Fleiri fréttir

Rangt að skólpvatn leki í Þingvallavatn

Þjóðgarðsvörður á Þingvöllum segir skrif forstöðumanns Náttúruminjastofnunar Íslands, þar sem hann segir frárennslismál í þjóðgarðinum í ólagi, þvætting. Ekkert skólpvatn leki út í Þingvallavatn, allt frárennsli sé keyrt í burtu úr garðinum.

Fá forgang til að reisa heilsulind í Ölfusdal

Bæjarráð Hveragerðisbæjar samþykkti beiðni First ehf. um forgang að byggingarlóð til byggingar heilsulindar í Ölfusdal. Hugmyndirnar ganga út á byggingu hostels auk fjölbreyttrar aðstöðu fyrir náttúruböð. Undirbúningur er kominn vel á veg.

Vill stytta biðtíma þolenda ofbeldis

Lögreglustjóri ætlar að breyta verklagi við rannsókn og meðferð kynferðisbrota. Rannsóknir sýna að meirihluti tilkynninga er felldur niður.

Áhyggjur af dagforeldrum sem komnir eru yfir sjötugt

Ekkert aldurshámark er sett á starfandi dagforeldra og eru nokkrir þeirra komnir yfir sjötugt. Félag dagforeldra hefur áhyggjur af þessu og vill breyttar reglur. Í tólf sveitarfélögum er ekkert eftirlit með dagforeldrum.

Telur bréfið í takt við kröfu Druslugöngunnar

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, segir það að kynferðisbrotamál fari í fjölmiðla eigi ekkert skylt við það hvernig tekið er á þeim innan kerfisins.

Brestir í aðgerðaáætlun gegn mansali

Í skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um aðgerðir einstakra ríkja heims gegn mansali sem kom út á mánudag eru gerðar alvarlega athugasemdir við framkvæmd aðgerðaráætlunar íslenskra stjórnvalda. Bæta þurfi eftirlit á vinnustöðum, þekkingu saksóknara og dómara á mansali og efla löggæslu.

Spyr hvort einnig eigi að þagga niður önnur brot

Ráðgjafi hjá Stígamótum spyr hvað það sé við kynferðisbrot sem gerir þau þess virði að þagga niður. Þolendur séu einnig að öðrum brotum sem kunna koma upp á útihátíðum.

Sjá næstu 50 fréttir