Fleiri fréttir Afhentu útvarpsstjóra bænaskjal og bænabók Nokkur fjöldi fólks safnaðist saman við Útvarpshúsið í Efstaleiti klukkan 7:30 í morgnun til þess að þakka útvarpsstjóra og hvetja hann til að halda áfram með dagskrárliðinn Orð kvöldsins í þágu eldri borgara. 22.8.2014 08:04 Opnaði nýjan frisbígolfvöll Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði í gær nýjan frisbígolfvöll í Laugardal. Þrír nýir vellir hafa verið opnaðir í borginni í sumar. 22.8.2014 08:00 Sterkasti skjálftinn það sem af er var í nótt Fjögur hundruð skjálftar við Bárðarbungu. Skjálfti uppá 4,7-4,8 stig. Skjálftavirkni við Bárðarbungu og Dyngjujökul er enn mikil. Þó dró nokkuð úr henni upp úr klukkan tvö í nótt. 22.8.2014 07:43 Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22.8.2014 07:00 Aukið álag á lögreglumenn vegna útlendinga í vanda Verkefnum lögreglunnar vegna útlendinga fjölgaði verulega á fyrstu sjö mánuðum ársins. 22.8.2014 07:00 88 langreyðar veiddar í sumar Síðan hvalveiðitímabilið hófst 15. júní síðastliðinn höfðu 88 langreyðar verið dregnar að landi í Hvalstöðinni í Hvalfirði í fyrradag. Leyfi er fyrir veiðum á 154 langreyðum á þriggja mánaða tímabili og enn er því töluverður tími til að fylla kvótann. 22.8.2014 07:00 Styttist í arðbæra skógrækt Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn á Akranesi um síðustu helgi og heppnaðist hann afar vel. 22.8.2014 07:00 Vonar að gestir sýni lokunum skilning Nær öllum miðbænum verður lokað fyrir umferð á Menningarnótt. 22.8.2014 00:01 Ellefu skólar leggja niður busavígslur Einungis fjórir menntaskólar hyggjast hafa busavígslu með hefðbundnu sniði í byrjun skólaársins. Menntaskólinn í Reykjavík ætlar að halda í hefðir og tollera nýnema. Formaður Skólameistarafélags Íslands fagnar falli busavígslunnar. 22.8.2014 00:01 Skúta strönduð undan Gufunesi Fjórir voru um borð skútunni, tveir eru komnir í land en skipstjórinn bíður við annan mann um borð. Enginn leki kom að skútunni og veður er ágætt svo ekki er talin mikil hætta á ferðum. 21.8.2014 22:37 Almannavarnir funduðu á Húsavík í dag Mörg hundruð manns vinna að undirbúningi fyrir hugsanlegar náttúruhamfarir ef Bárðarbunga gýs og ríkislögreglustjóri fundaði með viðbragðsaðilum á Húsavík í dag. 21.8.2014 21:38 Grannt fylgst með ferðum fólks við Jökulsárgljúfur Grannt er fylgst með ferðum fólks í nágrenni Jökulsárgljúfurs vegna hugsanlegra flóða en viðbragðsaðilar telja sig geta tryggt öryggi fólks á svæðinu. 21.8.2014 21:15 Telur goslíkur aukast eftir því sem hrinan dregst á langinn Líkur á eldgosi aukast eftir því sem atburðarásin í Bárðarbungu dregst á langinn, að mati Magnúsar Tuma Guðmundssonar prófessors. 21.8.2014 19:45 Dómsmálaráðuneytið undir sitjandi ráðherra Ekki verður búið til sérstakt ráðuneyti. 21.8.2014 19:45 Sveinbjörg efast um niðurstöður greiningar á hatursorðræðu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina telur að draga megi verulega í efa niðurstöður skýrslu um greiningu hatursorðræðu í ummælakerfum íslenskra netfréttamiðla, sem unnin var fyrir mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Hún segir vinnubrögðin við rannsóknina ómarktæk. 21.8.2014 19:32 Sýslumaðurinn á Húsavík heldur íbúafund í Öxarfirði Í kvöld verður íbúafundur í Öxarfjarðarskóla í Lundi klukkan 20:00 vegna jarðskjálftahrinunnar í Bárðabungu.Samskonar fundur verður með viðbragðsaðilum og hagsmunaaðilum á Egilsstöðum klukkan 9 í fyrramálið og verður hann haldinn í húsi björgunarsveitarinnar á Egilsstöðum. 21.8.2014 17:26 Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21.8.2014 16:31 Bárðarbunga nefnd eftir jarðbundnum Bárði Hvers vegna heitir fjallið Bárðarbunga? 21.8.2014 15:57 Stólar úr Gamla bíói til sölu Nú er unnið að því að færa húsið í upprunalegt form. 21.8.2014 15:10 Úr rannsóknarskipi í bátsflak í eyðifirði Skipstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar slakar ekki á eftir makrílleiðangur heldur flengist um eyðifjörð í Arnarfirði til að reyna að bjarga bátsflaki. 21.8.2014 14:00 Vigdís vill hækka VSK á ferðaþjónustuna Formaður fjárlaganefndar vill útrýma undanþágum frá viðrisaukaskatti samhliða lækkun efsta þreps skattsins. Hún segir Framsókn á móti hækkun VSK á matvæli. 21.8.2014 13:42 Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21.8.2014 13:39 Nýir framkvæmdastjórar á Landspítala Hlutverk nýrrar framkvæmdastjórnar er að leiða uppbyggingu næstu ára á Landspítalanum. 21.8.2014 13:18 Skrá ekki skipin á Íslandi Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins kannar nú möguleikann á því að gera Ísland samkeppnishæft á alþjóðavettvangi í skipaskráningu. 21.8.2014 13:00 Nói Siríus leitar að smökkurum Rúmlega 2000 sælkerar hafa skráð sig í bragðpanil hjá sælgætisframleiðandanum sem á að meta og dæma nýjar vörur frá fyrirtækinu. 21.8.2014 12:54 Breytt mynstur í Bárðarbungu? Vísbending kom fram í gær um breytt mynstur í jarðskorpuhreyfingum í Bárðarbungu. 21.8.2014 12:45 Sól og sautján stig Landsmenn allir sem einn munu eiga erfitt með að komast hjá því að sólin skíni á þá í dag. Afar sólríkt er og verður á landinu í dag. 21.8.2014 12:23 Allt að 46% verðmunur á skólabókum Farið var í 6 verslanir og skoðað verð á 32 algengum nýjum námsbókum. 21.8.2014 11:29 Segja Snæbjörn hafa viðurkennt fjárdrátt Stjórn Smáís hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ástæðan segir stjórnin vera ítrekuð brot fyrrum framkvæmdastjóra samtakanna. 21.8.2014 11:02 Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21.8.2014 10:58 Veiðimenn komnir upp á heiði „Þetta er sýnd veiði en ekki gefin,“ segir Arne Sólmundsson, varaformaður Skotveiðifélags Íslands. 21.8.2014 10:30 Stofna fagráð til að efla lestrarfærni Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar stefnir að því að allur þorri barna í Reykjavík geti lesið sér til gagns á fyrstu árum grunnskólans. 21.8.2014 09:42 Kortleggja dópgreni í miðbænum Bruninn á Grettisgötu á mánudag hefur orðið til þess að lögreglan hyggst skrásetja þau hús sem hústökufólk hefur lagt undir sig. Slökkvilið bendir á að mikil eldhætta stafi af yfirgefnum húsum. Yfirgefnum húsum í miðbænum hefur fækkað um rúm sjötíu prósen 21.8.2014 09:15 Tvær þyrlur fóru eftir slösuðum sjómanni Sjómaður slasaðist um borð í erlendum togara um miðnæturbil, þegar hann var staddur í grænlensku lögsögunni, djúpt úti af Vestfjörðum. 21.8.2014 07:09 Ekkert lát á skjálftavirkni - sá stærsti tæp fjögur stig Ekkert lát er á skjálftavirkni í norðanverðum Vatnajökli, þar sem á þriðja hundrað skjálfta mældust í nótt, þar af tveir upp á þrjú stig eða meira. Sá fyrri reið yfir klukkan hálf tólf í gærkvöldi og mældist hann 3,8 stig. Sá síðari kom klukkan kortér yfir tvö og mældist 3,0 stig. Álíka stór skjálfti varð þar síðdegis í gær. Enn sjást þó engar vísbendingar um að kvikan sé að leita upp á yfirborðið en hún leitar áfram lárétt eftir berggöngum til norðausturs. 21.8.2014 07:01 Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21.8.2014 07:00 Aðeins fimm verðmerktu rétt Aðeins fimm fyrirtæki af 12 voru með allar verðmerkingar í lagi, þegar Neytendastofa kannaði ástandið á Akureyri á dögunum. 21.8.2014 07:00 Segir að sakfelling hefði neikvæð áhrif Formaður lögreglumanna segir LÖKE málið hafa valdið áhyggjum hjá lögreglumönnum 21.8.2014 00:01 Margfaldur verðmunur á innkaupalistum skóla Samkvæmt innkaupalistum grunnskóla landsins á sölusíðunni Heimkaup kostar frá sjö þúsund krónum upp í tæpar þrjátíu þúsund að byrja í 8. bekk. Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur hvetur foreldra til að nýta eldra skóladót en ekki kaupa blint inn samkvæmt listunum. 21.8.2014 00:01 Mikil fjölgun smábáta á makrílveiðum "Það stefnir í metár,“ segir skipstjóri sem hefur verið á makrílveiðum skammt frá Grindavík síðustu daga. Talsvert fleiri smábátar stunda nú makrílveiðar en á sama tíma á síðasta ári. 20.8.2014 20:00 Gamalt hús fær nýtt líf 130 ára gamalt sögufrægt hús hefur nú fengið nýtt líf, en því hefur verið fundinn varanlegur staður í miðbænum eftir að hafa staðið falið í Iðnaðarhverfi úti á Granda síðustu ár. 20.8.2014 19:45 Hvað finnst ferðamönnum í Reykjavík um yfirvofandi eldgos? Jarðhræringar í Bárðarbungu hafa vakið athygli víða utan landsteinanna, en fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa nú greint frá kvikuhreyfingu á svæðinu, og þeim áhrifum sem eldgos gæti haft á flugumferð á heimsvísu. 20.8.2014 19:30 Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20.8.2014 19:15 Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20.8.2014 18:30 Björn fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir Birni Hjálmarssyni, 51 ára. 20.8.2014 18:20 Sjá næstu 50 fréttir
Afhentu útvarpsstjóra bænaskjal og bænabók Nokkur fjöldi fólks safnaðist saman við Útvarpshúsið í Efstaleiti klukkan 7:30 í morgnun til þess að þakka útvarpsstjóra og hvetja hann til að halda áfram með dagskrárliðinn Orð kvöldsins í þágu eldri borgara. 22.8.2014 08:04
Opnaði nýjan frisbígolfvöll Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði í gær nýjan frisbígolfvöll í Laugardal. Þrír nýir vellir hafa verið opnaðir í borginni í sumar. 22.8.2014 08:00
Sterkasti skjálftinn það sem af er var í nótt Fjögur hundruð skjálftar við Bárðarbungu. Skjálfti uppá 4,7-4,8 stig. Skjálftavirkni við Bárðarbungu og Dyngjujökul er enn mikil. Þó dró nokkuð úr henni upp úr klukkan tvö í nótt. 22.8.2014 07:43
Fyrirspurnum áhyggjufullra ferðamanna rignir inn Hótel og flugfélög hafa ekki við að svara ferðamönnum um hugsanlegt gos í Bárðarbungu. Enn er lítið um afbókanir en dregur úr nýjum pöntunum. 22.8.2014 07:00
Aukið álag á lögreglumenn vegna útlendinga í vanda Verkefnum lögreglunnar vegna útlendinga fjölgaði verulega á fyrstu sjö mánuðum ársins. 22.8.2014 07:00
88 langreyðar veiddar í sumar Síðan hvalveiðitímabilið hófst 15. júní síðastliðinn höfðu 88 langreyðar verið dregnar að landi í Hvalstöðinni í Hvalfirði í fyrradag. Leyfi er fyrir veiðum á 154 langreyðum á þriggja mánaða tímabili og enn er því töluverður tími til að fylla kvótann. 22.8.2014 07:00
Styttist í arðbæra skógrækt Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands var haldinn á Akranesi um síðustu helgi og heppnaðist hann afar vel. 22.8.2014 07:00
Vonar að gestir sýni lokunum skilning Nær öllum miðbænum verður lokað fyrir umferð á Menningarnótt. 22.8.2014 00:01
Ellefu skólar leggja niður busavígslur Einungis fjórir menntaskólar hyggjast hafa busavígslu með hefðbundnu sniði í byrjun skólaársins. Menntaskólinn í Reykjavík ætlar að halda í hefðir og tollera nýnema. Formaður Skólameistarafélags Íslands fagnar falli busavígslunnar. 22.8.2014 00:01
Skúta strönduð undan Gufunesi Fjórir voru um borð skútunni, tveir eru komnir í land en skipstjórinn bíður við annan mann um borð. Enginn leki kom að skútunni og veður er ágætt svo ekki er talin mikil hætta á ferðum. 21.8.2014 22:37
Almannavarnir funduðu á Húsavík í dag Mörg hundruð manns vinna að undirbúningi fyrir hugsanlegar náttúruhamfarir ef Bárðarbunga gýs og ríkislögreglustjóri fundaði með viðbragðsaðilum á Húsavík í dag. 21.8.2014 21:38
Grannt fylgst með ferðum fólks við Jökulsárgljúfur Grannt er fylgst með ferðum fólks í nágrenni Jökulsárgljúfurs vegna hugsanlegra flóða en viðbragðsaðilar telja sig geta tryggt öryggi fólks á svæðinu. 21.8.2014 21:15
Telur goslíkur aukast eftir því sem hrinan dregst á langinn Líkur á eldgosi aukast eftir því sem atburðarásin í Bárðarbungu dregst á langinn, að mati Magnúsar Tuma Guðmundssonar prófessors. 21.8.2014 19:45
Sveinbjörg efast um niðurstöður greiningar á hatursorðræðu Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina telur að draga megi verulega í efa niðurstöður skýrslu um greiningu hatursorðræðu í ummælakerfum íslenskra netfréttamiðla, sem unnin var fyrir mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Hún segir vinnubrögðin við rannsóknina ómarktæk. 21.8.2014 19:32
Sýslumaðurinn á Húsavík heldur íbúafund í Öxarfirði Í kvöld verður íbúafundur í Öxarfjarðarskóla í Lundi klukkan 20:00 vegna jarðskjálftahrinunnar í Bárðabungu.Samskonar fundur verður með viðbragðsaðilum og hagsmunaaðilum á Egilsstöðum klukkan 9 í fyrramálið og verður hann haldinn í húsi björgunarsveitarinnar á Egilsstöðum. 21.8.2014 17:26
Náttúran í öllu sínu veldi Fljótandi kvika, sígandi askja, jarðflekahreyfingar og myndun 25 kílómetra langs berggangs er meðal þess sem útskýrir mikla skjálfavirkni í norðvestanverðum Vatnajökli þessa stundina. 21.8.2014 16:31
Úr rannsóknarskipi í bátsflak í eyðifirði Skipstjóri hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar slakar ekki á eftir makrílleiðangur heldur flengist um eyðifjörð í Arnarfirði til að reyna að bjarga bátsflaki. 21.8.2014 14:00
Vigdís vill hækka VSK á ferðaþjónustuna Formaður fjárlaganefndar vill útrýma undanþágum frá viðrisaukaskatti samhliða lækkun efsta þreps skattsins. Hún segir Framsókn á móti hækkun VSK á matvæli. 21.8.2014 13:42
Skjálfti upp á 4,0 stig Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar urðu nærri Bárðarbungu fyrir hádegi í dag. 21.8.2014 13:39
Nýir framkvæmdastjórar á Landspítala Hlutverk nýrrar framkvæmdastjórnar er að leiða uppbyggingu næstu ára á Landspítalanum. 21.8.2014 13:18
Skrá ekki skipin á Íslandi Starfshópur á vegum fjármálaráðuneytisins kannar nú möguleikann á því að gera Ísland samkeppnishæft á alþjóðavettvangi í skipaskráningu. 21.8.2014 13:00
Nói Siríus leitar að smökkurum Rúmlega 2000 sælkerar hafa skráð sig í bragðpanil hjá sælgætisframleiðandanum sem á að meta og dæma nýjar vörur frá fyrirtækinu. 21.8.2014 12:54
Breytt mynstur í Bárðarbungu? Vísbending kom fram í gær um breytt mynstur í jarðskorpuhreyfingum í Bárðarbungu. 21.8.2014 12:45
Sól og sautján stig Landsmenn allir sem einn munu eiga erfitt með að komast hjá því að sólin skíni á þá í dag. Afar sólríkt er og verður á landinu í dag. 21.8.2014 12:23
Allt að 46% verðmunur á skólabókum Farið var í 6 verslanir og skoðað verð á 32 algengum nýjum námsbókum. 21.8.2014 11:29
Segja Snæbjörn hafa viðurkennt fjárdrátt Stjórn Smáís hefur óskað eftir því að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Ástæðan segir stjórnin vera ítrekuð brot fyrrum framkvæmdastjóra samtakanna. 21.8.2014 11:02
Norðmenn spá í öskuna Eldgoss í Bárðarbungu gæti haft víðtæk áhrif á flugsamgöngur í Evrópu að mati veðurfræðings hjá norsku veðurstofunni. 21.8.2014 10:58
Veiðimenn komnir upp á heiði „Þetta er sýnd veiði en ekki gefin,“ segir Arne Sólmundsson, varaformaður Skotveiðifélags Íslands. 21.8.2014 10:30
Stofna fagráð til að efla lestrarfærni Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar stefnir að því að allur þorri barna í Reykjavík geti lesið sér til gagns á fyrstu árum grunnskólans. 21.8.2014 09:42
Kortleggja dópgreni í miðbænum Bruninn á Grettisgötu á mánudag hefur orðið til þess að lögreglan hyggst skrásetja þau hús sem hústökufólk hefur lagt undir sig. Slökkvilið bendir á að mikil eldhætta stafi af yfirgefnum húsum. Yfirgefnum húsum í miðbænum hefur fækkað um rúm sjötíu prósen 21.8.2014 09:15
Tvær þyrlur fóru eftir slösuðum sjómanni Sjómaður slasaðist um borð í erlendum togara um miðnæturbil, þegar hann var staddur í grænlensku lögsögunni, djúpt úti af Vestfjörðum. 21.8.2014 07:09
Ekkert lát á skjálftavirkni - sá stærsti tæp fjögur stig Ekkert lát er á skjálftavirkni í norðanverðum Vatnajökli, þar sem á þriðja hundrað skjálfta mældust í nótt, þar af tveir upp á þrjú stig eða meira. Sá fyrri reið yfir klukkan hálf tólf í gærkvöldi og mældist hann 3,8 stig. Sá síðari kom klukkan kortér yfir tvö og mældist 3,0 stig. Álíka stór skjálfti varð þar síðdegis í gær. Enn sjást þó engar vísbendingar um að kvikan sé að leita upp á yfirborðið en hún leitar áfram lárétt eftir berggöngum til norðausturs. 21.8.2014 07:01
Hættumat Bárðarbungu enn óklárað Vinna við sérstakt hættumat fyrir Bárðarbungu hófst 2012 en er enn ólokið. Eldstöðin er í flokki með Heklu, Kötlu og Grímsvötnum sem hættulegustu eldfjöllin. Um 900 skjálftar voru mældir við Bárðarbungu árið 2010 og umbrotin nú því framhald mun stærri atburðarásar. 21.8.2014 07:00
Aðeins fimm verðmerktu rétt Aðeins fimm fyrirtæki af 12 voru með allar verðmerkingar í lagi, þegar Neytendastofa kannaði ástandið á Akureyri á dögunum. 21.8.2014 07:00
Segir að sakfelling hefði neikvæð áhrif Formaður lögreglumanna segir LÖKE málið hafa valdið áhyggjum hjá lögreglumönnum 21.8.2014 00:01
Margfaldur verðmunur á innkaupalistum skóla Samkvæmt innkaupalistum grunnskóla landsins á sölusíðunni Heimkaup kostar frá sjö þúsund krónum upp í tæpar þrjátíu þúsund að byrja í 8. bekk. Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur hvetur foreldra til að nýta eldra skóladót en ekki kaupa blint inn samkvæmt listunum. 21.8.2014 00:01
Mikil fjölgun smábáta á makrílveiðum "Það stefnir í metár,“ segir skipstjóri sem hefur verið á makrílveiðum skammt frá Grindavík síðustu daga. Talsvert fleiri smábátar stunda nú makrílveiðar en á sama tíma á síðasta ári. 20.8.2014 20:00
Gamalt hús fær nýtt líf 130 ára gamalt sögufrægt hús hefur nú fengið nýtt líf, en því hefur verið fundinn varanlegur staður í miðbænum eftir að hafa staðið falið í Iðnaðarhverfi úti á Granda síðustu ár. 20.8.2014 19:45
Hvað finnst ferðamönnum í Reykjavík um yfirvofandi eldgos? Jarðhræringar í Bárðarbungu hafa vakið athygli víða utan landsteinanna, en fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa nú greint frá kvikuhreyfingu á svæðinu, og þeim áhrifum sem eldgos gæti haft á flugumferð á heimsvísu. 20.8.2014 19:30
Hratt kvikuflæðið á við hálfa Þjórsá Hraunelfan sem streymir úr iðrum Bárðarbungu er að umfangi álíka og flæði hálfrar Þjórsár og hefur þegar myndað 25 kílómetra langan berggang undir Vatnajökli. 20.8.2014 19:15
Aðgerðir koma illa við ferðaþjónustuna Hræringarnar undir Bárðarbungu þegar haft mikil áhrif á samfélagið, meðal annars á ferðaþjónustu. Rauði krossinn er búinn undir hamfarir eins og aðrir viðbragðsaðilar. 20.8.2014 18:30
Björn fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir Birni Hjálmarssyni, 51 ára. 20.8.2014 18:20