Fleiri fréttir Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. 10.7.2014 17:12 Maðurinn kominn niður Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með töluverðan viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík. Uppi á húsnæði verkstæðis stendur maður og hrópar að þeim ókvæðisorð. 10.7.2014 16:16 Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíðum í sumar „Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvituð um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar. 10.7.2014 15:09 Gunnar Þorsteinsson: „Stórsigur fyrir mig“ Gunnar Þorsteinsson segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í dag sé mikill sigur fyrir sig. 10.7.2014 14:19 Ríkið skaðabótaskylt vegna slyss í leikfimitíma í MR Íslenska ríkið hefur verið dæmt skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í MR árið 2008 þegar nemandi við skólann ökklabrotnaði illa í fótboltaleik í Hljómskálagarðinum. 10.7.2014 13:59 Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10.7.2014 13:53 Borgin heimilar götusölu í Austurstræti á ný Borgarráð hefur samþykkt að veita tímabundið leyfi til götu- og torgsölu í Austurstræti milli 9 á morgunana og til 21 á kvöldin. 10.7.2014 13:19 Vilja sjálfstæðan Landbúnaðarháskóla á Hvanneyri Í ályktun sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að skólanum þurfi að tryggja aukið fjármagn til reksturs og heimild til að selja eignir. 10.7.2014 13:19 Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. 10.7.2014 12:51 Lögmaður og símamaður ekki lengur til rannsóknar Lögreglumaður sem grunaður var um óeðlilegar flettingar í málakerfi ríkislögreglustjóra, LÖKE enn til rannsóknar. 10.7.2014 12:23 Endurskoðar reglur um vistvæna landbúnaðarframleiðslu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að endurskoða reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. 10.7.2014 11:59 Bílastyrkur til sveitarstjóra fimmfaldast Minnihlutinn í Rangárþingi ytra gagnrýnir breytingu á ráðningarsamningi við Ágúst Sigurðsson sveitarstjóra sem heimili honum að búa utan þingsins. 10.7.2014 11:53 Engin klínísk brjóstaskoðun á Norðurlandi Skortur á röntgenlæknum veldur því að á þriðja hundrað kvenna þurfa árlega að fara til Reykjavíkur í skimun fyrir brjóstakrabbameini. 10.7.2014 11:26 Íslenskir neytendur verða að blæða Jenný Stefanía Jensdóttir hefur verslað í Costco í einn og hálfan áratug og telur umræðuna hér á landi á villigötum. 10.7.2014 11:13 Þriðjungur barna á Íslandi fæðist innan hjónabands Frjósemi íslenskra kvenna var sú lægsta í tíu ár árið 2013. Flest börn fæddust í ágústmánuði líkt og árið 2012. Af löndum Evrópu fæðast fæst börn innan hjónabands á Íslandi 10.7.2014 11:10 Ættingjar Andra Freys fara fram á skaðabætur Haft er eftir dómara að ef enginn verði fundinn sekur geti ættingjar engu að síður krafist skaðabóta ákæri þeir í málinu. 10.7.2014 10:47 Lögreglan leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar 10.7.2014 10:42 Fyrsta rafmagnsrútan á Íslandi fer á Selfoss Rútan verður í þjónustu hjá Guðmundi Tyrfingssyni ehf., á Selfossi. 10.7.2014 10:38 Athugasemdir ÖSE enn til skoðunar Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofa ÖSE hefur í tvígang gert athugasemdir við framkvæmd kosninga hér á landi. Alvarlegasta athugasemdin varðar jöfnun atkvæðisréttar. 10.7.2014 10:30 Gagnrýnir forsetann harðlega: Reyndi vísvitandi að spilla sambandinu við Bandaríkin „Eru störf og stefna stjórnmálamannsins Ólafs Ragnars Grímssonar eitthvað, sem allir eiga að gleyma? Ég er ekki þeirrar skoðunar. Þannig á ekki að skrifa söguna,“ ritar Eiður Svanberg Guðnason. 10.7.2014 10:19 Hámarka þungunarlíkur ófrjórra með smáforriti: „Þetta er rússíbani tilfinningalega“ Appið kemur til með að hjálpa milljónum manna um allan heim. 10.7.2014 09:00 Drukkinn strætófarþegi réðst á lögregluþjóna Illa drukkinn maður var til vandræða í strætó í í Reykjavík um tíu leytið í gærkvöldi. 10.7.2014 07:32 Landgræðsla hluti nýrra þróunarmarkmiða "Það er mikilvægt að landgræðslumál fái aukinn sess í þróunarstarfi til þess að koma í veg fyrir afleidd vandamál á borð við matvælaskort, meiriháttar fólksflutninga og átök sem geta orðið vegna landeyðingar og þurrks.“ 10.7.2014 07:00 Djúp niðursveifla í netaveiði í Þjórsá Einar H. Haraldsson, bóndi á Urriðafossi, segir netaveiði á laxi aðeins þriðjung þess sem hún var á sama tíma í fyrra. Á móti komi þó að meðalþyngdin er mun meiri nú. Hann kveðst engar skýringar hafa á þessari miklu sveiflu frekar en aðrir. 10.7.2014 07:00 Sveitarstjórnarmenn ósáttir við hugmyndir iðnaðarráðherra Sveitarstjórnarmenn eru hræddir um að iðnaðarráðherra sé að takmarka skipulagsvald sveitarfélaga þegar kemur að lagningu nýrra raflína í landi þeirra. Þeir eru óánægðir með nýtt frumvarp um raforkulög. 10.7.2014 07:00 Ráðuneyti fer yfir tillögur um fjárfestingar útlendinga Nefnd um endurskoðun á lögum um fjárfestingar og afnotarétt útlendinga á fjárfestingum á Íslandi hefur skilað tillögum til innanríkisráðuneytisins. 10.7.2014 07:00 Mál tengd ofbeldi á heimilum þrefaldast Lögreglan á Suðurnesjum sker upp herör gegn heimilisofbeldi. 10.7.2014 07:00 Íslendingar næst hamingjusamastir í Evrópu Íslendingar eru næsthamingjusamasta Evrópuþjóðin samkvæmt nýrri rannsókn. 10.7.2014 07:00 Aurskriða féll úr Árnesfjalli Bændur á Melum segja mikla landslagsbreytingu hafa orðið eftir skriðuföllin úr Árnesfjalli fyrir ofan Hvalvík. 10.7.2014 00:01 Vilja fá að veiða makrílinn heima Vestfirðingar sigla gegnum gjöful makrílmið áður en þeir mega kasta. "Hoppa yfir marga læki til að ná í vatnið,“ segir útgerðarstjóri. 10.7.2014 00:01 Sóknarprestur kosinn í ágúst Sóknarprestur í Seljakirkju verður kosinn þann 16. ágúst næstkomandi. Þrír umsækjendur sóttu um stöðuna. 10.7.2014 00:01 Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9.7.2014 22:19 Ljótur hálfviti verður prestur á Dalvík Sjö sóttu um embætti sóknarprests í prestakallinu. 9.7.2014 21:12 Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9.7.2014 20:59 Viðvaranir gera Kötlu bara meira spennandi Jarðvísindamenn telja hættu á skyndilegu stórhlaupi undan Kötlu, líkt og gerðist fyrir þremur árum, og ítreka viðvaranir til almennings. Mörghundruð ferðamenn voru í dag við jökulsporð Sólheimajökuls, á sama tíma og Almannavarnir vöruðu eindregið við eiturhættu á svæðinu. 9.7.2014 20:45 Fjögur þúsund fyrirspurnir til Neytendasamtakanna Rúmlega 4.100 fyrirspurnir bárust neytendasamtökunum á fyrstu sex mánuðum þessa árs sem er rúmlega 30 prósenta aukning miðað við sama tímabil í fyrra. 9.7.2014 20:18 Tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi rannsökuð Vændi sem þrífst á Íslandi er tengt mansali. Manseljendur eru íslenskir jafnt sem erlendir og hafa oft á tíðum tengsl við skipulagða glæpastarfsemi út í heimi sem og hér á landi. 9.7.2014 20:00 Frábær tækifæri til uppbyggingar í Skeifunni Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að í Skeifunni gæti risið glæsilegt hverfi þar sem blandað væri saman viðskiptum og íbúðahúsnæði í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum. 9.7.2014 20:00 Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins. 9.7.2014 19:34 París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9.7.2014 19:11 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9.7.2014 18:59 Braut af sér degi eftir að dómur féll Karlmaður sem dæmdur var í tólf mánaða fangelsi fyrir þjófnað hinn 24. júní síðastliðinn var í dag dæmdur í tuttugu og þriggja daga gæsluvarðhald fyrir að hafa stolið úr verslun Apóteksins hinn 25. júní, degi eftir að dómur féll, og úr verslun Lyfju viku síðar. 9.7.2014 18:28 Ákæra vegna Facebook-ummæla „fráleit tímaskekkja“ "Það er hreint og beint fráleitt í lýðræðisþjóðfélagi árið 2014 að það sé verið að ákæra fyrir ummæli af þessu tagi,“ segir lögmaður konunnar. 9.7.2014 16:08 Fjöldi ferðamanna á Sólheimajökli Þrátt fyrir að Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafi mælst til þess við ferðaþjónustu og ferðamenn að fara ekki að sporði jökulsins. 9.7.2014 15:58 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9.7.2014 14:43 Sjá næstu 50 fréttir
Tæknideild hefur lokið rannsókn í Skeifunni Deildin mun þó áfram fylgjast með hreinsun á svæðinu. 10.7.2014 17:12
Maðurinn kominn niður Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með töluverðan viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík. Uppi á húsnæði verkstæðis stendur maður og hrópar að þeim ókvæðisorð. 10.7.2014 16:16
Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíðum í sumar „Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvituð um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar. 10.7.2014 15:09
Gunnar Þorsteinsson: „Stórsigur fyrir mig“ Gunnar Þorsteinsson segir að niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í dag sé mikill sigur fyrir sig. 10.7.2014 14:19
Ríkið skaðabótaskylt vegna slyss í leikfimitíma í MR Íslenska ríkið hefur verið dæmt skaðabótaskylt vegna slyss sem átti sér stað í leikfimitíma í MR árið 2008 þegar nemandi við skólann ökklabrotnaði illa í fótboltaleik í Hljómskálagarðinum. 10.7.2014 13:59
Þrefaldur Ólympíufari vill verða sveitarstjóri í Húnaþingi vestra Þrjátíu sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnaþingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miðjan júní. 10.7.2014 13:53
Borgin heimilar götusölu í Austurstræti á ný Borgarráð hefur samþykkt að veita tímabundið leyfi til götu- og torgsölu í Austurstræti milli 9 á morgunana og til 21 á kvöldin. 10.7.2014 13:19
Vilja sjálfstæðan Landbúnaðarháskóla á Hvanneyri Í ályktun sveitarstjórnar Borgarbyggðar segir að skólanum þurfi að tryggja aukið fjármagn til reksturs og heimild til að selja eignir. 10.7.2014 13:19
Meiðyrðamál Gunnars Þorsteinssonar: Engar skaðabætur en ummæli dæmd ómerk Dómur var kveðinn upp í máli Gunnars Þorsteinssonar í Héraðsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. 10.7.2014 12:51
Lögmaður og símamaður ekki lengur til rannsóknar Lögreglumaður sem grunaður var um óeðlilegar flettingar í málakerfi ríkislögreglustjóra, LÖKE enn til rannsóknar. 10.7.2014 12:23
Endurskoðar reglur um vistvæna landbúnaðarframleiðslu Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að endurskoða reglugerð um vistvæna landbúnaðarframleiðslu. 10.7.2014 11:59
Bílastyrkur til sveitarstjóra fimmfaldast Minnihlutinn í Rangárþingi ytra gagnrýnir breytingu á ráðningarsamningi við Ágúst Sigurðsson sveitarstjóra sem heimili honum að búa utan þingsins. 10.7.2014 11:53
Engin klínísk brjóstaskoðun á Norðurlandi Skortur á röntgenlæknum veldur því að á þriðja hundrað kvenna þurfa árlega að fara til Reykjavíkur í skimun fyrir brjóstakrabbameini. 10.7.2014 11:26
Íslenskir neytendur verða að blæða Jenný Stefanía Jensdóttir hefur verslað í Costco í einn og hálfan áratug og telur umræðuna hér á landi á villigötum. 10.7.2014 11:13
Þriðjungur barna á Íslandi fæðist innan hjónabands Frjósemi íslenskra kvenna var sú lægsta í tíu ár árið 2013. Flest börn fæddust í ágústmánuði líkt og árið 2012. Af löndum Evrópu fæðast fæst börn innan hjónabands á Íslandi 10.7.2014 11:10
Ættingjar Andra Freys fara fram á skaðabætur Haft er eftir dómara að ef enginn verði fundinn sekur geti ættingjar engu að síður krafist skaðabóta ákæri þeir í málinu. 10.7.2014 10:47
Lögreglan leitar manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar 10.7.2014 10:42
Fyrsta rafmagnsrútan á Íslandi fer á Selfoss Rútan verður í þjónustu hjá Guðmundi Tyrfingssyni ehf., á Selfossi. 10.7.2014 10:38
Athugasemdir ÖSE enn til skoðunar Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofa ÖSE hefur í tvígang gert athugasemdir við framkvæmd kosninga hér á landi. Alvarlegasta athugasemdin varðar jöfnun atkvæðisréttar. 10.7.2014 10:30
Gagnrýnir forsetann harðlega: Reyndi vísvitandi að spilla sambandinu við Bandaríkin „Eru störf og stefna stjórnmálamannsins Ólafs Ragnars Grímssonar eitthvað, sem allir eiga að gleyma? Ég er ekki þeirrar skoðunar. Þannig á ekki að skrifa söguna,“ ritar Eiður Svanberg Guðnason. 10.7.2014 10:19
Hámarka þungunarlíkur ófrjórra með smáforriti: „Þetta er rússíbani tilfinningalega“ Appið kemur til með að hjálpa milljónum manna um allan heim. 10.7.2014 09:00
Drukkinn strætófarþegi réðst á lögregluþjóna Illa drukkinn maður var til vandræða í strætó í í Reykjavík um tíu leytið í gærkvöldi. 10.7.2014 07:32
Landgræðsla hluti nýrra þróunarmarkmiða "Það er mikilvægt að landgræðslumál fái aukinn sess í þróunarstarfi til þess að koma í veg fyrir afleidd vandamál á borð við matvælaskort, meiriháttar fólksflutninga og átök sem geta orðið vegna landeyðingar og þurrks.“ 10.7.2014 07:00
Djúp niðursveifla í netaveiði í Þjórsá Einar H. Haraldsson, bóndi á Urriðafossi, segir netaveiði á laxi aðeins þriðjung þess sem hún var á sama tíma í fyrra. Á móti komi þó að meðalþyngdin er mun meiri nú. Hann kveðst engar skýringar hafa á þessari miklu sveiflu frekar en aðrir. 10.7.2014 07:00
Sveitarstjórnarmenn ósáttir við hugmyndir iðnaðarráðherra Sveitarstjórnarmenn eru hræddir um að iðnaðarráðherra sé að takmarka skipulagsvald sveitarfélaga þegar kemur að lagningu nýrra raflína í landi þeirra. Þeir eru óánægðir með nýtt frumvarp um raforkulög. 10.7.2014 07:00
Ráðuneyti fer yfir tillögur um fjárfestingar útlendinga Nefnd um endurskoðun á lögum um fjárfestingar og afnotarétt útlendinga á fjárfestingum á Íslandi hefur skilað tillögum til innanríkisráðuneytisins. 10.7.2014 07:00
Mál tengd ofbeldi á heimilum þrefaldast Lögreglan á Suðurnesjum sker upp herör gegn heimilisofbeldi. 10.7.2014 07:00
Íslendingar næst hamingjusamastir í Evrópu Íslendingar eru næsthamingjusamasta Evrópuþjóðin samkvæmt nýrri rannsókn. 10.7.2014 07:00
Aurskriða féll úr Árnesfjalli Bændur á Melum segja mikla landslagsbreytingu hafa orðið eftir skriðuföllin úr Árnesfjalli fyrir ofan Hvalvík. 10.7.2014 00:01
Vilja fá að veiða makrílinn heima Vestfirðingar sigla gegnum gjöful makrílmið áður en þeir mega kasta. "Hoppa yfir marga læki til að ná í vatnið,“ segir útgerðarstjóri. 10.7.2014 00:01
Sóknarprestur kosinn í ágúst Sóknarprestur í Seljakirkju verður kosinn þann 16. ágúst næstkomandi. Þrír umsækjendur sóttu um stöðuna. 10.7.2014 00:01
Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar á morgun. 9.7.2014 22:19
Ljótur hálfviti verður prestur á Dalvík Sjö sóttu um embætti sóknarprests í prestakallinu. 9.7.2014 21:12
Slys á Ólafsfjarðarvegi Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt. 9.7.2014 20:59
Viðvaranir gera Kötlu bara meira spennandi Jarðvísindamenn telja hættu á skyndilegu stórhlaupi undan Kötlu, líkt og gerðist fyrir þremur árum, og ítreka viðvaranir til almennings. Mörghundruð ferðamenn voru í dag við jökulsporð Sólheimajökuls, á sama tíma og Almannavarnir vöruðu eindregið við eiturhættu á svæðinu. 9.7.2014 20:45
Fjögur þúsund fyrirspurnir til Neytendasamtakanna Rúmlega 4.100 fyrirspurnir bárust neytendasamtökunum á fyrstu sex mánuðum þessa árs sem er rúmlega 30 prósenta aukning miðað við sama tímabil í fyrra. 9.7.2014 20:18
Tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi rannsökuð Vændi sem þrífst á Íslandi er tengt mansali. Manseljendur eru íslenskir jafnt sem erlendir og hafa oft á tíðum tengsl við skipulagða glæpastarfsemi út í heimi sem og hér á landi. 9.7.2014 20:00
Frábær tækifæri til uppbyggingar í Skeifunni Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að í Skeifunni gæti risið glæsilegt hverfi þar sem blandað væri saman viðskiptum og íbúðahúsnæði í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum. 9.7.2014 20:00
Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins. 9.7.2014 19:34
París Norðursins sigurstrangleg í Tékklandi Kvikmyndin París Norðursins í leikstjórn Hafsteins Gunnars Sigurðssonar fékk frábærar viðtökur á heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíð í Tékklandi í gær. 9.7.2014 19:11
Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9.7.2014 18:59
Braut af sér degi eftir að dómur féll Karlmaður sem dæmdur var í tólf mánaða fangelsi fyrir þjófnað hinn 24. júní síðastliðinn var í dag dæmdur í tuttugu og þriggja daga gæsluvarðhald fyrir að hafa stolið úr verslun Apóteksins hinn 25. júní, degi eftir að dómur féll, og úr verslun Lyfju viku síðar. 9.7.2014 18:28
Ákæra vegna Facebook-ummæla „fráleit tímaskekkja“ "Það er hreint og beint fráleitt í lýðræðisþjóðfélagi árið 2014 að það sé verið að ákæra fyrir ummæli af þessu tagi,“ segir lögmaður konunnar. 9.7.2014 16:08
Fjöldi ferðamanna á Sólheimajökli Þrátt fyrir að Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafi mælst til þess við ferðaþjónustu og ferðamenn að fara ekki að sporði jökulsins. 9.7.2014 15:58
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9.7.2014 14:43