræða málin. Sérfræðingar hjá NRC flytja mál. 11.1.2016 07:00 Samkeppniseftirlitið útilokar ekki rannsókn á olíufélögunum Kom Samkeppniseftirlitinu mjög á óvart að aðeins eitt af stóru olíufélögunum hafi tekið þátt í útboði. 11.1.2016 06:00 Gönguskíði aldrei vinsælli á Íslandi "Greinileg sprengiþróun," segir Þóroddur F. Þóroddsson, formaður Skíðagöngufélagsins Ullur um vinsældir gönguskíða. Þegar hafa fjórðungi fleiri skráð sig í félagið á fyrstu tveimur vikum ársins, heldur en yfir allt árið í fyrra. 11.1.2016 06:00 Fimmtán mál er varða kennitöluflakk send í rannsókn nýlega Ríkisskattstjóri segir tillögur embættisins um endurskoðun löggjafar í engu breyta stöðu þeirra sem hafa allt sitt á hreinu. Telur kennitöluflakk mælast í milljörðum en mest sé um skattaundanskot að ræða. Tjáir sig ekki um skoðanir 11.1.2016 06:00 Aðstoðarlögreglustjóri neitar að tjá sig um spillinguna Í áraraðir hafði verið kvartað yfir lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild lögreglunnar vegna gruns samstarfsfélaga um óeðlileg samskipti við brotamenn. 11.1.2016 06:00 Landmannalaugar eins og á bílasölu Lagt er til að breiður göngustígur tengi saman bæði svæðin og að stígur verði frá bílastæðum við Námskvísl að laugasvæðinu og skála sem Ferðafélag Íslands á og rekur á svæðinu. 11.1.2016 06:00 Segist ekki höggva tré í skóginum Tryggvi segist hafa hirt dauðar og þurrar hríslur í fyrravor og þar sem runnar liggi of þétt til þess að komast um neyðist hann til að opna aðeins. 11.1.2016 06:00 Magnað sólarlag á höfuðborgarsvæðinu Sólin skartaði sínu fegursta þegar hún settist á bak við Reykjanesfjallgarðinn síðdegis. 10.1.2016 22:06 Veltir fyrir sér hvort viðskiptabannið hafi einhver áhrif að lokum Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur efasemdir um stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Segir hann að ríkisvaldið þurfi síðar meir að koma til móts við einstök byggðarlög sem verða fyrir miklu tjóni vegna gagnaðgerða Rússa. 10.1.2016 21:30 Umboðsmaður kallar eftir skýringum frá Páli Winkel Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir formlegum skýringum frá forstjóra Fangelsismálastofnunar vegna kvörtunar Kaupþingsmanna sem eru í afplánun í fangelsinu á Kvíabryggju. 10.1.2016 20:45 Eldur í gámi í Laugardal: „Heyrðum mikla sprengingu og sáum fjóra unga stráka hlaupa á brott“ Heiðar Ingi Svansson, íbúi í Laugardal, tilkynnti slökkviliði um eld í blaðagámi við Holtaveg í Reykjavík. 10.1.2016 19:38 Kári Stefánsson vill að forsetaembættið verði lagt niður Kári Stefánsson segir að forsetaembættið þjóni engum tilgangi og Bessastaðir yrði fínn staður fyrir barnaheimili. 10.1.2016 18:51 Útilokar ekki að börn byrji fimm ára í grunnskóla Menntamálaráðherra útilokar ekki að breyta skólaskyldunni þannig að börn hefji grunnskólanám fimm ára. Hann telur mikilvægt að skoða málið frá öllum hliðum áður en slík ákvörðun yrði tekin. 10.1.2016 18:30 "Þurfum að velta fyrir okkur hvort þessi aðferðafræði sé réttust“ Sigurður Ingi Jóhannsson segist efast um viðskiptabannið gegn Rússum og að bregðast verði við með óhefðbundnum hætti til að koma fólkinu í landi til bjargar, haldi þvinganir Rússa áfram. 10.1.2016 12:11 Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10.1.2016 11:15 Tugir leitarmanna kemba Ölfusá og nágrenni Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu í dag leita manns er óttast er að hafi farið í Ölfusá þann 26. desember síðastliðinn. 10.1.2016 10:38 Þetta er það sem gerist þegar þú kveikir í 10.000 stjörnuljósum á sama tíma Forvitnir Rússar urðu að fá úr þessu skorið. 10.1.2016 10:28 Skjálftavirkni í vestanverðum Vatnajökli Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust í vestanverðum Vatnajökli í morgun. 10.1.2016 10:05 Veður gott og skíðafæri frábært Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og útlit er fyrir gott veður til skíðaiðkunar. 10.1.2016 09:59 "Jöfn skipti á þjóðarkökunni er forsenda sáttar í samfélaginu til lengri tíma“ Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs og krefst þess að stjórnvöld setji á hátekjuskatta til að stemma stigu við ofurlaununum. 10.1.2016 09:47 Ungir menn slógust með hnífum í Kópavogi Mennirnir voru í annarlegu ástandi 10.1.2016 09:28 Veittust ítrekað að sama dyraverðinum Hópur manna réðst á dyravörð er hann stóð utan við veitingahús á Laugavegi sem og eftir vinnu. 10.1.2016 09:19 Skeiða- og Gnúpverjahreppur mun ekki fá nýtt nafn Íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps kusu í dag um hvort breyta ætti nafni sveitarfélagsins. 9.1.2016 21:24 Eftirfylgni með pillunni vantar Árlega koma upp hér á landi tilvik um blóðtappa sem hægt er rekja til getnaðarvarnar-pillunnar. Læknir segir vanta eftirfylgni þegar skrifað er upp á pilluna, sérstaklega þegar konur eru mjög ungar þegar þær byrja á henni. 9.1.2016 21:15 Þrettán réttir í Grindavík þriðju vikuna í röð Enginn var með allar tölur réttar í íslenska lottóinu en nokkrir veðjuðu rétt á knattspyrnuleiki. 9.1.2016 20:34 Kári Stefánsson: „Það skiptir engu fokking máli hvar andskotans spítalinn er reistur“ Forstjóri Íslenskar erfðagreiningar var ómyrkur í máli á málfundi Pírata í dag. 9.1.2016 16:23 Borgarstjóri og forsætisráðherra deila um ágæti Hafnartorgs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu norðan við Lækjartorg. Dagur B. Eggertsson segir svæðið hannað með tilliti til sögunnar. 9.1.2016 15:02 Íslendings leitað í Bretlandi Fátt hefur spurst til Brendans Brekkan Þorvaldssonar frá því hann hélt til Lundúna í byrjun desember. 9.1.2016 13:49 Segir fjölmarga á sömu skoðun og Jónas um Skaupið "Ég vil það eitt segja að fjölmargir deila þessari skoðun Jónasar um Skaupið,‟ segir Sigurður Einarsson í skriflegu svari, spurður út í grein Jónasar Sigurgeirssonar, fyrrverandi upplýsingafulltrúa Kaupþings. Jónas skrifaði harðorða grein í fyrradag. 9.1.2016 12:44 Sjáðu bestu snjókallana í Breiðholti Snjókarlakeppni Breiðholts er haldin í fyrsta sinn í ár á vegum íbúasamtaka hverfisins. 9.1.2016 12:41 Þöggun í kringum rannsókn Atli Gíslason fór fyrir viðamikilli rannsókn á störfum lögreglu fyrir tuttugu árum. Skýrslan var aldrei gerð opinber. 9.1.2016 12:15 Hættir rekstri Litlu kaffistofunnar en vonar að fótboltasafnið verði áfram Stefán Þormar Guðmundsson lætur brátt af störfum en hann hefur rekið einn þekktasta áningarstað landsins í 24 ár. 9.1.2016 11:15 Lögregla stöðvaði unglingapartý í Mosfellsbæ Húsráðandinn, 15 ára, svaf ölvunarsvefni þegar lögreglu bar að garði. 9.1.2016 10:31 Skíðasvæðin opin víða um land Opið verður í Bláfjöllum í dag frá klukkan 10:30 til 17 og í Hlíðarfjalli á Akureyri frá 10 til 16. 9.1.2016 09:48 Þrettándagleði Selfyssinga verður í kvöld Blysför leggur af stað frá Tryggvaskála klukkan 20. 9.1.2016 09:34 Ákveðið að slaka á útbreiðslukröfum til 365 Póst- og fjarskiptastofnun tekur undir þá skoðun 365 miðla ehf. að forsendubrestur hafi orðið um uppbyggingu á 4G þjónustu og hefur tekið þá ákvörðun að slaka á kröfum sem gerðar voru til 365. 9.1.2016 07:00 Fjölskyldurnar koma á þriðjudag Albönsku fjölskyldurnar tvær, sem vísað var úr landi í desember, eru væntanlegar hingað til lands að nýju á þriðjudag. Mál þeirra vakti mikla athygli í lok árs vegna þess að í þeim báðum eru langveikir drengir. 9.1.2016 07:00 Selja snyrtivörur sem innihalda efni sem ESB hefur bannað Dönsk apótek og verslanir fjarlægja vörur með bönnuðum rotvarnarefnum úr hillum. Vörur sem innihalda bönnuð efni hafa fundist í verslunum hér. Erfitt er fyrir neytendur að fylgjast með hvaða efni eru leyfileg. 9.1.2016 07:00 Ekki að sparka í liggjandi mann Dagskrárstjóri RÚV segir ekki til umræðu að biðja Sigurð Einarsson afsökunar á Áramótaskaupinu. Leikstjórinn segir engan heilagan þegar kemur að gríni. 9.1.2016 07:00 Læknir og hagfræðingur í veitingahúsageirann Læknir, hagfræðingur og iðnaðarmenn ákváðu að taka sig saman og opna veitingastað og sælkeraverslun. Borðið verður starfrækt á Ægisíðu 123. Áherslan lögð á hægeldaðan mat úr góðu hráefni. Telja fólk vilja eyða minni tíma 9.1.2016 07:00 Bjartsýnn á niðurstöðu sem sátt verður um Stjórnarskrárnefnd fundaði í gær og fundar aftur strax eftir helgi. Formaðurinn er bjartsýnn á að sátt náist um tillögur að breytingum. Deilt um hvort þjóðin eigi að geta greitt atkvæði um mikilvægar þingsályktanir á borð við ramm 9.1.2016 07:00 Siglingaleiðin óljós þótt til lands sjáist Vinnuhópur um jöfnun lífeyrisréttinda á opinbera og almenna markaðnum fundar stíft þessa dagana. Vinna sem hófst með stöðugleikasáttmálanum 2009. 9.1.2016 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Handtakan furðulega: Hollenska móðirin og sendisveinninn mæta örlögum sínum Framundan er málsmeðferð í Hæstarétti í máli ríkissaksóknara á hendur hollenskri móður og íslenskum karlmanni í umfangsmiklu fíkniefnamáli sem kennt hefur verið tálbeituaðgerð við Hótel Frón sem misfórst hrapalega. 11.1.2016 09:00
Helgafell kemur Hoffelli til aðstoðar Flutningaskipið Helgafell er nú komið að flutningaskipinu Hoffelli, sem hefur rekið vélarvana síðan um hádegi í gær að aðalvélin bilaði þegar skipið var statt um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum í sex til sjö metra ölduhæð og átta til tíu vindstigum. 11.1.2016 08:45
Háskólinn leggur sitt af mörkum í umræðunni Háskóli Íslands boðar til fundar í dag um sýrlenska flóttamenn í Evrópu. Jón Atli Benediktsson rektor segir mikinn vilja til að ræða málin. Sérfræðingar hjá NRC flytja mál. 11.1.2016 07:00
Samkeppniseftirlitið útilokar ekki rannsókn á olíufélögunum Kom Samkeppniseftirlitinu mjög á óvart að aðeins eitt af stóru olíufélögunum hafi tekið þátt í útboði. 11.1.2016 06:00
Gönguskíði aldrei vinsælli á Íslandi "Greinileg sprengiþróun," segir Þóroddur F. Þóroddsson, formaður Skíðagöngufélagsins Ullur um vinsældir gönguskíða. Þegar hafa fjórðungi fleiri skráð sig í félagið á fyrstu tveimur vikum ársins, heldur en yfir allt árið í fyrra. 11.1.2016 06:00
Fimmtán mál er varða kennitöluflakk send í rannsókn nýlega Ríkisskattstjóri segir tillögur embættisins um endurskoðun löggjafar í engu breyta stöðu þeirra sem hafa allt sitt á hreinu. Telur kennitöluflakk mælast í milljörðum en mest sé um skattaundanskot að ræða. Tjáir sig ekki um skoðanir 11.1.2016 06:00
Aðstoðarlögreglustjóri neitar að tjá sig um spillinguna Í áraraðir hafði verið kvartað yfir lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild lögreglunnar vegna gruns samstarfsfélaga um óeðlileg samskipti við brotamenn. 11.1.2016 06:00
Landmannalaugar eins og á bílasölu Lagt er til að breiður göngustígur tengi saman bæði svæðin og að stígur verði frá bílastæðum við Námskvísl að laugasvæðinu og skála sem Ferðafélag Íslands á og rekur á svæðinu. 11.1.2016 06:00
Segist ekki höggva tré í skóginum Tryggvi segist hafa hirt dauðar og þurrar hríslur í fyrravor og þar sem runnar liggi of þétt til þess að komast um neyðist hann til að opna aðeins. 11.1.2016 06:00
Magnað sólarlag á höfuðborgarsvæðinu Sólin skartaði sínu fegursta þegar hún settist á bak við Reykjanesfjallgarðinn síðdegis. 10.1.2016 22:06
Veltir fyrir sér hvort viðskiptabannið hafi einhver áhrif að lokum Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur efasemdir um stuðning Íslands við viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum. Segir hann að ríkisvaldið þurfi síðar meir að koma til móts við einstök byggðarlög sem verða fyrir miklu tjóni vegna gagnaðgerða Rússa. 10.1.2016 21:30
Umboðsmaður kallar eftir skýringum frá Páli Winkel Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir formlegum skýringum frá forstjóra Fangelsismálastofnunar vegna kvörtunar Kaupþingsmanna sem eru í afplánun í fangelsinu á Kvíabryggju. 10.1.2016 20:45
Eldur í gámi í Laugardal: „Heyrðum mikla sprengingu og sáum fjóra unga stráka hlaupa á brott“ Heiðar Ingi Svansson, íbúi í Laugardal, tilkynnti slökkviliði um eld í blaðagámi við Holtaveg í Reykjavík. 10.1.2016 19:38
Kári Stefánsson vill að forsetaembættið verði lagt niður Kári Stefánsson segir að forsetaembættið þjóni engum tilgangi og Bessastaðir yrði fínn staður fyrir barnaheimili. 10.1.2016 18:51
Útilokar ekki að börn byrji fimm ára í grunnskóla Menntamálaráðherra útilokar ekki að breyta skólaskyldunni þannig að börn hefji grunnskólanám fimm ára. Hann telur mikilvægt að skoða málið frá öllum hliðum áður en slík ákvörðun yrði tekin. 10.1.2016 18:30
"Þurfum að velta fyrir okkur hvort þessi aðferðafræði sé réttust“ Sigurður Ingi Jóhannsson segist efast um viðskiptabannið gegn Rússum og að bregðast verði við með óhefðbundnum hætti til að koma fólkinu í landi til bjargar, haldi þvinganir Rússa áfram. 10.1.2016 12:11
Þórunn átti erfitt með að gangast við þjóðerni sínu Sjálfboðaliðinn Þórunn Ólafsdóttir baðst afsökunar fyrir hönd Íslendinga þegar hún tjáði flóttamanni á Lesbos að hann gæti ekki leitað aðstoðar á Íslandi. 10.1.2016 11:15
Tugir leitarmanna kemba Ölfusá og nágrenni Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar munu í dag leita manns er óttast er að hafi farið í Ölfusá þann 26. desember síðastliðinn. 10.1.2016 10:38
Þetta er það sem gerist þegar þú kveikir í 10.000 stjörnuljósum á sama tíma Forvitnir Rússar urðu að fá úr þessu skorið. 10.1.2016 10:28
Skjálftavirkni í vestanverðum Vatnajökli Tveir skjálftar að stærð 3,2 mældust í vestanverðum Vatnajökli í morgun. 10.1.2016 10:05
Veður gott og skíðafæri frábært Öll helstu skíðasvæði landsins eru opin í dag og útlit er fyrir gott veður til skíðaiðkunar. 10.1.2016 09:59
"Jöfn skipti á þjóðarkökunni er forsenda sáttar í samfélaginu til lengri tíma“ Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs og krefst þess að stjórnvöld setji á hátekjuskatta til að stemma stigu við ofurlaununum. 10.1.2016 09:47
Veittust ítrekað að sama dyraverðinum Hópur manna réðst á dyravörð er hann stóð utan við veitingahús á Laugavegi sem og eftir vinnu. 10.1.2016 09:19
Skeiða- og Gnúpverjahreppur mun ekki fá nýtt nafn Íbúar Skeiða- og Gnúpverjahrepps kusu í dag um hvort breyta ætti nafni sveitarfélagsins. 9.1.2016 21:24
Eftirfylgni með pillunni vantar Árlega koma upp hér á landi tilvik um blóðtappa sem hægt er rekja til getnaðarvarnar-pillunnar. Læknir segir vanta eftirfylgni þegar skrifað er upp á pilluna, sérstaklega þegar konur eru mjög ungar þegar þær byrja á henni. 9.1.2016 21:15
Þrettán réttir í Grindavík þriðju vikuna í röð Enginn var með allar tölur réttar í íslenska lottóinu en nokkrir veðjuðu rétt á knattspyrnuleiki. 9.1.2016 20:34
Kári Stefánsson: „Það skiptir engu fokking máli hvar andskotans spítalinn er reistur“ Forstjóri Íslenskar erfðagreiningar var ómyrkur í máli á málfundi Pírata í dag. 9.1.2016 16:23
Borgarstjóri og forsætisráðherra deila um ágæti Hafnartorgs Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur að endurhugsa þurfi frá grunni fyrirhugaða uppbyggingu norðan við Lækjartorg. Dagur B. Eggertsson segir svæðið hannað með tilliti til sögunnar. 9.1.2016 15:02
Íslendings leitað í Bretlandi Fátt hefur spurst til Brendans Brekkan Þorvaldssonar frá því hann hélt til Lundúna í byrjun desember. 9.1.2016 13:49
Segir fjölmarga á sömu skoðun og Jónas um Skaupið "Ég vil það eitt segja að fjölmargir deila þessari skoðun Jónasar um Skaupið,‟ segir Sigurður Einarsson í skriflegu svari, spurður út í grein Jónasar Sigurgeirssonar, fyrrverandi upplýsingafulltrúa Kaupþings. Jónas skrifaði harðorða grein í fyrradag. 9.1.2016 12:44
Sjáðu bestu snjókallana í Breiðholti Snjókarlakeppni Breiðholts er haldin í fyrsta sinn í ár á vegum íbúasamtaka hverfisins. 9.1.2016 12:41
Þöggun í kringum rannsókn Atli Gíslason fór fyrir viðamikilli rannsókn á störfum lögreglu fyrir tuttugu árum. Skýrslan var aldrei gerð opinber. 9.1.2016 12:15
Hættir rekstri Litlu kaffistofunnar en vonar að fótboltasafnið verði áfram Stefán Þormar Guðmundsson lætur brátt af störfum en hann hefur rekið einn þekktasta áningarstað landsins í 24 ár. 9.1.2016 11:15
Lögregla stöðvaði unglingapartý í Mosfellsbæ Húsráðandinn, 15 ára, svaf ölvunarsvefni þegar lögreglu bar að garði. 9.1.2016 10:31
Skíðasvæðin opin víða um land Opið verður í Bláfjöllum í dag frá klukkan 10:30 til 17 og í Hlíðarfjalli á Akureyri frá 10 til 16. 9.1.2016 09:48
Þrettándagleði Selfyssinga verður í kvöld Blysför leggur af stað frá Tryggvaskála klukkan 20. 9.1.2016 09:34
Ákveðið að slaka á útbreiðslukröfum til 365 Póst- og fjarskiptastofnun tekur undir þá skoðun 365 miðla ehf. að forsendubrestur hafi orðið um uppbyggingu á 4G þjónustu og hefur tekið þá ákvörðun að slaka á kröfum sem gerðar voru til 365. 9.1.2016 07:00
Fjölskyldurnar koma á þriðjudag Albönsku fjölskyldurnar tvær, sem vísað var úr landi í desember, eru væntanlegar hingað til lands að nýju á þriðjudag. Mál þeirra vakti mikla athygli í lok árs vegna þess að í þeim báðum eru langveikir drengir. 9.1.2016 07:00
Selja snyrtivörur sem innihalda efni sem ESB hefur bannað Dönsk apótek og verslanir fjarlægja vörur með bönnuðum rotvarnarefnum úr hillum. Vörur sem innihalda bönnuð efni hafa fundist í verslunum hér. Erfitt er fyrir neytendur að fylgjast með hvaða efni eru leyfileg. 9.1.2016 07:00
Ekki að sparka í liggjandi mann Dagskrárstjóri RÚV segir ekki til umræðu að biðja Sigurð Einarsson afsökunar á Áramótaskaupinu. Leikstjórinn segir engan heilagan þegar kemur að gríni. 9.1.2016 07:00
Læknir og hagfræðingur í veitingahúsageirann Læknir, hagfræðingur og iðnaðarmenn ákváðu að taka sig saman og opna veitingastað og sælkeraverslun. Borðið verður starfrækt á Ægisíðu 123. Áherslan lögð á hægeldaðan mat úr góðu hráefni. Telja fólk vilja eyða minni tíma 9.1.2016 07:00
Bjartsýnn á niðurstöðu sem sátt verður um Stjórnarskrárnefnd fundaði í gær og fundar aftur strax eftir helgi. Formaðurinn er bjartsýnn á að sátt náist um tillögur að breytingum. Deilt um hvort þjóðin eigi að geta greitt atkvæði um mikilvægar þingsályktanir á borð við ramm 9.1.2016 07:00
Siglingaleiðin óljós þótt til lands sjáist Vinnuhópur um jöfnun lífeyrisréttinda á opinbera og almenna markaðnum fundar stíft þessa dagana. Vinna sem hófst með stöðugleikasáttmálanum 2009. 9.1.2016 07:00