Fleiri fréttir Alþjóðaflugið enn opið Ekki hefur verið lokað fyrir flug til og frá landinu. Talið er að lítið gos sé hafið undir Dyngjujökli að því er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 23.8.2014 15:04 Fólk í grennd við gosstöðvarnar hvatt til að fylgjast vel með fréttum Búið er að loka Jökulsárgljúfrum og hafin rýming ferðamanna þaðan sem og af Dettifosssvæðinu í ljósi þess að gos er hafið undir sporði Dyngjujökuls. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að að svo stöddu sé ekki talin ástæða til að rýma íbúa- og frístundabyggð í Kelduhverfi, Öxarfirði og Núpasveit. 23.8.2014 14:58 Eldgos hafið í Dyngjujökli Eldgosið er lítið samkvæmt samhæfingarmiðstöð almannavarna 23.8.2014 14:19 Hraungos hafið undir Dyngjujökli Talið er að lítið hraungos sér hafið undir Dyngjujökli. Talið er að um 150-400 metra þykkur ís sé yfir svæðinu. Litakóði fyrir flug hefur verið færður upp færður úr appelsínugulu í rautt. 23.8.2014 14:17 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23.8.2014 14:02 Íhuga að hækka viðvörunarstig vegna flugs í rautt Veðurstofan kannar nú þann möguleika hvort þurfi að hækka viðvörunarstig vegna flugs og banna flug á stóru svæði 23.8.2014 13:18 Samhæfingarstöð Almannavarna kallar fólk á vakt Samhhæfingarstöð Almannavarna var með lágmarksmönnun í morgun en hefur nú bætt starfsfólki á vaktina. 23.8.2014 12:56 Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur verið að aukast í morgun og hefur aukinn órói komið fram á mælum Veðurstofu Íslands undanfarna klukkustund eða svo. Ekki sjást merki um að kvika sé á leið til yfirborðs. Skjálftarnir eru flestir á 5-10 km dýpi. 23.8.2014 11:56 Götulokanir á Menningarnótt Mikið er um götulokanir á Menningarnótt, en bleiki liturinn á þessu korti táknar lokaðar götur. Götulokanir gilda frá kl. 07:00 til 23:30 og getur almenningur ekki keyrt inn á hátíðarsvæðið á meðan á lokunartíma stendur. 23.8.2014 10:00 Skólabækur lækka í verði milli ára Verslunin IÐNÚ hefur lækkað verð á næstum öllum titlum sem gerðar voru mælingar á. 23.8.2014 09:00 Skútumönnum bjargað við Gufunes Strandaðri skútu var komið á flot aðfaranótt föstudags. 23.8.2014 09:00 Stóð við 31 árs gamalt loforð Birgir Össurarson hét því árið 1983 að gefa Landakoti nýtt rúm. 23.8.2014 09:00 Samið við Hong Kong um skattaupplýsingar Norðurlöndin undirrituðu í gær tvíhliða samning við Hong Kong. 23.8.2014 08:15 Fimmtungi fleiri barnaverndartilkynningar Tilkynnt hefur verið um hundrað fleiri börn á þessu ári en síðasta. 23.8.2014 08:00 Vel hægt að innrita níundubekkinga Formaður Skólastjórafélagsins segir að það þurfi sveigjanleika í skólastarf. Formaður Skólameistarafélagsins segir vel hægt að taka nemendur úr níunda bekk inn í framhaldsskólana. Duglegir nemendur vilji takast á við ögrandi verkefni. 23.8.2014 00:01 Aðgerðir stjórnvalda hafa áhrif á samninga Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands segir að sér lítist illa á allar breytingar sem hafi áhrif á kjör til hins verra. 23.8.2014 00:01 Fatlaðir upplifa mikla einangrun Stofnanamenning í búsetu fatlaðs fólks ber með sér fordóma og félagslega útskúfun fatlaðra. 23.8.2014 00:01 Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23.8.2014 00:01 „Tilfinningakokteill“ einkennir líðan íbúanna Íbúar á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs í Jökulsá á Fjöllum eru við öllu búnir. Bændur huga að því að smala fé sínu af hættusvæðinu. Skjálftavirknin undir Vatnajökli heldur sífellt áfram og stærsti skjálftinn í hrinunni hingað til mældist í gær. 23.8.2014 00:01 Enn raunhæft að fara undir 1% „En til þess að það náist verða allir að leggjast á árarnar, bæði stjórnarráð og Alþingi,“ segir Urður Gunnarsdóttir. 23.8.2014 00:01 Uppbygging sálrænt betri en niðurrif Í fyrravetur hófust framkvæmdir við nýja byggingu á lóð Menntaskólans við Sund. Auka þurfti rými og bæta aðstæður nemenda, til að mynda mun byggingin hýsa nýtt mötuneyti. 23.8.2014 00:01 Skjálfti yfir fimm stig gæti ræst eldfjallið Almannavarnir telja ennþá hættu á eldgosi frá Bárðarbungu og þótt ekkert bendi enn til þess að kvika sé á leið til yfirborðs hefur ógnin frá eldfjallinu sífellt víðtækari áhrif á samfélagið. 22.8.2014 21:30 Telur hálendislokanir ótímabærar Lokanir á hálendinu bitna illa á fyrirtækjum sem gera út á ferðir þangað og ferðaþjónustuaðili í Reykjahverfi er ósáttur við lokanirnar. Þá gagnrýnir hann skort á upplýsingagjöf og samráði við hagsmunaaðila. 22.8.2014 20:00 "Ég myndi sjá mjög eftir landinu" Bærinn Keldunes í Kelduhverfi er í mikilli hættu ef til flóðs frá Bárðarbungu kemur. Ábúendur gætu meðal annars misst veiði sem þeir selja út og íbúi á bænum til 40 ára kveðst sjá eftir landinu sem gæti farið undir vatn. 22.8.2014 20:00 Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22.8.2014 19:45 Vilja heilsugæslu á hendi sveitarfélaga Heilbrigðisráðuneytið mun um næstu áramót yfirtaka rekstur Heilsugæslunnar á Akureyri. Bæjaryfirvöld vilja halda rekstri nærþjónustunnar. Heilbrigðisráðherra vildi á síðasta kjörtímabili flytja heilsugæsluna alla frá ríki til sveitarfélaga. 22.8.2014 19:00 Miðbærinn tekur á sig nýja mynd Skipulagsyfirvöld í Hveragerði eru í samvinnu við fyrirtækið ASK arkitekta að vinna að nýju deiliskipulagi í miðbæ Hveragerðis. 22.8.2014 18:45 Skuldar ríkissjóði 17 milljarða króna vegna framkvæmda Vegagerðin skuldar ríkissjóði 17 milljarða króna sem hefur safnast upp frá árinu 2008 þar sem markaðar tekjur stofnunarinnar, eins og bensíngjald, olíugjald og þungaskattur ökutækja, hafa ekki staðið undir útgjöldum til vegamála. Ríkisendurskoðun hefur gert athugasemd við fyrirkomulagið oftar en einu sinni. 22.8.2014 18:37 Hækkun matarskattsins viðkvæmt mál innan ASÍ Kemur illa við láglaunafólk segir þingmaður Framsóknar. Varaformaður fjárlaganefndar segir að það verði að einfalda skattkerfið og lækka skatta. Hann segir virðisaukaskattskerfið allt of flókið og undanþágur of margar. 22.8.2014 18:15 Hlaupaóða Ísland: Þátttaka í Reykjavíkurmaraþoninu líklega heimsmet Ekki var boðið upp á pastaveislu í Laugardalshöllinni heldur þurfa keppendur að sjóða pastað sitt sjálfir. 22.8.2014 17:32 Velti vélsleða á Langjökli Þyrla var send eftir konu sem slasaðist á Langjökli og hjólreiðarmanni sem fótbrotnaði á Kili. 22.8.2014 16:32 Biggi lögga í einni hressustu strætóferð sögunnar Biggi lögga fer yfir málin fyrir Menningarnótt á gleðilegan máta. 22.8.2014 16:22 Hjólaði hringinn með Parkinson Snorri Már Snorrason, hjólaði Vestfirðina og hringveginn þrátt fyrir að hafa barist við Parkinson í áratug. 22.8.2014 15:51 Jarðeðlisfræðingur við HÍ: Næsta Heklugos gæti grandað flugvél „Þegar allt þetta er skoðað í samhengi verður að telja marktækar líkur á því að næsta gosbyrjun í Heklu geti valdið flugslysi," segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. 22.8.2014 15:45 Þingnefnd boðar opinn fund um lekamálið Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar boðar opinn fund í nefndinni um lekamálið. Ekkert verði gert til að trufla skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu. 22.8.2014 15:24 Hnífstunguárás á Frakkastíg: Vegfarendur komu fórnarlambinu til bjargar Hinn kærði segist ekki muna eftir kvöldinu en honum er gefið að sök að hafa stungið fórnarlambið fjórum sinnum. 22.8.2014 15:23 Slökkvilið kallað út að Þjóðminjasafninu Allt tiltækt slökkvilið var kallað út að Þjóðminjasafninu en ekki reyndist mikil hætta á ferðum. 22.8.2014 14:38 Berggangurinn 4 kílómetrar á hæð Undir Dyngjujökli hefur myndast langur berggangur þar sem kvika þrengir sér inn. Eitt hundrað milljónir rúmmetra af kviku hafa aðeins metra breiða sprunguna og átökin hafa valdið þúsundum jarðskjálfta. Jarðskjálftar, allt að fjögur stig, mældust í öskju Bárðarbungu í gær. 22.8.2014 14:19 Stefnir í metviku á vefsíðu Veðurstofunnar Landsmenn hafa líkt og fjölmiðlar sýnt jarðhræringunum við Bárðarbungu á Vatnajökli mikinn áhuga undanfarna viku. 22.8.2014 13:45 Skjálftar í Bárðarbungu kerfisbundið vanmetnir Veðurstofan vanmat stærð jarðskjálfta fyrstu dagana í skjálftahrinunni í Bárðarbungu. 22.8.2014 12:30 Dýrslegt kynlíf með prjónuðum smokkum Eiríkur Valdimarsson, þjóðfræðingur, heldur fyrirlestur um kynlíf fólks fyrr á öldum í Þjóðminjasafninu á morgun. 22.8.2014 12:09 Öll hótel fullbókuð svo hann fór til löggunnar Í leit sinni að gistingu á höfuðborgarsvæðinu runnu á manninn tvær grímur. 22.8.2014 11:16 Leit við og sá son sinn hangandi á hálsinum í rúllugardínum Hafdís Ásta Guðmundsdóttir vonast til þess að allir foreldrar læri af reynslu hennar og passi að börn komist ekki í bönd í rúllugardínum. "Maður þarf ekki að líta af börnunum í nokkrar sekúndur, til þess að svona geti gerst. Ef ég hefði ekki verið hjá honum hefði þetta getað farið svo miklu, miklu verr.“ 22.8.2014 11:14 Kindur flúðu af Árbæjarsafninu Lögreglumenn í Mosfellsbæ höfðu hendur í hári tveggja kinda sem struku af Árbæjarsafninu í morgun. 22.8.2014 11:09 Barn rotaðist á leikskóla í Hafnarfirði Lögregla og sjúkralið fóru á vettvang um leið en barnið var komið með meðvitund þegar viðbragðsaðila bar að. 22.8.2014 11:05 Sjá næstu 50 fréttir
Alþjóðaflugið enn opið Ekki hefur verið lokað fyrir flug til og frá landinu. Talið er að lítið gos sé hafið undir Dyngjujökli að því er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. 23.8.2014 15:04
Fólk í grennd við gosstöðvarnar hvatt til að fylgjast vel með fréttum Búið er að loka Jökulsárgljúfrum og hafin rýming ferðamanna þaðan sem og af Dettifosssvæðinu í ljósi þess að gos er hafið undir sporði Dyngjujökuls. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að að svo stöddu sé ekki talin ástæða til að rýma íbúa- og frístundabyggð í Kelduhverfi, Öxarfirði og Núpasveit. 23.8.2014 14:58
Eldgos hafið í Dyngjujökli Eldgosið er lítið samkvæmt samhæfingarmiðstöð almannavarna 23.8.2014 14:19
Hraungos hafið undir Dyngjujökli Talið er að lítið hraungos sér hafið undir Dyngjujökli. Talið er að um 150-400 metra þykkur ís sé yfir svæðinu. Litakóði fyrir flug hefur verið færður upp færður úr appelsínugulu í rautt. 23.8.2014 14:17
Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23.8.2014 14:02
Íhuga að hækka viðvörunarstig vegna flugs í rautt Veðurstofan kannar nú þann möguleika hvort þurfi að hækka viðvörunarstig vegna flugs og banna flug á stóru svæði 23.8.2014 13:18
Samhæfingarstöð Almannavarna kallar fólk á vakt Samhhæfingarstöð Almannavarna var með lágmarksmönnun í morgun en hefur nú bætt starfsfólki á vaktina. 23.8.2014 12:56
Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Skjálftavirkni við Bárðarbungu hefur verið að aukast í morgun og hefur aukinn órói komið fram á mælum Veðurstofu Íslands undanfarna klukkustund eða svo. Ekki sjást merki um að kvika sé á leið til yfirborðs. Skjálftarnir eru flestir á 5-10 km dýpi. 23.8.2014 11:56
Götulokanir á Menningarnótt Mikið er um götulokanir á Menningarnótt, en bleiki liturinn á þessu korti táknar lokaðar götur. Götulokanir gilda frá kl. 07:00 til 23:30 og getur almenningur ekki keyrt inn á hátíðarsvæðið á meðan á lokunartíma stendur. 23.8.2014 10:00
Skólabækur lækka í verði milli ára Verslunin IÐNÚ hefur lækkað verð á næstum öllum titlum sem gerðar voru mælingar á. 23.8.2014 09:00
Skútumönnum bjargað við Gufunes Strandaðri skútu var komið á flot aðfaranótt föstudags. 23.8.2014 09:00
Stóð við 31 árs gamalt loforð Birgir Össurarson hét því árið 1983 að gefa Landakoti nýtt rúm. 23.8.2014 09:00
Samið við Hong Kong um skattaupplýsingar Norðurlöndin undirrituðu í gær tvíhliða samning við Hong Kong. 23.8.2014 08:15
Fimmtungi fleiri barnaverndartilkynningar Tilkynnt hefur verið um hundrað fleiri börn á þessu ári en síðasta. 23.8.2014 08:00
Vel hægt að innrita níundubekkinga Formaður Skólastjórafélagsins segir að það þurfi sveigjanleika í skólastarf. Formaður Skólameistarafélagsins segir vel hægt að taka nemendur úr níunda bekk inn í framhaldsskólana. Duglegir nemendur vilji takast á við ögrandi verkefni. 23.8.2014 00:01
Aðgerðir stjórnvalda hafa áhrif á samninga Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands segir að sér lítist illa á allar breytingar sem hafi áhrif á kjör til hins verra. 23.8.2014 00:01
Fatlaðir upplifa mikla einangrun Stofnanamenning í búsetu fatlaðs fólks ber með sér fordóma og félagslega útskúfun fatlaðra. 23.8.2014 00:01
Bandaríkin vilja efla hvalaskoðun á Íslandi Styrknum er ætlað að styðja við bakið á samtökunum til að auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. 23.8.2014 00:01
„Tilfinningakokteill“ einkennir líðan íbúanna Íbúar á áhrifasvæði hugsanlegs flóðs í Jökulsá á Fjöllum eru við öllu búnir. Bændur huga að því að smala fé sínu af hættusvæðinu. Skjálftavirknin undir Vatnajökli heldur sífellt áfram og stærsti skjálftinn í hrinunni hingað til mældist í gær. 23.8.2014 00:01
Enn raunhæft að fara undir 1% „En til þess að það náist verða allir að leggjast á árarnar, bæði stjórnarráð og Alþingi,“ segir Urður Gunnarsdóttir. 23.8.2014 00:01
Uppbygging sálrænt betri en niðurrif Í fyrravetur hófust framkvæmdir við nýja byggingu á lóð Menntaskólans við Sund. Auka þurfti rými og bæta aðstæður nemenda, til að mynda mun byggingin hýsa nýtt mötuneyti. 23.8.2014 00:01
Skjálfti yfir fimm stig gæti ræst eldfjallið Almannavarnir telja ennþá hættu á eldgosi frá Bárðarbungu og þótt ekkert bendi enn til þess að kvika sé á leið til yfirborðs hefur ógnin frá eldfjallinu sífellt víðtækari áhrif á samfélagið. 22.8.2014 21:30
Telur hálendislokanir ótímabærar Lokanir á hálendinu bitna illa á fyrirtækjum sem gera út á ferðir þangað og ferðaþjónustuaðili í Reykjahverfi er ósáttur við lokanirnar. Þá gagnrýnir hann skort á upplýsingagjöf og samráði við hagsmunaaðila. 22.8.2014 20:00
"Ég myndi sjá mjög eftir landinu" Bærinn Keldunes í Kelduhverfi er í mikilli hættu ef til flóðs frá Bárðarbungu kemur. Ábúendur gætu meðal annars misst veiði sem þeir selja út og íbúi á bænum til 40 ára kveðst sjá eftir landinu sem gæti farið undir vatn. 22.8.2014 20:00
Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hættu Landsvirkjun er byrjuð að tappa vatni af Hágöngulóni og niður í Þórisvatn í öryggisskyni ef flóðbylgja kæmi þar niður frá Bárðarbungu. 22.8.2014 19:45
Vilja heilsugæslu á hendi sveitarfélaga Heilbrigðisráðuneytið mun um næstu áramót yfirtaka rekstur Heilsugæslunnar á Akureyri. Bæjaryfirvöld vilja halda rekstri nærþjónustunnar. Heilbrigðisráðherra vildi á síðasta kjörtímabili flytja heilsugæsluna alla frá ríki til sveitarfélaga. 22.8.2014 19:00
Miðbærinn tekur á sig nýja mynd Skipulagsyfirvöld í Hveragerði eru í samvinnu við fyrirtækið ASK arkitekta að vinna að nýju deiliskipulagi í miðbæ Hveragerðis. 22.8.2014 18:45
Skuldar ríkissjóði 17 milljarða króna vegna framkvæmda Vegagerðin skuldar ríkissjóði 17 milljarða króna sem hefur safnast upp frá árinu 2008 þar sem markaðar tekjur stofnunarinnar, eins og bensíngjald, olíugjald og þungaskattur ökutækja, hafa ekki staðið undir útgjöldum til vegamála. Ríkisendurskoðun hefur gert athugasemd við fyrirkomulagið oftar en einu sinni. 22.8.2014 18:37
Hækkun matarskattsins viðkvæmt mál innan ASÍ Kemur illa við láglaunafólk segir þingmaður Framsóknar. Varaformaður fjárlaganefndar segir að það verði að einfalda skattkerfið og lækka skatta. Hann segir virðisaukaskattskerfið allt of flókið og undanþágur of margar. 22.8.2014 18:15
Hlaupaóða Ísland: Þátttaka í Reykjavíkurmaraþoninu líklega heimsmet Ekki var boðið upp á pastaveislu í Laugardalshöllinni heldur þurfa keppendur að sjóða pastað sitt sjálfir. 22.8.2014 17:32
Velti vélsleða á Langjökli Þyrla var send eftir konu sem slasaðist á Langjökli og hjólreiðarmanni sem fótbrotnaði á Kili. 22.8.2014 16:32
Biggi lögga í einni hressustu strætóferð sögunnar Biggi lögga fer yfir málin fyrir Menningarnótt á gleðilegan máta. 22.8.2014 16:22
Hjólaði hringinn með Parkinson Snorri Már Snorrason, hjólaði Vestfirðina og hringveginn þrátt fyrir að hafa barist við Parkinson í áratug. 22.8.2014 15:51
Jarðeðlisfræðingur við HÍ: Næsta Heklugos gæti grandað flugvél „Þegar allt þetta er skoðað í samhengi verður að telja marktækar líkur á því að næsta gosbyrjun í Heklu geti valdið flugslysi," segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. 22.8.2014 15:45
Þingnefnd boðar opinn fund um lekamálið Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar boðar opinn fund í nefndinni um lekamálið. Ekkert verði gert til að trufla skoðun Umboðsmanns Alþingis á málinu. 22.8.2014 15:24
Hnífstunguárás á Frakkastíg: Vegfarendur komu fórnarlambinu til bjargar Hinn kærði segist ekki muna eftir kvöldinu en honum er gefið að sök að hafa stungið fórnarlambið fjórum sinnum. 22.8.2014 15:23
Slökkvilið kallað út að Þjóðminjasafninu Allt tiltækt slökkvilið var kallað út að Þjóðminjasafninu en ekki reyndist mikil hætta á ferðum. 22.8.2014 14:38
Berggangurinn 4 kílómetrar á hæð Undir Dyngjujökli hefur myndast langur berggangur þar sem kvika þrengir sér inn. Eitt hundrað milljónir rúmmetra af kviku hafa aðeins metra breiða sprunguna og átökin hafa valdið þúsundum jarðskjálfta. Jarðskjálftar, allt að fjögur stig, mældust í öskju Bárðarbungu í gær. 22.8.2014 14:19
Stefnir í metviku á vefsíðu Veðurstofunnar Landsmenn hafa líkt og fjölmiðlar sýnt jarðhræringunum við Bárðarbungu á Vatnajökli mikinn áhuga undanfarna viku. 22.8.2014 13:45
Skjálftar í Bárðarbungu kerfisbundið vanmetnir Veðurstofan vanmat stærð jarðskjálfta fyrstu dagana í skjálftahrinunni í Bárðarbungu. 22.8.2014 12:30
Dýrslegt kynlíf með prjónuðum smokkum Eiríkur Valdimarsson, þjóðfræðingur, heldur fyrirlestur um kynlíf fólks fyrr á öldum í Þjóðminjasafninu á morgun. 22.8.2014 12:09
Öll hótel fullbókuð svo hann fór til löggunnar Í leit sinni að gistingu á höfuðborgarsvæðinu runnu á manninn tvær grímur. 22.8.2014 11:16
Leit við og sá son sinn hangandi á hálsinum í rúllugardínum Hafdís Ásta Guðmundsdóttir vonast til þess að allir foreldrar læri af reynslu hennar og passi að börn komist ekki í bönd í rúllugardínum. "Maður þarf ekki að líta af börnunum í nokkrar sekúndur, til þess að svona geti gerst. Ef ég hefði ekki verið hjá honum hefði þetta getað farið svo miklu, miklu verr.“ 22.8.2014 11:14
Kindur flúðu af Árbæjarsafninu Lögreglumenn í Mosfellsbæ höfðu hendur í hári tveggja kinda sem struku af Árbæjarsafninu í morgun. 22.8.2014 11:09
Barn rotaðist á leikskóla í Hafnarfirði Lögregla og sjúkralið fóru á vettvang um leið en barnið var komið með meðvitund þegar viðbragðsaðila bar að. 22.8.2014 11:05