Fleiri fréttir

Maðurinn kominn niður

Lögregla höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er með töluverðan viðbúnað við Vagnhöfða í Reykjavík. Uppi á húsnæði verkstæðis stendur maður og hrópar að þeim ókvæðisorð.

Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíðum í sumar

„Við vildum fara af stað með vakningu svo fólk bæði þekki réttindi sín, sé meðvituð um þau og vonandi stöðva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar.

Bílastyrkur til sveitarstjóra fimmfaldast

Minnihlutinn í Rangárþingi ytra gagnrýnir breytingu á ráðningarsamningi við Ágúst Sigurðsson sveitarstjóra sem heimili honum að búa utan þingsins.

Lögreglan leitar manns

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar

Athugasemdir ÖSE enn til skoðunar

Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofa ÖSE hefur í tvígang gert athugasemdir við framkvæmd kosninga hér á landi. Alvarlegasta athugasemdin varðar jöfnun atkvæðisréttar.

Landgræðsla hluti nýrra þróunarmarkmiða

"Það er mikilvægt að landgræðslumál fái aukinn sess í þróunarstarfi til þess að koma í veg fyrir afleidd vandamál á borð við matvælaskort, meiriháttar fólksflutninga og átök sem geta orðið vegna landeyðingar og þurrks.“

Djúp niðursveifla í netaveiði í Þjórsá

Einar H. Haraldsson, bóndi á Urriðafossi, segir netaveiði á laxi aðeins þriðjung þess sem hún var á sama tíma í fyrra. Á móti komi þó að meðalþyngdin er mun meiri nú. Hann kveðst engar skýringar hafa á þessari miklu sveiflu frekar en aðrir.

Aurskriða féll úr Árnesfjalli

Bændur á Melum segja mikla landslagsbreytingu hafa orðið eftir skriðuföllin úr Árnesfjalli fyrir ofan Hvalvík.

Vilja fá að veiða makrílinn heima

Vestfirðingar sigla gegnum gjöful makrílmið áður en þeir mega kasta. "Hoppa yfir marga læki til að ná í vatnið,“ segir útgerðarstjóri.

Sóknarprestur kosinn í ágúst

Sóknarprestur í Seljakirkju verður kosinn þann 16. ágúst næstkomandi. Þrír umsækjendur sóttu um stöðuna.

Slys á Ólafsfjarðarvegi

Slys varð á Ólafsfjarðarvegi við Selárbakka laust fyrir klukkan átta í kvöld þegar tveir bílar skullu saman úr gagnstæðri átt.

Viðvaranir gera Kötlu bara meira spennandi

Jarðvísindamenn telja hættu á skyndilegu stórhlaupi undan Kötlu, líkt og gerðist fyrir þremur árum, og ítreka viðvaranir til almennings. Mörghundruð ferðamenn voru í dag við jökulsporð Sólheimajökuls, á sama tíma og Almannavarnir vöruðu eindregið við eiturhættu á svæðinu.

Frábær tækifæri til uppbyggingar í Skeifunni

Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir að í Skeifunni gæti risið glæsilegt hverfi þar sem blandað væri saman viðskiptum og íbúðahúsnæði í anda Meat District á Manhattan og Soho í Lundúnum.

Hannes Hólmsteinn átti frumkvæðið

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur staðfest að hafa átt frumkvæði að rannsókn á erlendum áhrifaþáttum bankahrunsins.

Braut af sér degi eftir að dómur féll

Karlmaður sem dæmdur var í tólf mánaða fangelsi fyrir þjófnað hinn 24. júní síðastliðinn var í dag dæmdur í tuttugu og þriggja daga gæsluvarðhald fyrir að hafa stolið úr verslun Apóteksins hinn 25. júní, degi eftir að dómur féll, og úr verslun Lyfju viku síðar.

Fjöldi ferðamanna á Sólheimajökli

Þrátt fyrir að Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafi mælst til þess við ferðaþjónustu og ferðamenn að fara ekki að sporði jökulsins.

Sjá næstu 50 fréttir