Fleiri fréttir

Strætó kemst ekki á rétt ról fyrr en um hálf níu

Strætó mun ekki hefja akstur samkvæmt leiðakerfi strax núna í morgunsárið. Í tilkynningu frá Strætó segir að mesti vindur eigi að vera genginn yfir um kl.08 og verða vagnarnir komnir á rétt ról um kl.08:30 samkvæmt leiðakerfi.

Bæjarstjórnin fái hærri laun

Í dag miðast þóknun bæjarfulltrúa og nefndarmanna við launaflokk sem við 100 prósent starf þýðir 242 þúsund króna mánaðarlaun.

Fylgstu með veðrinu

Enn vindasamt á landinu þrátt fyrir að óveðrið sé yfirstaðið.

Engin ráðgjöf um loðnukvóta

Ráðlagður upphafskvóti var aðeins 54.000 tonn sem aðallega gengur til Norðmanna og Færeyinga en lítið sem ekkert gengur til íslenskra skipa.

Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni

Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar.

Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum

Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum.

Endurskoða löggjöf um fóstureyðingar

Heilbrigðisráðherra segir lög um fóstureyðingar barn síns tíma. Hann hefur falið starfsmönnum innan ráðuneytisins að undirbúa endurskoðun á löggjöfinni.

Rafmagnslaust á öllu Austurlandi

Unnið er að uppbyggingu dreifikerfisins á Austurlandi en rafmagn fór af öllum fjórðungnum nú laust eftir klukkan tíu.

Engin þörf á brynvörðum bíl

Ekkert amar að pari í nærri Lambafelli. Misskilingur vegna sambandsleysis olli því að talin var þörf á að koma parinu til bjargar.

Sjá næstu 50 fréttir