Fleiri fréttir

Segir orka tvímælis að rukka inn á svæði Bláa lónsins

Talsmaður landeigenda á Geysissvæðinu segist ekkert hafa heyrt í fulltrúum ríkisins eftir að samkomulag náðist um að fresta því að krafa um lögbann á gjaldtöku yrði tekin fyrir í héraðsdómi. Fresturinn, tíu dagar, rennur út á morgun en tímann hafi ríkið ætlað að nýta til samræðu um málið.

Þóra passar einstaklega vel inn í hópinn

Yale háskólinn í Bandaríkjunum sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar skólinn greinir frá því að sjónvarpskonan Þóra Arnórsdóttir hafi komist inn í World Fellow námskeið skólans en hún er fyrsti Íslendingurinn sem kemst inn í námið.

Bertel Haarder hlýtur verðlaun Jóns Sigurðssonar

Hátíð Jóns Sigurðssonar var haldin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn í dag, 24. apríl, á sumardaginn fyrsta. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, setti hátíðina og afhenti verðlaun Jóns Sigurðssonar forseta.

Lýsa eftir Þorbirni Degi

Þorbjörn Dagur er um 1,80 sm á hæð, grannvaxin, hann er með brún augu og brúnt hár.

Týrólatónar léku um skíðafólk í Oddskarði

Sól og blíða var í Oddskarði um páskana. Týrólatónlist, flugeldasýning og páskaeggjamót. Suðvestanátt setti strik í reikninginn í Hlíðarfjalli þar sem lokað var í þrjá daga. Maður glímir ekki við veðrið, segir forstöðumaður skíðasvæðisins.

Þeir fái lyfin sem hafa af þeim gagn

Landlæknir segir heilsugæsluna þurfa að koma sterka inn með þverfagleg teymi til að sinna málum þar sem vísað er á lyf við ofvirkni og athyglisbresti. Hér kunni heilbrigðisþjónusta að sinna þeim vel sem þurfa á slíkum lyfjum að halda en taka þurfi á skuggahliðum misnotkunar.

Sumri fagnað í öllum hverfum borgarinnar

Skrúðgöngur, helgistundir, skemmtanir, skátahorn og pylsur grillaðar í tilefni sumarkomu. Skemmtidagskrá verður við frístundamiðstöðvar og í sundlaugum.

Fjárlaganefnd tekur LbhÍ til umfjöllunar

Menntamálaráðuneytið hefur enn ekki afgreitt fjárhagsáætlun Landbúnaðarháskóla Íslands. Í henni er starfsemi skólans skorin mikið niður. Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vonast til þess að mál skólans skýrist á næstunni.

Gjaldeyrishöftin kalla ekki á breytingar á EES

Engin ástæða er til þess að gera breytingar á samninginn um evrópska efnahagssvæðið (EES) þrátt fyrir að Ísland hafi ekki uppfyllt eina af meginstoðum samningsins frá því gjaldeyrishöftum var komið á, að mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB).

AFar hörð gagnrýni á veiðigjaldafrumvarpið

LÍÚ segir vinnubrögð við nýtt veiðigjaldafrumvarp forkastanleg. Þrátt fyrir krónutölulækkun í ríkissjóð hafi álögur á greinina þyngst. Tekjur ríkissjóðs verða 2,8 milljörðum minni árin 2014 og 2015 en áður var áætlað.

Breytt veiðigjöld munu skila átta milljörðum í ríkissjóð

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á veiðigjöldum var afgreitt úr þingflokkum sjálfstæðis- framsóknarmanna í dag. Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi á allra næstu dögum en þingheimur hefur átta daga til að afgreiða frumvarpið. Breytt veiðigjöld munu skila átta milljörðum í ríkissjóð.

Ný og fullkomin smásjá gangsett

Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra gangsettu formlega nýja smásjá í húsnæði Lífvísindaseturs Háskóla Íslands í Læknagarði í dag. Smásjáin mun gjörbylta rannsóknamöguleikum vísindamanna Lífvísindasetursins.

Íslendingur í Úkraínu: „Það er sorg í hjörtum fólks"

Rússar stunduðu heræfingar í dag rétt við úkraínsku landamærin og Bandaríkjamenn ætla að senda herlið til Austur-Evrópu. Íslendingur sem stýrir eftirlitssveit í Úkraínu segir mikilvægt að deiluaðilar ræði áfram saman.

Viðræðum frestað um óákveðin tíma

Samkomulag náðist ekki í kjaraviðræðum flugvallastarfsmanna hjá sáttasemjara í dag. Mikið ber á milli samningsaðila og hefur Ríkissáttasemjari frestað viðræðum um óákveðin tíma.

Gunnlaug Thorlacius kosin formaður Geðverndarfélags Íslands

Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands fór fram 12. apríl síðastliðinn. Fyrir utan venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins þá urðu breytingar á stjórn, Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi á geðsviði Landspítala Háskólasjúkrahúss var kosin formaður.

Neslistanum stillt upp

Listinn er skipaður átta konum og sex körlum. Yngsti frambjóðandinn er átján ára en sá elsti á sjötugsaldri.

Hlíðarfjall opið allan sólarhringinn

Skíðalyftur verða ræstar klukkan 12 á hádegi föstudaginn 2. maí og þær látnar ganga viðstöðulaust til miðnættis laugardaginn 3. maí.

"Viagra er orðið partílyf“

Sala á Viagra hefur aukist um 120% á síðustu fjórum árum. "Ef þeir hafa ekki prófað það, þekkja þeir einhvern sem er að nota það eða selja það."

Sjá næstu 50 fréttir