Fleiri fréttir

Þór kominn með Hoffell í tog

Varðskipið Þór er nú komið með flutningaskipið Hoffell í tog en skipið varð vélarvana um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum á sunnudaginn.

Gæsluvarðhald í upptökumálinu staðfest

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðsúrskurð í héraði yfir manni sem grunaður er um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við rannsóknarlögreglumann hjá fíkniefnadeild.

Búist við að Þór nái að Hoffelli um klukkan ellefu

Búist er við að varðskipið Þór komi að flutningaskipinu Hoffelli um klukkan ellefu í dag og takið það í tog, en það rekur nú vélarvana djúpt suðvestur af Færeyjum eftir að aðalvél þess bilaði í fyrradag.

Ófærð á Suðurlandi

Margar helstu aðalleiðir á sunnanverðu landinu lokuðust í gærkvöldi og í nótt vegna snjókomu og skafrennings.

Segir byggingarlistina verða að þróast eðlilega

Formaður Arkitektafélagsins er ósáttur við valdbeitingu forsætisráðherra. Ummæli hans séu ekki í takt við stefnu félagsins. Ekki sé farsælt að nota gamlar teikningar, segir hún. Byggingarlist verði að geta þróast líkt og aðrar listg

Óheimilt að hafa fleiri kýr en bása í fjósi

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti staðfesti nýlega synjun Matvælastofnunar á beiðni bónda á Norðurlandi eystra sem hafði um nokkurra ára skeið haldið yfir 100 kýr í fjósi sem var hannað fyrir 92 kýr með 92 legubásum. Gerðar voru ítrekaðar athugasemdir við fjölda kúa án þess að bóndinn sinnti því í nokkru.

Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár

Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmt­ungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar.

Bannað efni undir viðmiðunarmörkum

„Það eru engin parabenefni í vörum frá L’Occitane. Það er hins vegar rétt að örfáar vörur frá L’Occitane innihalda PHMB-efnið sem var flokkað í Evrópu þann 1. janúar 2015 sem Carcinogenic 2, það er efni sem gæti hugsanlega leitt til krabbameins í fólki. Í þeirri vöru frá okkur sem inniheldur mest magn þessa efnis er samt þrisvar sinnum minna magn en leyfilegt viðmiðunarmagn,“ segir Sigrún Ásgeirsdóttir, rekstrarstjóri hjá L’Occitane.

Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi

Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld.

Ótti ástæðulaus en rétt að vera á verði

Tilfellum lekanda sem svarar illa hefðbundinni sýklalyfjameðferð fer fjölgandi beggja vegna Atlantsála. Fleiri lönd greina frá því sama. Vandans hefur ekki orðið vart á Íslandi en tilfellum kynsjúkdóma fer fjölgandi.

Flugvirkjar farnir í verkfall

Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa sem eftirlitsmenn hjá Samgöngustofu hófst klukkan sex í morgun.

Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum

Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar.

Hoffell á leið til hafnar

Varðskipið Þór er nú á leið að flutningaskipinu Samskip Hoffell sem er vélarvana djúpt suður af Íslandi.

Rothögg að spyrja bana Bowies

Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst.

Sjá næstu 50 fréttir