Fleiri fréttir

Alþjóðaflugið enn opið

Ekki hefur verið lokað fyrir flug til og frá landinu. Talið er að lítið gos sé hafið undir Dyngjujökli að því er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum.

Fólk í grennd við gosstöðvarnar hvatt til að fylgjast vel með fréttum

Búið er að loka Jökulsárgljúfrum og hafin rýming ferðamanna þaðan sem og af Dettifosssvæðinu í ljósi þess að gos er hafið undir sporði Dyngjujökuls. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að að svo stöddu sé ekki talin ástæða til að rýma íbúa- og frístundabyggð í Kelduhverfi, Öxarfirði og Núpasveit.

Hraungos hafið undir Dyngjujökli

Talið er að lítið hraungos sér hafið undir Dyngjujökli. Talið er að um 150-400 metra þykkur ís sé yfir svæðinu. Litakóði fyrir flug hefur verið færður upp færður úr appelsínugulu í rautt.

Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu

Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur verið að aukast í morgun og hefur aukinn órói komið fram á mælum Veðurstofu Íslands undanfarna klukkustund eða svo. Ekki sjást merki um að kvika sé á leið til yfirborðs. Skjálftarnir eru flestir á 5-10 km dýpi.

Götulokanir á Menningarnótt

Mikið er um götulokanir á Menningarnótt, en bleiki liturinn á þessu korti táknar lokaðar götur. Götulokanir gilda frá kl. 07:00 til 23:30 og getur almenningur ekki keyrt inn á hátíðarsvæðið á meðan á lokunartíma stendur.

Vel hægt að innrita níundubekkinga

Formaður Skólastjórafélagsins segir að það þurfi sveigjanleika í skólastarf. Formaður Skólameistarafélagsins segir vel hægt að taka nemendur úr níunda bekk inn í framhaldsskólana. Duglegir nemendur vilji takast á við ögrandi verkefni.

„Tilfinningakokteill“ einkennir líðan íbúanna

Íbúar á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs í Jökulsá á Fjöllum eru við öllu búnir. Bændur huga að því að smala fé sínu af hættusvæðinu. Skjálftavirknin undir Vatnajökli heldur sífellt áfram og stærsti skjálftinn í hrinunni hingað til mældist í gær.

Enn raunhæft að fara undir 1%

„En til þess að það náist verða allir að leggjast á árarnar, bæði stjórnarráð og Alþingi,“ segir Urður Gunnarsdóttir.

Uppbygging sálrænt betri en niðurrif

Í fyrravetur hófust framkvæmdir við nýja byggingu á lóð Menntaskólans við Sund. Auka þurfti rými og bæta aðstæður nemenda, til að mynda mun byggingin hýsa nýtt mötuneyti.

Skjálfti yfir fimm stig gæti ræst eldfjallið

Almannavarnir telja ennþá hættu á eldgosi frá Bárðarbungu og þótt ekkert bendi enn til þess að kvika sé á leið til yfirborðs hefur ógnin frá eldfjallinu sífellt víðtækari áhrif á samfélagið.

Telur hálendislokanir ótímabærar

Lokanir á hálendinu bitna illa á fyrirtækjum sem gera út á ferðir þangað og ferðaþjónustuaðili í Reykjahverfi er ósáttur við lokanirnar. Þá gagnrýnir hann skort á upplýsingagjöf og samráði við hagsmunaaðila.

"Ég myndi sjá mjög eftir landinu"

Bærinn Keldunes í Kelduhverfi er í mikilli hættu ef til flóðs frá Bárðarbungu kemur. Ábúendur gætu meðal annars misst veiði sem þeir selja út og íbúi á bænum til 40 ára kveðst sjá eftir landinu sem gæti farið undir vatn.

Vilja heilsugæslu á hendi sveitarfélaga

Heilbrigðisráðuneytið mun um næstu áramót yfirtaka rekstur Heilsugæslunnar á Akureyri. Bæjaryfirvöld vilja halda rekstri nærþjónustunnar. Heilbrigðisráðherra vildi á síðasta kjörtímabili flytja heilsugæsluna alla frá ríki til sveitarfélaga.

Miðbærinn tekur á sig nýja mynd

Skipulagsyfirvöld í Hveragerði eru í samvinnu við fyrirtækið ASK arkitekta að vinna að nýju deiliskipulagi í miðbæ Hveragerðis.

Skuldar ríkissjóði 17 milljarða króna vegna framkvæmda

Vegagerðin skuldar ríkissjóði 17 milljarða króna sem hefur safnast upp frá árinu 2008 þar sem markaðar tekjur stofnunarinnar, eins og bensíngjald, olíugjald og þungaskattur ökutækja, hafa ekki staðið undir útgjöldum til vegamála. Ríkisendurskoðun hefur gert athugasemd við fyrirkomulagið oftar en einu sinni.

Hækkun matarskattsins viðkvæmt mál innan ASÍ

Kemur illa við láglaunafólk segir þingmaður Framsóknar. Varaformaður fjárlaganefndar segir að það verði að einfalda skattkerfið og lækka skatta. Hann segir virðisaukaskattskerfið allt of flókið og undanþágur of margar.

Þingnefnd boðar opinn fund um lekamálið

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar boðar opinn fund í nefndinni um lekamálið. Ekkert verði gert til að trufla skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu.

Berggangurinn 4 kílómetrar á hæð

Undir Dyngjujökli hefur myndast langur berggangur þar sem kvika þrengir sér inn. Eitt hundrað milljónir rúmmetra af kviku hafa aðeins metra breiða sprunguna og átökin hafa valdið þúsundum jarðskjálfta. Jarðskjálftar, allt að fjögur stig, mældust í öskju Bárðarbungu í gær.

Leit við og sá son sinn hangandi á hálsinum í rúllugardínum

Hafdís Ásta Guðmundsdóttir vonast til þess að allir foreldrar læri af reynslu hennar og passi að börn komist ekki í bönd í rúllugardínum. "Maður þarf ekki að líta af börnunum í nokkrar sekúndur, til þess að svona geti gerst. Ef ég hefði ekki verið hjá honum hefði þetta getað farið svo miklu, miklu verr.“

Sjá næstu 50 fréttir