Foreldrar sem láta ekki bólusetja börn sín ábyrg fyrir útbreiðslu sjúkdóma Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2013 08:00 Margrét Guðnadóttir veirufræðingur segir foreldra þurfa aukna fræðslu um skaðsemi sjúkdóma sem bólusett er gegn. Mynd/Vilhelm Gunnarsson „Sjúkdómarnir og hræðilega afleiðingar þeirra gleymast náttúrulega þegar búið er að bólusetja almennilega á landinu,“ segir Margrét Guðnadóttir veirufræðingur og fyrrverandi prófessor í sýklafræði sem hefur unnið alla sína starfstíð við bólusetningar og val á bóluefnum í samstarfi við Landlæknisembættið. „Hér áður fyrr þekkti fólk til þessara alvarlegu sjúkdóma og var þakklátt fyrir bólusetningu enda man ég ekki eftir því að einhverjir hafi hafnað henni.“ Margrét hefur miklar áhyggjur af þeirri þróun að fleiri foreldrar virðast hafna bólusetningu samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis og segir það stórmál. „Við Íslendingar eigum gott með að verja okkur. Þeir sem mæta ekki með börnin í bólusetningu bera ábyrgð á því ef hér breiðast út sjúkdómar. Margrét segir mögulega ástæðu þess að foreldrar hafni bólusetningum að þeir skilji ekki um hve alvarlega sjúkdóma er að ræða enda hefur þeim verið haldið niður árum saman með bólusetningum. En á meðan sjúkdómarnir eru enn til í heiminum þá geti þeir borist til landsins. Hún segir vandamálið vera skort á fræðslu. „Fólk vill gera það besta fyrir börnin sín og því tel ég að ónæg fræðsla sé vandamálið.“ Samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis er minnst þátttaka í tólf mánaða og fjögurra ára bólusetningum árið 2012. Að mestu leyti er verið að bólusetja gegn sömu sjúkdómum í þessum tveimur bólusetningum.Í meðfylgjandi töflu er tilgreint hvaða sjúkdómar þetta eru og hvaða afleiðingar þeir geta haft í för með sér: Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
„Sjúkdómarnir og hræðilega afleiðingar þeirra gleymast náttúrulega þegar búið er að bólusetja almennilega á landinu,“ segir Margrét Guðnadóttir veirufræðingur og fyrrverandi prófessor í sýklafræði sem hefur unnið alla sína starfstíð við bólusetningar og val á bóluefnum í samstarfi við Landlæknisembættið. „Hér áður fyrr þekkti fólk til þessara alvarlegu sjúkdóma og var þakklátt fyrir bólusetningu enda man ég ekki eftir því að einhverjir hafi hafnað henni.“ Margrét hefur miklar áhyggjur af þeirri þróun að fleiri foreldrar virðast hafna bólusetningu samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis og segir það stórmál. „Við Íslendingar eigum gott með að verja okkur. Þeir sem mæta ekki með börnin í bólusetningu bera ábyrgð á því ef hér breiðast út sjúkdómar. Margrét segir mögulega ástæðu þess að foreldrar hafni bólusetningum að þeir skilji ekki um hve alvarlega sjúkdóma er að ræða enda hefur þeim verið haldið niður árum saman með bólusetningum. En á meðan sjúkdómarnir eru enn til í heiminum þá geti þeir borist til landsins. Hún segir vandamálið vera skort á fræðslu. „Fólk vill gera það besta fyrir börnin sín og því tel ég að ónæg fræðsla sé vandamálið.“ Samkvæmt nýrri skýrslu sóttvarnarlæknis er minnst þátttaka í tólf mánaða og fjögurra ára bólusetningum árið 2012. Að mestu leyti er verið að bólusetja gegn sömu sjúkdómum í þessum tveimur bólusetningum.Í meðfylgjandi töflu er tilgreint hvaða sjúkdómar þetta eru og hvaða afleiðingar þeir geta haft í för með sér:
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Ríkið sakfellt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira