Fleiri fréttir Þyrla gæslunnar sótti 11 ára stúlku eftir að hún skall af snjóþotu á húsvegg Stúlkan handleggsbrotnaði og hlaut höfuðáverka sem gáfu tilefni til þess að flytja hana með hraði suður. 26.12.2014 19:12 Íbúar safna rusli úti á svölum Ruslatunnur eru víða yfirfullar í Breiðholtinu þar sem ekki tókst að tæma þær fyrir jól. 26.12.2014 18:49 Læknar ekki bjartsýnir á að samningar náist fyrir áramót Verkfallsaðgerðirnar algjör nauðvörn segir formaður Læknafélagsins. 26.12.2014 18:37 Forsetaembættið segir orðuveitinguna eðlilega Segjast aldrei tilkynna um orðuveitingar til forsætisráðherra. 26.12.2014 17:12 Miklar skemmdir á leiðum í Gufuneskirkjugarði Keyrt var yfir leiði í Gufuneskirkjugarði með tilheyrandi skemmdum fyrir jól og um hátíðarnar. 26.12.2014 16:38 Brotist inn hjá Fjölskylduhjálp: „Þetta er bara alveg skelfilegt“ Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segir að fjórum sinnum hafi verið reynt að brjótast inn í húsnæði Fjölskylduhjálpar við Iðufell í desember. 26.12.2014 15:16 Segir orðuveitinguna falla illa að lýðræðishugmyndum okkar í dag Veiting fálkaorðunnar á sér rætur í gamalgrónum aðalsiðum þar sem riddarareglur eru við lýði og skipa fólki í virðingarstiga þótt engin afrek stæðu að baki. 26.12.2014 13:37 Rólegt í Gistiskýlinu Í skýlinu eru rúm fyrir 33 en Sigvarður Ísleifsson, starfsmaður Gistiskýlisins, segir að meðaltali hafa verið tólf til fjórtán manns í gistingu um hátíðarnar. 26.12.2014 12:16 Rólegt yfir hátíðarnar á fæðingardeildum landsins Fæðingartíðni á Landspítalanum er undir meðaltali síðustu ára. 26.12.2014 11:57 Éljagangur og snjóþekja víða Vegagerðin vinnur að hreinsun um land allt. 26.12.2014 10:33 Viðrar vel til skíðaiðkunar fyrir norðan Skíðasvæði Tindastóls og skíðasvæðið á Dalvík eru opin frá 11-16 í dag. 26.12.2014 09:43 Troðfullt á Hótel Rangá yfir jól og áramót: Ferðamennirnir skoða norðurljósin og stjörnurnar Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangár, segir ferðamennina hlaupa út til að skoða norðurljósin. 26.12.2014 09:13 Topp tíu: Skoðanaríkir Íslendingar árið 2014 Ungmenni á flótta af landi brott, kjaradeilur, Landspítalinn, ríkisstjórinin, ADHD, afskiptalausir feður, pervertar og hin brosmilda lögga -- ýmislegt var rætt á árinu sem er að líða. 25.12.2014 20:00 Ferðamenn ánægðir með jólin á Íslandi Ferðamenn eru ánægðir með snjóinn og friðinn í höfuðborginni og fara í jöklaferðir og fleira. 25.12.2014 20:00 Bein útsending: Fréttatími Stöðvar 2 á jóladag Fréttirnar á þessum hátíðardegi hefjast á hefðbundnum tíma eða klukkan 18:30. 25.12.2014 17:45 Brýn þörf á nýjum kirkjugarði í Reykjavík Það tekur sex til átta ár að gera nýjan kirkjugarð og ef ekki verður fundið land fyrir nýjan garð í Reykjavík fljótlega þarf að jarða fólk utan sveitarfélagsins eftir nokkur ár. 25.12.2014 17:38 Allir forsætisráðherrar nema fjórir hafa verið sæmdir fálkaorðu "Ekkert leyndó í gangi," segir aðstoðarmaður forsætisráðherra. 25.12.2014 16:50 Kirkjubyggingar liggja undir skemmdum vegna niðurskurðar Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands segir að draga verði úr þjónustu kirkjunnar á næsta ári útaf niðurskurði. Margar kirkjur liggi ennfremur undir skemmdum þar sem ekki fæst fjármagn til standa undir viðhaldi. 25.12.2014 15:56 Fallega skreytt jólahús Hús sem vakið hafa athygli borgarbúa. 25.12.2014 15:00 Hesturinn Glóðafeykir mætti inn í stofu á aðfangadagskvöld Uppáhalds hesturinn kíkti á fjölskylduna sem sat að snæðingi í gærkvöld. 25.12.2014 13:34 Sigmundur Davíð fékk stórkrossinn Fjölmiðlum ekki tilkynnt um athöfnina. 25.12.2014 13:24 Jarðskjálftahrinan heldur áfram Jarðskjálftahrinan með upptök um 10 km norður af Geysi í Haukadal heldur áfram en frá hádegi í gær hafa mælst yfir áttatíu skjálftar 25.12.2014 12:45 Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25.12.2014 12:15 Forsætisráðherra vill aukna samvinnu við Kína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fagnar fjölgun ferðamanna frá Kína. Allt sem auki samvinnu ríkjanna sé af hinu góða. 25.12.2014 12:00 Varað við hálku Spáð er vaxandi éljagangi um vestanvert landið í dag og fram á kvöld. 25.12.2014 10:53 Fjögur jólabörn frá miðnætti Öllum heilsast vel. 25.12.2014 10:30 Ein flugferð í dag Flugsamgöngur til og frá Íslandi hafa um langt árabil stöðvast á jóladag. 25.12.2014 09:56 Tveir handteknir í nótt Kona handtekin vegna gruns um ölvunarakstur. Karl grunaður um vörslu fíkniefna. 25.12.2014 09:07 Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. 24.12.2014 22:00 Gleðileg jól í ævintýraskógi Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. 24.12.2014 19:00 Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Áttunda árið í röð munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld klukkan 18. 24.12.2014 17:00 Kalt og stillt á jólum Frost verður um allt land í kvöld, aðfangadagskvöld, og á morgun, jóladag. 24.12.2014 16:36 Hjálpuðu jólasveinunum að dreifa pökkum í Hveragerði Jólasveinarnir óskuðu í dag eftir aðstoð frá Hjálparsveit skáta við að dreifa pökkum þar sem mikil hálka er í Hveragerði. 24.12.2014 16:10 Skiptir út innbúinu fyrir jólaskraut: „Sumum finnst þetta vera athyglissýki“ Á heimili í fjölbýlishúsi í Grafarvoginum leynist ótrúlegt jólaland. Sjón er sögu ríkari. 24.12.2014 15:30 Ys og þys á aðfangadag Það var fjöldi fólks í Kringlunni í morgun að kaupa og pakka inn síðustu jólagjöfunum og jafnvel að kaupa jólamatinn. 24.12.2014 14:30 Búfénaðurinn fær betra hey á jólum Bóndinn á bænum Vöðlum í Öndundarfirði á Vestfjörðum undirbýr nú jólin líkt og aðrir landsmenn. Hann segir dýrin fá betra hey í tilefni dagsins en sinna þarf búskapnum sama hvaða tími ársins er. 24.12.2014 14:15 Raforkunotkun eykst um fimmtung á aðfangadag Raforkunotkunin nær hámarki þegar jólasteikin er komin í ofninn. 24.12.2014 13:58 Herinn býður til borðs á Tapashúsinu í kvöld Um 130 manns koma í aðfangadagsboð Hjálpræðishersins sem að þessu sinni verður í Tapahúsinu við Reykjavíkurhöfn. 24.12.2014 13:16 Vel hefur gengið í kirkjugörðum Reykjavíkur Garðyrkjustjórinn segir erfitt að leggja mat á hve margir koma í garðana í dag en telur þá skipta þúsundum. 24.12.2014 13:08 Lýsa eftir tveimur ökutækjum Bílunum var stolið á Viðarhöfða í Reykjavík í nótt. 24.12.2014 12:43 Skaut svartan táning til bana Lögreglan í borginni St Louis í Bandaríkjunum skaut svartan táning, Antonio Martin, til bana í gær við bensínstöð í einu af úthverfum borgarinnar, Berkeley. 24.12.2014 12:39 Ekki næst að tæma ruslatunnur fyrir jól Starfsmenn borgarinnar hafa staðið í ströngu síðustu vikur við að reyna að tæma tunnurnar en erfið færð og slæmt veður hefur gert þeim erfitt fyrir. 24.12.2014 12:15 Víða opið 24.12.2014 12:00 Sjávarútvegsskólanum þakkað 24.12.2014 12:00 Síðustu skref jólaundirbúnings 24.12.2014 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þyrla gæslunnar sótti 11 ára stúlku eftir að hún skall af snjóþotu á húsvegg Stúlkan handleggsbrotnaði og hlaut höfuðáverka sem gáfu tilefni til þess að flytja hana með hraði suður. 26.12.2014 19:12
Íbúar safna rusli úti á svölum Ruslatunnur eru víða yfirfullar í Breiðholtinu þar sem ekki tókst að tæma þær fyrir jól. 26.12.2014 18:49
Læknar ekki bjartsýnir á að samningar náist fyrir áramót Verkfallsaðgerðirnar algjör nauðvörn segir formaður Læknafélagsins. 26.12.2014 18:37
Forsetaembættið segir orðuveitinguna eðlilega Segjast aldrei tilkynna um orðuveitingar til forsætisráðherra. 26.12.2014 17:12
Miklar skemmdir á leiðum í Gufuneskirkjugarði Keyrt var yfir leiði í Gufuneskirkjugarði með tilheyrandi skemmdum fyrir jól og um hátíðarnar. 26.12.2014 16:38
Brotist inn hjá Fjölskylduhjálp: „Þetta er bara alveg skelfilegt“ Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segir að fjórum sinnum hafi verið reynt að brjótast inn í húsnæði Fjölskylduhjálpar við Iðufell í desember. 26.12.2014 15:16
Segir orðuveitinguna falla illa að lýðræðishugmyndum okkar í dag Veiting fálkaorðunnar á sér rætur í gamalgrónum aðalsiðum þar sem riddarareglur eru við lýði og skipa fólki í virðingarstiga þótt engin afrek stæðu að baki. 26.12.2014 13:37
Rólegt í Gistiskýlinu Í skýlinu eru rúm fyrir 33 en Sigvarður Ísleifsson, starfsmaður Gistiskýlisins, segir að meðaltali hafa verið tólf til fjórtán manns í gistingu um hátíðarnar. 26.12.2014 12:16
Rólegt yfir hátíðarnar á fæðingardeildum landsins Fæðingartíðni á Landspítalanum er undir meðaltali síðustu ára. 26.12.2014 11:57
Viðrar vel til skíðaiðkunar fyrir norðan Skíðasvæði Tindastóls og skíðasvæðið á Dalvík eru opin frá 11-16 í dag. 26.12.2014 09:43
Troðfullt á Hótel Rangá yfir jól og áramót: Ferðamennirnir skoða norðurljósin og stjörnurnar Friðrik Pálsson, eigandi Hótels Rangár, segir ferðamennina hlaupa út til að skoða norðurljósin. 26.12.2014 09:13
Topp tíu: Skoðanaríkir Íslendingar árið 2014 Ungmenni á flótta af landi brott, kjaradeilur, Landspítalinn, ríkisstjórinin, ADHD, afskiptalausir feður, pervertar og hin brosmilda lögga -- ýmislegt var rætt á árinu sem er að líða. 25.12.2014 20:00
Ferðamenn ánægðir með jólin á Íslandi Ferðamenn eru ánægðir með snjóinn og friðinn í höfuðborginni og fara í jöklaferðir og fleira. 25.12.2014 20:00
Bein útsending: Fréttatími Stöðvar 2 á jóladag Fréttirnar á þessum hátíðardegi hefjast á hefðbundnum tíma eða klukkan 18:30. 25.12.2014 17:45
Brýn þörf á nýjum kirkjugarði í Reykjavík Það tekur sex til átta ár að gera nýjan kirkjugarð og ef ekki verður fundið land fyrir nýjan garð í Reykjavík fljótlega þarf að jarða fólk utan sveitarfélagsins eftir nokkur ár. 25.12.2014 17:38
Allir forsætisráðherrar nema fjórir hafa verið sæmdir fálkaorðu "Ekkert leyndó í gangi," segir aðstoðarmaður forsætisráðherra. 25.12.2014 16:50
Kirkjubyggingar liggja undir skemmdum vegna niðurskurðar Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands segir að draga verði úr þjónustu kirkjunnar á næsta ári útaf niðurskurði. Margar kirkjur liggi ennfremur undir skemmdum þar sem ekki fæst fjármagn til standa undir viðhaldi. 25.12.2014 15:56
Hesturinn Glóðafeykir mætti inn í stofu á aðfangadagskvöld Uppáhalds hesturinn kíkti á fjölskylduna sem sat að snæðingi í gærkvöld. 25.12.2014 13:34
Jarðskjálftahrinan heldur áfram Jarðskjálftahrinan með upptök um 10 km norður af Geysi í Haukadal heldur áfram en frá hádegi í gær hafa mælst yfir áttatíu skjálftar 25.12.2014 12:45
Barnung Björk les fæðingarsögu Frelsarans Upptaka úr Stundinni okkar frá 1976 með Björk og öðrum börnum Barnamúsíkskólans vekur heimsathygli á veraldarvefnum. 25.12.2014 12:15
Forsætisráðherra vill aukna samvinnu við Kína Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra fagnar fjölgun ferðamanna frá Kína. Allt sem auki samvinnu ríkjanna sé af hinu góða. 25.12.2014 12:00
Varað við hálku Spáð er vaxandi éljagangi um vestanvert landið í dag og fram á kvöld. 25.12.2014 10:53
Ein flugferð í dag Flugsamgöngur til og frá Íslandi hafa um langt árabil stöðvast á jóladag. 25.12.2014 09:56
Tveir handteknir í nótt Kona handtekin vegna gruns um ölvunarakstur. Karl grunaður um vörslu fíkniefna. 25.12.2014 09:07
Jólatónleikar Fíladelfíu Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23. 24.12.2014 22:00
Gleðileg jól í ævintýraskógi Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis. 24.12.2014 19:00
Bein útsending: Aftansöngur í Grafarvogskirkju Áttunda árið í röð munu Stöð 2 og Vísir sýna beint frá Aftansöng í Grafarvogskirkju á aðfangadagskvöld klukkan 18. 24.12.2014 17:00
Kalt og stillt á jólum Frost verður um allt land í kvöld, aðfangadagskvöld, og á morgun, jóladag. 24.12.2014 16:36
Hjálpuðu jólasveinunum að dreifa pökkum í Hveragerði Jólasveinarnir óskuðu í dag eftir aðstoð frá Hjálparsveit skáta við að dreifa pökkum þar sem mikil hálka er í Hveragerði. 24.12.2014 16:10
Skiptir út innbúinu fyrir jólaskraut: „Sumum finnst þetta vera athyglissýki“ Á heimili í fjölbýlishúsi í Grafarvoginum leynist ótrúlegt jólaland. Sjón er sögu ríkari. 24.12.2014 15:30
Ys og þys á aðfangadag Það var fjöldi fólks í Kringlunni í morgun að kaupa og pakka inn síðustu jólagjöfunum og jafnvel að kaupa jólamatinn. 24.12.2014 14:30
Búfénaðurinn fær betra hey á jólum Bóndinn á bænum Vöðlum í Öndundarfirði á Vestfjörðum undirbýr nú jólin líkt og aðrir landsmenn. Hann segir dýrin fá betra hey í tilefni dagsins en sinna þarf búskapnum sama hvaða tími ársins er. 24.12.2014 14:15
Raforkunotkun eykst um fimmtung á aðfangadag Raforkunotkunin nær hámarki þegar jólasteikin er komin í ofninn. 24.12.2014 13:58
Herinn býður til borðs á Tapashúsinu í kvöld Um 130 manns koma í aðfangadagsboð Hjálpræðishersins sem að þessu sinni verður í Tapahúsinu við Reykjavíkurhöfn. 24.12.2014 13:16
Vel hefur gengið í kirkjugörðum Reykjavíkur Garðyrkjustjórinn segir erfitt að leggja mat á hve margir koma í garðana í dag en telur þá skipta þúsundum. 24.12.2014 13:08
Skaut svartan táning til bana Lögreglan í borginni St Louis í Bandaríkjunum skaut svartan táning, Antonio Martin, til bana í gær við bensínstöð í einu af úthverfum borgarinnar, Berkeley. 24.12.2014 12:39
Ekki næst að tæma ruslatunnur fyrir jól Starfsmenn borgarinnar hafa staðið í ströngu síðustu vikur við að reyna að tæma tunnurnar en erfið færð og slæmt veður hefur gert þeim erfitt fyrir. 24.12.2014 12:15