Fleiri fréttir Fyrirhuguð hækkun örorkubóta undir væntingum Öryrkjabandalag Íslands telur óásættanlegt að örorkulífeyrir fylgi ekki launaþróun í landinu, þrátt fyrir fyrirhugaðar hækkanir bóta á næsta ári. 7.7.2015 10:58 Lést i kjölfar bruna af safa úr risahvönn Þeir sem ætla að fjarlægja risahvannir þurfa að gæta þess að vera vel varðir. Þetta segir dr. Starri Heiðmarsson grasafræðingur við Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að sögn Starra sá samstarfsmaður hans, dr. Pawel Wasovicz grasafræðingur, frétt um 67 ára gamla konu í Póllandi sem lést af völdum brunasára fyrir viku eftir að hún reyndi að fjarlægja risahvönn. 7.7.2015 10:45 Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7.7.2015 10:14 Grátandi ferðafólki bjargað af skálavörðum á hálendinu Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir skálaverði hafa unnið björgunarafrek á hálendinu síðustu vikur. Hafa borið hrakta og bugaða ferðamenn upp í skála. Seljendur ferða þurfi að horfast í augu við staðreyndir. 7.7.2015 08:45 Allt að 18 stiga hiti í dag Sólin gæti látið sjá sig á höfuðborgarsvæðinu. 7.7.2015 07:37 Hvalhræ liggur enn í fjörunni í Keflavík Hvalurinn var dauður þegar hann fannst. 7.7.2015 07:12 Isavia telur áhættu vegna lokunar flugbrautar þolanlega „Hverfandi líkur eru taldar á að slys yrði þar sem mannslíf töpuðust og flugvél eyðilegðist,“ segir í áhættumati sem Isavia hefur gert vegna hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. 7.7.2015 07:00 Fá fræðslu um dýrin í garðinum Húsdýragarðurinn með námskeið fyrir tíu til tólf ára börn. 7.7.2015 07:00 Tekið á móti 32 megavatta ofni Tímamót í uppbyggingu kísilverksmiðjunnar í Helguvík. 7.7.2015 07:00 Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7.7.2015 07:00 Varp á Suðurlandi gekk betur en sérfræðingar óttuðust í vor Sérfræðingur segir að þrátt fyrir kalt vor sé varp vaðfugla á Suðurlandi betra en menn þorðu að vona. Töluverður fjöldi fugla sé með unga þótt þeir séu seint á ferð. 7.7.2015 07:00 Fyrsta PIP-púðamálið tapast í áfrýjunarrétti Franskur áfrýjunarréttur hefur hafnað bótaskyldu í fyrstu hópmálsókninni vegna PIP-brjóstafyllinga. 204 íslenskar konur hafa einnig höfðað mál gegn eftirlitsaðila framleiðsluaðilans. Lögmaður segir niðurstöðuna lítil áhrif hafa á Íslendingana. 7.7.2015 07:00 Sumarhúsaeigendur kalla yfir sig lúsmý Logn er kjöraðstæður fyrir lúsmý til að bíta mann og annan. Of þétt skjóltré í kringum sumarhús ætti að grisja til að koma í veg fyrir bit. Möguleiki að plágan geri aldrei vart við sig aftur. Maður í Kjós fékk á þriðja hundrað bit en líður betur. 7.7.2015 07:00 Ráðherra vill meira frelsi á leigubílamarkaði Ólöf Nordal innanríkisráðherra er hrifin af leigubílaþjónustu Uber og segir reglur um leigubíla stífar. 7.7.2015 07:00 Rannsaka hótun í garð lögreglustjóra Kona er grunuð um að hafa hótað lögreglustjóranum á Suðurlandi og öðrum starfsmönnum embættisins lífláti og líkamsmeiðingum. Húsleit var framkvæmd á heimili konunnar og hún í kjölfarið handtekin. Málið er hjá ríkissaksóknara. 7.7.2015 07:00 Auka sýnilegt eftirlit lögreglu Ríkislögreglustjóri og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinna saman að verkefni. 7.7.2015 07:00 Vodafone neitaði að afhenda gögn Vilja að Persónuvernd skeri úr um valdmörk sín í símamáli í Hafnarfirði. 7.7.2015 07:00 Samningur Thorsil ekki í gildi Varnaglar í samningi Reykjaneshafnar við Kísilver Thorsil. 7.7.2015 07:00 Pamela Anderson biður Pútin um að stöðva Kristján Loftsson Leikkonan, sem á í góðu sambandi við Rússlandsforseta, vill að Rússir beiti sér fyrir því að stöðva flutning 1700 tonna af langreyðarkjöti í eigu Hvals hf. til Japans. 6.7.2015 22:36 Gengur illa að ráða við farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli Langar biðraðir mynduðust í gærmorgun. Farþegar hvattir til að mæta snemma á álagstímum. 6.7.2015 22:13 Nánast kraftaverk að selskópurinn Dilla sé á lífi Hún varð viðskila við móður sína snemma í vor og fannst neðst í Þjórsá. 6.7.2015 20:00 Pottur gleymdist á eldavél á Meistaravöllum Töluverðar reykskemmdir. 6.7.2015 19:08 Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. 6.7.2015 17:51 Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ 6.7.2015 17:42 Starfsmenn Fiskistofu gagnrýna breytingar á lögum um Stjórnarráðið Beinist gagnrýnin aðallega að því ákvæði laganna að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. 6.7.2015 16:58 Vonast til að geta gefið til góðgerðarmála eftir að hafa haldið styrktartónleika Einn forsvarsmanna Sumargleðinnar segist hafa komið út í stórtapi í fyrra en vonast til að geta gefið fé til góðgerðarmála á næsta ári. 6.7.2015 16:45 Kona á Akureyri að kafna í köttum Fólk losar sig við ketti sína með því að henda þeim út á guð og gaddinn. 6.7.2015 16:37 Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Áreksturinn varð á þriðja tímanum í dag á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels. 6.7.2015 16:30 DV og 365 brutu lög með bjórumfjöllun DV gaf út blaðið Bjór en blaðið Bjórmenning á Íslandi fylgdi Fréttablaðinu. 6.7.2015 15:09 Sigmar hættir í Kastljósinu Unnið að breytingum á Kastljósi. Skoðað hvort Djöflaeyjan tengist þættinum með óbeinum hætti. 6.7.2015 14:38 Festist ofan á umferðarskilti í Reykjanesbæ Betur fór en á horfðist þegar ökumaður sem missti athyglina við akstur í Reykjanesbæ nú um helgina ók á blómaker og staðnæmdist ofan á umferðarskilti. 6.7.2015 14:15 Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. 6.7.2015 13:52 Konur teknar með kókaín á Keflavíkurflugvelli Tvær franskar konur sitja í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmum 400 grömmum af kókaíni til landsins í lok maí. 6.7.2015 13:31 „Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6.7.2015 12:28 Löggum fjölgað á djamminu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur. 6.7.2015 12:16 Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. 6.7.2015 12:15 Tvítugir Frakkar reyndu að smygla kókaíni Tvær franskar konur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmlega 400 grömmum af kókaíni til landsins. 6.7.2015 12:10 Bifhjólamaðurinn þungt haldinn Bifhjólamanninum sem lenti í slysi á Holtavörðuheiði á laugardag er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. 6.7.2015 12:03 Aukin þjónusta við enskumælandi lesendur Vísis Vísir og Iceland Magazine hafa hafið samstarf við að þjónusta enskumælandi lesendur, hvort sem er þá sem búsettir eru hér á landi eða ferðalangar á leiðinni til Íslands. 6.7.2015 11:50 Prestur Vestmannaeyinga færir sig yfir á Eyrarbakka Séra Kristján Björnsson, sóknarprestur Vestmannaeyjaprestakalls, mun taka við þjónustu í Eyrarbakkaprestakalli frá og með 1. ágúst. 6.7.2015 11:23 Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Stórtjón varð í brunanum og lagði mikinn reyk yfir borgina. 6.7.2015 10:45 Konan sem hneig niður við Gullfoss er látin Konan var frá Þýskalandi og var hjartveik. 6.7.2015 10:44 Ætlar í mál við fyrrum félaga í Sólstöfum Þeir í Sólstöfum eru ekki búnir að bíta úr nálinni með að hafa rekið Gumma trymbil sem telur sig verða af verulegum fjármunum vegna brottrekstursins. 6.7.2015 10:32 Skemmdarverk við Melaskóla: Léttu á sér inni í smíðakofa grunnskólabarna Skemmdir voru unnar á smíðavelli grunnskólabarna í Melaskóla um helgina. 6.7.2015 10:31 Maður handtekinn vegna nauðgunar í Eyjum Vitni sagt hafa náð mynd af gerandanum. 6.7.2015 09:41 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrirhuguð hækkun örorkubóta undir væntingum Öryrkjabandalag Íslands telur óásættanlegt að örorkulífeyrir fylgi ekki launaþróun í landinu, þrátt fyrir fyrirhugaðar hækkanir bóta á næsta ári. 7.7.2015 10:58
Lést i kjölfar bruna af safa úr risahvönn Þeir sem ætla að fjarlægja risahvannir þurfa að gæta þess að vera vel varðir. Þetta segir dr. Starri Heiðmarsson grasafræðingur við Akureyrarsetur Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að sögn Starra sá samstarfsmaður hans, dr. Pawel Wasovicz grasafræðingur, frétt um 67 ára gamla konu í Póllandi sem lést af völdum brunasára fyrir viku eftir að hún reyndi að fjarlægja risahvönn. 7.7.2015 10:45
Segir örfáa ferðamenn hafa farið um ósnortin víðerni landsins Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar, kallar eftir hávaðalausri skynsemi í umræðunni um samspil verndunar og nýtingar á náttúru Íslands. 7.7.2015 10:14
Grátandi ferðafólki bjargað af skálavörðum á hálendinu Framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands segir skálaverði hafa unnið björgunarafrek á hálendinu síðustu vikur. Hafa borið hrakta og bugaða ferðamenn upp í skála. Seljendur ferða þurfi að horfast í augu við staðreyndir. 7.7.2015 08:45
Isavia telur áhættu vegna lokunar flugbrautar þolanlega „Hverfandi líkur eru taldar á að slys yrði þar sem mannslíf töpuðust og flugvél eyðilegðist,“ segir í áhættumati sem Isavia hefur gert vegna hugsanlegrar lokunar flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. 7.7.2015 07:00
Fá fræðslu um dýrin í garðinum Húsdýragarðurinn með námskeið fyrir tíu til tólf ára börn. 7.7.2015 07:00
Sextán kostir í nýtingarflokki Uppsett afl virkjanakosta í nýtingarflokki jafngildir 1,5 Kárahnjúkavirkjunum. Enginn skortur á virkjanakostum, segir Landvernd. Ekki ávísun á virkjun að kostur sé í nýtingarflokki, segir formaður atvinnuveganefndar. 7.7.2015 07:00
Varp á Suðurlandi gekk betur en sérfræðingar óttuðust í vor Sérfræðingur segir að þrátt fyrir kalt vor sé varp vaðfugla á Suðurlandi betra en menn þorðu að vona. Töluverður fjöldi fugla sé með unga þótt þeir séu seint á ferð. 7.7.2015 07:00
Fyrsta PIP-púðamálið tapast í áfrýjunarrétti Franskur áfrýjunarréttur hefur hafnað bótaskyldu í fyrstu hópmálsókninni vegna PIP-brjóstafyllinga. 204 íslenskar konur hafa einnig höfðað mál gegn eftirlitsaðila framleiðsluaðilans. Lögmaður segir niðurstöðuna lítil áhrif hafa á Íslendingana. 7.7.2015 07:00
Sumarhúsaeigendur kalla yfir sig lúsmý Logn er kjöraðstæður fyrir lúsmý til að bíta mann og annan. Of þétt skjóltré í kringum sumarhús ætti að grisja til að koma í veg fyrir bit. Möguleiki að plágan geri aldrei vart við sig aftur. Maður í Kjós fékk á þriðja hundrað bit en líður betur. 7.7.2015 07:00
Ráðherra vill meira frelsi á leigubílamarkaði Ólöf Nordal innanríkisráðherra er hrifin af leigubílaþjónustu Uber og segir reglur um leigubíla stífar. 7.7.2015 07:00
Rannsaka hótun í garð lögreglustjóra Kona er grunuð um að hafa hótað lögreglustjóranum á Suðurlandi og öðrum starfsmönnum embættisins lífláti og líkamsmeiðingum. Húsleit var framkvæmd á heimili konunnar og hún í kjölfarið handtekin. Málið er hjá ríkissaksóknara. 7.7.2015 07:00
Auka sýnilegt eftirlit lögreglu Ríkislögreglustjóri og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vinna saman að verkefni. 7.7.2015 07:00
Vodafone neitaði að afhenda gögn Vilja að Persónuvernd skeri úr um valdmörk sín í símamáli í Hafnarfirði. 7.7.2015 07:00
Samningur Thorsil ekki í gildi Varnaglar í samningi Reykjaneshafnar við Kísilver Thorsil. 7.7.2015 07:00
Pamela Anderson biður Pútin um að stöðva Kristján Loftsson Leikkonan, sem á í góðu sambandi við Rússlandsforseta, vill að Rússir beiti sér fyrir því að stöðva flutning 1700 tonna af langreyðarkjöti í eigu Hvals hf. til Japans. 6.7.2015 22:36
Gengur illa að ráða við farþegaaukningu á Keflavíkurflugvelli Langar biðraðir mynduðust í gærmorgun. Farþegar hvattir til að mæta snemma á álagstímum. 6.7.2015 22:13
Nánast kraftaverk að selskópurinn Dilla sé á lífi Hún varð viðskila við móður sína snemma í vor og fannst neðst í Þjórsá. 6.7.2015 20:00
Óvinsælasti Íslandsvinurinn var að grínast „Ég hef lært mína lexíu: Maður á aldrei að rugla í hinni glæsilegu íslensku þjóð,” segir Oliver Maria Schmitt sem úthúðaði landi og þjóð í löngum og nokkuð kaldhæðnum pistil í liðinni viku. 6.7.2015 17:51
Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa.“ 6.7.2015 17:42
Starfsmenn Fiskistofu gagnrýna breytingar á lögum um Stjórnarráðið Beinist gagnrýnin aðallega að því ákvæði laganna að ráðherra hafi óhefta heimild til flutnings á aðsetri ríkisstofnana. 6.7.2015 16:58
Vonast til að geta gefið til góðgerðarmála eftir að hafa haldið styrktartónleika Einn forsvarsmanna Sumargleðinnar segist hafa komið út í stórtapi í fyrra en vonast til að geta gefið fé til góðgerðarmála á næsta ári. 6.7.2015 16:45
Kona á Akureyri að kafna í köttum Fólk losar sig við ketti sína með því að henda þeim út á guð og gaddinn. 6.7.2015 16:37
Tveir fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur Áreksturinn varð á þriðja tímanum í dag á gatnamótum Breiðholtsbrautar og Skógarsels. 6.7.2015 16:30
DV og 365 brutu lög með bjórumfjöllun DV gaf út blaðið Bjór en blaðið Bjórmenning á Íslandi fylgdi Fréttablaðinu. 6.7.2015 15:09
Sigmar hættir í Kastljósinu Unnið að breytingum á Kastljósi. Skoðað hvort Djöflaeyjan tengist þættinum með óbeinum hætti. 6.7.2015 14:38
Festist ofan á umferðarskilti í Reykjanesbæ Betur fór en á horfðist þegar ökumaður sem missti athyglina við akstur í Reykjanesbæ nú um helgina ók á blómaker og staðnæmdist ofan á umferðarskilti. 6.7.2015 14:15
Bjarni Ben boðar 8,9 prósenta hækkun hjá öryrkjum og ellilífeyrisþegum Þingmaður Samfylkingar óttast þó að ráðherrann sé að "bulla“. 6.7.2015 13:52
Konur teknar með kókaín á Keflavíkurflugvelli Tvær franskar konur sitja í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmum 400 grömmum af kókaíni til landsins í lok maí. 6.7.2015 13:31
„Fullkomið tómlæti“ og „óskiljanleg vinnubrögð“ ríkisins Það var nánast setið í hverju einasta sæti þegar aðalmeðferð í máli BHM gegn ríkinu hófst í sal 101 í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 6.7.2015 12:28
Löggum fjölgað á djamminu Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu og ríkislögreglustjóri vinna saman að tilraunaverkefni sem miðar að auknu sýnilegu eftirliti í miðborg Reykjavíkur. 6.7.2015 12:16
Flestir hjúkrunarfræðingar neikvæðir og líst ekki nógu vel á samninginn Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði um nýjan kjarasamning. 6.7.2015 12:15
Tvítugir Frakkar reyndu að smygla kókaíni Tvær franskar konur sitja nú í gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla rúmlega 400 grömmum af kókaíni til landsins. 6.7.2015 12:10
Bifhjólamaðurinn þungt haldinn Bifhjólamanninum sem lenti í slysi á Holtavörðuheiði á laugardag er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans. 6.7.2015 12:03
Aukin þjónusta við enskumælandi lesendur Vísis Vísir og Iceland Magazine hafa hafið samstarf við að þjónusta enskumælandi lesendur, hvort sem er þá sem búsettir eru hér á landi eða ferðalangar á leiðinni til Íslands. 6.7.2015 11:50
Prestur Vestmannaeyinga færir sig yfir á Eyrarbakka Séra Kristján Björnsson, sóknarprestur Vestmannaeyjaprestakalls, mun taka við þjónustu í Eyrarbakkaprestakalli frá og með 1. ágúst. 6.7.2015 11:23
Ár liðið frá stórbrunanum í Skeifunni Stórtjón varð í brunanum og lagði mikinn reyk yfir borgina. 6.7.2015 10:45
Konan sem hneig niður við Gullfoss er látin Konan var frá Þýskalandi og var hjartveik. 6.7.2015 10:44
Ætlar í mál við fyrrum félaga í Sólstöfum Þeir í Sólstöfum eru ekki búnir að bíta úr nálinni með að hafa rekið Gumma trymbil sem telur sig verða af verulegum fjármunum vegna brottrekstursins. 6.7.2015 10:32
Skemmdarverk við Melaskóla: Léttu á sér inni í smíðakofa grunnskólabarna Skemmdir voru unnar á smíðavelli grunnskólabarna í Melaskóla um helgina. 6.7.2015 10:31