Fleiri fréttir Enn rafmagnslaust í miðbæ Akureyrar Unnið er að viðgerð en diesel-varaaflstöð veitir Ráðhúsinu, Landsbankanum og Arion banka rafmagn. 8.12.2015 11:51 Sótt að forsetanum úr öllum áttum Ólafur Ragnar hefur komið sér upp einskonar svikamyllu: Öll gagnrýni á Ólaf Ragnar styrkir stöðu Ólafs Ragnars. 8.12.2015 11:32 Óvissustig vegna snjóflóða: Endurmeta stöðuna eftir hádegi Óvissustig á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. 8.12.2015 11:30 Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8.12.2015 11:27 Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur í Blönduhlíð. 8.12.2015 11:19 Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8.12.2015 10:51 Vindhraði í gær nærri meti Hámarks meðalvindhraði var 50,94 metrar á sekúndu. 8.12.2015 10:45 Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8.12.2015 10:31 Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8.12.2015 10:06 Rafmagnslaust á Vesturlandi Vinnuflokkur frá Borgarnesi hefur hafið bilanaleit. 8.12.2015 09:42 Skilorðsbundinn dómur fyrir kynferðisbrot gegn fimm ára frænku 22 ára karlmaður hlaut á föstudaginn fimmtán mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðisbrot gegn frænku sinni árið 2010. 8.12.2015 09:39 Strætisvagnaferðir hafnar á höfuðborgarsvæðinu Vagnar á landsbyggðinni hefja akstur um leið og tækifæri gefst til. 8.12.2015 08:56 Rafmagnslaust í hluta af miðbæ Akureyrar Óljóst er hvenær rafmagn verður komið á en unnið er að því að koma varaaflsstöð á svæðið. 8.12.2015 08:45 Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8.12.2015 08:43 Búið að opna allar aðalleiðir suðvestanlands Víða er lokun á vegum landsins enn í gangi eftir óveður gærdagsins og næturinnar. 8.12.2015 08:29 Prófum í HÍ frestað um hálftíma Prófum í Háskóla Íslands, sem hefjast áttu klukkan 9, hefur verið frestað um hálftima og hefjast því klukkan 09.30. 8.12.2015 08:20 Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8.12.2015 08:18 Upplýsingar um skólahald Skólahald raskast víða vegna veðurs og þá verða sumir skólar lokaðir. 8.12.2015 07:57 Strætó kemst ekki á rétt ról fyrr en um hálf níu Strætó mun ekki hefja akstur samkvæmt leiðakerfi strax núna í morgunsárið. Í tilkynningu frá Strætó segir að mesti vindur eigi að vera genginn yfir um kl.08 og verða vagnarnir komnir á rétt ról um kl.08:30 samkvæmt leiðakerfi. 8.12.2015 07:10 Skólar opnir á höfuðborgarsvæðinu en foreldrar beðnir um að fylgja yngri börnum Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag. Skólar eru opnir en foreldrar eru beðnir að fylgja yngri börnum í skóla og yfirgefa þau ekki fyrr en þau eru í öruggum höndum starfsfólks, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 8.12.2015 07:03 Bæjarstjórnin fái hærri laun Í dag miðast þóknun bæjarfulltrúa og nefndarmanna við launaflokk sem við 100 prósent starf þýðir 242 þúsund króna mánaðarlaun. 8.12.2015 07:00 Fylgstu með veðrinu Enn vindasamt á landinu þrátt fyrir að óveðrið sé yfirstaðið. 8.12.2015 06:41 Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8.12.2015 06:28 Engin ráðgjöf um loðnukvóta Ráðlagður upphafskvóti var aðeins 54.000 tonn sem aðallega gengur til Norðmanna og Færeyinga en lítið sem ekkert gengur til íslenskra skipa. 8.12.2015 06:00 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8.12.2015 06:00 Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum. 8.12.2015 06:00 Vilja félagslegt heilbrigðiskerfi Stjórn BSRB mótmælir áformum heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. 8.12.2015 06:00 Segja útgerðarmenn sýna sjómönnum lítilsvirðingu Upp úr viðræðum slitnaði í kjaradeilunni milli samtaka sjómanna og SFS á föstudag. 8.12.2015 06:00 Endurskoða löggjöf um fóstureyðingar Heilbrigðisráðherra segir lög um fóstureyðingar barn síns tíma. Hann hefur falið starfsmönnum innan ráðuneytisins að undirbúa endurskoðun á löggjöfinni. 8.12.2015 06:00 Vatnsréttindi við Sogið í mat Einnig verður farið fram á endurmat á jarðhitahlunnindum Nesjavalla. 8.12.2015 06:00 Hættuástand og ófært fyrir björgunarsveitir á Suðurlandi Björgunarsveitir á Suðurlandi gátu ekki sinnt útköllum nema líf lægi við. Í Eyjum setti ugg að lögreglustjóranum í versta fárviðrinu. 8.12.2015 05:00 Fylgdust með ísskápnum færast út á mitt gólf Gunnar Karl Ólafsson, sem starfar í ferðaþjónustu á Suðurlandi, er einn sex sem hafa það ágætt þrátt fyrir rafmagnsleysi og hitaleysi á Ytri-Sólheimum nærri Vík. 8.12.2015 00:31 Hjólhýsi fauk um bílastæði Bílasölu Akraness Mikið tjón varð vegna hjólhýssins sem er ónýtt og skemmdi aðra bíla. 8.12.2015 00:25 Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8.12.2015 00:05 250 útköll um land allt Um 700 björgunarsveitarmenn hafa verið á vaktinni. 7.12.2015 23:48 Rafmagn fór út víða á landinu: Farsímasendar liggja líka niðri Til viðbótar eru truflanir á örbylgjusendum. 7.12.2015 23:23 Rafmagnslaust á Akureyri: Þingvallastræti minnir á hálendið Óvíst hvenær rafmagn kemur á aftur. 7.12.2015 22:54 Rafmagnslaust á öllu Austurlandi Unnið er að uppbyggingu dreifikerfisins á Austurlandi en rafmagn fór af öllum fjórðungnum nú laust eftir klukkan tíu. 7.12.2015 22:44 Engin þörf á brynvörðum bíl Ekkert amar að pari í nærri Lambafelli. Misskilingur vegna sambandsleysis olli því að talin var þörf á að koma parinu til bjargar. 7.12.2015 22:30 Einn bátur laus frá bryggju - myndbönd Búið er að loka Suðurbugtinni í Gömlu höfninni þar sem smábátar skella sífellt saman. 7.12.2015 22:27 Ísland í dag: Pétur rannsakar uppruna jólamatarins Mörgum þykir erfit að ímynda sér hátíðarnar án jólakjötsins 7.12.2015 21:57 Rúða sprakk í heimahúsi á Höfn: „Snælduvitlaust veður“ Rúður eru farnar að springa á Hornafirði. Mælir á Sandfelli í Skaftafellssýslu fór upp fyrir 60 metra á sekúndu í verstu hviðunni. 7.12.2015 21:55 Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7.12.2015 21:53 Draugaborg: Enginn á ferli í Reykjavík Reykjavík er hálfgerð draugaborg. 7.12.2015 21:48 Þjóðvegir landsins meira og minna lokaðir Búist er við því að vegir landsins opni aftur með morgninum. 7.12.2015 21:39 Sjá næstu 50 fréttir
Enn rafmagnslaust í miðbæ Akureyrar Unnið er að viðgerð en diesel-varaaflstöð veitir Ráðhúsinu, Landsbankanum og Arion banka rafmagn. 8.12.2015 11:51
Sótt að forsetanum úr öllum áttum Ólafur Ragnar hefur komið sér upp einskonar svikamyllu: Öll gagnrýni á Ólaf Ragnar styrkir stöðu Ólafs Ragnars. 8.12.2015 11:32
Óvissustig vegna snjóflóða: Endurmeta stöðuna eftir hádegi Óvissustig á sunnanverðum og norðanverðum Vestfjörðum. 8.12.2015 11:30
Húsið sem fauk á Patreksfirði eins berskjaldað og mögulegt er „Ég held það hafi bara komið ein hviða,“ segir Jónas Þrastarson hjá Björgunarsveitinni Blakki. 8.12.2015 11:27
Björgunarsveitir enn að í Skagafirði Enn hefur veður ekki lægt í Skagafirði og eru björgunarsveitarmenn að störfum við að festa þakplötur í Blönduhlíð. 8.12.2015 11:19
Aflétta hættustigi á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum Óvissustig er í gildi á öllu landinu og verður staðan endurmetin eftir hádegið. 8.12.2015 10:51
Byggðalínan löskuð á tveimur stöðum Umtalsvert tjón varð á flutningskerfi Landsnets í óveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. 8.12.2015 10:31
Tveir bátar sukku í Reykjavíkurhöfn í nótt Einn bátur losnaði og töluverðar skemmdir urðu á hafnarmannvirkjum í óviðrinu. 8.12.2015 10:06
Skilorðsbundinn dómur fyrir kynferðisbrot gegn fimm ára frænku 22 ára karlmaður hlaut á föstudaginn fimmtán mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir kynferðisbrot gegn frænku sinni árið 2010. 8.12.2015 09:39
Strætisvagnaferðir hafnar á höfuðborgarsvæðinu Vagnar á landsbyggðinni hefja akstur um leið og tækifæri gefst til. 8.12.2015 08:56
Rafmagnslaust í hluta af miðbæ Akureyrar Óljóst er hvenær rafmagn verður komið á en unnið er að því að koma varaaflsstöð á svæðið. 8.12.2015 08:45
Rafmagn úti og víða skömmtun á Norðurlandi Ennþá er ekki búið að meta að fullu tjón í Blönduhlíð í Skagafirði. 8.12.2015 08:43
Búið að opna allar aðalleiðir suðvestanlands Víða er lokun á vegum landsins enn í gangi eftir óveður gærdagsins og næturinnar. 8.12.2015 08:29
Prófum í HÍ frestað um hálftíma Prófum í Háskóla Íslands, sem hefjast áttu klukkan 9, hefur verið frestað um hálftima og hefjast því klukkan 09.30. 8.12.2015 08:20
Mannlaust hús fauk í heilu lagi á Patreksfirði Brak úr húsinu fauk á önnur hús í nágrenninu. 8.12.2015 08:18
Upplýsingar um skólahald Skólahald raskast víða vegna veðurs og þá verða sumir skólar lokaðir. 8.12.2015 07:57
Strætó kemst ekki á rétt ról fyrr en um hálf níu Strætó mun ekki hefja akstur samkvæmt leiðakerfi strax núna í morgunsárið. Í tilkynningu frá Strætó segir að mesti vindur eigi að vera genginn yfir um kl.08 og verða vagnarnir komnir á rétt ról um kl.08:30 samkvæmt leiðakerfi. 8.12.2015 07:10
Skólar opnir á höfuðborgarsvæðinu en foreldrar beðnir um að fylgja yngri börnum Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag. Skólar eru opnir en foreldrar eru beðnir að fylgja yngri börnum í skóla og yfirgefa þau ekki fyrr en þau eru í öruggum höndum starfsfólks, að því er fram kemur í tilkynningu frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 8.12.2015 07:03
Bæjarstjórnin fái hærri laun Í dag miðast þóknun bæjarfulltrúa og nefndarmanna við launaflokk sem við 100 prósent starf þýðir 242 þúsund króna mánaðarlaun. 8.12.2015 07:00
Þetta er það sem þú þarft að vita um veðrið daginn eftir storminn Veðrið gengið yfir landið að mestu en enn vindasamt. Rafmagn komið á aftur á flestum stöðum, 8.12.2015 06:28
Engin ráðgjöf um loðnukvóta Ráðlagður upphafskvóti var aðeins 54.000 tonn sem aðallega gengur til Norðmanna og Færeyinga en lítið sem ekkert gengur til íslenskra skipa. 8.12.2015 06:00
Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8.12.2015 06:00
Ríkissáttasemjari ræður næstu skrefum Engar viðræður hafa farið fram í kjaradeilu starfsmanna við álverið í Straumsvík frá því verkfalli var aflýst. Samtök atvinnulífsins segja ákvæði um verktöku í veginum. 8.12.2015 06:00
Vilja félagslegt heilbrigðiskerfi Stjórn BSRB mótmælir áformum heilbrigðisráðherra um að bjóða út rekstur heilsugæslustöðva. 8.12.2015 06:00
Segja útgerðarmenn sýna sjómönnum lítilsvirðingu Upp úr viðræðum slitnaði í kjaradeilunni milli samtaka sjómanna og SFS á föstudag. 8.12.2015 06:00
Endurskoða löggjöf um fóstureyðingar Heilbrigðisráðherra segir lög um fóstureyðingar barn síns tíma. Hann hefur falið starfsmönnum innan ráðuneytisins að undirbúa endurskoðun á löggjöfinni. 8.12.2015 06:00
Vatnsréttindi við Sogið í mat Einnig verður farið fram á endurmat á jarðhitahlunnindum Nesjavalla. 8.12.2015 06:00
Hættuástand og ófært fyrir björgunarsveitir á Suðurlandi Björgunarsveitir á Suðurlandi gátu ekki sinnt útköllum nema líf lægi við. Í Eyjum setti ugg að lögreglustjóranum í versta fárviðrinu. 8.12.2015 05:00
Fylgdust með ísskápnum færast út á mitt gólf Gunnar Karl Ólafsson, sem starfar í ferðaþjónustu á Suðurlandi, er einn sex sem hafa það ágætt þrátt fyrir rafmagnsleysi og hitaleysi á Ytri-Sólheimum nærri Vík. 8.12.2015 00:31
Hjólhýsi fauk um bílastæði Bílasölu Akraness Mikið tjón varð vegna hjólhýssins sem er ónýtt og skemmdi aðra bíla. 8.12.2015 00:25
Búið að festa Storm en annar bátur að sökkva Erfiðar aðstæður hafa verið í smábátahöfninni að Ægisgarði í Reykjavíkurhöfn í kvöld þar sem bátarnir hafa rekist hver utan í annan í miklum veltingi. 8.12.2015 00:05
Rafmagn fór út víða á landinu: Farsímasendar liggja líka niðri Til viðbótar eru truflanir á örbylgjusendum. 7.12.2015 23:23
Rafmagnslaust á Akureyri: Þingvallastræti minnir á hálendið Óvíst hvenær rafmagn kemur á aftur. 7.12.2015 22:54
Rafmagnslaust á öllu Austurlandi Unnið er að uppbyggingu dreifikerfisins á Austurlandi en rafmagn fór af öllum fjórðungnum nú laust eftir klukkan tíu. 7.12.2015 22:44
Engin þörf á brynvörðum bíl Ekkert amar að pari í nærri Lambafelli. Misskilingur vegna sambandsleysis olli því að talin var þörf á að koma parinu til bjargar. 7.12.2015 22:30
Einn bátur laus frá bryggju - myndbönd Búið er að loka Suðurbugtinni í Gömlu höfninni þar sem smábátar skella sífellt saman. 7.12.2015 22:27
Ísland í dag: Pétur rannsakar uppruna jólamatarins Mörgum þykir erfit að ímynda sér hátíðarnar án jólakjötsins 7.12.2015 21:57
Rúða sprakk í heimahúsi á Höfn: „Snælduvitlaust veður“ Rúður eru farnar að springa á Hornafirði. Mælir á Sandfelli í Skaftafellssýslu fór upp fyrir 60 metra á sekúndu í verstu hviðunni. 7.12.2015 21:55
Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7.12.2015 21:53
Þjóðvegir landsins meira og minna lokaðir Búist er við því að vegir landsins opni aftur með morgninum. 7.12.2015 21:39