Innlent

Pottur brann yfir í Maríubakka

Samúel Karl Ólason skrifar
Mynd/Pjetur
Mikill reykur er nú í stigagangi að Maríubakka 32 í Breiðholti. Um er að ræða pott sem brann yfir á eldavél og er nú búið að afturkalla meirihluta slökkviliðsins sem hafði verið kallað út.

Verið er að reykræsta íbúðina og stigaganginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×