Fleiri fréttir

Svigrúm til launahækkana 3 til 4 prósent

Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að svigrúm til launhækkana á þessu ári sé ekki meira en þrjú til fjögur prósent. Laun hafi hækkað of mikið í fyrra og það þrengi það svigrúm sem nú sé til staðar.

Fimm bílaverkstæði sektuð

Neytendastofa hefur sektað fimm hjólbarðaverkstæði í kjölfar könnunar stofnunarinnar á ástandi verðmerkinga.

Líklegt að passinn breytist hjá þinginu

Ólga er innan þingflokks sjálfstæðismanna vegna náttúrupassans. Ólíklegt þykir að frumvarpið verði afgreitt í óbreyttri mynd og eru aðrar hugmyndir ræddar.

Segir Sigmund beita smjörklípuaðferð

Össur Skarphéðinsson segir að ummæli forsætisráðherra í Sprengisandi virki eins og rauð dula framan í evrópusinnaða sjálfstæðismenn.

Styrkja áfram Glettur Gísla Sigurgeirssonar

Fljótsdalshérað ætlar að halda áfram að að styrkja gerð sjónvarsþáttanna Glettur sem N4 framleiðir og fjalla um málefni á Austurlandi. Sveitarfélagið sem styrkir þættina ásamt fleirum greiðir N4 600 þúsund krónur á þessu ári.

Börn af erlendum uppruna upplifa minni lífshamingju

Rannsókn sýnir að börn af erlendum uppruna búa við minni lífsánægju en börn af íslenskum uppruna. Minnsta lífsánægjan er meðal barna sem búa við blandaðar aðstæður, þ.e annað foreldrið er af erlendum uppruna og hitt íslenskt.

Bæjarstjóri efast um díoxínmengun í kjöti

Skýrslur danskra rannsóknaraðila sýndu díoxínmagn í kjöti bænda í Engidal undir mörkum segir bæjarstjóri Ísafjarðar. Búpeningnum var slátrað, segir hann, þegar Matvælastofnun setti sölubann á kjötið og olli uppnámi með innköllun í Evrópu.

Inflúensa og RS-sýking auka á vanda í verkfalli

Nokkrir Íslendingar hafa greinst með inflúensu og RS-sýkingu á síðustu dögum. Harðar verkfallsaðgerðir lama starfsemi spítalanna á meðan skæðar pestir herja á landsmenn. Janúarmánuður er talinn mesti annatíminn.

Rannsaka stórauknar líkur á banvænu krabbameini á jarðhitasvæðum

Fimmtíu og þrjú prósent meiri líkur eru á að einstaklingar á jarðhitasvæðum látist úr brjóstakrabbameini. Þetta kemur fram í rannsóknarniðurstöðum doktorsnema í lýðheilsuvísindum þar sem tíðni lífshættulegra krabbameina er rannsökuð á jarðhitasvæðum.

Hundur á flækingi í Kópavogi

Íbúi í Kópavogi hefur reynt að lokka hundinn til sín í dag en án árangurs. Hefur áhyggjur af hundinum í óveðrinu í kvöld.

Elín G. Ólafsdóttir látin

Elín G. Ólafsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi og kennari, lést á Landspítalanum 2. janúar, 81 árs að aldri.

Íslendingur óskar eftir saurgjöf

Meðferð sem á sér langa hefð og miðast að því að koma jafnvægi á þarmaflóruna þar sem góðir og slæmir gerlar heyja baráttu.

Rúmlega 11% myndu skila auðu

Fylgi Pírata eykst um tæplega þrjú prósentustig milli mánaða, en nær 11% þeirra sem tóku afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag.

Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“

Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“.

Sjá næstu 50 fréttir