Fleiri fréttir Hagkaup lokað eftir ammoníaksleka í Vífilfell Efnið var hreinsað úr versluninni og hefur hún verið opnuð á ný. 31.7.2015 22:26 Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31.7.2015 19:22 Skemmta sér í borginni um helgina Fjölmargt er hægt að gera í höfuðborginni um helgina og ljóst að margir njóta kyrrðarinnar í borginni þessa mesta ferðamannahelgi ársins. 31.7.2015 18:16 Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. 31.7.2015 18:05 Í annarlegu ástandi með stolnar númeraplötur Lögreglan hafði afskipti af pari fyrir utan verslun í Garðabæ. 31.7.2015 17:46 Lögreglustjóri dragi tilmæli sín til baka Kvennréttindafélag Íslands lýsir yfir furðu á tilmælum lögreglustjóra Vestmannaeyjar. 31.7.2015 16:04 Lúxusjeppi leggur undir sig þrjú stæði fatlaðra Sveinn Andri Sveinsson lögmaður telur að um heimsmet sé að ræða. 31.7.2015 15:14 Umferð gengur vel Mun þyngjast eftir því sem líður á daginn. 31.7.2015 15:00 Ætlar að fylgjast með framgöngu fíknó á þjóðhátíð Pétur Þorsteinsson hjá Snarrótinni furðar sig á áherslum og viðhorfi lögreglunnar í Eyjum. 31.7.2015 14:58 Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31.7.2015 14:15 Utanríkismálanefnd mun funda um stuðning NATO við aðgerðir Tyrkja Katrín Jakobsdóttir óskaði eftir fundinum en hún spyr hvaða forsendur liggi að baki stuðningum. 31.7.2015 13:43 Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem vill meðal annars að sveitarfélögin fái hluta af skatti á arðgreiðslur til einstaklinga, og segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. 31.7.2015 12:48 Sauðfjárbændur hundóánægðir og telja sig hlunnfarna Aðrir í Evrópu eru að fá miklu meira fyrir afurðir sínar, íslenskir sauðfjárbændur illa leiknir. 31.7.2015 12:38 20 þúsund nýttu sér þjónustu velferðarsviðs Samkvæmt nýrri skýrslu velferðarsviðs fyrir árið 2014 nýttu tuttugu þúsund einstaklingar sér þjónustu sviðsins með einum hætti eða öðrum. 31.7.2015 12:21 Erlendur sjómaður slasast í Hafnarfirði Féll milli þilja og er nú til rannsóknar á slysadeild. 31.7.2015 12:04 Blængur í fyrsta skipti á Neskaupstað Dýrmæt reynsla í farteskinu eftir ferðina. 31.7.2015 12:01 Ætlar að taka femíníska klámmynd á Íslandi Lola Clavo leikstjóri er á höttunum eftir íslenskum leikurum. 31.7.2015 10:43 Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31.7.2015 10:00 Þrír gistu fangageymslur eftir Húkkaraball Þjóðhátíð er farin af stað. 31.7.2015 08:32 Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31.7.2015 08:30 Hjólaði á mikilli ferð á hjólhýsi Hjálmur drengsins brotnaði. 31.7.2015 08:29 Ferðamaður fluttur frá Landmannalaugum á spítala Veiktist á göngu skammt frá Landmannalaugum. 31.7.2015 08:26 Frásögn starfsmanna ólík Ólafs Segir viðbrögð þjóðgarðsvarðar valda vonbrigðum og skólp berist víst í vatnið 31.7.2015 08:00 Enn gift sex árum eftir að farið var fram á skilnað því makinn finnst ekki Konan getur ekki skilið nema allra leiða hafi verið leitað til að birta eiginmanninum, sem ekki er vitað hvar býr, stefnu. 31.7.2015 07:00 Föstudagsviðtalið: Beið hvergi í röð eftir klósetti Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 31.7.2015 07:00 Alifuglakjötið bakteríulaust Engin salmonella greindist í erlendum alifuglaafurðum í eftirliti Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. 31.7.2015 07:00 Tvö umdæmi segja ekki frá nauðgunum Almennt mun upplýsingagjöf lögreglu til fjölmiðla um skemmtanahald verða með liðlegasta móti um verslunarmannahelgina. Talskona Stígamóta segir það alvarlegt ef ekki má ræða kynferðisbrot. Í Reykjavík mun enginn svara fyrirspurnum. 31.7.2015 07:00 Fólk í hjólastól kemst ekki til sýslumannsins Ekki er aðgengi fyrir hreyfihamlaða í útibúi sýslumannsins í Vík í Mýrdal og ekki er til fjármagn til framkvæmda. 31.7.2015 07:00 Lögreglan lýsir eftir Norbert Ekki hefur spurst af honum frá 26. júlí. 30.7.2015 23:37 Ekkert fjármagn í baráttu gegn mansali Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. 30.7.2015 20:00 Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30.7.2015 20:00 „Kommakrakki úr Hveragerði“ kaupir Bæjarins besta Vestfirski héraðsmiðilinn hefur verið í eigu stofnenda blaðsins síðastliðið 31 ár. 30.7.2015 19:50 „Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30.7.2015 19:38 Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30.7.2015 19:30 Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30.7.2015 19:00 Kampakátur íbúi á Egilsstöðum fékk 15 skattfrjálsar milljónir Maðurinn segist ætla að fara brosandi inn í helgina, hvernig sem viðrar, eftir að hafa hlotið fyrsta vinninginn í happdrætti DAS. 30.7.2015 18:42 Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30.7.2015 18:32 Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30.7.2015 16:00 Rauði krossinn sendir 11 tonn af fatnaði til Hvíta-Rússlands Fötin munu nýtast fátækum í Grodno í vesturhluta Hvíta-Rússlands. 30.7.2015 15:18 Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30.7.2015 15:03 Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30.7.2015 15:00 Borgin sker upp herör gegn ágengum plöntum Reykjavíkurborg hyggst ráðast gegn útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 30.7.2015 14:27 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30.7.2015 14:00 Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30.7.2015 13:00 Aukið eftirlit með heimagistingum á borð við Airbnb Hundruð mála til skoðunar hjá ríkisskattstjóra. 30.7.2015 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hagkaup lokað eftir ammoníaksleka í Vífilfell Efnið var hreinsað úr versluninni og hefur hún verið opnuð á ný. 31.7.2015 22:26
Dunkin' Donuts opnar á miðvikudag Starfsmenn staðarins hafa sótt námskeið erlendis til að búa sig undir opnunina. 31.7.2015 19:22
Skemmta sér í borginni um helgina Fjölmargt er hægt að gera í höfuðborginni um helgina og ljóst að margir njóta kyrrðarinnar í borginni þessa mesta ferðamannahelgi ársins. 31.7.2015 18:16
Segir merkum laxastofni í Þjórsá stefnt í hættu verði af Hvammsvirkjun Formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna segir raunverulegt mat á áhrifum virkjunarinnar á laxastofninn hafi ekki farið fram eins og lög geri ráð fyrir. 31.7.2015 18:05
Í annarlegu ástandi með stolnar númeraplötur Lögreglan hafði afskipti af pari fyrir utan verslun í Garðabæ. 31.7.2015 17:46
Lögreglustjóri dragi tilmæli sín til baka Kvennréttindafélag Íslands lýsir yfir furðu á tilmælum lögreglustjóra Vestmannaeyjar. 31.7.2015 16:04
Lúxusjeppi leggur undir sig þrjú stæði fatlaðra Sveinn Andri Sveinsson lögmaður telur að um heimsmet sé að ræða. 31.7.2015 15:14
Ætlar að fylgjast með framgöngu fíknó á þjóðhátíð Pétur Þorsteinsson hjá Snarrótinni furðar sig á áherslum og viðhorfi lögreglunnar í Eyjum. 31.7.2015 14:58
Umferðaröngþveiti og manngrúi við Seljalandsfoss Lýsandi myndir af takmarkaðri aðstöðu fyrir ferðamenn og mikilli umferð við Seljalandsfoss. 31.7.2015 14:15
Utanríkismálanefnd mun funda um stuðning NATO við aðgerðir Tyrkja Katrín Jakobsdóttir óskaði eftir fundinum en hún spyr hvaða forsendur liggi að baki stuðningum. 31.7.2015 13:43
Segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, tekur að miklu leyti undir orð Kjartans Más Kjartanssonar, bæjarstórans í Reykjanesbæ, sem vill meðal annars að sveitarfélögin fái hluta af skatti á arðgreiðslur til einstaklinga, og segir tilefni til að endurskoða skattheimtuna. 31.7.2015 12:48
Sauðfjárbændur hundóánægðir og telja sig hlunnfarna Aðrir í Evrópu eru að fá miklu meira fyrir afurðir sínar, íslenskir sauðfjárbændur illa leiknir. 31.7.2015 12:38
20 þúsund nýttu sér þjónustu velferðarsviðs Samkvæmt nýrri skýrslu velferðarsviðs fyrir árið 2014 nýttu tuttugu þúsund einstaklingar sér þjónustu sviðsins með einum hætti eða öðrum. 31.7.2015 12:21
Erlendur sjómaður slasast í Hafnarfirði Féll milli þilja og er nú til rannsóknar á slysadeild. 31.7.2015 12:04
Ætlar að taka femíníska klámmynd á Íslandi Lola Clavo leikstjóri er á höttunum eftir íslenskum leikurum. 31.7.2015 10:43
Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31.7.2015 10:00
Hvergerðingar sækja fram gegn lúpínunni og kerflinum Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir Hvergerðinga ákveðna í að halda lúpínu og kerfli frá þeim svæðum þar sem þessar plöntur valdi skaða. 31.7.2015 08:30
Ferðamaður fluttur frá Landmannalaugum á spítala Veiktist á göngu skammt frá Landmannalaugum. 31.7.2015 08:26
Frásögn starfsmanna ólík Ólafs Segir viðbrögð þjóðgarðsvarðar valda vonbrigðum og skólp berist víst í vatnið 31.7.2015 08:00
Enn gift sex árum eftir að farið var fram á skilnað því makinn finnst ekki Konan getur ekki skilið nema allra leiða hafi verið leitað til að birta eiginmanninum, sem ekki er vitað hvar býr, stefnu. 31.7.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Beið hvergi í röð eftir klósetti Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu. 31.7.2015 07:00
Alifuglakjötið bakteríulaust Engin salmonella greindist í erlendum alifuglaafurðum í eftirliti Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga. 31.7.2015 07:00
Tvö umdæmi segja ekki frá nauðgunum Almennt mun upplýsingagjöf lögreglu til fjölmiðla um skemmtanahald verða með liðlegasta móti um verslunarmannahelgina. Talskona Stígamóta segir það alvarlegt ef ekki má ræða kynferðisbrot. Í Reykjavík mun enginn svara fyrirspurnum. 31.7.2015 07:00
Fólk í hjólastól kemst ekki til sýslumannsins Ekki er aðgengi fyrir hreyfihamlaða í útibúi sýslumannsins í Vík í Mýrdal og ekki er til fjármagn til framkvæmda. 31.7.2015 07:00
Ekkert fjármagn í baráttu gegn mansali Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. 30.7.2015 20:00
Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30.7.2015 20:00
„Kommakrakki úr Hveragerði“ kaupir Bæjarins besta Vestfirski héraðsmiðilinn hefur verið í eigu stofnenda blaðsins síðastliðið 31 ár. 30.7.2015 19:50
„Við munum tala um málin þegar rétti tíminn er til þess“ Lögreglustjórinn segir að ekki sé um stefnubreytingu að ræða. Venjulega séu ekki sendar út tilkynningar vegna kynferðisbrota. 30.7.2015 19:38
Einfalda regluverk við útleigu íbúða "Þarna eru raunverulega aðilar sem þekkja ekki að vera í rekstri og hafa engan áhuga á að vera í rekstri og kannski finnst flækjustigið mikið." 30.7.2015 19:30
Lögreglustjórinn stendur við þögn um kynferðisbrot Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum stendur við ákvörðun sína um bann við upplýsingum til fjölmiðla um möguleg kynferðisbrotamál á þjóðhátíð. Talskona Stígamóta segir það valda sérstökum áhyggjum að lögreglustjórinn hafi ekki betri skilning á eðli kynferðisbrota og hvernig beri að fara með þau. 30.7.2015 19:00
Kampakátur íbúi á Egilsstöðum fékk 15 skattfrjálsar milljónir Maðurinn segist ætla að fara brosandi inn í helgina, hvernig sem viðrar, eftir að hafa hlotið fyrsta vinninginn í happdrætti DAS. 30.7.2015 18:42
Einn einfaldur er eina klukkustund úr líkamanum Sérfræðingur í forvörnum hjá VÍS segir mikilvægt að ökumenn hafi í huga hvað áfengi er lengi að hverfa úr líkamanum vilji þeir ekki verða sviptir ökuleyfinu. 30.7.2015 18:32
Helgarveðrið í Eyjum: Spá ágætasta veðri en einhverri rigningu Fjölmargir munu leggja leið sína til Vestmannaeyja þar sem Þjóðhátíð verður að vanda haldin í Herjólfsdal. 30.7.2015 16:00
Rauði krossinn sendir 11 tonn af fatnaði til Hvíta-Rússlands Fötin munu nýtast fátækum í Grodno í vesturhluta Hvíta-Rússlands. 30.7.2015 15:18
Lýsa yfir furðu sinni á málflutningi lögreglustjórans í Eyjum Stjórnir Blaðamannafélags Íslands og Félags fréttamanna segja sjónarmið lögreglustjórans algerlega úr takt við þau meginsjónarmið um upplýsta og opna umræðu. 30.7.2015 15:03
Helgarveðrið á Austfjörðum: Útlit fyrir hæglætisveður Veðurfræðingur segir að ekki sé spáð úrkomu fyrir austan. 30.7.2015 15:00
Borgin sker upp herör gegn ágengum plöntum Reykjavíkurborg hyggst ráðast gegn útbreiðslu trölla-, húna- og bjarnarklóa í Reykjavík. 30.7.2015 14:27
Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30.7.2015 14:00
Helgarveðrið í Reykjavík: Þurrt og sólríkt með köflum Skiptast munu á norðlægar og austlægar áttir á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina. 30.7.2015 13:00
Aukið eftirlit með heimagistingum á borð við Airbnb Hundruð mála til skoðunar hjá ríkisskattstjóra. 30.7.2015 12:45