Innlent

Lögðu hald á ólögleg lyf

Viktoría Hermannsdóttir skrifar
Aðgerðin er sú stærsta sinnar tegundar til þessa.
Aðgerðin er sú stærsta sinnar tegundar til þessa. vísir/hörður
Rúmlega fjörutíu mál komu upp hér á landi fyrr í mánuðinum í alþjóðlegri aðgerð gegn fölsuðum og ólöglegum lyfjum sem seld eru á netinu. Lagt var hald á samtals 43 sendingar.

ðallega var um að ræða nikótínvökva en einnig 28 sendingar með fæðubótarefnum sem innihéldu lyfjavirk efni eða jurtir með lyfjavirkni.

Samtals tóku 115 lönd þátt í aðgerðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×