Fleiri fréttir Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3.9.2015 18:14 Skartgriparánið í Firði upplýst Karlmaður á fertugsaldri hefur játað á sig verknaðinn 3.9.2015 17:55 Þorgerður ráðin Útvarpsleikhússtjóri Þorgerður E. Sigurðardóttir hefur verið ráðin nýr Útvarpsleikhússtjóri og tekur hún við starfinu af Viðari Eggertssyni þann 1. desember. 3.9.2015 17:16 Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3.9.2015 16:45 Hjálparstarf kirkjunnar brýnir fyrir stjórnvöldum að virða mannréttindi "Þótt við búum á eyju í Norðurhafi verðum við að axla ábyrgð,“ segir framkvæmdastjóri hjálparstarfsins. 3.9.2015 16:44 Töldu skemmdarverk í Skemmtigarðinum í lagi vegna skattgreiðslna foreldra sinna Eigandi garðsins segir að erfitt sé við þetta að eiga en það standi til bóta. Ungur drengur fékk nagla í gegnum fót sinn í fyrradag vegna skemmdarverka í garðinum. 3.9.2015 16:10 Hvað gerist ef við töpum fyrir Hollandi? Illugi Jökulsson rithöfundur fer yfir stöðuna í riðlakeppninni og ýmsa möguleika sem eru til staðar. 3.9.2015 16:09 Samningur um aðgerðir hafnríkja til að sporna gegn ólöglegum veiðum fullgiltur Sem stendur hafa 13 ríki fullgilt samninginn en 25 ríki þurfa að fullgilda hann svo að hann öðlist gildi. 3.9.2015 16:02 Sótt að íþróttakennaraháskólanum á Laugarvatni Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis segir ekki koma til greina að leggja niður íþróttanámið á Laugarvatni. 3.9.2015 15:42 Milljónir gerðar upptækar í umfangsmiklu steramáli Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að handtökur og húsleitir sem gerðar voru í fyrradag séu aðeins byrjunin á umfangsmikilli rannsókn lögreglunnar í steramáli sem greint var frá í gær. 3.9.2015 15:32 Enn kvartað yfir sólbaðsstofu inni á Beauty tips Viðskiptavinir sólbaðsstofunnar Sportsólar hafa kvartað undan því að vera rukkaðir þrátt fyrir að áskrift þeirra við fyrirtækið sé lokið. 3.9.2015 15:06 Vilja Þorstein Sæmundsson í Flatjörðungafélagið Helgi Hrafn Gunnarsson og Pétur Þorsteinsson furða sig á því sem fram kemur í viðtali við þingmann Framsóknarflokksins um stefnu í fíkniefnamálum. 3.9.2015 14:25 Ítrekað sektuð fyrir að leggja fellihýsi sínu á eigin lóð Íbúi í Breiðholti hefur ítrekað verið sektuð fyrir að leggja felllihýsi sínu á grasbletti á eigin lóð. Bílastæðasjóður segist telja að hún þurfi leyfi frá byggingarfulltrúa. 3.9.2015 14:00 Kúkuðu í skó flóttamanna á Íslandi Hrafn Gunnlaugsson segir nauðsynlegt að upplýsa flóttamenn um hverskonar veðravíti þeir eru að koma í til Íslands. 3.9.2015 13:26 Ekki útilokað að erlent skip hafi verið í fjársjóðsleit við Íslandsstrendur Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags. 3.9.2015 13:21 Íbúðalánasjóður hefur leyst til sín 2.297 eignir einstaklinga á nauðungarsölum Flestar eignirnar eru á Suðurnesjum. 3.9.2015 12:24 Guðni líkir Pírötum við Veðurstofuna og Ragnar Reykás Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins segir Pírata reka hvíldarheimili fyrir þá sem eru „á milli vita í pólitíkinni.“ 3.9.2015 11:14 Þingmaður vill stöðva framboð eiturlyfja því þá er eftirspurnin ekkert vandamál Þorsteinn Sæmundsson þingmaður sendir Helga Hrafni Gunnarssyni og öðrum tóninn vegna umræðunnar um lögleiðingu og aðgerðir lögreglu við að gera fíkniefni upptæk -- hann vill herða tökin. 3.9.2015 10:33 Farþegar Primera Air leita réttar síns Voru í 26 tíma frá Tenerife til Keflavíkur í síðustu viku þar sem millilent var á Shannon-flugvelli. 3.9.2015 10:25 Reyndi að stinga lögregluna af við Ártúnsbrekku Lögreglan veitti honum eftirför og náði að stöðva hann þegar komið var inn í Mosfellsbæ. 3.9.2015 08:08 Endeavour enn á Ísafirði Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum. 3.9.2015 08:00 Björgunarsveit aðstoðaði ferðafólk við Öskjuveg Sátu í föstum bíl sínum úti í Grafarlandaá. 3.9.2015 07:57 Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3.9.2015 07:52 Fyrsta aldimma nóttin í Reykjavík var í nótt Dagsetur varð klukkan rúmlega eitt í nótt og stóð til klukkan 01.50 og var því nótt í 46 mínútur. 3.9.2015 07:41 Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali. 3.9.2015 07:00 Nýbakaðar mæður ætla að berjast áfram við Þjóðskrá Hópur lesbískra mæðra er tilbúinn að láta reyna á réttarstöðu sína ef reglum um skráningu þeirra verður ekki breytt. Nýbökuð móðir hefur eytt fyrstu dögum barns síns í að berjast við kerfið. 3.9.2015 07:00 Hvað kostar að taka á móti flóttamanni? Gera má ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. 3.9.2015 07:00 Bara konur í læsisteymi Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi. 3.9.2015 07:00 Nagli fór í gegnum fót níu ára drengs Skemmdarverk í Skemmtigarðinum ollu því að níu ára gamall drengur fékk nagla í gegnum fótinn. 2.9.2015 21:52 Er fótboltastrákum gert hærra undir höfði en fótboltastelpum? Yngriflokkaþjálfararnir Mist Rúnarsdóttir og Daði Rafnsson ræddu málið í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 21:15 Lyfið Fentanyl ratiopharm forðaplástur innkallað Einstaklingar sem fengu lyfið á tímabilinu 28.júlí-2.sept. beðnir um að fara með pakkningar til skoðunar í næsta apótek. 2.9.2015 20:45 Vilja búa með sýrlensku flóttafólki sem á börn Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi vill opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. 2.9.2015 20:45 "Þetta er gleðidagur fyrir þjóðina alla" Samningur undirritaður vegna fullnaðarhönnunar á meðferðarkjarna nýs Landspítala. 2.9.2015 20:00 Víðsýnin við völd í Færeyjum Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær. 2.9.2015 19:30 Matarvögnum fjölgar í miðborg Reykjavíkur Margrét Erla Maack ræddi við nokkra verta um þessa blómlegu matarmenningu í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 19:15 Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs. 2.9.2015 18:46 Einkunnaverðbólgan rædd í Verzló Málþing um einkunnaverðbólgu verður haldið í Verzlunarskólanum í kvöld. 2.9.2015 18:10 Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2.9.2015 17:49 Sækja konu sem hefur snúið sig á ökkla Björgunarsveitamenn frá Jökuldal og Egilsstöðum sækja nú slasaða konu staðsetta sunnan við Eyjabakkafoss, austan við Snæfell. 2.9.2015 16:44 Fimm manna fjölskylda býður flóttafólk velkomið í kjallaraíbúð sína Lovísa Árnadóttir segir að sér hafi orðið illt í hjartanu við að fylgjast með fréttum af sýrlenskum flóttamönnum. 2.9.2015 16:41 Hrinti ástríðuverkefni í framkvæmd: Hundrað nemendur í unglingadeild fá markþjálfun Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur fannst sem allar dyr væru lokaðar en markþjálfun breytti lífi hennar. Nú vill hún láta gott af sér leiða. 2.9.2015 16:30 Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Lögreglan lagði hald á mikið magn af sterum í aðgerðum sínum sem voru unnar í samstarfi við Europol og bandarísku fíkniefnalögregluna. 2.9.2015 16:19 Pasta á undir högg að sækja Sala á pasta hefur dregist mjög mikið saman á heimsvísu. 2.9.2015 16:07 Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Var á ferð um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. 2.9.2015 16:00 Eltingarleikur lögreglu við neyslu ungmenna sagður fyndinn ef hann væri ekki svona sorglegur Viðbrögð margra við tíðindum af fíkniefnaaðgerðum lögreglu á tónlistarhátíðum ársins eru afar blendin -- og er lögreglan sögð á verulegum villigötum. 2.9.2015 15:49 Sjá næstu 50 fréttir
Biskup segir að samfélaginu beri að koma flóttamönnum til hjálpar "Flóttamannavandinn er vandi okkar allra,“ skrifar biskup. "Til að mæta honum þurfum við heildarsýn og fagleg vinnubrögð. Fyrsta skrefið er að bjarga mannslífum.“ 3.9.2015 18:14
Þorgerður ráðin Útvarpsleikhússtjóri Þorgerður E. Sigurðardóttir hefur verið ráðin nýr Útvarpsleikhússtjóri og tekur hún við starfinu af Viðari Eggertssyni þann 1. desember. 3.9.2015 17:16
Listamenn votta þriggja ára drengnum virðingu sína með áhrifamiklum myndum „Helvíti er okkar raunveruleiki.“ 3.9.2015 16:45
Hjálparstarf kirkjunnar brýnir fyrir stjórnvöldum að virða mannréttindi "Þótt við búum á eyju í Norðurhafi verðum við að axla ábyrgð,“ segir framkvæmdastjóri hjálparstarfsins. 3.9.2015 16:44
Töldu skemmdarverk í Skemmtigarðinum í lagi vegna skattgreiðslna foreldra sinna Eigandi garðsins segir að erfitt sé við þetta að eiga en það standi til bóta. Ungur drengur fékk nagla í gegnum fót sinn í fyrradag vegna skemmdarverka í garðinum. 3.9.2015 16:10
Hvað gerist ef við töpum fyrir Hollandi? Illugi Jökulsson rithöfundur fer yfir stöðuna í riðlakeppninni og ýmsa möguleika sem eru til staðar. 3.9.2015 16:09
Samningur um aðgerðir hafnríkja til að sporna gegn ólöglegum veiðum fullgiltur Sem stendur hafa 13 ríki fullgilt samninginn en 25 ríki þurfa að fullgilda hann svo að hann öðlist gildi. 3.9.2015 16:02
Sótt að íþróttakennaraháskólanum á Laugarvatni Formaður allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis segir ekki koma til greina að leggja niður íþróttanámið á Laugarvatni. 3.9.2015 15:42
Milljónir gerðar upptækar í umfangsmiklu steramáli Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir að handtökur og húsleitir sem gerðar voru í fyrradag séu aðeins byrjunin á umfangsmikilli rannsókn lögreglunnar í steramáli sem greint var frá í gær. 3.9.2015 15:32
Enn kvartað yfir sólbaðsstofu inni á Beauty tips Viðskiptavinir sólbaðsstofunnar Sportsólar hafa kvartað undan því að vera rukkaðir þrátt fyrir að áskrift þeirra við fyrirtækið sé lokið. 3.9.2015 15:06
Vilja Þorstein Sæmundsson í Flatjörðungafélagið Helgi Hrafn Gunnarsson og Pétur Þorsteinsson furða sig á því sem fram kemur í viðtali við þingmann Framsóknarflokksins um stefnu í fíkniefnamálum. 3.9.2015 14:25
Ítrekað sektuð fyrir að leggja fellihýsi sínu á eigin lóð Íbúi í Breiðholti hefur ítrekað verið sektuð fyrir að leggja felllihýsi sínu á grasbletti á eigin lóð. Bílastæðasjóður segist telja að hún þurfi leyfi frá byggingarfulltrúa. 3.9.2015 14:00
Kúkuðu í skó flóttamanna á Íslandi Hrafn Gunnlaugsson segir nauðsynlegt að upplýsa flóttamenn um hverskonar veðravíti þeir eru að koma í til Íslands. 3.9.2015 13:26
Ekki útilokað að erlent skip hafi verið í fjársjóðsleit við Íslandsstrendur Rannsóknaskipið, sem heitir Endeavour er skráð í Togo í Afríku en í eigu bandarísks félags. 3.9.2015 13:21
Íbúðalánasjóður hefur leyst til sín 2.297 eignir einstaklinga á nauðungarsölum Flestar eignirnar eru á Suðurnesjum. 3.9.2015 12:24
Guðni líkir Pírötum við Veðurstofuna og Ragnar Reykás Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins segir Pírata reka hvíldarheimili fyrir þá sem eru „á milli vita í pólitíkinni.“ 3.9.2015 11:14
Þingmaður vill stöðva framboð eiturlyfja því þá er eftirspurnin ekkert vandamál Þorsteinn Sæmundsson þingmaður sendir Helga Hrafni Gunnarssyni og öðrum tóninn vegna umræðunnar um lögleiðingu og aðgerðir lögreglu við að gera fíkniefni upptæk -- hann vill herða tökin. 3.9.2015 10:33
Farþegar Primera Air leita réttar síns Voru í 26 tíma frá Tenerife til Keflavíkur í síðustu viku þar sem millilent var á Shannon-flugvelli. 3.9.2015 10:25
Reyndi að stinga lögregluna af við Ártúnsbrekku Lögreglan veitti honum eftirför og náði að stöðva hann þegar komið var inn í Mosfellsbæ. 3.9.2015 08:08
Endeavour enn á Ísafirði Skipverjar sögðust hafa verið við dýptarmælingar í leit að skipsflökum. 3.9.2015 08:00
Björgunarsveit aðstoðaði ferðafólk við Öskjuveg Sátu í föstum bíl sínum úti í Grafarlandaá. 3.9.2015 07:57
Ísland hefur látið vita af vilja til að taka við sýrlenskum flóttamönnum Verkefnisstjórn hefur verið skipuð í ráðuneytinu sem fundar daglega. 3.9.2015 07:52
Fyrsta aldimma nóttin í Reykjavík var í nótt Dagsetur varð klukkan rúmlega eitt í nótt og stóð til klukkan 01.50 og var því nótt í 46 mínútur. 3.9.2015 07:41
Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali. 3.9.2015 07:00
Nýbakaðar mæður ætla að berjast áfram við Þjóðskrá Hópur lesbískra mæðra er tilbúinn að láta reyna á réttarstöðu sína ef reglum um skráningu þeirra verður ekki breytt. Nýbökuð móðir hefur eytt fyrstu dögum barns síns í að berjast við kerfið. 3.9.2015 07:00
Hvað kostar að taka á móti flóttamanni? Gera má ráð fyrir að kostnaður vegna móttöku flóttafólks geti numið á bilinu 4-5 milljónum króna á hvern einstakling miðað við fengna reynslu. 3.9.2015 07:00
Bara konur í læsisteymi Menntamálastofnun hefur ráðið átta starfsmenn sem læsisráðgjafa sem vinna munu að innleiðingu aðgerða til eflingar læsi. 3.9.2015 07:00
Nagli fór í gegnum fót níu ára drengs Skemmdarverk í Skemmtigarðinum ollu því að níu ára gamall drengur fékk nagla í gegnum fótinn. 2.9.2015 21:52
Er fótboltastrákum gert hærra undir höfði en fótboltastelpum? Yngriflokkaþjálfararnir Mist Rúnarsdóttir og Daði Rafnsson ræddu málið í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 21:15
Lyfið Fentanyl ratiopharm forðaplástur innkallað Einstaklingar sem fengu lyfið á tímabilinu 28.júlí-2.sept. beðnir um að fara með pakkningar til skoðunar í næsta apótek. 2.9.2015 20:45
Vilja búa með sýrlensku flóttafólki sem á börn Fimm manna fjölskylda í kjallaraíbúð á Langholtsvegi vill opna heimili sitt fyrir sýrlenskum flóttamönnum og aðstoða þá meðan þeir koma undir sig fótunum. 2.9.2015 20:45
"Þetta er gleðidagur fyrir þjóðina alla" Samningur undirritaður vegna fullnaðarhönnunar á meðferðarkjarna nýs Landspítala. 2.9.2015 20:00
Víðsýnin við völd í Færeyjum Færeyingar eru víðsýnni og umburðarlyndari en margir halda. Þetta segir fyrsti opinberlega samkynhneigði þingmaðurinn í Færeyjum, eftir sögulegar þingkosningar í gær. 2.9.2015 19:30
Matarvögnum fjölgar í miðborg Reykjavíkur Margrét Erla Maack ræddi við nokkra verta um þessa blómlegu matarmenningu í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 2.9.2015 19:15
Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs. 2.9.2015 18:46
Einkunnaverðbólgan rædd í Verzló Málþing um einkunnaverðbólgu verður haldið í Verzlunarskólanum í kvöld. 2.9.2015 18:10
Ágóði af uppistandi á Húrra rennur til neyðarsöfnunar Unicef 5,5 milljónir barna hafa flúið stríðsátökin í Sýrlandi. 2.9.2015 17:49
Sækja konu sem hefur snúið sig á ökkla Björgunarsveitamenn frá Jökuldal og Egilsstöðum sækja nú slasaða konu staðsetta sunnan við Eyjabakkafoss, austan við Snæfell. 2.9.2015 16:44
Fimm manna fjölskylda býður flóttafólk velkomið í kjallaraíbúð sína Lovísa Árnadóttir segir að sér hafi orðið illt í hjartanu við að fylgjast með fréttum af sýrlenskum flóttamönnum. 2.9.2015 16:41
Hrinti ástríðuverkefni í framkvæmd: Hundrað nemendur í unglingadeild fá markþjálfun Ástu Guðrúnu Guðbrandsdóttur fannst sem allar dyr væru lokaðar en markþjálfun breytti lífi hennar. Nú vill hún láta gott af sér leiða. 2.9.2015 16:30
Níu handteknir í umfangsmiklu steramáli Lögreglan lagði hald á mikið magn af sterum í aðgerðum sínum sem voru unnar í samstarfi við Europol og bandarísku fíkniefnalögregluna. 2.9.2015 16:19
Konan sem lést við Jökulsárlón var frá Kanada Var á ferð um landið ásamt eiginmanni sínum og syni. 2.9.2015 16:00
Eltingarleikur lögreglu við neyslu ungmenna sagður fyndinn ef hann væri ekki svona sorglegur Viðbrögð margra við tíðindum af fíkniefnaaðgerðum lögreglu á tónlistarhátíðum ársins eru afar blendin -- og er lögreglan sögð á verulegum villigötum. 2.9.2015 15:49