Þingverðir enn að jafna sig á nímenningamálinu Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. febrúar 2011 20:35 Lögreglumenn gæta þinghússins. Mynd/ Valli. Þingverðir sem voru við störf í Alþingishúsinu þegar fólk fór inn í Alþingi og veittist að þingvörðum eru enn að jafna sig á atburðunum. Níu manns voru ákærðir fyrir árás á Alþingi eftir þennan atburð. Þau voru öll sýknuð af þeirri ákærðu en fjórir voru dæmdir fyrir brot gegn valdstjórninni. Karl M Kristjánsson gagnrýndi umfjöllun fjölmiðla, þá einkum Kastljóssins, í grein í Fréttablaðinu í dag. „Það má kannski segja að ég efast um að það hafi verið jafn hressileg og mikil umræða um eitt mál fyrir dómi en það sem hefur verið kallað nímenningamálið," sagði Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í samtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að kaflaskil hafi orðið þann 20. maí 2010 þegar Kastljósið hafi birt myndskeið frá atburðinum sem Karl segir vera áróðursmyndband fyrir annan aðilann. Starfsfólk hans sé enn að jafna sig. „Við erum náttúrlega að tala um tiltölulega lítinn hóp þessara þingvarða og það er mjög mikilvægt að átta sig á því að þingverðir eru ekki þjálfaðir einhverjir öryggisverðir. Þetta er fólk sem á bara að taka á móti gestum. Þetta fólk var alls ekki viðbúið þessari árás," segir Karl. Karl bendir til dæmis á að þennan dag hafi kona um miðjan aldur verið við dyrnar. Sú kona hafi orðið fyrir mesta skaðanum. „Hún hefur langt því frá bitið úr því enn þann dag í dag - bæði líkamlega og andlega held ég. Þetta hefur farið mjög illa í mitt fólk," segir Karl. Hann segir fjölmiðlaumfjöllun hafi verið mjög einhliða og gengið út á það að gera sem allra minnst úr áhrifum atburðanna á sitt fólk Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira
Þingverðir sem voru við störf í Alþingishúsinu þegar fólk fór inn í Alþingi og veittist að þingvörðum eru enn að jafna sig á atburðunum. Níu manns voru ákærðir fyrir árás á Alþingi eftir þennan atburð. Þau voru öll sýknuð af þeirri ákærðu en fjórir voru dæmdir fyrir brot gegn valdstjórninni. Karl M Kristjánsson gagnrýndi umfjöllun fjölmiðla, þá einkum Kastljóssins, í grein í Fréttablaðinu í dag. „Það má kannski segja að ég efast um að það hafi verið jafn hressileg og mikil umræða um eitt mál fyrir dómi en það sem hefur verið kallað nímenningamálið," sagði Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í samtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann segir að kaflaskil hafi orðið þann 20. maí 2010 þegar Kastljósið hafi birt myndskeið frá atburðinum sem Karl segir vera áróðursmyndband fyrir annan aðilann. Starfsfólk hans sé enn að jafna sig. „Við erum náttúrlega að tala um tiltölulega lítinn hóp þessara þingvarða og það er mjög mikilvægt að átta sig á því að þingverðir eru ekki þjálfaðir einhverjir öryggisverðir. Þetta er fólk sem á bara að taka á móti gestum. Þetta fólk var alls ekki viðbúið þessari árás," segir Karl. Karl bendir til dæmis á að þennan dag hafi kona um miðjan aldur verið við dyrnar. Sú kona hafi orðið fyrir mesta skaðanum. „Hún hefur langt því frá bitið úr því enn þann dag í dag - bæði líkamlega og andlega held ég. Þetta hefur farið mjög illa í mitt fólk," segir Karl. Hann segir fjölmiðlaumfjöllun hafi verið mjög einhliða og gengið út á það að gera sem allra minnst úr áhrifum atburðanna á sitt fólk
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Sjá meira