Fleiri fréttir Annað útkall hjá slökkviliðinu á innan við hálftíma Eldur kom upp í raðhúsi í Kópavogi sem fór í þak, en búið er að slökkva hann. 12.1.2016 16:13 „Nútímasamtök á gömlum grunni“ Mikill áhugi var á opnum fyrirlestri um Íslamska ríkið í Háskóla Íslands í dag. 12.1.2016 16:00 Búið að slökkva eldinn að Hólmaslóð 4 Mikill eldur kom upp á annarri hæð hússins. 12.1.2016 15:47 Fulltrúinn enn við störf þrátt fyrir að rannsókn sé hafin Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir að ekki hafi náðst að skoða málið. Tíðindi af rannsókninni hafi borist embættinu í dag. 12.1.2016 15:18 Fjórar milljónir fyrir framlag nefndarmanna í RÚV-nefndinni Mennta- og menningarmálaráðherra svara fyrir kostnað við gerð skýrslu um fjárhagsstöðu RÚV. 12.1.2016 14:39 Lögreglan telur afbrotahópa hafa vopnast Lagði hald á 784 skotvopn á árunum 2010-2015. 12.1.2016 14:26 Þór kominn með Hoffell í tog Varðskipið Þór er nú komið með flutningaskipið Hoffell í tog en skipið varð vélarvana um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum á sunnudaginn. 12.1.2016 14:04 Lögreglumenn vilja að umboðsmaður kanni stöðuveitingar í lögreglunni „Þetta er hlutur sem hefur verið að gerast árum saman í lögreglunni,“ segir Snorri Magnússon. 12.1.2016 14:02 Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12.1.2016 13:40 Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12.1.2016 13:37 Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12.1.2016 13:33 Gæsluvarðhald í upptökumálinu staðfest Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðsúrskurð í héraði yfir manni sem grunaður er um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við rannsóknarlögreglumann hjá fíkniefnadeild. 12.1.2016 13:23 Lögreglustjóri ætlar ekki að tjá sig um mál stúlku sem var látin afklæðast í fangaklefa á Akranesi Lögreglustjórinn á Vesturlandi hyggst ekki tjá sig um mál 16 ára stúlku sem stefnt hefur íslenska ríkinu vegna líkamsleitar sem lögreglan á Vesturlandi framkvæmdi á stúlkunni í kjölfar þess að hún var handtekin ásamt öðrum ungmennum og lokuð inn í fangaklefa á Akranesi ásamt annarri stúlku. 12.1.2016 13:14 Helga sinnir fórnarlömbum stríðsátaka í Suður-Súðan Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur hélt í gær til Suður-Súdan á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins, ICRC. 12.1.2016 12:57 Albönsku fjölskyldurnar með veiku drengina lenda á Íslandi í dag Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi þann 10. desember síðastliðinn og sóttu í kjölfarið um íslenskan ríkisborgararétt lenda í Keflavík eftir hádegi í dag. 12.1.2016 11:12 Hæstiréttur tekur sinn tíma í staðfestingu gæsluvarðhalds Karlmaður á fertugsaldri hefur verið í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni frá því á fimmtudag á grundvelli úrskurðar héraðsdóms. 12.1.2016 09:30 Búist við að Þór nái að Hoffelli um klukkan ellefu Búist er við að varðskipið Þór komi að flutningaskipinu Hoffelli um klukkan ellefu í dag og takið það í tog, en það rekur nú vélarvana djúpt suðvestur af Færeyjum eftir að aðalvél þess bilaði í fyrradag. 12.1.2016 07:18 Ófærð á Suðurlandi Margar helstu aðalleiðir á sunnanverðu landinu lokuðust í gærkvöldi og í nótt vegna snjókomu og skafrennings. 12.1.2016 07:05 Segir byggingarlistina verða að þróast eðlilega Formaður Arkitektafélagsins er ósáttur við valdbeitingu forsætisráðherra. Ummæli hans séu ekki í takt við stefnu félagsins. Ekki sé farsælt að nota gamlar teikningar, segir hún. Byggingarlist verði að geta þróast líkt og aðrar listg 12.1.2016 07:00 Hlutdeild í þorskveiði minnkar Hlutdeild Íslands í heildar þorskveiði heimsins fer minnkandi. 12.1.2016 07:00 Óheimilt að hafa fleiri kýr en bása í fjósi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti staðfesti nýlega synjun Matvælastofnunar á beiðni bónda á Norðurlandi eystra sem hafði um nokkurra ára skeið haldið yfir 100 kýr í fjósi sem var hannað fyrir 92 kýr með 92 legubásum. Gerðar voru ítrekaðar athugasemdir við fjölda kúa án þess að bóndinn sinnti því í nokkru. 12.1.2016 07:00 Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12.1.2016 07:00 Bannað efni undir viðmiðunarmörkum „Það eru engin parabenefni í vörum frá L’Occitane. Það er hins vegar rétt að örfáar vörur frá L’Occitane innihalda PHMB-efnið sem var flokkað í Evrópu þann 1. janúar 2015 sem Carcinogenic 2, það er efni sem gæti hugsanlega leitt til krabbameins í fólki. Í þeirri vöru frá okkur sem inniheldur mest magn þessa efnis er samt þrisvar sinnum minna magn en leyfilegt viðmiðunarmagn,“ segir Sigrún Ásgeirsdóttir, rekstrarstjóri hjá L’Occitane. 12.1.2016 07:00 Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12.1.2016 07:00 Ótti ástæðulaus en rétt að vera á verði Tilfellum lekanda sem svarar illa hefðbundinni sýklalyfjameðferð fer fjölgandi beggja vegna Atlantsála. Fleiri lönd greina frá því sama. Vandans hefur ekki orðið vart á Íslandi en tilfellum kynsjúkdóma fer fjölgandi. 12.1.2016 07:00 Sagði auðveldara fyrir kýr að fá læknaþjónustu en mannfólk Um 400 manns mættu á íbúafund á Hvolsvelli vegna skerðingar á þjónustu heilsugæslunnar. 11.1.2016 22:54 Engin frekari snjókoma fram að helgi á höfuðborgarsvæðinu Áfram mun þó snjóa á norður- og austurlandi. 11.1.2016 22:01 Segir vísindi bráðnauðsynleg en stendur við kenningar um orkulíkamann Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segist ekki vilja beygja sig í duftið fyrir ríkjandi skoðunum. 11.1.2016 20:25 Anonymous lokar síðum á ný vegna hvalveiða Íslendinga Hvetja til sniðgöngu á Bláa lóninu og segja Kristján Loftsson „andlit skammar Íslands.“ 11.1.2016 19:09 Ferðasjúki barþjónninn áfram í varðhaldi vegna meintra auðgunarbrota Konstantin Deniss Fokin, sem var fyrir helgi dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir fjársvik, var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í öðru máli. 11.1.2016 18:45 Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11.1.2016 17:45 Ráðast gegn ólæsi með nýju appi Á morgun verður kynnt nýtt app sem ætlað er krökkum á aldrinum 7 til 14 ára. 11.1.2016 16:51 Lögreglumaðurinn leystur tímabundið frá störfum Lögreglumaðurinn sem handtekinn var vegna gruns um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við brotamenn hefur verið leystur tímabundið frá störfum. 11.1.2016 16:08 Arnþrúður segir símatíma Útvarps Sögu höfundarréttarvarinn Krefst þess að ritstjóri Man innkalli öll eintök nýjasta tölublaðsins vegna greinar um símatíma Útvarps Sögu. 11.1.2016 16:07 Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11.1.2016 15:59 Fjölmargir á slysadeild vegna hálku Landspítalinn brýnir fyrir fólki að fara varlega. 11.1.2016 15:52 Flugvirkjar farnir í verkfall Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa sem eftirlitsmenn hjá Samgöngustofu hófst klukkan sex í morgun. 11.1.2016 15:40 Yfir þessu kvörtuðu Kaupþingsmennirnir þrír Umboðsmaður vill svör við ýmsum atriðum er varðar samskipti Páls Winkel við fjölmiðla um Kaupþingsfanga. 11.1.2016 15:00 Drógu ráðningu til baka vegna kynferðisbrots Sveitastjórn Vesturbyggðar hefur dregið til baka ráðningu Kristins Jóhanns Níelssonar sem skólastjóra við Tónlistarskóla Vesturbyggðar. 11.1.2016 15:00 Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11.1.2016 14:39 Hoffell á leið til hafnar Varðskipið Þór er nú á leið að flutningaskipinu Samskip Hoffell sem er vélarvana djúpt suður af Íslandi. 11.1.2016 12:48 Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11.1.2016 11:54 „Ferðasjúki barþjónninn“ var ekki spenntur fyrir að koma aftur til Íslands Dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að svíkja fé af Icelandair. 11.1.2016 11:47 Bíll valt á Reykjanesbraut í morgun Ökumaðurinn slapp ómeiddur. 11.1.2016 11:42 Kannabis fannst í koddaveri Efnin fundust eftir að lögregla var kölluð til vegna hávaða í íbúð á Suðurnesjum. 11.1.2016 11:42 Sjá næstu 50 fréttir
Annað útkall hjá slökkviliðinu á innan við hálftíma Eldur kom upp í raðhúsi í Kópavogi sem fór í þak, en búið er að slökkva hann. 12.1.2016 16:13
„Nútímasamtök á gömlum grunni“ Mikill áhugi var á opnum fyrirlestri um Íslamska ríkið í Háskóla Íslands í dag. 12.1.2016 16:00
Fulltrúinn enn við störf þrátt fyrir að rannsókn sé hafin Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir að ekki hafi náðst að skoða málið. Tíðindi af rannsókninni hafi borist embættinu í dag. 12.1.2016 15:18
Fjórar milljónir fyrir framlag nefndarmanna í RÚV-nefndinni Mennta- og menningarmálaráðherra svara fyrir kostnað við gerð skýrslu um fjárhagsstöðu RÚV. 12.1.2016 14:39
Lögreglan telur afbrotahópa hafa vopnast Lagði hald á 784 skotvopn á árunum 2010-2015. 12.1.2016 14:26
Þór kominn með Hoffell í tog Varðskipið Þór er nú komið með flutningaskipið Hoffell í tog en skipið varð vélarvana um 160 sjómílur suðvestur af Færeyjum á sunnudaginn. 12.1.2016 14:04
Lögreglumenn vilja að umboðsmaður kanni stöðuveitingar í lögreglunni „Þetta er hlutur sem hefur verið að gerast árum saman í lögreglunni,“ segir Snorri Magnússon. 12.1.2016 14:02
Formleg rannsókn hafin á lögreglufulltrúanum sem samstarfsmenn efast um Málið barst héraðssaksóknara í gær en ásakanir hafa verið háværar í lengri tíma. 12.1.2016 13:40
Sólmyrkva-Sævar eltir sólmyrkva yfir hálfan hnöttinn Sævar Helgi Bragason heldur til Indónesíu ásamt tveimur félögum sínum til að verða vitni af almyrkva á sólu þann 9. mars. 12.1.2016 13:37
Fjárkúgunarmálið bíður á borði héraðssaksóknara Tveir mánuðir eru frá því að lögreglan lauk rannsókn málsins. 12.1.2016 13:33
Gæsluvarðhald í upptökumálinu staðfest Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðsúrskurð í héraði yfir manni sem grunaður er um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við rannsóknarlögreglumann hjá fíkniefnadeild. 12.1.2016 13:23
Lögreglustjóri ætlar ekki að tjá sig um mál stúlku sem var látin afklæðast í fangaklefa á Akranesi Lögreglustjórinn á Vesturlandi hyggst ekki tjá sig um mál 16 ára stúlku sem stefnt hefur íslenska ríkinu vegna líkamsleitar sem lögreglan á Vesturlandi framkvæmdi á stúlkunni í kjölfar þess að hún var handtekin ásamt öðrum ungmennum og lokuð inn í fangaklefa á Akranesi ásamt annarri stúlku. 12.1.2016 13:14
Helga sinnir fórnarlömbum stríðsátaka í Suður-Súðan Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur hélt í gær til Suður-Súdan á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins, ICRC. 12.1.2016 12:57
Albönsku fjölskyldurnar með veiku drengina lenda á Íslandi í dag Albönsku fjölskyldurnar tvær sem sendar voru úr landi þann 10. desember síðastliðinn og sóttu í kjölfarið um íslenskan ríkisborgararétt lenda í Keflavík eftir hádegi í dag. 12.1.2016 11:12
Hæstiréttur tekur sinn tíma í staðfestingu gæsluvarðhalds Karlmaður á fertugsaldri hefur verið í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni frá því á fimmtudag á grundvelli úrskurðar héraðsdóms. 12.1.2016 09:30
Búist við að Þór nái að Hoffelli um klukkan ellefu Búist er við að varðskipið Þór komi að flutningaskipinu Hoffelli um klukkan ellefu í dag og takið það í tog, en það rekur nú vélarvana djúpt suðvestur af Færeyjum eftir að aðalvél þess bilaði í fyrradag. 12.1.2016 07:18
Ófærð á Suðurlandi Margar helstu aðalleiðir á sunnanverðu landinu lokuðust í gærkvöldi og í nótt vegna snjókomu og skafrennings. 12.1.2016 07:05
Segir byggingarlistina verða að þróast eðlilega Formaður Arkitektafélagsins er ósáttur við valdbeitingu forsætisráðherra. Ummæli hans séu ekki í takt við stefnu félagsins. Ekki sé farsælt að nota gamlar teikningar, segir hún. Byggingarlist verði að geta þróast líkt og aðrar listg 12.1.2016 07:00
Hlutdeild í þorskveiði minnkar Hlutdeild Íslands í heildar þorskveiði heimsins fer minnkandi. 12.1.2016 07:00
Óheimilt að hafa fleiri kýr en bása í fjósi Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti staðfesti nýlega synjun Matvælastofnunar á beiðni bónda á Norðurlandi eystra sem hafði um nokkurra ára skeið haldið yfir 100 kýr í fjósi sem var hannað fyrir 92 kýr með 92 legubásum. Gerðar voru ítrekaðar athugasemdir við fjölda kúa án þess að bóndinn sinnti því í nokkru. 12.1.2016 07:00
Hrossasala til útlanda hefur ekki verið meiri í fimm ár Alls voru 1.360 hross seld utan á síðasta ári. Landsmót dregur þúsundir útlendinga til landsins. Fimmtungur þeirra sem eiga miða er útlendingar. „Betur má ef duga skal,“ segir ábyrgðarmaður hrossaræktar. 12.1.2016 07:00
Bannað efni undir viðmiðunarmörkum „Það eru engin parabenefni í vörum frá L’Occitane. Það er hins vegar rétt að örfáar vörur frá L’Occitane innihalda PHMB-efnið sem var flokkað í Evrópu þann 1. janúar 2015 sem Carcinogenic 2, það er efni sem gæti hugsanlega leitt til krabbameins í fólki. Í þeirri vöru frá okkur sem inniheldur mest magn þessa efnis er samt þrisvar sinnum minna magn en leyfilegt viðmiðunarmagn,“ segir Sigrún Ásgeirsdóttir, rekstrarstjóri hjá L’Occitane. 12.1.2016 07:00
Létu 16 ára stúlku afklæðast á Akranesi Nafnlaus ábending um fíkniefnavörslu varð til þess að ungmenni voru handtekin á Vesturlandi. Leitað var innanklæða á 16 ára stúlku. Hvorki var haft samband við foreldra stúlkunnar né barnaverndaryfirvöld. 12.1.2016 07:00
Ótti ástæðulaus en rétt að vera á verði Tilfellum lekanda sem svarar illa hefðbundinni sýklalyfjameðferð fer fjölgandi beggja vegna Atlantsála. Fleiri lönd greina frá því sama. Vandans hefur ekki orðið vart á Íslandi en tilfellum kynsjúkdóma fer fjölgandi. 12.1.2016 07:00
Sagði auðveldara fyrir kýr að fá læknaþjónustu en mannfólk Um 400 manns mættu á íbúafund á Hvolsvelli vegna skerðingar á þjónustu heilsugæslunnar. 11.1.2016 22:54
Engin frekari snjókoma fram að helgi á höfuðborgarsvæðinu Áfram mun þó snjóa á norður- og austurlandi. 11.1.2016 22:01
Segir vísindi bráðnauðsynleg en stendur við kenningar um orkulíkamann Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segist ekki vilja beygja sig í duftið fyrir ríkjandi skoðunum. 11.1.2016 20:25
Anonymous lokar síðum á ný vegna hvalveiða Íslendinga Hvetja til sniðgöngu á Bláa lóninu og segja Kristján Loftsson „andlit skammar Íslands.“ 11.1.2016 19:09
Ferðasjúki barþjónninn áfram í varðhaldi vegna meintra auðgunarbrota Konstantin Deniss Fokin, sem var fyrir helgi dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir fjársvik, var í dag úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í öðru máli. 11.1.2016 18:45
Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11.1.2016 17:45
Ráðast gegn ólæsi með nýju appi Á morgun verður kynnt nýtt app sem ætlað er krökkum á aldrinum 7 til 14 ára. 11.1.2016 16:51
Lögreglumaðurinn leystur tímabundið frá störfum Lögreglumaðurinn sem handtekinn var vegna gruns um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við brotamenn hefur verið leystur tímabundið frá störfum. 11.1.2016 16:08
Arnþrúður segir símatíma Útvarps Sögu höfundarréttarvarinn Krefst þess að ritstjóri Man innkalli öll eintök nýjasta tölublaðsins vegna greinar um símatíma Útvarps Sögu. 11.1.2016 16:07
Friðrik Smári vill ekki staðfesta hvort greinargerð Karls Steinars hafi borist Karl Steinar Valsson segist hafa skilað greinargerð vegna ásakana á hendur lögreglufulltrúa í fíkniefnadeildinni árið 2011. 11.1.2016 15:59
Fjölmargir á slysadeild vegna hálku Landspítalinn brýnir fyrir fólki að fara varlega. 11.1.2016 15:52
Flugvirkjar farnir í verkfall Ótímabundið verkfall flugvirkja sem starfa sem eftirlitsmenn hjá Samgöngustofu hófst klukkan sex í morgun. 11.1.2016 15:40
Yfir þessu kvörtuðu Kaupþingsmennirnir þrír Umboðsmaður vill svör við ýmsum atriðum er varðar samskipti Páls Winkel við fjölmiðla um Kaupþingsfanga. 11.1.2016 15:00
Drógu ráðningu til baka vegna kynferðisbrots Sveitastjórn Vesturbyggðar hefur dregið til baka ráðningu Kristins Jóhanns Níelssonar sem skólastjóra við Tónlistarskóla Vesturbyggðar. 11.1.2016 15:00
Völdu nefndina sem úthlutaði þeim árslaunum Stjórn Rithöfundasambandsins hlaut öll hámarksstyrk úr launasjóði listamanna. Stjórnin valdi sjálf úthlutunarnefndina. Formaðurinn segir stjórnina ekki hafa afskipti af störfum nefndarinnar. 11.1.2016 14:39
Hoffell á leið til hafnar Varðskipið Þór er nú á leið að flutningaskipinu Samskip Hoffell sem er vélarvana djúpt suður af Íslandi. 11.1.2016 12:48
Rothögg að spyrja bana Bowies Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður er vart mönnum sinnandi í dag – en hann er einn helsti Bowie-aðdáandi sem fyrir finnst. 11.1.2016 11:54
„Ferðasjúki barþjónninn“ var ekki spenntur fyrir að koma aftur til Íslands Dæmdur í hálfs árs fangelsi fyrir að svíkja fé af Icelandair. 11.1.2016 11:47
Kannabis fannst í koddaveri Efnin fundust eftir að lögregla var kölluð til vegna hávaða í íbúð á Suðurnesjum. 11.1.2016 11:42