Fleiri fréttir Slæmt veður á loðnumiðunum Slæmt veður er á loðnumiðunum i Faxaflóa og þar eru aðeins þrjú skip þessa stundina. 1.3.2011 08:44 Fór eina veltu og komst sjálfur út úr bílnum Ökumaður, sem var einn í bíl sínum, slapp ómeiddur eftir að bíll hans rann út af Eyrarbakkavegi upp úr miðnætti. 1.3.2011 08:22 Miðasala í Hörpu hefst í dag Miðasala hefst á marga listviðburði í Hörpunni, nýja tónlistarhúsinu í Reykjavík, á hádegi í dag. 1.3.2011 08:19 Bensínið hækkar enn frekar Oliufélögin hækkuðu eldsneytisverðið enn í gær, bensínlítrann um fjórar krónur og dísillítrann um fimm krónur. 1.3.2011 08:13 Fjárhús og hlaða brunnu til kaldra kola Gömul fjárhús og hlaða, að bænum Hurðarbaki í Svínadal, eyðilögðust í eldi, sem kom upp í húsunum um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 1.3.2011 07:28 Afnám heimgreiðslu borgarinnar umdeilt Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í menntaráði Reykjavíkurborgar, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, gagnrýnir yfirvofandi afnám heimgreiðslu, eða þjónustutryggingar, til foreldra ungra barna. Formaður menntaráðs segir að málið snúist um forgangsröðun. 1.3.2011 06:30 Dísilolía komin yfir 230 krónur Ekkert lát er á hækkunum á bensínverði hérlendis. Í gær hækkuðu Olís, N1 og Skeljungur verð á lítra af bensíni um fjórar krónur og verð á lítra af dísilolíu um fimm krónur. Eftir hækkanir gærdagsins kostar dísilolía 231,80 krónur hver lítri hjá þessum þremur olíufélögum. 1.3.2011 05:00 Frumvarpið í pósti á öll heimili Innanríkisráðuneytið hefur ekki ákveðið hvernig staðið verður að kynningarmálum í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave-lögin 9. apríl. 1.3.2011 04:00 Niðurgreiðslur í stað tolla Hver er staðan á tollamálum í aðildarviðræðum Íslands og ESB? Nánast útilokað er að íslenskur landbúnaður verði áfram verndaður með tollum gangi Íslendingar í Evrópusambandið, sagði Stefán Haukur Jóhannesson, formaður samninganefndar Íslands gagnvart ESB, á dögunum, á síðasta aðalfundi Félags kúabænda á Suðurlandi. 1.3.2011 04:00 Hægðalosandi lyf unnið úr þorskalýsi Íslenska sprotafyrirtækið Lipid Pharmaceuticals (LP) vinnur nú að þróun lyfs gegn hægðatregðu í samvinnu við Lýsi hf. Lyfið er í formi endaþarmsstíla en grunnhráefnið í lyfinu er íslenskt þorskalýsi. Að sögn Orra Þórs Ormarssonar, læknis og aðalrannsakanda verkefnisins, eru farnar nýjar leiðir í fullvinnslu íslenskrar sjávarafurðar og verðmætasköpunar. 1.3.2011 03:30 Búist við miklu álagi í miðasölu Sala á miðum í tónlistarhúsið Hörpu hefst á hádegi í dag. Í fréttatilkynningu segir að búist sé við miklu álagi og að lögð sé áhersla á jafnan aðgang allra að miðum. Miðasalan opni samtímis á netinu, í gegn um síma og í Aðalstræti 2. 1.3.2011 01:00 Eigandi vatnsbóls vill að Mosfellsbær borgi Meðeigandi Mosfellsbæjar í jörðinni Laxnesi 1 krefst þess að bærinn borgi fyrir vatnstöku úr landinu síðustu 40 árin. Bæjarráð hafnar því og vísar í staðinn í samkomulag við aðra meðeigendur að jörðinni um vegagerð í Laxnesi. 1.3.2011 00:00 Skotveiðimenn segja Svandísi hafa svikið sig Stjórn Skotveiðifélags Íslands harmar þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra að ætla að samþykkja verndar og stjórnunaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs án breytinga. 28.2.2011 21:13 Þingverðir enn að jafna sig á nímenningamálinu Þingverðir sem voru við störf í Alþingishúsinu þegar fólk fór inn í Alþingi og veittist að þingvörðum eru enn að jafna sig á atburðunum. Níu manns voru ákærðir fyrir árás á Alþingi eftir þennan atburð. Þau voru öll sýknuð af þeirri ákærðu en fjórir voru dæmdir fyrir brot gegn valdstjórninni. Karl M Kristjánsson gagnrýndi umfjöllun fjölmiðla, þá einkum Kastljóssins, í grein í Fréttablaðinu í dag. 28.2.2011 20:35 HIV smit sprautufíkla tvöfölduðust HIV smit meðal fíkniefnaneytenda tvöfölduðust hér á landi á síðasta ári. Rauði Krossinn hefur nú tekið í notkun bíl til að auðvelda sprautuskipti og er hann talinn vera bylting í aðgerðum gegn smiti. 28.2.2011 18:56 Tillaga um stjórnlagaráð lögð fram Þingsályktunartillaga um skipun stjórnlagaráðs hefur verið lögð fram á Alþingi. Að tillögunni standa þrír þingmenn úr Samfylkingunni, VG og Hreyfingunni. Samkvæmt tillögunni er forseta Alþingis, að höfðu samráði við forsætisnefnd Alþingis, falið að skipa 25 manna stjórnlagaráð sem fái það verkefni að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar og gera tillögur um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Tillagan gerir ráð fyrir að þeim verði boðið sæti í ráðinu sem landskjörstjórn úthlutaði sæti í kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010, en að öðrum kosti þeim sem næstir voru í röðinni. 28.2.2011 18:25 Þriðjungur íslenskra lækna býr í útlöndum Alls búa 509 íslenskir læknar í útlöndum, sem er þriðjungur allra íslenskra lækna. Í janúar síðastliðnum voru starfandi 1.071 læknir hér á landi, en þeir voru 1.157 árið 2008, samkvæmt upplýsingum frá Læknafélaginu. 28.2.2011 18:00 Umferðaróhapp á Reynisvatnsvegi Umferðaróhapp varð á Reynisvatnsvegi við Þúsöld um kukkan korter yfir fimm. Talsverðar umferðartafir eru á svæðinu. Lögregla er á staðnum, bæði við rannsókn og umferðarstjórn, en nánari upplýsingar hafa ekki fengist. 28.2.2011 17:51 Gera afskriftir íbúðalána löglegar Velferðarráðherra lagði í dag fram frumvarp til laga sem gera Íbúðalánasjóði heimilt að afgreiða umsóknir um niðurfærslu fasteignalána. 28.2.2011 17:48 Staðfestu gæsluvarðhald yfir meintum glæpamanni Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að leggja fyrir sig móttöku og verslun með þýfi. Þrír einstaklingar hafa setið í gæsluvarðhaldi og hafa viðurkennt aðild sína að 70 innbrotum, þar sem gífurlegum verðmætum var stolið. Nokkur vinna sé eftir við frekari greiningu á hverju innbroti og því hverjir þar standi að baki. 28.2.2011 17:00 Björgun Goðafoss lokið Björgun Goðafoss er nú lokið og siglir skipið fyrir eigin vélarafli áleiðis til Danmerkur. Um klukkan hálffimm átti skipið örfáar mílur eftir til að komast út fyrir norska skerjagarðinn, samkvæmt tilkynningu frá Eimskip. Eins og fram hefur komið gekk björgun Goðafoss mun betur en þorað var að vona í upphafi. 28.2.2011 16:54 Rannsókn hætt á kæru saksóknara á hendur forvera sínum Rannsókn á kæru Öldu Hrannar Jóhannsdóttur saksóknara í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra á hendur forvera sínum í starfi, Helga Magnúsi Gunnarssyni, hefur verið hætt. 28.2.2011 16:47 Ástráður situr í nýkjörinni landskjörstjórn Ástráður Haraldsson, formaður þeirrar landskjörstjórnar sem sagði af sér í janúarmánuði, á sæti í nýrri landskjörstjórn sem var kjörin á Alþingi í dag. Aðrir í landskjörstjórn eru Freyr Ófeigsson, Sigrún Benediktsdóttir, Björn Jósep Arnviðarson, Jakob Björnsson. Varamaður var kjörin Linda Bentsdóttir sem kemur inn fyrir Sólveigu Guðmundsdóttur. Landskjörstjórnin mun síðar skipta með sér verkum og kjósa sér formann. 28.2.2011 15:40 Einelti af verstu gerð Átján ára dóttir Ingunnar Hrundar Einarsdóttur varð fyrir óskemmtilegri reynslu í morgun þegar hún sá sér til mikillar skelfingar að bíllinn hennar, silfurlitaður Nissan Almera árgerð 2001, var ekki ökufær því einhverjir höfðu í skugga nætur brotið öll ljósin og rúðuþurkurnar. Þá voru kopparnir fjarlægðir, loft tekið úr dekkjum og eggjum grýtt í framrúðu bílsins. "Hún er á nítjánda ári með ódæmigerða einhverfu," sagði Ingunn en dóttir hennar tók strætó í vinnuna í morgun þrátt fyrir að vera í sjokki. Dóttir Ingunnar hefur þurft að þola einelti síðan hún var átta gömul. Ingunn biður þá sem framkvæmdu verknaðinn að gefa sig fram. Sjá viðtalið við Ingunni og ástand bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. 28.2.2011 15:31 Velferðarráðherra ýtti mottumars úr vör Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ýtti Mottumars úr vör við hátíðlega athöfn á skautasvellinu í Laugardal í dag. Mottumars er yfirskrift átaks Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein en átakið var haldið í fyrra í fyrsta sinn og þótti takast með eindæmum vel. Átakið hófst í dag með því að úrvalslið lögreglu- og slökkviliðsmanna öttu kappi í íshokkí og fóru leikar þannig að lögreglumenn unnu leikinn. 28.2.2011 15:04 Árshátíðarmyndbandi Icelandair líkt við Twilight Zone Forsvarsmenn erlendu ferðasíðunnar Gadling misskilja heldur betur nýtt myndband sem gert var fyrir árshátíð Icelandair og halda að þar sé um að ræða kynningu á nýjum búningum flugfélagsins. Yfirskrift umfjöllunarinnar á Gadling er "Iceland Air introduces new crew uniforms - in the weirdest airline video ever" sem á íslensku útleggst sem "Icelandair kynnir nýja einkennisbúninga í furðulegasta flugmyndbandi sem gert hefur verið." "Getið þið ímyndað ykkur að United Airlines eða Delta gerði svona skemmtilegt myndband?“ er spurt á Gadling. Þeim finnst myndbandið þó heldur furðulegt og ganga svo langt að líkja því við Twilight Zone-flugmyndbanda. Smellið á tengilinn hér að ofan til að sjá myndbandið með eigin augum. 28.2.2011 14:28 Annálaður Patrol aðdáandi sakaður um að eiga Land Cruiser Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist íhuga alvarlega að stefna DV fyrir persónuníð og meiðyrði en í blaði dagsins er sagt frá hremmingum sem Gylfi lenti í á dögunum ásamt syni sínum þegar bíll þeirra hafnaði á kafi í stórum polli á Kjalarvegi fyrir nokkru. 28.2.2011 14:00 Féll af þaki sumarhúss Maður féll af þaki sumarhúss við Seljalandssel í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli á laugardaginn. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi slasast alvarlega og var hann fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var hann settur í öndunarvél, en frekari upplýsingar um líðan hans liggja ekki fyrir. 28.2.2011 13:59 Dæmdur fyrir fjárdrátt frá Hvítasunnusöfnuðinum Fyrrverandi framkvæmdastjóri Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi og prókúruhafi á reikningum söfnuðarins hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af eru 9 mánuðir skilorðsbundnir. Héraðsdómur Reykjaness gerir honum einnig að endurgreiða þær tæpu 18 milljónir sem hann dró sér frá söfnuðinum. Þar af hafði maðurinn millifært á eigin reikninga rúmar 16 milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi en tæpar tvær milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar Klettsins. 28.2.2011 13:35 Kastljós mótmælir starfsmannastjóra Alþingis - Yfirlýsing Ritstjóri Kastljóss, Sigmar Guðmundsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðsendrar greinar starfsmannastjóra Alþingis, Karls M. Kristjánssonar, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Karl gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli nímenninganna svölölluðu og tekur sérstaklega til umfjöllun Kastljóss. 28.2.2011 12:28 Mottumars hefst í dag Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands hefst í dag. Árlega greinast að meðaltali 716 karlmenn með krabbamein hér á landi og um 250 deyja af orsökum þess. Rannsóknir sýna að koma má í veg fyrir að minnsta kosti eitt krabbameinstilfelli af hverjum þremur. 28.2.2011 12:14 Bjarni ánægður með fylgi flokksins Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins en þar mælist flokkurinn með 41,2 prósenta fylgi. Bjarni segir þó mesta athygli vekja hversu margir eru óákveðnir eða ríflega helmingur. 28.2.2011 12:12 Engin lögregla lengur í Dalasýslu Síðasta vaktin hjá lögreglunni í Búðardal er í dag því eftir vinnudaginn verður lögreglustöðinni í Dalasýslu lokað. Andmæli íbúa megnuðu ekki að snúa við ákvörðun stjórnvalda en Dalamenn afhentu í lok janúarmánaðar Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra undirskriftalista með 1.368 nöfnum með ákalli til ráðherrans um að hlífa þessu eina stöðugildi lögreglumanns í héraðinu. 28.2.2011 12:06 Bílar skemmdir í Hveragerði Í morgun barst tilkynning um skemmdir á tveimur bifreiðum við Mánamörk í Hveragerði. Rúður voru brotnar til að komast inn í bifreiðarnar sem voru læstar. Talið er að farið hafi verið inn í aðra bifreiðina í fyrrakvöld og í hina í gærkvöldi eða í nótt. Einnig var farið inn í sendibifreið sem var ólæst. Engu mun hafa verið stolið en engu líkara en að gerendur hafi verið að svipast um eftir klinki. Af ummerkjum að dæma gætu þarna hafa verið börn eða óþroskaðir unglingar á ferð, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Ef einhver getur veitt upplýsingar um málið er hann beðinn að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010. 28.2.2011 11:54 Sameiningartillögur að skýrast Rúmlega tuttugu tillögur til sameiningar og samreksturs í skólakerfi og frístundastarfi Reykjavíkur verða teknar fyrir í borgarráði Reykjavíkur næstkomandi fimmtudag að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 28.2.2011 11:30 Orkustefna fyrir Ísland: Fimmtíu umsagnir bárust Stýrihópur sem iðnaðarráðherra skipaði síðla árs 2009 til að vinna heildstæða orkustefnu fyrir Ísland birti í janúar sl. drög að orkustefnu. Fjölmargar umsagnir hafa borist fré einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. 28.2.2011 11:24 Vilja reisa aðra virkjun í Glerá Orkufyrirtækið Fallorka vill byggja tveggja megavatta vatnsaflsvirkjun í Glerá í Glerárdal. Erindi þess efnis bíður afgreiðslu hjá Akureyrarbæ. 28.2.2011 11:00 32 manndráp á 20 árum - Fórnarlömbin þekktu oftast gerendur Á árunum 1990-2010 hafa 32 manndráp verið framin á Íslandi. Oftast þekktust gerendur og þolendur. 28.2.2011 10:52 Kjósa nýja landskjörstjórn Ný landskjörstjórn verður kosin á Alþingi í dag. Síðast var landskjörstjórn kosin í ágúst 2009. Sú stjórn sagði af sér þann 28. janúar síðastliðinn, eftir að kosningar til stjórnlagaþings voru ógiltar. Kosið verður því um fimm nýja aðalmenn í ráðið sem og einn varamann. 28.2.2011 10:00 Gagnrýnir RÚV fyrir einhliða fréttaflutning af níumenningunum "Stuðningsmenn nímenninganna svokölluðu og þau sjálf hafa nánast notað RÚV sem einkamiðil sinn,“ skrifar Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í Fréttablaðið í dag þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli Níumenninganna harðlega. 28.2.2011 09:58 7,6% atvinnuleysi árið 2010 Atvinnuleysi á árinu 2010 var að meðaltali 7,6%. Á árinu voru 180.900 á vinnumarkaði. Af þeim voru 167.300 starfandi en 13.700 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 81% og hlutfall starfandi 74,9%. 28.2.2011 09:08 Yfir 500 skjálftar í Krísuvík Yfir 500 skjálftar hafa mælst á Krísuvíkursvæðinu síðan í gærmorgun, en í gærkvöldi fór að draga úr virkninni eftir stóra skjálftann síðdegis í gær. 28.2.2011 07:49 Sjómaður drukknaði í gærkvöldi Grænlenskur sjómaður af grænlensku loðnuveiðiskipi drukknaði, eftir að hann féll fyrir borð í vonsku veðri út af Malarrifi á Snæfellsnesi í gærkvöldi. 28.2.2011 07:45 Ekkert dregur úr óánægju með stjórnmálaflokkana Óánægja almennings með hefðbundna stjórnmálaflokka virðist síst á undanhaldi ef marka má hlutfall þeirra sem afstöðu taka í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. 28.2.2011 07:00 Aðeins framsóknarmenn treysta krónunni Meirihluti stuðningsmanna allra flokka annarra en Framsóknarflokksins telja að krónan geti ekki verið framtíðargjaldmiðill Íslands, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28.2.2011 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Slæmt veður á loðnumiðunum Slæmt veður er á loðnumiðunum i Faxaflóa og þar eru aðeins þrjú skip þessa stundina. 1.3.2011 08:44
Fór eina veltu og komst sjálfur út úr bílnum Ökumaður, sem var einn í bíl sínum, slapp ómeiddur eftir að bíll hans rann út af Eyrarbakkavegi upp úr miðnætti. 1.3.2011 08:22
Miðasala í Hörpu hefst í dag Miðasala hefst á marga listviðburði í Hörpunni, nýja tónlistarhúsinu í Reykjavík, á hádegi í dag. 1.3.2011 08:19
Bensínið hækkar enn frekar Oliufélögin hækkuðu eldsneytisverðið enn í gær, bensínlítrann um fjórar krónur og dísillítrann um fimm krónur. 1.3.2011 08:13
Fjárhús og hlaða brunnu til kaldra kola Gömul fjárhús og hlaða, að bænum Hurðarbaki í Svínadal, eyðilögðust í eldi, sem kom upp í húsunum um kvöldmatarleitið í gærkvöldi. 1.3.2011 07:28
Afnám heimgreiðslu borgarinnar umdeilt Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í menntaráði Reykjavíkurborgar, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, gagnrýnir yfirvofandi afnám heimgreiðslu, eða þjónustutryggingar, til foreldra ungra barna. Formaður menntaráðs segir að málið snúist um forgangsröðun. 1.3.2011 06:30
Dísilolía komin yfir 230 krónur Ekkert lát er á hækkunum á bensínverði hérlendis. Í gær hækkuðu Olís, N1 og Skeljungur verð á lítra af bensíni um fjórar krónur og verð á lítra af dísilolíu um fimm krónur. Eftir hækkanir gærdagsins kostar dísilolía 231,80 krónur hver lítri hjá þessum þremur olíufélögum. 1.3.2011 05:00
Frumvarpið í pósti á öll heimili Innanríkisráðuneytið hefur ekki ákveðið hvernig staðið verður að kynningarmálum í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Icesave-lögin 9. apríl. 1.3.2011 04:00
Niðurgreiðslur í stað tolla Hver er staðan á tollamálum í aðildarviðræðum Íslands og ESB? Nánast útilokað er að íslenskur landbúnaður verði áfram verndaður með tollum gangi Íslendingar í Evrópusambandið, sagði Stefán Haukur Jóhannesson, formaður samninganefndar Íslands gagnvart ESB, á dögunum, á síðasta aðalfundi Félags kúabænda á Suðurlandi. 1.3.2011 04:00
Hægðalosandi lyf unnið úr þorskalýsi Íslenska sprotafyrirtækið Lipid Pharmaceuticals (LP) vinnur nú að þróun lyfs gegn hægðatregðu í samvinnu við Lýsi hf. Lyfið er í formi endaþarmsstíla en grunnhráefnið í lyfinu er íslenskt þorskalýsi. Að sögn Orra Þórs Ormarssonar, læknis og aðalrannsakanda verkefnisins, eru farnar nýjar leiðir í fullvinnslu íslenskrar sjávarafurðar og verðmætasköpunar. 1.3.2011 03:30
Búist við miklu álagi í miðasölu Sala á miðum í tónlistarhúsið Hörpu hefst á hádegi í dag. Í fréttatilkynningu segir að búist sé við miklu álagi og að lögð sé áhersla á jafnan aðgang allra að miðum. Miðasalan opni samtímis á netinu, í gegn um síma og í Aðalstræti 2. 1.3.2011 01:00
Eigandi vatnsbóls vill að Mosfellsbær borgi Meðeigandi Mosfellsbæjar í jörðinni Laxnesi 1 krefst þess að bærinn borgi fyrir vatnstöku úr landinu síðustu 40 árin. Bæjarráð hafnar því og vísar í staðinn í samkomulag við aðra meðeigendur að jörðinni um vegagerð í Laxnesi. 1.3.2011 00:00
Skotveiðimenn segja Svandísi hafa svikið sig Stjórn Skotveiðifélags Íslands harmar þá ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra að ætla að samþykkja verndar og stjórnunaráætlun Vatnajökulsþjóðgarðs án breytinga. 28.2.2011 21:13
Þingverðir enn að jafna sig á nímenningamálinu Þingverðir sem voru við störf í Alþingishúsinu þegar fólk fór inn í Alþingi og veittist að þingvörðum eru enn að jafna sig á atburðunum. Níu manns voru ákærðir fyrir árás á Alþingi eftir þennan atburð. Þau voru öll sýknuð af þeirri ákærðu en fjórir voru dæmdir fyrir brot gegn valdstjórninni. Karl M Kristjánsson gagnrýndi umfjöllun fjölmiðla, þá einkum Kastljóssins, í grein í Fréttablaðinu í dag. 28.2.2011 20:35
HIV smit sprautufíkla tvöfölduðust HIV smit meðal fíkniefnaneytenda tvöfölduðust hér á landi á síðasta ári. Rauði Krossinn hefur nú tekið í notkun bíl til að auðvelda sprautuskipti og er hann talinn vera bylting í aðgerðum gegn smiti. 28.2.2011 18:56
Tillaga um stjórnlagaráð lögð fram Þingsályktunartillaga um skipun stjórnlagaráðs hefur verið lögð fram á Alþingi. Að tillögunni standa þrír þingmenn úr Samfylkingunni, VG og Hreyfingunni. Samkvæmt tillögunni er forseta Alþingis, að höfðu samráði við forsætisnefnd Alþingis, falið að skipa 25 manna stjórnlagaráð sem fái það verkefni að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar og gera tillögur um breytingar á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Tillagan gerir ráð fyrir að þeim verði boðið sæti í ráðinu sem landskjörstjórn úthlutaði sæti í kosningu til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010, en að öðrum kosti þeim sem næstir voru í röðinni. 28.2.2011 18:25
Þriðjungur íslenskra lækna býr í útlöndum Alls búa 509 íslenskir læknar í útlöndum, sem er þriðjungur allra íslenskra lækna. Í janúar síðastliðnum voru starfandi 1.071 læknir hér á landi, en þeir voru 1.157 árið 2008, samkvæmt upplýsingum frá Læknafélaginu. 28.2.2011 18:00
Umferðaróhapp á Reynisvatnsvegi Umferðaróhapp varð á Reynisvatnsvegi við Þúsöld um kukkan korter yfir fimm. Talsverðar umferðartafir eru á svæðinu. Lögregla er á staðnum, bæði við rannsókn og umferðarstjórn, en nánari upplýsingar hafa ekki fengist. 28.2.2011 17:51
Gera afskriftir íbúðalána löglegar Velferðarráðherra lagði í dag fram frumvarp til laga sem gera Íbúðalánasjóði heimilt að afgreiða umsóknir um niðurfærslu fasteignalána. 28.2.2011 17:48
Staðfestu gæsluvarðhald yfir meintum glæpamanni Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um að leggja fyrir sig móttöku og verslun með þýfi. Þrír einstaklingar hafa setið í gæsluvarðhaldi og hafa viðurkennt aðild sína að 70 innbrotum, þar sem gífurlegum verðmætum var stolið. Nokkur vinna sé eftir við frekari greiningu á hverju innbroti og því hverjir þar standi að baki. 28.2.2011 17:00
Björgun Goðafoss lokið Björgun Goðafoss er nú lokið og siglir skipið fyrir eigin vélarafli áleiðis til Danmerkur. Um klukkan hálffimm átti skipið örfáar mílur eftir til að komast út fyrir norska skerjagarðinn, samkvæmt tilkynningu frá Eimskip. Eins og fram hefur komið gekk björgun Goðafoss mun betur en þorað var að vona í upphafi. 28.2.2011 16:54
Rannsókn hætt á kæru saksóknara á hendur forvera sínum Rannsókn á kæru Öldu Hrannar Jóhannsdóttur saksóknara í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra á hendur forvera sínum í starfi, Helga Magnúsi Gunnarssyni, hefur verið hætt. 28.2.2011 16:47
Ástráður situr í nýkjörinni landskjörstjórn Ástráður Haraldsson, formaður þeirrar landskjörstjórnar sem sagði af sér í janúarmánuði, á sæti í nýrri landskjörstjórn sem var kjörin á Alþingi í dag. Aðrir í landskjörstjórn eru Freyr Ófeigsson, Sigrún Benediktsdóttir, Björn Jósep Arnviðarson, Jakob Björnsson. Varamaður var kjörin Linda Bentsdóttir sem kemur inn fyrir Sólveigu Guðmundsdóttur. Landskjörstjórnin mun síðar skipta með sér verkum og kjósa sér formann. 28.2.2011 15:40
Einelti af verstu gerð Átján ára dóttir Ingunnar Hrundar Einarsdóttur varð fyrir óskemmtilegri reynslu í morgun þegar hún sá sér til mikillar skelfingar að bíllinn hennar, silfurlitaður Nissan Almera árgerð 2001, var ekki ökufær því einhverjir höfðu í skugga nætur brotið öll ljósin og rúðuþurkurnar. Þá voru kopparnir fjarlægðir, loft tekið úr dekkjum og eggjum grýtt í framrúðu bílsins. "Hún er á nítjánda ári með ódæmigerða einhverfu," sagði Ingunn en dóttir hennar tók strætó í vinnuna í morgun þrátt fyrir að vera í sjokki. Dóttir Ingunnar hefur þurft að þola einelti síðan hún var átta gömul. Ingunn biður þá sem framkvæmdu verknaðinn að gefa sig fram. Sjá viðtalið við Ingunni og ástand bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. 28.2.2011 15:31
Velferðarráðherra ýtti mottumars úr vör Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra ýtti Mottumars úr vör við hátíðlega athöfn á skautasvellinu í Laugardal í dag. Mottumars er yfirskrift átaks Krabbameinsfélags Íslands um karlmenn og krabbamein en átakið var haldið í fyrra í fyrsta sinn og þótti takast með eindæmum vel. Átakið hófst í dag með því að úrvalslið lögreglu- og slökkviliðsmanna öttu kappi í íshokkí og fóru leikar þannig að lögreglumenn unnu leikinn. 28.2.2011 15:04
Árshátíðarmyndbandi Icelandair líkt við Twilight Zone Forsvarsmenn erlendu ferðasíðunnar Gadling misskilja heldur betur nýtt myndband sem gert var fyrir árshátíð Icelandair og halda að þar sé um að ræða kynningu á nýjum búningum flugfélagsins. Yfirskrift umfjöllunarinnar á Gadling er "Iceland Air introduces new crew uniforms - in the weirdest airline video ever" sem á íslensku útleggst sem "Icelandair kynnir nýja einkennisbúninga í furðulegasta flugmyndbandi sem gert hefur verið." "Getið þið ímyndað ykkur að United Airlines eða Delta gerði svona skemmtilegt myndband?“ er spurt á Gadling. Þeim finnst myndbandið þó heldur furðulegt og ganga svo langt að líkja því við Twilight Zone-flugmyndbanda. Smellið á tengilinn hér að ofan til að sjá myndbandið með eigin augum. 28.2.2011 14:28
Annálaður Patrol aðdáandi sakaður um að eiga Land Cruiser Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist íhuga alvarlega að stefna DV fyrir persónuníð og meiðyrði en í blaði dagsins er sagt frá hremmingum sem Gylfi lenti í á dögunum ásamt syni sínum þegar bíll þeirra hafnaði á kafi í stórum polli á Kjalarvegi fyrir nokkru. 28.2.2011 14:00
Féll af þaki sumarhúss Maður féll af þaki sumarhúss við Seljalandssel í umdæmi lögreglunnar á Hvolsvelli á laugardaginn. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn hafi slasast alvarlega og var hann fluttur á sjúkrahús í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var hann settur í öndunarvél, en frekari upplýsingar um líðan hans liggja ekki fyrir. 28.2.2011 13:59
Dæmdur fyrir fjárdrátt frá Hvítasunnusöfnuðinum Fyrrverandi framkvæmdastjóri Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi og prókúruhafi á reikningum söfnuðarins hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi, þar af eru 9 mánuðir skilorðsbundnir. Héraðsdómur Reykjaness gerir honum einnig að endurgreiða þær tæpu 18 milljónir sem hann dró sér frá söfnuðinum. Þar af hafði maðurinn millifært á eigin reikninga rúmar 16 milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi en tæpar tvær milljónir af reikningi Hvítasunnukirkjunnar Klettsins. 28.2.2011 13:35
Kastljós mótmælir starfsmannastjóra Alþingis - Yfirlýsing Ritstjóri Kastljóss, Sigmar Guðmundsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðsendrar greinar starfsmannastjóra Alþingis, Karls M. Kristjánssonar, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Karl gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli nímenninganna svölölluðu og tekur sérstaklega til umfjöllun Kastljóss. 28.2.2011 12:28
Mottumars hefst í dag Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélags Íslands hefst í dag. Árlega greinast að meðaltali 716 karlmenn með krabbamein hér á landi og um 250 deyja af orsökum þess. Rannsóknir sýna að koma má í veg fyrir að minnsta kosti eitt krabbameinstilfelli af hverjum þremur. 28.2.2011 12:14
Bjarni ánægður með fylgi flokksins Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins er ánægður með fylgið sem flokkurinn mælist með í nýrri könnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins en þar mælist flokkurinn með 41,2 prósenta fylgi. Bjarni segir þó mesta athygli vekja hversu margir eru óákveðnir eða ríflega helmingur. 28.2.2011 12:12
Engin lögregla lengur í Dalasýslu Síðasta vaktin hjá lögreglunni í Búðardal er í dag því eftir vinnudaginn verður lögreglustöðinni í Dalasýslu lokað. Andmæli íbúa megnuðu ekki að snúa við ákvörðun stjórnvalda en Dalamenn afhentu í lok janúarmánaðar Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra undirskriftalista með 1.368 nöfnum með ákalli til ráðherrans um að hlífa þessu eina stöðugildi lögreglumanns í héraðinu. 28.2.2011 12:06
Bílar skemmdir í Hveragerði Í morgun barst tilkynning um skemmdir á tveimur bifreiðum við Mánamörk í Hveragerði. Rúður voru brotnar til að komast inn í bifreiðarnar sem voru læstar. Talið er að farið hafi verið inn í aðra bifreiðina í fyrrakvöld og í hina í gærkvöldi eða í nótt. Einnig var farið inn í sendibifreið sem var ólæst. Engu mun hafa verið stolið en engu líkara en að gerendur hafi verið að svipast um eftir klinki. Af ummerkjum að dæma gætu þarna hafa verið börn eða óþroskaðir unglingar á ferð, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Ef einhver getur veitt upplýsingar um málið er hann beðinn að hafa samband við lögreglu í síma 480 1010. 28.2.2011 11:54
Sameiningartillögur að skýrast Rúmlega tuttugu tillögur til sameiningar og samreksturs í skólakerfi og frístundastarfi Reykjavíkur verða teknar fyrir í borgarráði Reykjavíkur næstkomandi fimmtudag að því er heimildir Fréttablaðsins herma. 28.2.2011 11:30
Orkustefna fyrir Ísland: Fimmtíu umsagnir bárust Stýrihópur sem iðnaðarráðherra skipaði síðla árs 2009 til að vinna heildstæða orkustefnu fyrir Ísland birti í janúar sl. drög að orkustefnu. Fjölmargar umsagnir hafa borist fré einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum. 28.2.2011 11:24
Vilja reisa aðra virkjun í Glerá Orkufyrirtækið Fallorka vill byggja tveggja megavatta vatnsaflsvirkjun í Glerá í Glerárdal. Erindi þess efnis bíður afgreiðslu hjá Akureyrarbæ. 28.2.2011 11:00
32 manndráp á 20 árum - Fórnarlömbin þekktu oftast gerendur Á árunum 1990-2010 hafa 32 manndráp verið framin á Íslandi. Oftast þekktust gerendur og þolendur. 28.2.2011 10:52
Kjósa nýja landskjörstjórn Ný landskjörstjórn verður kosin á Alþingi í dag. Síðast var landskjörstjórn kosin í ágúst 2009. Sú stjórn sagði af sér þann 28. janúar síðastliðinn, eftir að kosningar til stjórnlagaþings voru ógiltar. Kosið verður því um fimm nýja aðalmenn í ráðið sem og einn varamann. 28.2.2011 10:00
Gagnrýnir RÚV fyrir einhliða fréttaflutning af níumenningunum "Stuðningsmenn nímenninganna svokölluðu og þau sjálf hafa nánast notað RÚV sem einkamiðil sinn,“ skrifar Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í Fréttablaðið í dag þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli Níumenninganna harðlega. 28.2.2011 09:58
7,6% atvinnuleysi árið 2010 Atvinnuleysi á árinu 2010 var að meðaltali 7,6%. Á árinu voru 180.900 á vinnumarkaði. Af þeim voru 167.300 starfandi en 13.700 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 81% og hlutfall starfandi 74,9%. 28.2.2011 09:08
Yfir 500 skjálftar í Krísuvík Yfir 500 skjálftar hafa mælst á Krísuvíkursvæðinu síðan í gærmorgun, en í gærkvöldi fór að draga úr virkninni eftir stóra skjálftann síðdegis í gær. 28.2.2011 07:49
Sjómaður drukknaði í gærkvöldi Grænlenskur sjómaður af grænlensku loðnuveiðiskipi drukknaði, eftir að hann féll fyrir borð í vonsku veðri út af Malarrifi á Snæfellsnesi í gærkvöldi. 28.2.2011 07:45
Ekkert dregur úr óánægju með stjórnmálaflokkana Óánægja almennings með hefðbundna stjórnmálaflokka virðist síst á undanhaldi ef marka má hlutfall þeirra sem afstöðu taka í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fylgi stjórnmálaflokkanna. 28.2.2011 07:00
Aðeins framsóknarmenn treysta krónunni Meirihluti stuðningsmanna allra flokka annarra en Framsóknarflokksins telja að krónan geti ekki verið framtíðargjaldmiðill Íslands, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 28.2.2011 04:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent