Fleiri fréttir

Hælisleitandi hellti yfir sig eldfimum vökva

Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var kallað út að húsnæði Rauða Krossins upp úr klukkan tólf í dag. Hælisleitandi hafði þá hótað að því að kveikja í sér.

Föstudagsviðtalið: Treystir sér til forystustarfa

Óttarr Proppé segir ástríðu sína fyrir pólítík ekki endilega vera á spíssinum. Hann útilokar þó ekki formannsframboð. Hann segir viðvarandi fylgistölur Bjartrar framtíðar sýna að það sé sambandleysi frá þeim til kjósenda.

Telja ekki tímabært að lýsa yfir neyðarástandi

Forsvarsmenn stúdenta og deildarstjóri náms- og starfsráðgjafar í HÍ segja tölur um hnignun bókasölu ekki lýsa neinu neyðarástandi í menntakerfinu. Formaður LÍS segir óásættanlegt að bókakostnaður sé of hár fyrir suma nemendur.

Sökuð um vændi og var synjað um inngöngu á Loftið

Konu frá Mósambík er ekki lengur hleypt inn á skemmtistaðinn Loftið vegna fimm kvartana sem hafa borist um að hún bjóði blíðu sína þar inni. Konan segist aldrei hafa selt sig og vill hreinsa nafn sitt.

Vistvæn vottun felld úr gildi

Landbúnaðarráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi reglugerð um vistvæna vottun, því hún sé úrelt og barn síns tíma. Nærri allt íslenskt grænmeti er merkt með vottuninni.

Vilja ekki að komið sé í bakið á fólki

Samninganefndir SFF og SA funduðu hjá ríkissáttasemjara í gær. SFF segir kröfur undir ákvörðun gerðardóms. Eru á móti „baksýnisspegilsákvæði“ samninga á almenna markaðnum.

Byggja kröfurnar á gerðardómi

Kjaramál Samninganefnd SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélagsins (SLFÍ) og Landssambands lögreglumanna (LL) kynnti launakröfur á fundi með samninganefnd ríkisins í karphúsinu í gær.

Óheimilt að synja Harriet um vegabréf

Þjóðskrá var óheimilt að synja hinni ellefu ára gömlu Harriet Cardew um vegabréf, í júní árið 2014, á grundvelli þess að nafn hennar væri ekki samþykkt af mannanafnanefnd.

Alvarlegt slys við Jökulsárlón

Um er að ræða erlendan ferðamann sem var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Lögregla og aðrir viðbragðsaðilar eru á staðnum.

Vanhirða barnatanna hefur víðtæk áhrif

Ef tennur eru teknar úr börnum á unga aldri eru mun meiri líkur á, að þau þurfi á tannréttingum að halda síðar á lífsleiðinni. Sérfræðingur í tannréttingum segir það vera að færast í aukana að börn tapi tönnum allt of snemma og það geti haft áhrif á ýmsa þroskaþætti.

Íbúakosning vegna Helguvíkur fer fram í nóvember

Til stendur að reisa kísilverksmiðju í Helguvík en hópur íbúa sem berst gegn frekari stóriðju efndi til undirskriftasöfnunar þar sem íbúakosningar um breytingar á deiliskipulagi var krafist.

Sjá næstu 50 fréttir