Fleiri fréttir

Borgarstjóri harðorður um frumvarp forsætisráðherra

Skipulagsstofnun efast um að eðlilegt geti talist að forsætisráðherra sé falið það hlutverk að meta verndargildi byggðar, eins og frumvarp Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra um verndarsvæði í byggð gerir ráð fyrir.

Handtekinn fyrir að stela olíu úr rútum

Tilkynnt var um umferðaróhapp á Breiðholtsbraut á tólfta tímanum í gær þar sem bílstjóri ók aftan á annan bíl og freistaði síðan þess að komast undan á tveimur jafnfljótum.

Kolmunnaskip í stöðugri brælu

Stöðugar brælur, má kalla, hafa verið á kolmunnamiðunum í færeysku lögsögunni allt frá því að íslensku skipin hófu veiðar.

Öryggi sjúklinga ekki tryggt

Forstjóri Landspítalans fer hörðum orðum um Félag geislafræðinga. Mikilvægt sé að leysa þá hnökra sem hafi orðið á afgreiðslu undanþágubeiðna. Öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Læknisfræðilegt mat verði að ráða för.

Líf hjá ungviðinu í Húsdýragarðinum

Þessa dagana er mikið um að vera í Húsdýragarðinum þar sem sauðburður stendur sem hæst. Einnig eru komnir litlir kiðlingar, grísir og kanínuungar

Á götunni í tæpa fjóra mánuði vegna veikinda

Erika E. Inderyanti segist ráðalaus eftir að hafa misst íbúð sína sem hún leigði hjá Félagsbústöðum. Erika segist hafa komist í vanskil vegna veikinda og í kjölfarið gert að flytja. Síðan hefur hún verið upp á vini komin með gistingu fyrir sig og son sinn

Vona að urriðinn sýni sig eftir tæmingu

Starfsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hleyptu í gær úr miðlunarlóninu við Árbæjarstíflu eins og venja er á þessum tíma árs. Viðsjárvert getur verið fyrir fólk að ganga út í lónið þar sem botninn er víða gegnsósa og gljúpur.

Sérstakir fundir með meirihluta

Minnihluti hreppsnefndar Skaftárhrepps sat hjá þegar sveitarstjórnin staðfesti ráðningarsamning við Söndru Brá Jóhannsdóttur, nýjan sveitarstjóra á Kirkjubæjarklaustri.

Sjaldgæfir sniglar og sveppir í kirkjugarði

Í Hólavallagarði við Suðurgötu í Reykjavík er að finna gróður og dýr sem hvergi annars staðar þrífst á landinu og jafnvel í Evrópu allri. Fýluböllur, náfætla og loðbobbar eru þar á meðal. Þá er í garðinum mosi sem er á válista Evrópuráðs.

Gylfi og Guðlaugur tókust á um tilurð foreldraorlofs

Forseti ASÍ segir erfitt að leggja mat á óbeinan ábata af EES-samningnum. Hann segir samninginn hafa verið forsendu þess að lögum um fæðingarorlof var breytt. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ósammála.

Niðurnítt gatnakerfi sagt vera dauðagildra

Holóttar og illa hreinsaðar götur eru bifhjólafólki verulegt áhyggjuefni. Holóttar götur geta verið dauðagildra, segir formaður Sniglanna sem kallar eftir umbótum.

Eyþór leiðir hópinn sem á að bjarga rekstri RÚV

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað þriggja manna starfshóp sem ætlað er að skoða og greina rekstur Ríkisútvarpsins ohf. frá stofnun félagsins þann 1. apríl 2007.

Ný stjórn SFHR

Elísabet Erlendsdóttir tók nýlega við embætti formanns Stúdentafélags Háskólans í Reykjavík (SFHR).

Sjá næstu 50 fréttir