Óvissa um framtíð mýrarboltans á Ísafirði Jóhann Óli eiðsson skrifar 27. ágúst 2015 13:24 Það verða allir drullugir á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta. vísir/vilhelm Sú staða gæti komið upp að Evrópumótið í mýrarbolta á Ísafirði fari ekki fram á næsta ári en fyrir bæjarráði Ísafjarðarbæjar liggur tillaga þess efni að strandblaksvöllur rísi á þeim stað sem mýrarboltavöllurinn hefur staðið. Þann 7. ágúst síðastliðinn barst bæjarstjórn umsókn um framkvæmdaleyfi til að reisa strandblaksvöll skammt frá tjaldsvæðinu í Tungudal. Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til að leyfið verði veitt þegar samningur bæjarins við Mýrarboltafélagið rennur út en það gerist um næstu mánaðamót. Bæjarráð tók erindið fyrir á fundi sínum á mánudag og hefur beðið aðstandendur hátíðarinnar um að skila greinargerð áður en ákvörðun verður tekin.Vilja ekki úthýsa neinum sé hjá því komist „Við viljum síður fara gegn vilja Mýrarboltamanna,“ segir Sigurður Hreinsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar og bæjarfulltrúi Í-listans, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé klárt að engar framkvæmdir hefjist nema leyfi fáist fyrir þeim og það verði ekki gert meðan samningurinn sé enn í gildi. „Við teljum að það sé pláss fyrir mikinn fjölbreytileika í bænum og viljum helst ekki úthýsa neinum sé hjá því komist.“ Jóhann Bæring Gunnarsson er aðalritari Mýrarboltans. Hann segir að hann, ásamt öðrum aðstandendum hátíðarinnar, fagni allri uppbyggingu íþróttamannvirkja í bæjarfélaginu.Engin loforð um Mýrarbolta á næsta ári „Við munum svara bænum en það er morgun ljóst að ef það rís blakvöllur þarna þá verður Evrópumótið í mýrarbolta ekki haldið oftar í Tungudal,“ segir Jóhann Bæring. Hann segir Mýrarboltafélagið vera tilbúið til viðræðna um nýja staðsetningu vallarins en enn hafi ekkert komið í ljós. „Frá því að mótið hófst höfum við aldrei lofað því að það mótið verði haldið aftur að ári og árið í ár er ekkert öðruvísi. Hingað til hef ég ekki skynjað það að verið sé að segja okkur að drulla okkur í burtu heldur frekar að vinna með okkur að því að finna annan drullugóðan stað. Það er þó ekkert öruggt í því frekar en öðru. Við munum allavega skila inn umsögninni og sjá svo til hvað gerist,“ segir Jóhann Bæring. Evrópumeistaramótið fór fram um verslunarmannahelgina í ár og var það í tólfta sinn. Gestum hefur fjölgað ár frá ári og eru meira að segja dæmi þess að fólk komi erlendis frá til að taka þátt. Hér að neðan má sjá myndir frá mótinu í ár. Mótið var fyrr á árinu valið sem önnur skrítnasta leiðin til að leika knattspyrnu af síðunni Copa90. Hér að neðan má sjá myndir frá hátíðinni í ár. Tengdar fréttir Allir leikir Mýrarboltans færðir fram á sunnudag Von er á skítaveðri á morgun og voru leikirnir því færðir til. 31. júlí 2015 18:48 Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Sú staða gæti komið upp að Evrópumótið í mýrarbolta á Ísafirði fari ekki fram á næsta ári en fyrir bæjarráði Ísafjarðarbæjar liggur tillaga þess efni að strandblaksvöllur rísi á þeim stað sem mýrarboltavöllurinn hefur staðið. Þann 7. ágúst síðastliðinn barst bæjarstjórn umsókn um framkvæmdaleyfi til að reisa strandblaksvöll skammt frá tjaldsvæðinu í Tungudal. Skipulags- og mannvirkjanefnd lagði til að leyfið verði veitt þegar samningur bæjarins við Mýrarboltafélagið rennur út en það gerist um næstu mánaðamót. Bæjarráð tók erindið fyrir á fundi sínum á mánudag og hefur beðið aðstandendur hátíðarinnar um að skila greinargerð áður en ákvörðun verður tekin.Vilja ekki úthýsa neinum sé hjá því komist „Við viljum síður fara gegn vilja Mýrarboltamanna,“ segir Sigurður Hreinsson, formaður skipulags- og mannvirkjanefndar og bæjarfulltrúi Í-listans, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé klárt að engar framkvæmdir hefjist nema leyfi fáist fyrir þeim og það verði ekki gert meðan samningurinn sé enn í gildi. „Við teljum að það sé pláss fyrir mikinn fjölbreytileika í bænum og viljum helst ekki úthýsa neinum sé hjá því komist.“ Jóhann Bæring Gunnarsson er aðalritari Mýrarboltans. Hann segir að hann, ásamt öðrum aðstandendum hátíðarinnar, fagni allri uppbyggingu íþróttamannvirkja í bæjarfélaginu.Engin loforð um Mýrarbolta á næsta ári „Við munum svara bænum en það er morgun ljóst að ef það rís blakvöllur þarna þá verður Evrópumótið í mýrarbolta ekki haldið oftar í Tungudal,“ segir Jóhann Bæring. Hann segir Mýrarboltafélagið vera tilbúið til viðræðna um nýja staðsetningu vallarins en enn hafi ekkert komið í ljós. „Frá því að mótið hófst höfum við aldrei lofað því að það mótið verði haldið aftur að ári og árið í ár er ekkert öðruvísi. Hingað til hef ég ekki skynjað það að verið sé að segja okkur að drulla okkur í burtu heldur frekar að vinna með okkur að því að finna annan drullugóðan stað. Það er þó ekkert öruggt í því frekar en öðru. Við munum allavega skila inn umsögninni og sjá svo til hvað gerist,“ segir Jóhann Bæring. Evrópumeistaramótið fór fram um verslunarmannahelgina í ár og var það í tólfta sinn. Gestum hefur fjölgað ár frá ári og eru meira að segja dæmi þess að fólk komi erlendis frá til að taka þátt. Hér að neðan má sjá myndir frá mótinu í ár. Mótið var fyrr á árinu valið sem önnur skrítnasta leiðin til að leika knattspyrnu af síðunni Copa90. Hér að neðan má sjá myndir frá hátíðinni í ár.
Tengdar fréttir Allir leikir Mýrarboltans færðir fram á sunnudag Von er á skítaveðri á morgun og voru leikirnir því færðir til. 31. júlí 2015 18:48 Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00 Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Allir leikir Mýrarboltans færðir fram á sunnudag Von er á skítaveðri á morgun og voru leikirnir því færðir til. 31. júlí 2015 18:48
Drullaðu þér vestur: Svona tæklar þú Mýrarboltann Mýrarboltinn er um helgina. Svona tekur þú þessa hátíð í nefið. Sérfræðingar Lífsins hafa talað. 29. júlí 2015 15:00
Helgarveðrið á Ísafirði: Batnar þegar líða tekur á helgina Á sunnudaginn batnar veðrið svo um munar þegar vindinn lægir og sólin fer að skína. 30. júlí 2015 14:00