Fleiri fréttir Segir fólki hent út á guð og gaddinn með tíu daga fyrirvara Sigurður Bessason, formaður Eflingar, er mjög gagnrýninn á ákvörðun stjórnvalda að stytta bótatímabil atvinnulausra úr þremur árum í tvö og hálft ár nú um áramótin. 29.12.2014 10:27 Báðir ökumennirnir hafa gefið sig fram Farið verður nú yfir málið með lögreglunni. 29.12.2014 10:23 Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29.12.2014 10:09 Gjaldfrjálsar tannlækningar fyrir 8 og 9 ára börn Samningur um gjaldfrjálsar tannlækningar barna hefur komið inn í skrefum frá 15. maí 2013. 29.12.2014 09:21 Óvissa um starfsemi Aflsins á Akureyri Aflið, systursamtök Stígamóta á Akureyri, hefur ekki fengið neitt vilyrði fyrir rekstrarfé á næsta ári. Samtökin sitja ekki við sama borð og Stígamót þegar kemur að fjárlögum. „Óvíst að starfsemin verði af sama krafti,“ segir formaður Aflsins. 29.12.2014 08:00 Bíða eftir 80 þúsund manns Einn sjötti hefur samþykkt skuldaleiðréttinguna. Einstaklingar sem hafa misst eign sína fá leiðréttingu í formi hætti persónufrádráttar. 29.12.2014 08:00 Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29.12.2014 08:00 Eineggja tvíburasystur greindust með sjaldgæfan litningagalla Systurnar Sonja Ósk og Þórunn Björg greindust á árinu með afar sjaldgæfan litningagalla sem hefur breytt lífi þeirra mikið. Mikið álag hefur verið á fjölskyldunni en móðir þeirra hefur þurft að dvelja langdvölum með þær á spítala fjarri hinum börnum sínum. 29.12.2014 07:30 Sveitarfélögin bíða dauða meðeigenda sinna í EBÍ Framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands segir ekki borga sig fyrir sveitarfélög að slíta félaginu fyrr en sveitarfélögin hafa eignast fleiri hluti fyrirtækja og einstaklinga meðal eigenda sem falla frá. 29.12.2014 07:00 Hálka og hætta á vatnstjóni Veðurfræðingur biður fólk að hafa varan á þegar það ferðast í dag vegna mikillar hálku. 29.12.2014 07:00 Vill að ríkið aðstoði sveitarfélög vegna styttra bótatímabils Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að undirbúa hefði þurft breytingar varðandi styttingu atvinnuleysisbótatímabils betur. 29.12.2014 07:00 Mikið svell á Akureyri Hláka hefur verið fyrir norðan í nótt en fyrir var mikill snjór í bænum. Þetta þýðir að svellbunkar hafa myndast og er mikil hálka á gönguleiðum. 29.12.2014 06:39 Bíll brann í Reykjanesbæ Mikill vatnselgur er nú á höfuðborgarsvæðinu og víða fljúgandi hálka. 29.12.2014 06:36 Ástusjóður afhendir björgunarsveitum flygildi Björgunarsveitir fá í fyrsta sinn dróna, eða flygildi. 28.12.2014 22:37 Fjórar kindur og hundur á jólaballi Lindakirkju Um 100 manns mættu á jólaballið. 28.12.2014 22:20 Hægt að halda í lækna á förum með samningi fyrir áramót „Ef að lengra líður þá fer þetta fólk að horfa í kringum sig og finna nýja vinnu.“ 28.12.2014 20:33 Skattrannsóknarstjóri býst við niðurstöðu í skattaskjólamálinu í janúar Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að viðræður um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum séu í fullum gangi. 28.12.2014 19:09 Má búast við flughálku Hlánar hratt með hlýjum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. 28.12.2014 18:21 Viðurkenndi skemmdarverkin í Gufuneskirkjugarði Ökumaður annars bílsins gaf sig fram til Kirkjugarða Reykjavíkur. Hann segir að klaufaskapur hafi ráðið för og hefur boðist til að bæta tjónið. 28.12.2014 17:49 Sigrún salíróleg en reiknar með tíðindum á næstu dögum „Það þarf að taka að sér ýmis verkefni. Það gerir stjórnmálin spennandi,“ segir Sigrún Magnúsdóttir sem orðuð er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. 28.12.2014 16:58 Utanríkisráðherra veitir 32 milljónum til mannúðaraðstoðar Peningarnir fara til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna og UNICEF. 28.12.2014 14:22 Stendur fyrir maraþonsýningu á Hringadróttinssögu Aðeins fimmtán af fjörutíu sóttu miðana sína. 28.12.2014 13:35 Björgunarsveitir kallaðar út vegna vegfarenda í vandræðum Sjö útköll það sem af er degi. 28.12.2014 12:43 Mýs leggjast á sauðfé í fjárhúsi og særa það til að komast í æti Mýs hafa sært féð með því að grafa sig inn í hrygginn eftir æti. 28.12.2014 11:33 Enn er hægt að greiða atkvæði um Mann ársins 2014 Valinu fer senn að ljúka en Maður ársins 2014 að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar verður útnefndur á gamlársdag. 28.12.2014 11:21 Flughálka að myndast þar sem þjappaður snjór og klaki er fyrir Ófært er á milli Stykkishólms og Grundarfjarðar. 28.12.2014 10:47 Öxnadalsheiði lokuð og hálka víða Hálka eða snjóþekja er í öllum landshlutum. 28.12.2014 09:34 Fólki hleypt frítt í Bláfjöll Bilun í tækjabúnaði varð til að fólki var hleypt í brekkurnar án endurgjalds við misjafnar móttökur. 27.12.2014 21:58 Milljarður sparist með breyttu bótakerfi Formaður Eflingar segir að aldrei hafi verið farið í jafn vanhugsaðar aðgerðir gegn atvinnulausum. 27.12.2014 20:49 Jóhanna hafnaði orðunni í þrígang Jóhönnu stóð til boða að þiggja orðu einu sinni áður en hún varð forsætisráðherra og tvígang í kjölfar þess. 27.12.2014 20:34 Rúmlega 500 tonn af flugeldum flutt inn Það er um hundrað tonnum meir en á síðasta ári. 27.12.2014 19:46 Líkur á að sumarís norðurskautsins hverfi á næstu áratugum Áhrif bráðnunar hafíss á Norðurslóðum á loftslags jarðar eru enn hulin ráðgáta. Bráðnun þetta árið er í takt við fyrri mælingar samkvæmt nýrri skýrslu. 27.12.2014 19:36 Skilafrestur of knappur Skilafrestur á jólagjöfum þarf að vera rýmri, segja Neytendasamtökin og margar ábendingar berast til þeirra eftir jól þar sem fólk hefur setið uppi með gjafir eða inneignarnótur runnið út. 27.12.2014 19:00 Stór hluti á eftir að samþykkja leiðréttinguna Um 13.000 manns hafa samþykkt en 95.000 var gefinn kostur á því rétt fyrir jól. 27.12.2014 18:21 Leggja fram kæru vegna skemmdanna „Ég held ekki að þetta hafi verið ætlunarverk neins og ætla engum að vera svo illa þenkjandi að svo geti verið,“ segir Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur. 27.12.2014 15:23 Jón Gnarr „volgur“ fyrir forsetaframboði "Það er mikið hringt og mikið spurt. Fólk spyr um þetta eiginlega á hverjum einasta degi.“ 27.12.2014 14:05 Lögregla bregðist við Sjö íbúar, börn og konur, voru í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar vegna heimilisofbeldis. Börnin fengu gjafir frá velunnurum athvarfsins og opnuðu þær við skreytt jólatré, þá var boðið upp á hátíðarmat á aðfangadagskvöld og jóladag. 27.12.2014 14:00 Hitastig á Norðurskautinu hækkar tvöfalt hraðar en annars staðar Vísbendingar eru um að hafísinn geti horfið að mestu á næstu áratugum. 27.12.2014 13:31 Rólegt norður af Geysi og í Bárðarbungu Það virðist vera að fjara undan jarðskjálftahrinunni norður af Geysi í Haukadal. 27.12.2014 13:17 Slæmur gjaldstofn til að fjármagna útgjöld Samtök atvinnulífsins gagnrýna stefnu stjórnvalda að taka til sín sífellt stærri hluta af tryggingagjaldi sem lagt er á öll greidd laun í landinu. 27.12.2014 12:00 Enn skelfur við Geysi 27.12.2014 12:00 Himininn skartaði sínu fegursta Einstaklega fögur sjón. 27.12.2014 11:03 Skíðasvæði opin í dag Opið í Bláfjöllum, Hlíðarfjalli, á Dalvík og Tindastól. 27.12.2014 10:26 Sex hundruð keyptu kebab á aðfangadag Yaman Brikhan eigandi kebabstaðarins, Ali Baba, í Veltusundi þurfti að hafa snör handtök á veitingastað sínum. Hann afgreiddi sex hundruð viðskiptavini á aðfangadag. Metfjöldi ferðamanna dvelur í höfuðborginni yfir jólin. 27.12.2014 10:00 Lögregla veitti ökumanni eftirför Eftirförin hófst á Hverfisgötu. 27.12.2014 09:33 Sjá næstu 50 fréttir
Segir fólki hent út á guð og gaddinn með tíu daga fyrirvara Sigurður Bessason, formaður Eflingar, er mjög gagnrýninn á ákvörðun stjórnvalda að stytta bótatímabil atvinnulausra úr þremur árum í tvö og hálft ár nú um áramótin. 29.12.2014 10:27
Vill að þjóðin sameinist um að koma ríkisstjórninni frá Grein eftir þingmann vekur athygli. 29.12.2014 10:09
Gjaldfrjálsar tannlækningar fyrir 8 og 9 ára börn Samningur um gjaldfrjálsar tannlækningar barna hefur komið inn í skrefum frá 15. maí 2013. 29.12.2014 09:21
Óvissa um starfsemi Aflsins á Akureyri Aflið, systursamtök Stígamóta á Akureyri, hefur ekki fengið neitt vilyrði fyrir rekstrarfé á næsta ári. Samtökin sitja ekki við sama borð og Stígamót þegar kemur að fjárlögum. „Óvíst að starfsemin verði af sama krafti,“ segir formaður Aflsins. 29.12.2014 08:00
Bíða eftir 80 þúsund manns Einn sjötti hefur samþykkt skuldaleiðréttinguna. Einstaklingar sem hafa misst eign sína fá leiðréttingu í formi hætti persónufrádráttar. 29.12.2014 08:00
Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. 29.12.2014 08:00
Eineggja tvíburasystur greindust með sjaldgæfan litningagalla Systurnar Sonja Ósk og Þórunn Björg greindust á árinu með afar sjaldgæfan litningagalla sem hefur breytt lífi þeirra mikið. Mikið álag hefur verið á fjölskyldunni en móðir þeirra hefur þurft að dvelja langdvölum með þær á spítala fjarri hinum börnum sínum. 29.12.2014 07:30
Sveitarfélögin bíða dauða meðeigenda sinna í EBÍ Framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands segir ekki borga sig fyrir sveitarfélög að slíta félaginu fyrr en sveitarfélögin hafa eignast fleiri hluti fyrirtækja og einstaklinga meðal eigenda sem falla frá. 29.12.2014 07:00
Hálka og hætta á vatnstjóni Veðurfræðingur biður fólk að hafa varan á þegar það ferðast í dag vegna mikillar hálku. 29.12.2014 07:00
Vill að ríkið aðstoði sveitarfélög vegna styttra bótatímabils Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að undirbúa hefði þurft breytingar varðandi styttingu atvinnuleysisbótatímabils betur. 29.12.2014 07:00
Mikið svell á Akureyri Hláka hefur verið fyrir norðan í nótt en fyrir var mikill snjór í bænum. Þetta þýðir að svellbunkar hafa myndast og er mikil hálka á gönguleiðum. 29.12.2014 06:39
Bíll brann í Reykjanesbæ Mikill vatnselgur er nú á höfuðborgarsvæðinu og víða fljúgandi hálka. 29.12.2014 06:36
Ástusjóður afhendir björgunarsveitum flygildi Björgunarsveitir fá í fyrsta sinn dróna, eða flygildi. 28.12.2014 22:37
Hægt að halda í lækna á förum með samningi fyrir áramót „Ef að lengra líður þá fer þetta fólk að horfa í kringum sig og finna nýja vinnu.“ 28.12.2014 20:33
Skattrannsóknarstjóri býst við niðurstöðu í skattaskjólamálinu í janúar Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir að viðræður um kaup á gögnum um Íslendinga í skattaskjólum séu í fullum gangi. 28.12.2014 19:09
Viðurkenndi skemmdarverkin í Gufuneskirkjugarði Ökumaður annars bílsins gaf sig fram til Kirkjugarða Reykjavíkur. Hann segir að klaufaskapur hafi ráðið för og hefur boðist til að bæta tjónið. 28.12.2014 17:49
Sigrún salíróleg en reiknar með tíðindum á næstu dögum „Það þarf að taka að sér ýmis verkefni. Það gerir stjórnmálin spennandi,“ segir Sigrún Magnúsdóttir sem orðuð er við embætti umhverfis- og auðlindaráðherra. 28.12.2014 16:58
Utanríkisráðherra veitir 32 milljónum til mannúðaraðstoðar Peningarnir fara til Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna og UNICEF. 28.12.2014 14:22
Stendur fyrir maraþonsýningu á Hringadróttinssögu Aðeins fimmtán af fjörutíu sóttu miðana sína. 28.12.2014 13:35
Björgunarsveitir kallaðar út vegna vegfarenda í vandræðum Sjö útköll það sem af er degi. 28.12.2014 12:43
Mýs leggjast á sauðfé í fjárhúsi og særa það til að komast í æti Mýs hafa sært féð með því að grafa sig inn í hrygginn eftir æti. 28.12.2014 11:33
Enn er hægt að greiða atkvæði um Mann ársins 2014 Valinu fer senn að ljúka en Maður ársins 2014 að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar verður útnefndur á gamlársdag. 28.12.2014 11:21
Flughálka að myndast þar sem þjappaður snjór og klaki er fyrir Ófært er á milli Stykkishólms og Grundarfjarðar. 28.12.2014 10:47
Fólki hleypt frítt í Bláfjöll Bilun í tækjabúnaði varð til að fólki var hleypt í brekkurnar án endurgjalds við misjafnar móttökur. 27.12.2014 21:58
Milljarður sparist með breyttu bótakerfi Formaður Eflingar segir að aldrei hafi verið farið í jafn vanhugsaðar aðgerðir gegn atvinnulausum. 27.12.2014 20:49
Jóhanna hafnaði orðunni í þrígang Jóhönnu stóð til boða að þiggja orðu einu sinni áður en hún varð forsætisráðherra og tvígang í kjölfar þess. 27.12.2014 20:34
Rúmlega 500 tonn af flugeldum flutt inn Það er um hundrað tonnum meir en á síðasta ári. 27.12.2014 19:46
Líkur á að sumarís norðurskautsins hverfi á næstu áratugum Áhrif bráðnunar hafíss á Norðurslóðum á loftslags jarðar eru enn hulin ráðgáta. Bráðnun þetta árið er í takt við fyrri mælingar samkvæmt nýrri skýrslu. 27.12.2014 19:36
Skilafrestur of knappur Skilafrestur á jólagjöfum þarf að vera rýmri, segja Neytendasamtökin og margar ábendingar berast til þeirra eftir jól þar sem fólk hefur setið uppi með gjafir eða inneignarnótur runnið út. 27.12.2014 19:00
Stór hluti á eftir að samþykkja leiðréttinguna Um 13.000 manns hafa samþykkt en 95.000 var gefinn kostur á því rétt fyrir jól. 27.12.2014 18:21
Leggja fram kæru vegna skemmdanna „Ég held ekki að þetta hafi verið ætlunarverk neins og ætla engum að vera svo illa þenkjandi að svo geti verið,“ segir Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkur. 27.12.2014 15:23
Jón Gnarr „volgur“ fyrir forsetaframboði "Það er mikið hringt og mikið spurt. Fólk spyr um þetta eiginlega á hverjum einasta degi.“ 27.12.2014 14:05
Lögregla bregðist við Sjö íbúar, börn og konur, voru í Kvennaathvarfinu yfir hátíðirnar vegna heimilisofbeldis. Börnin fengu gjafir frá velunnurum athvarfsins og opnuðu þær við skreytt jólatré, þá var boðið upp á hátíðarmat á aðfangadagskvöld og jóladag. 27.12.2014 14:00
Hitastig á Norðurskautinu hækkar tvöfalt hraðar en annars staðar Vísbendingar eru um að hafísinn geti horfið að mestu á næstu áratugum. 27.12.2014 13:31
Rólegt norður af Geysi og í Bárðarbungu Það virðist vera að fjara undan jarðskjálftahrinunni norður af Geysi í Haukadal. 27.12.2014 13:17
Slæmur gjaldstofn til að fjármagna útgjöld Samtök atvinnulífsins gagnrýna stefnu stjórnvalda að taka til sín sífellt stærri hluta af tryggingagjaldi sem lagt er á öll greidd laun í landinu. 27.12.2014 12:00
Sex hundruð keyptu kebab á aðfangadag Yaman Brikhan eigandi kebabstaðarins, Ali Baba, í Veltusundi þurfti að hafa snör handtök á veitingastað sínum. Hann afgreiddi sex hundruð viðskiptavini á aðfangadag. Metfjöldi ferðamanna dvelur í höfuðborginni yfir jólin. 27.12.2014 10:00