Fleiri fréttir

Rólegt í Gistiskýlinu

Í skýlinu eru rúm fyrir 33 en Sigvarður Ísleifsson, starfsmaður Gistiskýlisins, segir að meðaltali hafa verið tólf til fjórtán manns í gistingu um hátíðarnar.

Topp tíu: Skoðanaríkir Íslendingar árið 2014

Ungmenni á flótta af landi brott, kjaradeilur, Landspítalinn, ríkisstjórinin, ADHD, afskiptalausir feður, pervertar og hin brosmilda lögga -- ýmislegt var rætt á árinu sem er að líða.

Brýn þörf á nýjum kirkjugarði í Reykjavík

Það tekur sex til átta ár að gera nýjan kirkjugarð og ef ekki verður fundið land fyrir nýjan garð í Reykjavík fljótlega þarf að jarða fólk utan sveitarfélagsins eftir nokkur ár.

Kirkjubyggingar liggja undir skemmdum vegna niðurskurðar

Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands segir að draga verði úr þjónustu kirkjunnar á næsta ári útaf niðurskurði. Margar kirkjur liggi ennfremur undir skemmdum þar sem ekki fæst fjármagn til standa undir viðhaldi.

Jarðskjálftahrinan heldur áfram

Jarðskjálftahrinan með upptök um 10 km norður af Geysi í Haukadal heldur áfram en frá hádegi í gær hafa mælst yfir áttatíu skjálftar

Varað við hálku

Spáð er vaxandi éljagangi um vestanvert landið í dag og fram á kvöld.

Ein flugferð í dag

Flugsamgöngur til og frá Íslandi hafa um langt árabil stöðvast á jóladag.

Jólatónleikar Fíladelfíu

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu verða í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi á aðfangadagskvöld klukkan 23.

Gleðileg jól í ævintýraskógi

Vísir sendir lesendum sínum jólakveðju með bestu ljósmyndunum sem sendar voru inn í jólamyndakeppni Fréttablaðsins og Vísis.

Kalt og stillt á jólum

Frost verður um allt land í kvöld, aðfangadagskvöld, og á morgun, jóladag.

Ys og þys á aðfangadag

Það var fjöldi fólks í Kringlunni í morgun að kaupa og pakka inn síðustu jólagjöfunum og jafnvel að kaupa jólamatinn.

Búfénaðurinn fær betra hey á jólum

Bóndinn á bænum Vöðlum í Öndundarfirði á Vestfjörðum undirbýr nú jólin líkt og aðrir landsmenn. Hann segir dýrin fá betra hey í tilefni dagsins en sinna þarf búskapnum sama hvaða tími ársins er.

Skaut svartan táning til bana

Lögreglan í borginni St Louis í Bandaríkjunum skaut svartan táning, Antonio Martin, til bana í gær við bensínstöð í einu af úthverfum borgarinnar, Berkeley.

Ekki næst að tæma ruslatunnur fyrir jól

Starfsmenn borgarinnar hafa staðið í ströngu síðustu vikur við að reyna að tæma tunnurnar en erfið færð og slæmt veður hefur gert þeim erfitt fyrir.

Sjá næstu 50 fréttir