Fleiri fréttir Verkfallið valdið svínabændum gríðarlegu tjóni Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. 9.5.2015 13:50 „Ansi groddaleg eingreiðsla upp á fjögur þúsund milljónir króna“ Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd segir ekki liggja fyrir að ríkið yfirtaki lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins eins og stjórn félagsins leggur til að verði gert. 9.5.2015 13:39 Lögfræðingar mótmæla fyrir utan Kórinn Stéttarfélag lögfræðinga efnir til mótmæla við innganginn í Kórinn í Kópavogi í kvöld klukkan 18:45. 9.5.2015 11:37 Fagna fjölbreytileikanum í Reykjavík Fjölbreytileikanum í borginni verður fagnað í sjöunda sinn í Reykjavík í dag á árlegum Fjölmenningardegi borgarinnar. 9.5.2015 11:29 Borgarstjóri harðorður um frumvarp forsætisráðherra Skipulagsstofnun efast um að eðlilegt geti talist að forsætisráðherra sé falið það hlutverk að meta verndargildi byggðar, eins og frumvarp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð gerir ráð fyrir. 9.5.2015 10:30 Handtekinn fyrir að stela olíu úr rútum Tilkynnt var um umferðaróhapp á Breiðholtsbraut á tólfta tímanum í gær þar sem bílstjóri ók aftan á annan bíl og freistaði síðan þess að komast undan á tveimur jafnfljótum. 9.5.2015 10:18 Kolmunnaskip í stöðugri brælu Stöðugar brælur, má kalla, hafa verið á kolmunnamiðunum í færeysku lögsögunni allt frá því að íslensku skipin hófu veiðar. 9.5.2015 10:15 Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9.5.2015 10:00 Líf hjá ungviðinu í Húsdýragarðinum Þessa dagana er mikið um að vera í Húsdýragarðinum þar sem sauðburður stendur sem hæst. Einnig eru komnir litlir kiðlingar, grísir og kanínuungar 9.5.2015 10:00 Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9.5.2015 09:45 Á götunni í tæpa fjóra mánuði vegna veikinda Erika E. Inderyanti segist ráðalaus eftir að hafa misst íbúð sína sem hún leigði hjá Félagsbústöðum. Erika segist hafa komist í vanskil vegna veikinda og í kjölfarið gert að flytja. Síðan hefur hún verið upp á vini komin með gistingu fyrir sig og son sinn 9.5.2015 09:45 Vona að urriðinn sýni sig eftir tæmingu Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hleyptu í gær úr miðlunarlóninu við Árbæjarstíflu eins og venja er á þessum tíma árs. Viðsjárvert getur verið fyrir fólk að ganga út í lónið þar sem botninn er víða gegnsósa og gljúpur. 9.5.2015 08:00 Sérstakir fundir með meirihluta Minnihluti hreppsnefndar Skaftárhrepps sat hjá þegar sveitarstjórnin staðfesti ráðningarsamning við Söndru Brá Jóhannsdóttur, nýjan sveitarstjóra á Kirkjubæjarklaustri. 9.5.2015 00:01 Sjaldgæfir sniglar og sveppir í kirkjugarði Í Hólavallagarði við Suðurgötu í Reykjavík er að finna gróður og dýr sem hvergi annars staðar þrífst á landinu og jafnvel í Evrópu allri. Fýluböllur, náfætla og loðbobbar eru þar á meðal. Þá er í garðinum mosi sem er á válista Evrópuráðs. 9.5.2015 00:01 Gylfi og Guðlaugur tókust á um tilurð foreldraorlofs Forseti ASÍ segir erfitt að leggja mat á óbeinan ábata af EES-samningnum. Hann segir samninginn hafa verið forsendu þess að lögum um fæðingarorlof var breytt. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ósammála. 9.5.2015 00:01 Þýfið fundið: Myndirnar leiddu til handtöku Lögreglan hefur handtekið þá aðila sem stóðu að ráninu á Álfhólsvegi 22 þegar brotist var inn á svæði byggingarfélagsins Mótanda og rándýrum tækjum stolið. 8.5.2015 23:33 Forstjóri Landspítalans: Raunverulega hætta á því að einhver skaðist eða láti lífið Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í pistli sínum á vefsíðu Landspítalans, að verkfall aðildarfélaga BHM geti dregið fólk til dauða. 8.5.2015 22:01 Verkfallið þegar farið að valda skaða að mati heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðherra segir verkfallsaðgerðir BHM þegar farnar að valda skaða. Ekki komi þó til greina að setja lög á verkfallið. 8.5.2015 20:46 Jafnréttisráðstefnan í Hörpu: „Þetta háa þátttökugjald er móðgun við jafnréttishugsunina“ Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir, lögfræðingur, segir hátt þátttökugjald á fyrirhugaða jafnréttisráðstefnu í Hörpu vera móðgun við jafnréttishugsjónina og baráttu kvenna fyrir betra samfélagi. 8.5.2015 20:15 SA segir tilboð sitt grundvöll að heildarlausn á vinnumarkaði SA segir tilboð um 47 þúsund króna hækkun launa á næstu þremur árum sögulega hátt. Það sé grundvöllur að heildarlausn á yfirstandandi kjaradeilum. 8.5.2015 19:00 Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8.5.2015 18:23 Auglýsir eftir svalafernu í óskilum Nokkuð sérstök auglýsing vakti athygli lesenda Fréttablaðsins í dag en þar var auglýst eftir fernu í óskilum. 8.5.2015 17:57 Lögfræðingar hóta aðgerðum í Kópavogi Stéttarfélag lögfræðinga innan BHM munu kæra Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu fyrir verkfallsbrot. 8.5.2015 17:08 Skreið út úr bílnum og bað Valgeir um Popplag í G-dúr „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma,“ segir tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson sem ók fram á alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði laugardagskvöld í mars árið 2012. 8.5.2015 16:26 Meintur fjárdráttur lögreglumanns nemur milljónum króna Rannsókn lögreglu lokið og málið komið til ríkissaksóknara. 8.5.2015 16:12 Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu tók við bréfi Fulltrúar BHM og Stéttarfélags lögfræðinga funduðu með sýslumanni höfuðborgarsvæðisins nú áðan þar sem skorað var á hann að draga til baka veitingu leyfa fyrir skemmtihaldi um helgina í Kópavogi. 8.5.2015 15:38 Vöknuðu um miðja nótt og vöktu kennarana sína með látum Tilefnið var dimmetering en framundan er próflestur fyrir stúdentsprófin sem eru handan við hornið. 8.5.2015 15:25 Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8.5.2015 15:19 Dynjandisheiði opnast eftir 5 mánaða ófærð Hópur snjóruðningsmanna á fjórum vinnuvélum keppist nú við að ryðja snjó af þjóðveginum um Dynjandisheiði. 8.5.2015 15:13 Niðurnítt gatnakerfi sagt vera dauðagildra Holóttar og illa hreinsaðar götur eru bifhjólafólki verulegt áhyggjuefni. Holóttar götur geta verið dauðagildra, segir formaður Sniglanna sem kallar eftir umbótum. 8.5.2015 14:30 Slökkvilið slökkti eld við Gelgjutanga Eldur logaði inni á baðherbergi. 8.5.2015 14:29 Afkastamikill frumkvöðull látinn: Fimm mögnuð verk eftir Einar Þorstein Gluggar Hörpunnar eru afrek arkitektsins Einars Þorsteins Ásgeirssonar en hann var mikill vinur og samstarfsmaður Ólafs Elíassonar. 8.5.2015 14:23 Eyþór leiðir hópinn sem á að bjarga rekstri RÚV Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. 8.5.2015 13:36 Borgarráð sameinast í andstöðu við makrílfrumvarpið Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að borgarráð hafi sameinast þvert á flokka í andstöðu sinni. 8.5.2015 13:34 Átta vilja verða ríkissáttasemjari Nýr sáttasemjari verður skipaður frá og með 1. júní næstkomandi. 8.5.2015 12:53 Dópaður á vörubíl Tveir ökumenn handteknir á Suðurnesjum vegna fíkniefnaaksturs. 8.5.2015 12:45 Ungur ökumaður velti bíl sínum á Suðurnesjum í gær Ökumaðurinn og farþegi í bílnum sluppu ómeiddir. 8.5.2015 12:36 Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8.5.2015 12:06 SA býður 47 þúsund á móti sveigjanlegum dagvinnutíma SA býður Starfsgreinasambandinu 23,5 prósenta launahækkun sem er sama prósenta og flugmenn fengu ú desember. 8.5.2015 11:32 Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. 8.5.2015 11:29 Gærdagurinn var kaldasti 7. maí síðastliðinna 19 ára Aðeins fjórir maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavík 8.5.2015 10:25 Laun forseta hækkað sem nemur umbeðnum lágmarkslaunum frá hruni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur hækkað í launum um rétt rúmlega 290 þúsund krónur frá hruni sem svarar til um 16 prósenta launahækkunar. 8.5.2015 10:25 Ný stjórn SFHR Elísabet Erlendsdóttir tók nýlega við embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík (SFHR). 8.5.2015 10:11 Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Eigandi Striksins á Akureyri leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði gefin til góðgerðarmála. 8.5.2015 07:34 Velferð svína tryggð með slátrun Tvö svínabú á Suðurlandi fengu undanþágu fyrir slátrun háða skilyrðum. 8.5.2015 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verkfallið valdið svínabændum gríðarlegu tjóni Ljóst er að verkfall dýralækna hefur nú þegar valdið svínabændum gríðarlegu tjóni, segir Hörður Harðarson, formaður félags svínaræktenda. 9.5.2015 13:50
„Ansi groddaleg eingreiðsla upp á fjögur þúsund milljónir króna“ Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd segir ekki liggja fyrir að ríkið yfirtaki lífeyrisskuldbindingar Ríkisútvarpsins eins og stjórn félagsins leggur til að verði gert. 9.5.2015 13:39
Lögfræðingar mótmæla fyrir utan Kórinn Stéttarfélag lögfræðinga efnir til mótmæla við innganginn í Kórinn í Kópavogi í kvöld klukkan 18:45. 9.5.2015 11:37
Fagna fjölbreytileikanum í Reykjavík Fjölbreytileikanum í borginni verður fagnað í sjöunda sinn í Reykjavík í dag á árlegum Fjölmenningardegi borgarinnar. 9.5.2015 11:29
Borgarstjóri harðorður um frumvarp forsætisráðherra Skipulagsstofnun efast um að eðlilegt geti talist að forsætisráðherra sé falið það hlutverk að meta verndargildi byggðar, eins og frumvarp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð gerir ráð fyrir. 9.5.2015 10:30
Handtekinn fyrir að stela olíu úr rútum Tilkynnt var um umferðaróhapp á Breiðholtsbraut á tólfta tímanum í gær þar sem bílstjóri ók aftan á annan bíl og freistaði síðan þess að komast undan á tveimur jafnfljótum. 9.5.2015 10:18
Kolmunnaskip í stöðugri brælu Stöðugar brælur, má kalla, hafa verið á kolmunnamiðunum í færeysku lögsögunni allt frá því að íslensku skipin hófu veiðar. 9.5.2015 10:15
Öryggi sjúklinga ekki tryggt Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för. 9.5.2015 10:00
Líf hjá ungviðinu í Húsdýragarðinum Þessa dagana er mikið um að vera í Húsdýragarðinum þar sem sauðburður stendur sem hæst. Einnig eru komnir litlir kiðlingar, grísir og kanínuungar 9.5.2015 10:00
Gamli veltibíllinn tók dýfu í Sundahöfn Forstjórar Heklu og Samgöngustofu fóru fyrsta hringinn í nýjum veltibíl Brautarinnar og Ökuskóla 3: 9.5.2015 09:45
Á götunni í tæpa fjóra mánuði vegna veikinda Erika E. Inderyanti segist ráðalaus eftir að hafa misst íbúð sína sem hún leigði hjá Félagsbústöðum. Erika segist hafa komist í vanskil vegna veikinda og í kjölfarið gert að flytja. Síðan hefur hún verið upp á vini komin með gistingu fyrir sig og son sinn 9.5.2015 09:45
Vona að urriðinn sýni sig eftir tæmingu Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hleyptu í gær úr miðlunarlóninu við Árbæjarstíflu eins og venja er á þessum tíma árs. Viðsjárvert getur verið fyrir fólk að ganga út í lónið þar sem botninn er víða gegnsósa og gljúpur. 9.5.2015 08:00
Sérstakir fundir með meirihluta Minnihluti hreppsnefndar Skaftárhrepps sat hjá þegar sveitarstjórnin staðfesti ráðningarsamning við Söndru Brá Jóhannsdóttur, nýjan sveitarstjóra á Kirkjubæjarklaustri. 9.5.2015 00:01
Sjaldgæfir sniglar og sveppir í kirkjugarði Í Hólavallagarði við Suðurgötu í Reykjavík er að finna gróður og dýr sem hvergi annars staðar þrífst á landinu og jafnvel í Evrópu allri. Fýluböllur, náfætla og loðbobbar eru þar á meðal. Þá er í garðinum mosi sem er á válista Evrópuráðs. 9.5.2015 00:01
Gylfi og Guðlaugur tókust á um tilurð foreldraorlofs Forseti ASÍ segir erfitt að leggja mat á óbeinan ábata af EES-samningnum. Hann segir samninginn hafa verið forsendu þess að lögum um fæðingarorlof var breytt. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ósammála. 9.5.2015 00:01
Þýfið fundið: Myndirnar leiddu til handtöku Lögreglan hefur handtekið þá aðila sem stóðu að ráninu á Álfhólsvegi 22 þegar brotist var inn á svæði byggingarfélagsins Mótanda og rándýrum tækjum stolið. 8.5.2015 23:33
Forstjóri Landspítalans: Raunverulega hætta á því að einhver skaðist eða láti lífið Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir í pistli sínum á vefsíðu Landspítalans, að verkfall aðildarfélaga BHM geti dregið fólk til dauða. 8.5.2015 22:01
Verkfallið þegar farið að valda skaða að mati heilbrigðisráðherra Heilbrigðisráðherra segir verkfallsaðgerðir BHM þegar farnar að valda skaða. Ekki komi þó til greina að setja lög á verkfallið. 8.5.2015 20:46
Jafnréttisráðstefnan í Hörpu: „Þetta háa þátttökugjald er móðgun við jafnréttishugsunina“ Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir, lögfræðingur, segir hátt þátttökugjald á fyrirhugaða jafnréttisráðstefnu í Hörpu vera móðgun við jafnréttishugsjónina og baráttu kvenna fyrir betra samfélagi. 8.5.2015 20:15
SA segir tilboð sitt grundvöll að heildarlausn á vinnumarkaði SA segir tilboð um 47 þúsund króna hækkun launa á næstu þremur árum sögulega hátt. Það sé grundvöllur að heildarlausn á yfirstandandi kjaradeilum. 8.5.2015 19:00
Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8.5.2015 18:23
Auglýsir eftir svalafernu í óskilum Nokkuð sérstök auglýsing vakti athygli lesenda Fréttablaðsins í dag en þar var auglýst eftir fernu í óskilum. 8.5.2015 17:57
Lögfræðingar hóta aðgerðum í Kópavogi Stéttarfélag lögfræðinga innan BHM munu kæra Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu fyrir verkfallsbrot. 8.5.2015 17:08
Skreið út úr bílnum og bað Valgeir um Popplag í G-dúr „Þetta er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma,“ segir tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson sem ók fram á alvarlegt umferðarslys í Hafnarfirði laugardagskvöld í mars árið 2012. 8.5.2015 16:26
Meintur fjárdráttur lögreglumanns nemur milljónum króna Rannsókn lögreglu lokið og málið komið til ríkissaksóknara. 8.5.2015 16:12
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu tók við bréfi Fulltrúar BHM og Stéttarfélags lögfræðinga funduðu með sýslumanni höfuðborgarsvæðisins nú áðan þar sem skorað var á hann að draga til baka veitingu leyfa fyrir skemmtihaldi um helgina í Kópavogi. 8.5.2015 15:38
Vöknuðu um miðja nótt og vöktu kennarana sína með látum Tilefnið var dimmetering en framundan er próflestur fyrir stúdentsprófin sem eru handan við hornið. 8.5.2015 15:25
Sjálfstætt fólk hættir göngu sinni „Ég segi takk, takk fyrir að horfa,“ segir Jón Ársæll Þórðarson. 8.5.2015 15:19
Dynjandisheiði opnast eftir 5 mánaða ófærð Hópur snjóruðningsmanna á fjórum vinnuvélum keppist nú við að ryðja snjó af þjóðveginum um Dynjandisheiði. 8.5.2015 15:13
Niðurnítt gatnakerfi sagt vera dauðagildra Holóttar og illa hreinsaðar götur eru bifhjólafólki verulegt áhyggjuefni. Holóttar götur geta verið dauðagildra, segir formaður Sniglanna sem kallar eftir umbótum. 8.5.2015 14:30
Afkastamikill frumkvöðull látinn: Fimm mögnuð verk eftir Einar Þorstein Gluggar Hörpunnar eru afrek arkitektsins Einars Þorsteins Ásgeirssonar en hann var mikill vinur og samstarfsmaður Ólafs Elíassonar. 8.5.2015 14:23
Eyþór leiðir hópinn sem á að bjarga rekstri RÚV Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007. 8.5.2015 13:36
Borgarráð sameinast í andstöðu við makrílfrumvarpið Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að borgarráð hafi sameinast þvert á flokka í andstöðu sinni. 8.5.2015 13:34
Átta vilja verða ríkissáttasemjari Nýr sáttasemjari verður skipaður frá og með 1. júní næstkomandi. 8.5.2015 12:53
Ungur ökumaður velti bíl sínum á Suðurnesjum í gær Ökumaðurinn og farþegi í bílnum sluppu ómeiddir. 8.5.2015 12:36
Ríkið kærir boðað verkfall starfsmanna Fjársýslunnar Annað sinn sem ríki dregur félagsmenn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fyrir dóm. 8.5.2015 12:06
SA býður 47 þúsund á móti sveigjanlegum dagvinnutíma SA býður Starfsgreinasambandinu 23,5 prósenta launahækkun sem er sama prósenta og flugmenn fengu ú desember. 8.5.2015 11:32
Þessu áttu rétt á ef flugið þitt verður fellt niður vegna verkfalla Samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu hafa farþegar rétt á að fá að velja um hvort þeir fái ferðina endurgreidda eða að fá breytingu á fluginu. 8.5.2015 11:29
Gærdagurinn var kaldasti 7. maí síðastliðinna 19 ára Aðeins fjórir maí mánuðir hafa byrjað kaldari síðustu 67 árin í Reykjavík 8.5.2015 10:25
Laun forseta hækkað sem nemur umbeðnum lágmarkslaunum frá hruni Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur hækkað í launum um rétt rúmlega 290 þúsund krónur frá hruni sem svarar til um 16 prósenta launahækkunar. 8.5.2015 10:25
Ný stjórn SFHR Elísabet Erlendsdóttir tók nýlega við embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík (SFHR). 8.5.2015 10:11
Íhuga að bjóða skeiðina upp og gefa til góðgerðarmála Eigandi Striksins á Akureyri leggur til að skeiðin sem vakti mikið umtal í gær verði gefin til góðgerðarmála. 8.5.2015 07:34
Velferð svína tryggð með slátrun Tvö svínabú á Suðurlandi fengu undanþágu fyrir slátrun háða skilyrðum. 8.5.2015 07:30