Fleiri fréttir 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27.8.2015 07:00 Aðstoða verst settu börnin í kyrrþey Kostnaður foreldra við kaup á námsgögnum er mjög misjafn á milli sveitarfélaga. Ísfirðingar borga ekkert en barnmargar fjölskyldur úti um allt land borga tugi þúsunda. 27.8.2015 07:00 Prestur tók ólögmæt aukagjöld fyrir upptöku á minningarorðum í jarðarför Þjóðkirkjuprestur á höfuðborgarsvæðinu innheimti 10 þúsund krónur fyrir að taka upp minningarorð í jarðarför og setja á vefinn. Slíkt athæfi er ekki í samræmi við gjaldskrá um aukaverk presta. Tilkynna ber slík tilfelli til Biskups. 27.8.2015 07:00 Trúði ekki á byrjendalæsi og var rekin Cornelia Thorsteinsson vildi styðjast við eigin aðferðir í lestrarkennslu og var þá sagt upp störfum. 27.8.2015 07:00 Ikea í Svíþjóð hættir áfengissölu: Framkvæmdastjórinn á Íslandi á ekki von á breytingum „Mér þykir skrýtið ef þeir ætla að fara að hætta þessu alls staðar.“ 26.8.2015 23:19 Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26.8.2015 23:01 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26.8.2015 21:51 Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26.8.2015 19:17 Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26.8.2015 19:15 Ákváðu að flytja beinagrindina á Húsavík eftir að hafa fengið þrjár umsagnir um málið Illugi Gunnarsson ráðherra vill flytja beinagrindina af steypireyðinni suður þegar byggt hefur verið alvöru safn yfir Náttúruminjasafn Íslands. 26.8.2015 18:22 Réðst inn á heimili pars og skar þau í framan Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir líkamsárás sem átti sér stað í Breiðholti. 26.8.2015 17:06 „Evrópusambandið á auðvitað ekki að geta komið svona fram“ Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðar atvinnulífsins er tilbúinn til þess að takast á við ESB fyrir dómstólum. 26.8.2015 16:45 Þessir sóttu um stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þá sem sóttu um stöðuna. 26.8.2015 16:41 Nýtt skálavarðahús í Hvanngili Húsið er um 40 fermetrar en það mun koma í stað eldra húss sem verður fjarlægt. 26.8.2015 16:23 Pólska verður kennd í fyrsta sinn í Háskóla Íslands í haust Tungumálastöð HÍ heldur námskeið í samstarfi við háskólann í Varsjá. Til að byrja með verður haldið námskeið en ef áhugi er fyrir hendi væri hægt að kenna pólsku í fullu námi. 26.8.2015 16:15 Áhyggjur af dvínandi bókakaupum stúdenta Nemendur við háskóla landsins kaupa færri nýjar skólabækur en áður. Innan við helmingur kaupir bækur sínar nýjar. Kennarar við Háskóla Íslands hafa áhyggjur af ástandinu. Prófessor segir slæmar námsvenjur hluta skýringarinnar. 26.8.2015 15:15 Anna María nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands Anna María Pétursdóttir hóf störf þann 10. ágúst síðastliðinn. 26.8.2015 14:28 Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26.8.2015 14:02 Rúmur þriðjungur makrílsins fannst í íslenskri lögsögu Niðurstöður sameiginlegs makrílsleiðangurs Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga sem farinn var á tímabilinu 1. júlí til 10. ágúst liggja nú fyrir. 26.8.2015 13:10 Kallar á endurskoðun á sögu landnáms Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms. 26.8.2015 13:00 Heiða Kristín hefur hvatt Brynhildi til framboðs Brynhildur hefur fundið fyrir þrýstingu á framboð. 26.8.2015 12:23 Brýna fyrir fólki að læsa reiðhjólum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur hjólreiðamenn til þess að læsa hjólum sínum vel og vandlega þegar þau eru skilin eftir eftirlitslaus. 26.8.2015 12:13 Allt að 20 stiga hiti í borginni og nágrenni Haustveður bíður hins vegar um helgina. 26.8.2015 12:03 Segist saklaus af því að innheimta lífeyrisgreiðslur látinnar konu Tæplega sextug íslensk kona er sökuð um að hafa svikið rúmlega fjórtán milljónir króna út úr Tryggingastofnun ríkisins vegna konu sem lést árið 2000. 26.8.2015 11:56 Tólf ára íslenskur drengur lést af óútskýrðum ástæðum Aron Andri Hall Arnarsson lét lífið daginn eftir að fjölskyldan sneri heim fyrir tveimur vikum úr mánaðarlöngu fríi til Flórída. 26.8.2015 11:07 Stefna að gjaldtöku allan ársins hring í Nauthólsvík Hingað til hefur aðeins verið rukkað fyrir aðstöðuna yfir vetrartímann. 26.8.2015 10:47 Slóð tékknesku feðganna: Stálu peningum, veski og tækjum fyrir um 800 þúsund krónur Tékkneskir feðgar voru í gær dæmdir í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að röð þjófnaða og innbrota á landinu fyrr í mánuðinum. 26.8.2015 10:42 Ferðalöngum sem nýta Flugstöðina sem svefnstað fjölgar „Einhverjir virðast vilja spara sér síðustu nóttina á hóteli og mæta því kvöldinu áður en þeir eiga að mæta snemma í morgunflug og ætla að sofa í flugstöðinni,“ segir markaðsstjóri Isavia. 26.8.2015 10:36 Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. 26.8.2015 09:55 Atvinnuleysi 3,2% í júlí Alls voru 197.500 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í mánuðinum. 26.8.2015 09:51 Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Miklubraut upp úr klukkan níu í morgun. 26.8.2015 09:45 Tveggja ára bið eftir félagslegu húsnæði Meðalbið fólks eftir félagslegu leiguhúsnæði á landsvísu er 25,6 mánuðir. Sveitarfélögin í landinu áttu í lok síðasta árs tæplega 5.000 leiguíbúðir, en sjö þeirra áforma að fjölga leiguíbúðum í náinni framtíð, samtals um 131 íbúð. 26.8.2015 09:36 Afkoma kúabúa versnaði til muna milli áranna 2013 og 2014 Hagnaður af reglulegri starfsemi kúabúa var rúmlega helmingi minni árið 2014 en árið þar áður, samkvæmt samantekt Landssambands kúabænda (LK) á afkomu 38 íslenskra kúabúa. 26.8.2015 09:34 Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir grunuðum fjársvikurum Þremenningarnir eru taldir tengjast skipulagðri brotastarfsemi sem teygi anga sína út fyrir landsteinana. 26.8.2015 08:18 Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. 26.8.2015 07:11 Ungmenni líklegri til að lenda í fíknivanda eftir skilnað foreldra 26.8.2015 07:00 Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum. 26.8.2015 07:00 Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. 25.8.2015 22:21 Kona fundin á Vaðlaheiði Ekkert amaði að henni. 25.8.2015 20:07 Mikil réttarbót fái hælisleitendur að bíða lokaniðurstöðu Sérfræðingar telja að nýtt frumvarp um breytingar á útlendingalögum feli í sér margar jákvæðar breytingar. 25.8.2015 20:00 Löður hefur rætt við Ágústu Evu og ætlar að tryggja að álíka atvik komi ekki fyrir aftur Markaðsstjórinn þakkar fyrir að ekki fór verr þegar Ágústa Eva festist á milli hurðar bílaþvottastöðvar og bíls. 25.8.2015 19:47 Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Árangur nemenda í Salaskóla á samræmdum prófum hefur batnað eftir að skólinn tók upp notkun á Byrjendalæsi. 25.8.2015 19:45 Umboðsmaður Evrópusambandsins segir riftun IPA-samnings ekki standast lög Umboðsmaður Evrópusambandsins gerir alvarlegar athugasemdir við framferði Framkvæmdastjórnar ESB þegar IPA-samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins var rift. 25.8.2015 19:15 Síbrotamaður í tveggja mánaða fangelsi fyrir bensínþjófnað Þarf að endurgreiða Olíuverslun Íslands tæpar 60 þúsund krónur. 25.8.2015 18:03 Frosti og Máni til liðs við Ísland í dag Harmageddon-bræður munu birtast á skjám landsmanna á mánudagskvöldum í vetur. 25.8.2015 17:20 Sjá næstu 50 fréttir
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27.8.2015 07:00
Aðstoða verst settu börnin í kyrrþey Kostnaður foreldra við kaup á námsgögnum er mjög misjafn á milli sveitarfélaga. Ísfirðingar borga ekkert en barnmargar fjölskyldur úti um allt land borga tugi þúsunda. 27.8.2015 07:00
Prestur tók ólögmæt aukagjöld fyrir upptöku á minningarorðum í jarðarför Þjóðkirkjuprestur á höfuðborgarsvæðinu innheimti 10 þúsund krónur fyrir að taka upp minningarorð í jarðarför og setja á vefinn. Slíkt athæfi er ekki í samræmi við gjaldskrá um aukaverk presta. Tilkynna ber slík tilfelli til Biskups. 27.8.2015 07:00
Trúði ekki á byrjendalæsi og var rekin Cornelia Thorsteinsson vildi styðjast við eigin aðferðir í lestrarkennslu og var þá sagt upp störfum. 27.8.2015 07:00
Ikea í Svíþjóð hættir áfengissölu: Framkvæmdastjórinn á Íslandi á ekki von á breytingum „Mér þykir skrýtið ef þeir ætla að fara að hætta þessu alls staðar.“ 26.8.2015 23:19
Fjöldahjálparstöð opnuð vegna úrhellis á Seyðisfirði „Tjöldin voru komin á flot og það má eiginlega segja að það voru komnar sundlaugar í þeim.“ 26.8.2015 23:01
Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26.8.2015 21:51
Árásarmaðurinn er látinn Vester Flanagan sem einnig gekk undir nafninu Bryce Williams, skaut tvær manneskjur til bana og særði eina konu í beinni útsendingu í morgun. 26.8.2015 19:17
Íslensk börn missa tennur vegna hirðuleysis Algengt er að taka þurfi tennur úr allt niður í eins árs gömlum börnum hér á landi vegna slæmrar tannumhirðu. Barnatannlæknir sem starfar í Reykjavík svæfir og gerir flóknar tannaðgerðir á á þremur til fjórum börnum í viku. 26.8.2015 19:15
Ákváðu að flytja beinagrindina á Húsavík eftir að hafa fengið þrjár umsagnir um málið Illugi Gunnarsson ráðherra vill flytja beinagrindina af steypireyðinni suður þegar byggt hefur verið alvöru safn yfir Náttúruminjasafn Íslands. 26.8.2015 18:22
Réðst inn á heimili pars og skar þau í framan Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrir líkamsárás sem átti sér stað í Breiðholti. 26.8.2015 17:06
„Evrópusambandið á auðvitað ekki að geta komið svona fram“ Framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðar atvinnulífsins er tilbúinn til þess að takast á við ESB fyrir dómstólum. 26.8.2015 16:45
Þessir sóttu um stöðu forstöðumanns Höfuðborgarstofu Reykjavíkurborg hefur birt lista yfir þá sem sóttu um stöðuna. 26.8.2015 16:41
Nýtt skálavarðahús í Hvanngili Húsið er um 40 fermetrar en það mun koma í stað eldra húss sem verður fjarlægt. 26.8.2015 16:23
Pólska verður kennd í fyrsta sinn í Háskóla Íslands í haust Tungumálastöð HÍ heldur námskeið í samstarfi við háskólann í Varsjá. Til að byrja með verður haldið námskeið en ef áhugi er fyrir hendi væri hægt að kenna pólsku í fullu námi. 26.8.2015 16:15
Áhyggjur af dvínandi bókakaupum stúdenta Nemendur við háskóla landsins kaupa færri nýjar skólabækur en áður. Innan við helmingur kaupir bækur sínar nýjar. Kennarar við Háskóla Íslands hafa áhyggjur af ástandinu. Prófessor segir slæmar námsvenjur hluta skýringarinnar. 26.8.2015 15:15
Anna María nýr sviðsstjóri starfsmannasviðs Háskóla Íslands Anna María Pétursdóttir hóf störf þann 10. ágúst síðastliðinn. 26.8.2015 14:28
Vill að Garðabær taki á móti flóttafjölskyldum Bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í Garðabæ hefur lagt fram tillögu þess efnis að hluti þeirra flóttamanna sem væntanlegir eru til landsins komi til með að búa í þar í bæ. 26.8.2015 14:02
Rúmur þriðjungur makrílsins fannst í íslenskri lögsögu Niðurstöður sameiginlegs makrílsleiðangurs Færeyinga, Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga sem farinn var á tímabilinu 1. júlí til 10. ágúst liggja nú fyrir. 26.8.2015 13:10
Kallar á endurskoðun á sögu landnáms Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms. 26.8.2015 13:00
Heiða Kristín hefur hvatt Brynhildi til framboðs Brynhildur hefur fundið fyrir þrýstingu á framboð. 26.8.2015 12:23
Brýna fyrir fólki að læsa reiðhjólum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetur hjólreiðamenn til þess að læsa hjólum sínum vel og vandlega þegar þau eru skilin eftir eftirlitslaus. 26.8.2015 12:13
Segist saklaus af því að innheimta lífeyrisgreiðslur látinnar konu Tæplega sextug íslensk kona er sökuð um að hafa svikið rúmlega fjórtán milljónir króna út úr Tryggingastofnun ríkisins vegna konu sem lést árið 2000. 26.8.2015 11:56
Tólf ára íslenskur drengur lést af óútskýrðum ástæðum Aron Andri Hall Arnarsson lét lífið daginn eftir að fjölskyldan sneri heim fyrir tveimur vikum úr mánaðarlöngu fríi til Flórída. 26.8.2015 11:07
Stefna að gjaldtöku allan ársins hring í Nauthólsvík Hingað til hefur aðeins verið rukkað fyrir aðstöðuna yfir vetrartímann. 26.8.2015 10:47
Slóð tékknesku feðganna: Stálu peningum, veski og tækjum fyrir um 800 þúsund krónur Tékkneskir feðgar voru í gær dæmdir í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að röð þjófnaða og innbrota á landinu fyrr í mánuðinum. 26.8.2015 10:42
Ferðalöngum sem nýta Flugstöðina sem svefnstað fjölgar „Einhverjir virðast vilja spara sér síðustu nóttina á hóteli og mæta því kvöldinu áður en þeir eiga að mæta snemma í morgunflug og ætla að sofa í flugstöðinni,“ segir markaðsstjóri Isavia. 26.8.2015 10:36
Heiða Kristín ætlar ekki í formannsframboð „Breytingarnar sem Björt framtíð er að ganga í gegnum snúast ekki um mig eða minn metnað,“ segir hún í yfirlýsingu. 26.8.2015 09:55
Atvinnuleysi 3,2% í júlí Alls voru 197.500 einstaklingar á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í mánuðinum. 26.8.2015 09:51
Þriggja bíla árekstur á Miklubraut Fjórir voru fluttir á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Miklubraut upp úr klukkan níu í morgun. 26.8.2015 09:45
Tveggja ára bið eftir félagslegu húsnæði Meðalbið fólks eftir félagslegu leiguhúsnæði á landsvísu er 25,6 mánuðir. Sveitarfélögin í landinu áttu í lok síðasta árs tæplega 5.000 leiguíbúðir, en sjö þeirra áforma að fjölga leiguíbúðum í náinni framtíð, samtals um 131 íbúð. 26.8.2015 09:36
Afkoma kúabúa versnaði til muna milli áranna 2013 og 2014 Hagnaður af reglulegri starfsemi kúabúa var rúmlega helmingi minni árið 2014 en árið þar áður, samkvæmt samantekt Landssambands kúabænda (LK) á afkomu 38 íslenskra kúabúa. 26.8.2015 09:34
Hæstiréttur staðfestir gæsluvarðhald yfir grunuðum fjársvikurum Þremenningarnir eru taldir tengjast skipulagðri brotastarfsemi sem teygi anga sína út fyrir landsteinana. 26.8.2015 08:18
Erlendir ferðamenn festu bíl í Krossá Skálavörðurinn í Básum kom fyrstur á vettvang og dró bílinn upp. 26.8.2015 07:11
Frekari rök gegn byrjendalæsi opinberuð Menntamálastofnun stendur við gagnrýni sína á árangur byrjendalæsis. Í ítarlegri skýringu sýnir stofnunin fram á að læsi barna í skólum með byrjendalæsi sé marktækt lakara en í öðrum skólum. 26.8.2015 07:00
Fleiri kvartanir vegna ferðaþjónustu hér á landi Um helmingur mála sem Evrópska neytandastofan fær á borð sitt hér á landi er vegna ferðaþjónustu en aðeins um þriðjungur annarstaðar innan EES. 25.8.2015 22:21
Mikil réttarbót fái hælisleitendur að bíða lokaniðurstöðu Sérfræðingar telja að nýtt frumvarp um breytingar á útlendingalögum feli í sér margar jákvæðar breytingar. 25.8.2015 20:00
Löður hefur rætt við Ágústu Evu og ætlar að tryggja að álíka atvik komi ekki fyrir aftur Markaðsstjórinn þakkar fyrir að ekki fór verr þegar Ágústa Eva festist á milli hurðar bílaþvottastöðvar og bíls. 25.8.2015 19:47
Nemendur í Salaskóla ná árangri með Byrjendalæsi Árangur nemenda í Salaskóla á samræmdum prófum hefur batnað eftir að skólinn tók upp notkun á Byrjendalæsi. 25.8.2015 19:45
Umboðsmaður Evrópusambandsins segir riftun IPA-samnings ekki standast lög Umboðsmaður Evrópusambandsins gerir alvarlegar athugasemdir við framferði Framkvæmdastjórnar ESB þegar IPA-samningi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins var rift. 25.8.2015 19:15
Síbrotamaður í tveggja mánaða fangelsi fyrir bensínþjófnað Þarf að endurgreiða Olíuverslun Íslands tæpar 60 þúsund krónur. 25.8.2015 18:03
Frosti og Máni til liðs við Ísland í dag Harmageddon-bræður munu birtast á skjám landsmanna á mánudagskvöldum í vetur. 25.8.2015 17:20