Fleiri fréttir Enn haldið sofandi í öndunarvél Líðan unga mannsins sem féll um átta metra í Garðabæ á þriðjudag er stöðug. 25.6.2015 15:04 Nafn konunnar sem lést Unga konan sem lést í bílveltu við Seyðisfjörð á mánudagskvöld hét Harpa Sigtryggsdóttir. Hún var búsett á Seyðisfirði og á 21. aldursári. 25.6.2015 15:02 Breski ferðamaðurinn er fundinn Maðurinn fannst á göngu við Botnsúlur þegar leitarmenn í þyrlu Landhelgisgæslunnar komu auga á hann. 25.6.2015 14:46 Rögnunefnd hefur lokið störfum: Lestu skýrsluna í heild sinni Hvassahraun var talið besti staðurinn undir nýjan innanlandsflugvöll. 25.6.2015 14:43 Rögnunefndin: Áætlaður stofnkostnaður flugvallar í Hvassahrauni 22 til 25 milljarðar Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18 til 32 milljarðar króna. 25.6.2015 14:36 Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25.6.2015 14:13 Lögregla leitar bresks ferðamanns Bíll mannsins fannst á Þingvöllum og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út. 25.6.2015 14:00 Eggert Skúlason: „Drepið mig ekki úr hlátri!“ Ritstjóri DV furðar sig á blendnum viðbrögðum við forsíðuviðtalinu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 25.6.2015 13:44 Rögnunefndin kynnir skýrslu sína á Nauthól í dag Skýrslan sem kveður á um örlög Reykjavíkurflugvallar er tilbúin. 25.6.2015 13:33 Markmið Íslands í loftlagsmálum kynnt í næstu viku Umhverfisráðherra boðar að Íslendingar muni fylgja svipaðri stefnu og Norðmenn á loftlagsráðstefnunni í París á næsta ári. 25.6.2015 13:23 Skilur yfirlýsingar Sigmundar um fylgi Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir að auðvitað þætti pólitískum andstæðingum það áhyggjuefni ef flokkurinn fengi 30-40 prósenta fylgi í kosningum. 25.6.2015 12:15 Þakklátastur fyrir að hafa lent í fangelsi „Venjur okkar eru svo vel forritaðar í móðurtölvuna okkar að við efumst sjaldan um þær.“ 25.6.2015 12:10 Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25.6.2015 12:00 Tíðahringurinn stýrir innkaupum kvenna Konur eru líklegari til að velja fleiri vörutegundir og fjölbreyttari þegar þær eru með egglos. Tryggðin við merki minnkar. Gæði ástarsambandsins skipta einnig máli. 25.6.2015 12:00 Vilja hærri einkunn fyrir börnin sín Brögð eru að því að foreldrar þrýsti á kennara um að hækka einkunnir barna þeirra, að því er Guðbjörg Ragnarsdóttir, varaformaður Félags grunnskólakennara, greinir frá. 25.6.2015 12:00 „2.500 ræður um fundarstjórn forseta“ Fjármálaráðherra sagði minnihlutann hafa sett nýtt met í ræðum um fundarstjórn forseta en rætt hefur verið um hana í 50 klukkustundir frá áramótum. 25.6.2015 11:50 Könnun MMR: Píratar mælast enn stærstir Fylgi Pírata mælist nú 32,4 prósent, Sjálfstæðisflokksins 23,3 prósent og Framsóknarflokksins 10,0 prósent. 25.6.2015 11:31 Viðvörun frá Veðurstofu: Snarpar vindhviður næsta sólarhringinn Vegfarendum með aftanívagna er ráðlagt að fara ekki um Eyjafjöll, Mýrdal og Öræfi næsta sólarhringinn eða fyrr en lægir. 25.6.2015 11:30 „Vonandi er einhver þarna úti byrjaður að leita“ Ófundinn Íslendingur er orðinn milljónamæringur. 25.6.2015 11:09 Haldið sofandi í öndunarvél Stúlkan sem slasaðist alvarlega í bíltveltu á Seyðisfirði fór í aðgerð í gær. 25.6.2015 10:27 Íslendingur vann 162 milljónir í Víkingalottóinu Íslendingar hafa eignast nýjan milljónamæring. 25.6.2015 10:11 Bara miðaldra og eldri karlar við opnun laxveiðiáa Bubbi Morthens segir enga nýliðun í laxveiði, þeir sem opna laxveiðiárnar séu eingöngu eldri karlar. 25.6.2015 10:05 Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25.6.2015 09:51 Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25.6.2015 09:06 Langþreyttir á heitavatnsleysi Grundfirðingar segja að Orkuveitan þurfi að standa við gerða samninga. 25.6.2015 09:00 Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25.6.2015 09:00 Segir forsendur fyrir dómi gerðardóms vera brostnar Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir þungt hljóð í félagsmönnum. Telur að komið hafi verið í veg fyrir að laun hjúkrunarfræðinga verði ákveðin með dómi. Samningurinn hefur engin áhrif á deilu BHM við ríkið. 25.6.2015 09:00 Hefur verið ofsótt af manni í tuttugu ár Árlega leita á bilinu fimmtán til tuttugu konur til Kvennaathvarfsins vegna ofsókna. Lögregla bregst sjaldan við vandanum nema ofbeldi eigi sér stað. Erfitt að aðhafast ef ofsóknir fela í sér löglegt athæfi. Ein kona hefur sætt ofsóknum í 20 ár. 25.6.2015 09:00 Leigubílstjórar út undan í ferðamannastraumnum Aukinn ferðamannastraumur til landsins skilar sér ekki í auknum viðskiptum hjá leigubílstjórum. 25.6.2015 09:00 Afburðanemar verðlaunaðir með styrk Tveir styrktarhafanna eru í landsliðinu í eðlisfræði og taka þátt í Ólympíuleikunum í eðlisfræði í sumar. 25.6.2015 09:00 Kölluðu út þyrluna vegna veiks barns Hætt var við útkallið þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. 25.6.2015 08:42 Metfjöldi sækir um í Lögregluskólann Hundrað og sextíu manns hafa sótt um inntöku í Lögregluskólann. Aldrei hafa fleiri stóttu um. Karlar eru sextíu prósent umsækjenda. Sextán fá inngöngu í skólann. Sjötíu prósent þeirra sem komust í skólann síðast voru konur. 25.6.2015 08:00 Ódýrast að búa í Reykjavíkurborg Þegar öll gjöld og skattar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru tekin saman kemur í ljós að það eru ódýrast að búa í Reykjavík en dýrast er að búa í Hafnarfirði. Getur munað hundruðum þúsunda króna á hverju ári á milli sveitarfélaga. 25.6.2015 07:30 Nær allir með alvarlegan vanda Af 1.727 sjúklingum á Vogi greindust 95,3% með alvarlegan fíknivanda. 25.6.2015 07:00 Þrjú hundruð börn voru við veiði Árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fór fram í gær. 25.6.2015 07:00 Ónógt eftirlit sagt með kaupum bankanna Kallað eftir því að þingnefndir fjalli um kaup stóru bankanna á sparisjóðum undanfarið. 25.6.2015 07:00 Lögðu hald á ólögleg lyf Rúmlega fjörutíu mál komu upp hér á landi fyrr í mánuðinum í alþjóðlegri aðgerð gegn fölsuðum og ólöglegum lyfjum sem seld eru á netinu. Lagt var hald á samtals 43 sendingar. 25.6.2015 09:00 Stjórnmálamenn kepptu í að spenna beltin Hvaða forsvarsmaður stjórnmálaflokks er fljótastur að spenna öryggisbeltið? 24.6.2015 22:16 Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24.6.2015 19:50 Tvífótbrotnaði á hoppudýnu þremur vikum fyrir brúðkaupið „Mig langaði ógeðslega mikið að prufa þetta.“ 24.6.2015 19:20 Byssurnar komnar til Noregs Voru sendar með farþegaflugi í morgun. 24.6.2015 19:15 Tvö börn urðu fyrir stóru grjóti Börnin sem eru fimm og sex ára gömul voru að leik í bakgarði í Borgarnesi. 24.6.2015 17:41 Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24.6.2015 16:44 Vilja vinna að kerfisbreytingum í heilbrigðiskerfinu Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar fyrir hjúkrunarfræðinga, kannaðir verða kostir þess að auka sveigjanleika vinnutímaákvæða þeirra og áherslu verður lögð á aukinn sveigjanleika í rekstri heilbrigðisstofnanna. 24.6.2015 16:13 Segir góðan anda svífa yfir Alþingi Vinnustaðurinn Alþingi var til umræðu undir liðnum störf þingsins í dag. 24.6.2015 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Enn haldið sofandi í öndunarvél Líðan unga mannsins sem féll um átta metra í Garðabæ á þriðjudag er stöðug. 25.6.2015 15:04
Nafn konunnar sem lést Unga konan sem lést í bílveltu við Seyðisfjörð á mánudagskvöld hét Harpa Sigtryggsdóttir. Hún var búsett á Seyðisfirði og á 21. aldursári. 25.6.2015 15:02
Breski ferðamaðurinn er fundinn Maðurinn fannst á göngu við Botnsúlur þegar leitarmenn í þyrlu Landhelgisgæslunnar komu auga á hann. 25.6.2015 14:46
Rögnunefnd hefur lokið störfum: Lestu skýrsluna í heild sinni Hvassahraun var talið besti staðurinn undir nýjan innanlandsflugvöll. 25.6.2015 14:43
Rögnunefndin: Áætlaður stofnkostnaður flugvallar í Hvassahrauni 22 til 25 milljarðar Verði farið í breytingar á núverandi flugvelli í Vatnsmýri er áætlaður stofnkostnaður um 18 til 32 milljarðar króna. 25.6.2015 14:36
Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25.6.2015 14:13
Lögregla leitar bresks ferðamanns Bíll mannsins fannst á Þingvöllum og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út. 25.6.2015 14:00
Eggert Skúlason: „Drepið mig ekki úr hlátri!“ Ritstjóri DV furðar sig á blendnum viðbrögðum við forsíðuviðtalinu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 25.6.2015 13:44
Rögnunefndin kynnir skýrslu sína á Nauthól í dag Skýrslan sem kveður á um örlög Reykjavíkurflugvallar er tilbúin. 25.6.2015 13:33
Markmið Íslands í loftlagsmálum kynnt í næstu viku Umhverfisráðherra boðar að Íslendingar muni fylgja svipaðri stefnu og Norðmenn á loftlagsráðstefnunni í París á næsta ári. 25.6.2015 13:23
Skilur yfirlýsingar Sigmundar um fylgi Pírata Helgi Hrafn Gunnarsson Pírati segir að auðvitað þætti pólitískum andstæðingum það áhyggjuefni ef flokkurinn fengi 30-40 prósenta fylgi í kosningum. 25.6.2015 12:15
Þakklátastur fyrir að hafa lent í fangelsi „Venjur okkar eru svo vel forritaðar í móðurtölvuna okkar að við efumst sjaldan um þær.“ 25.6.2015 12:10
Fjárkúgunarmálið: Beðið eftir niðurstöðum lífsýnarannsóknar Óljóst hvenær rannsóknum lögreglu á fjárkúgunarmálum systranna Hlínar Einarsdóttur og Malínar Brand lýkur. 25.6.2015 12:00
Tíðahringurinn stýrir innkaupum kvenna Konur eru líklegari til að velja fleiri vörutegundir og fjölbreyttari þegar þær eru með egglos. Tryggðin við merki minnkar. Gæði ástarsambandsins skipta einnig máli. 25.6.2015 12:00
Vilja hærri einkunn fyrir börnin sín Brögð eru að því að foreldrar þrýsti á kennara um að hækka einkunnir barna þeirra, að því er Guðbjörg Ragnarsdóttir, varaformaður Félags grunnskólakennara, greinir frá. 25.6.2015 12:00
„2.500 ræður um fundarstjórn forseta“ Fjármálaráðherra sagði minnihlutann hafa sett nýtt met í ræðum um fundarstjórn forseta en rætt hefur verið um hana í 50 klukkustundir frá áramótum. 25.6.2015 11:50
Könnun MMR: Píratar mælast enn stærstir Fylgi Pírata mælist nú 32,4 prósent, Sjálfstæðisflokksins 23,3 prósent og Framsóknarflokksins 10,0 prósent. 25.6.2015 11:31
Viðvörun frá Veðurstofu: Snarpar vindhviður næsta sólarhringinn Vegfarendum með aftanívagna er ráðlagt að fara ekki um Eyjafjöll, Mýrdal og Öræfi næsta sólarhringinn eða fyrr en lægir. 25.6.2015 11:30
„Vonandi er einhver þarna úti byrjaður að leita“ Ófundinn Íslendingur er orðinn milljónamæringur. 25.6.2015 11:09
Haldið sofandi í öndunarvél Stúlkan sem slasaðist alvarlega í bíltveltu á Seyðisfirði fór í aðgerð í gær. 25.6.2015 10:27
Íslendingur vann 162 milljónir í Víkingalottóinu Íslendingar hafa eignast nýjan milljónamæring. 25.6.2015 10:11
Bara miðaldra og eldri karlar við opnun laxveiðiáa Bubbi Morthens segir enga nýliðun í laxveiði, þeir sem opna laxveiðiárnar séu eingöngu eldri karlar. 25.6.2015 10:05
Stendur með rútunum: Skaðar þjóðarbúið að fæla ferðamenn frá með reiði og pirringi „Nú er búið að gefa út skotleyfi á rútur og friðsælir borgarar umhverfast í merkisbera ímyndaðs réttlætis með því að láta skap sitt bitna á rútubílum,“ segir Sigríður Ásta Hallgrímsdóttir, skrifstofustjóri Kynnisferða. 25.6.2015 09:51
Sigmundur Davíð: Mikið áhyggjuefni kæmust Píratar til valda "Hey, Silfurskeiðardrengir, þetta suð sem Píratar eru að mælast með, það er óþolandi flugan í tjaldinu, við erum í alvörunni til. Kær kveðja Birgitta Moskító.“ 25.6.2015 09:06
Langþreyttir á heitavatnsleysi Grundfirðingar segja að Orkuveitan þurfi að standa við gerða samninga. 25.6.2015 09:00
Fiskurinn sem fjötraði þingið Allt útlit var fyrir að samkomulag væri að nást um þinglok í upphafi síðustu viku. Þá kom nýtt útspil í makrílmálinu sem setti allt upp í loft. Enn ríkir nokkur óvissa um málið en svo virðist sem sátt sé að nást og þar með um þinglok. 25.6.2015 09:00
Segir forsendur fyrir dómi gerðardóms vera brostnar Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir þungt hljóð í félagsmönnum. Telur að komið hafi verið í veg fyrir að laun hjúkrunarfræðinga verði ákveðin með dómi. Samningurinn hefur engin áhrif á deilu BHM við ríkið. 25.6.2015 09:00
Hefur verið ofsótt af manni í tuttugu ár Árlega leita á bilinu fimmtán til tuttugu konur til Kvennaathvarfsins vegna ofsókna. Lögregla bregst sjaldan við vandanum nema ofbeldi eigi sér stað. Erfitt að aðhafast ef ofsóknir fela í sér löglegt athæfi. Ein kona hefur sætt ofsóknum í 20 ár. 25.6.2015 09:00
Leigubílstjórar út undan í ferðamannastraumnum Aukinn ferðamannastraumur til landsins skilar sér ekki í auknum viðskiptum hjá leigubílstjórum. 25.6.2015 09:00
Afburðanemar verðlaunaðir með styrk Tveir styrktarhafanna eru í landsliðinu í eðlisfræði og taka þátt í Ólympíuleikunum í eðlisfræði í sumar. 25.6.2015 09:00
Kölluðu út þyrluna vegna veiks barns Hætt var við útkallið þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. 25.6.2015 08:42
Metfjöldi sækir um í Lögregluskólann Hundrað og sextíu manns hafa sótt um inntöku í Lögregluskólann. Aldrei hafa fleiri stóttu um. Karlar eru sextíu prósent umsækjenda. Sextán fá inngöngu í skólann. Sjötíu prósent þeirra sem komust í skólann síðast voru konur. 25.6.2015 08:00
Ódýrast að búa í Reykjavíkurborg Þegar öll gjöld og skattar sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu eru tekin saman kemur í ljós að það eru ódýrast að búa í Reykjavík en dýrast er að búa í Hafnarfirði. Getur munað hundruðum þúsunda króna á hverju ári á milli sveitarfélaga. 25.6.2015 07:30
Nær allir með alvarlegan vanda Af 1.727 sjúklingum á Vogi greindust 95,3% með alvarlegan fíknivanda. 25.6.2015 07:00
Þrjú hundruð börn voru við veiði Árleg dorgveiðikeppni Hafnarfjarðarbæjar fór fram í gær. 25.6.2015 07:00
Ónógt eftirlit sagt með kaupum bankanna Kallað eftir því að þingnefndir fjalli um kaup stóru bankanna á sparisjóðum undanfarið. 25.6.2015 07:00
Lögðu hald á ólögleg lyf Rúmlega fjörutíu mál komu upp hér á landi fyrr í mánuðinum í alþjóðlegri aðgerð gegn fölsuðum og ólöglegum lyfjum sem seld eru á netinu. Lagt var hald á samtals 43 sendingar. 25.6.2015 09:00
Stjórnmálamenn kepptu í að spenna beltin Hvaða forsvarsmaður stjórnmálaflokks er fljótastur að spenna öryggisbeltið? 24.6.2015 22:16
Stjórnarandstaðan enn á móti makrílfrumvarpinu Stjórnarmeirihlutinn leggur til rúmlega 12 prósenta hækkun veiðigjalda og að aflahlutdeild í makríl verði úthlutað til eins ár. Það dugar ekki stjórnarandstöðunni. 24.6.2015 19:50
Tvífótbrotnaði á hoppudýnu þremur vikum fyrir brúðkaupið „Mig langaði ógeðslega mikið að prufa þetta.“ 24.6.2015 19:20
Tvö börn urðu fyrir stóru grjóti Börnin sem eru fimm og sex ára gömul voru að leik í bakgarði í Borgarnesi. 24.6.2015 17:41
Boðar frumvarp svo bæta megi túlkaþjónustu „Það er dálítill hópur af fólki hérna úti sem býr við skerta möguleika á tjáningu. Það er ekki tjáningarfrelsi í hefðbundnum skilningi heldur beinlínis það að það fólk býr við kvótakerfi tjáningarinnar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir í umræðum á Alþingi í dag. 24.6.2015 16:44
Vilja vinna að kerfisbreytingum í heilbrigðiskerfinu Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar fyrir hjúkrunarfræðinga, kannaðir verða kostir þess að auka sveigjanleika vinnutímaákvæða þeirra og áherslu verður lögð á aukinn sveigjanleika í rekstri heilbrigðisstofnanna. 24.6.2015 16:13
Segir góðan anda svífa yfir Alþingi Vinnustaðurinn Alþingi var til umræðu undir liðnum störf þingsins í dag. 24.6.2015 16:01