Fleiri fréttir

Milljónir gerðar upptækar í umfangsmiklu steramáli

Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að handtökur og húsleitir sem gerðar voru í fyrradag séu aðeins byrjunin á umfangsmikilli rannsókn lögreglunnar í steramáli sem greint var frá í gær.

Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum

Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali.

Bara konur í læsisteymi

Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi.

Víðsýnin við völd í Færeyjum

Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær.

Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum

Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs.

Sjá næstu 50 fréttir