Fleiri fréttir

Brotist inn í tölvuverslun á Selfossi

Brotist var inn í tölvuverslun á Selfossi um fjögur leitið í nótt og þaðan stolið dýrri tölvu og mörgum fullkomnum og stafrænum myndavélum.

Veðurstofan varar við snjóflóðahættu á Norðurlandi

Veðurstofa Íslands beinir þeim tilmælum til skíðamanna, vélsleðafólks og annarra að vera ekki á ferð á snjóflóðasvæðum, halda sig frá snjóflóðabrekkum og vera ekki á ferð þar sem snjóflóð geta fallið.

Leki kom að færeysku flutningaskipi

Færeyskt flutningaskip tók þrisvar niðri á grynningum, þegar það var á leið út frá Þórshöfn á Langanesi um tíu leitið í gærkvöldi. Við það rifnuðu göt á jafnvægistanka skipsins og leki kom að því.

Ráðuneytið vísar á stjórnvöld erlendis

Innanríkisráðuneytið hefur óskað eftir gögnum frá Indlandi sem varða Jóel Færseth Einarsson, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í lok síðasta árs. Þrátt fyrir það hefur drengurinn enn ekki fengið vegabréf til að snúa heim til Íslands. Fulltrúar ráðuneytisins vildu ekki tjá sig um málið við Fréttablaðið, en yfirlýsing var birt á vef þeirra í gær.

Mismunun ef blindir fengju leigubíl

„Við erum að taka yfir þennan málaflokk frá ríkinu og ætlum okkur að skara fram úr í þjónustu við fatlaða til lengri tíma,“ segir Guðrún Pálsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi.

ESB-viðræðunum kann að verða slitið þyki ástæða til

Ekki er fullvíst að viðræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði lokið með samningi sem borinn verður undir þjóðina. Áður en af því getur orðið kann sú staða að koma upp að Alþingi endurmeti aðildar­umsóknina. Þetta er mat Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokks Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs.

Hlutverk mannréttindaráðs óljóst

Fulltrúar sjálfstæðismanna í borgarráði munu leggja fram fyrirspurn á borgarráðsfundi á morgun um lagalega endurskoðun á hlutverki mannréttindaráðs Reykjavíkur.

Aðsókn of lítil til áframhalds

Menntaskólinn í Reykjavík mun ekki hafa sérbekk fyrir þá nemendur sem ljúka grunnskóla fyrr á komandi skólaári. Slíkt hefur tíðkast á síðustu tveimur árum og segir Yngvi Pétursson rektor að verkefnið hafi gefist vel. Í ár hefur aðsóknin hins vegar verið svo lítil að ákveðið var að blása verkefnið af.

Vill að stjórnvöld lækki skattana

Eldsneytisverð náði nýjum hæðum í gær þar sem verð á bensínlítra í sjálfsafgreiðslu fór allt upp í 213,6 krónur og lítraverð á dísilolíu fór upp í 213,9 krónur. Sáralítill verðmunur er milli útsölustaða þar sem innan við krónu munar á hvorri tegund.

Kjöt merkt með fituinnihaldi

Í byrjun næsta árs taka gildi í Bandaríkjunum nýjar reglur Matvælaeftirlits Bandaríkjanna (FSIS) sem gera framleiðendum skylt að upplýsa um næringargildi á umbúðum 40 algengustu kjöt- og fuglakjötstegunda í verslunum.

Búið að slökkva eldinn

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og á flugvellinum í Reykjavík hafa slökkt eldinn að mestu sem logaði í Vatnsmýri í kvöld. Enn logar í glæðum á svæðinu. Mikill sinubruni kviknaði um hálf tólf í kvöld skammt frá Öskju og barst með vindi í átt að Eggertsgötu.

Félagsmönnum í VR gert auðveldara að kjósa forystu

Nokkrar lagabreytingar voru samþykktar á framhaldsaðalfundi í VR sem lauk á tólfta tímanum í kvöld. Þar á meðal var tillaga frá Rannveigu Sigurðardóttur sem mun meðal annars gera almennum félagsmönnum í félaginu auðveldara að kjósa forystu.

„Íbúðin fylltist bara af reyk“

„Ég rétt náði að færa bílinn minn, hann stóð þarna einn í eldinum," segir íbúi á stúdentagörðunum við Eggertsgötu. Hann segist hafa fyrst orðið var við eldinn í Vatnsmýrinni þegar nágranni sinn dinglaði á bjölluna hjá sér og tilkynnti að það væri kviknað í túninu fyrir framan húsið.

Foreldrar eiga að fylgjast með börnum á netinu

Alls kyns nýjar samskipta- og spjallsíður hafa skotið upp kollinum á internetinu og sjaldan hefur verið mikilvægara að foreldrar viti hvaða sýndarheimum börn og ungmenni hrærast í og hvaða síður þau sækja.

Verkfall gæti ógnað loðnuvertíðinni

„Það er mikil samstaða í þessum hópi og mikill einhugur,“ segir Sverrir Mar Albertsson, framkvæmdastjóri Afls, starfsgreinafélags á Austurlandi. Á tiltölulega fjölmennum fundi á Egilsstöðum í kvöld var samþykkt að efna til atkvæðagreiðslu um vinnustöðvun í sex fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi.

ÍAV þarf að segja upp 170 manns

ÍAV sem er verktakahluti Íslenskra aðalverktaka þarf að segja upp 170 starfsmönnum í sparnaðarskyni, en það er tæplega helmingur allra starfsmanna fyrirtækisins.

Vatnsmýrin logar

Mjög mikill sinubruni er nú í Vatnsmýrinni í Reykjavík, nálægt Norræna húsinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eru „fjölmargir" slökkvibílar á vettvangi.

Icesave hafi ekki áhrif á lánshæfismat

Indefence hópurinn vill að Icesavesamningurinn verði borinn undir lánsmatshæfisfyrirtækin áður en hann verður afgreiddur á Alþingi til að full vissa fáist um það fyrirfram að lánshæfismat Íslands muni ekki falla verði samningsdrögin staðfest.

„Þetta er eins og í amerískri bíómynd“

Um eitt hundrað þúsund heimili í áströlsku borginni Brisbane gætu farið undir vatn á næsta sólarhringum. Íslendingur sem þar býr segir íbúa byrjaða að hamstra nauðsynjavörur enda flóðin þar þau verstu í meira hundrað ár.

Blekkja erlendar konur

Oft hefur það komið upp að konur af erlendum uppruna hafa verið fengnar til að skrifa upp á skuldaviðurkenningar fyrir eiginmenn sína og vitað er um dæmi þess að þær hafi jafnvel verið blekktar til að afsala sér forsjá barna sinna. Þetta segir lögmaður sem annast hefur mál erlendra kvenna.

Bannað að sletta í barnatíma

Ríkissjónvarpið hefur ákveðið að hætta að sýna barnaefni þar sem enskum orðum og setningum er skotið inn í íslenskt tal, í kennsluskyni. Engin umræða hefur farið fram í fræðasamfélaginu um gildi svona tungumálakennslu hér á landi.

Bílarnir skemmdust í óveðrinu

Milljóna tjón varð á bílum sem stóðu við Landeyjahöfn síðustu helgi en þá gekk mikið óveður yfir. Bíleigandi segir ólíklegt að tryggingar bæti nokkuð og varar fólk við að geyma bíla sína við höfnina ef hvasst er.

Fjölmargar ábendingar borist

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir enn eftir Matthíasi Þórarinssyni, 21 árs, en ekkert hefur spurst til hans í nokkurn tíma. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni hafa fjölmargar ábendingar borist vegna Matthíasar og bílsins sem hann ekur um á, en ekkert af þeim hefur skilað niðurstöðu.

Ekkert óeðlilegt við fjölda öryrkja á Litla-Hrauni

Fangi á Litla-Hrauni telur ekki óeðlilegt að öryrkjar séu mun fleiri í hópi fanga en úti í þjóðfélaginu. Margir fangar komi inn á Hraunið úr mikilli neyslu, glími við margskonar fíkn eða geðsjúkdóma. Þá búi fangar við aðstæður sem skapi þunglyndi.

Landsvirkjun bíður með boranir í Gjástykki

Iðnaðarráðherra segir ríkisstjórnina einhuga um að friðlýsa Gjástykki. Heimamenn benda á að fyrir liggi staðfest skipulag um að svæðið verði tekið undir orkuvinnslu. Landsvirkjun hugðist hefja boranir þar í sumar, í samræmi við rannsóknarleyfi sem Orkustofnun veitti í gær, en hefur nú ákveðið að halda að sér höndum.

Ráðuneytið bíður eftir upplýsingum frá Indlandi

Innanríkisráðuneytið bíður eftir viðbrögðum indverskra stjórnvalda við fyrirspurn ráðuneytisins um forsjá Jóels Færseth Einarssonar, sem hefur verið fastur ásamt foreldrum sínum á Indlandi síðan í nóvember. Vonast er til að Jóel geti fengið íslenskt vegabréf þegar upplýsingar frá indverskum stjórnvöldum hefur borist.

Veldu bestu mynd Halldórs Baldurs á Vísi

Lesendum Vísis gefst kostur á að velja bestu mynd Halldórs frá síðasta ári úr hópi þeirra tuttugu vinsælustu. Fimmtíu heppnir þátttakendur fá kaffikönnu með myndum frá Halldóri.

Íslandshreyfingin mótmælir harðlega tilraunaborunum

Stjórn Íslandshreyfingarinnar mótmælir harðlega áformum um að fara með bora og stórvirk tæki inn í Gjástykki og eyða mörg hundruðum milljóna króna í tilraunaboranir þar með tilheyrandi óafturkræfum umhverfisspjöllum í ályktun sem þeim sendu á fjölmiðla í nafni Íslandshreyfingarinnar.

Ólafur Þórðarson kominn á Grensásdeild

Þorvarður Davíð Ólafsson, sem réðst á föður sinn, Ólaf Þórðarson tónlistarmann í Ríó tríó, verður að öllum líkindum ákærður fyrir tilraun til manndráps. Rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á árásinni er lokið.

Umboðsmaður barna kallar Audda og Sveppa á teppið

„Við hörmum málið,“ segir Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri dagskrásviðs 365 miðla, en Umboðsmaður barna hefur sent honum bréf vegna athugasemda sem embættið gerir á þáttum Audda og Sveppa.

Ákvörðun Orkustofnunar stóralvarleg

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segir að það sé stóralvarlegt mál að Orkustofnun ákveði að hundsa andmæli sín og tveggja virtra stofnana á sviði náttúruverndar. Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar. Hins vegar nýtur ákvörðunin stuðnings sveitarfélaga og landeigenda.

Fjórtán teknir fyrir ölvunarakstur

Fjórtán ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Ellefu voru stöðvaðir í Reykjavík, tveir í Hafnarfirði og einn í Garðabæ.

Starfsmenn Faxaflóahafnar þurfa að gangast undir geðrannsókn

„Við höfum bara hag okkar starfsmanna í huga,“ sagði yfirhafnsögumaðurinn Gísli Jóhann Hallsson, en starfsmenn hafnarþjónustu Faxaflóahafnar verður gert að sæta læknisskoðun á árinu þar sem andlegt ástand þeirra verður meðal annars skoðað.

Breytingar á ósum Markarfljóts ekki í umhverfismat

Breytingar á ósum Markarfljóts þurfa ekki að fara í Umhverfismat að mati Skipulagsstofnunar. Landeigandi í nágrenni fljótsins segir stórvarasamt að eiga við fljótið en fellst á þær breytingar sem nú hefur verið ráðist í.

Neðansjávarhátalarar og hugmyndafræðilegur veitingastaður keppa

Tuttugu og eitt verkefni hefur verið sent til dómnefndar og kemur til greina að hljóta Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands. Að þessum verkefnum koma 34 nemar frá fjórum íslenskum háskólum auk þess sem tveir nemar koma frá erlendum skólum. Fjórtán nemendur koma frá Háskóla Íslands, ellefu frá Listaháskóla Íslands, sex frá Háskólanum í Reykjavík og einn frá Háskólanum á Akureyri.

Árekstur í Hafnarfirði - lýst eftir vitnum

Lögreglan auglýsir eftir vitnum að umferðarslysi sem átti sér stað á mótum Reykjavíkurvegar og Hjallabrautar í Hafnarfirði á laugardag, rétt fyrir hádegisbilið. Tvær bifreiðar lentu þar saman, annarri bifreiðinni var ekið til norðurs Reykjavíkurveg og hinni til austurs Hjallabraut. Við áreksturinn kastaðist önnur bifreiðin á þá þriðju er var kyrrstæð við gatnamótin á rauðu ljósi. Tvennt var flutt á slysadeild með sjúkrabifreið. Málið er í rannsókn en grunur leikur á að annar ökumannanna hafi ekið á móti rauðu umferðarljósi. Vitni að atvikinu eru beðin um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 en myndin hér meðfylgjandi er af vettvangi slyssins.

Íslensk listakona í úrslit hjá Saatchi

Listamaðurinn Hrafnhildur Inga Sigurðardóttir komst í gær í 32 manna úrslit í málverkasamkeppni vefnum Saatchionline. Samkeppnin fellst í því að notendur vefjarins velja á milli tveggja listmálara sem stillt er upp gegn hvor öðrum. Keppninni lýkur 20. janúar og vinningshafinn hefur möguleika á að sýna verkin sín hjá hinu virta Saatchi galleríi í London.

Landsvirkjun fær leyfi til borana í Gjástykki

Orkustofnun hefur veitt Landsvirkjun leyfi til rannsóknarborana í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, í andstöðu við vilja umhverfisráðherra, Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar, en með stuðningi sveitarfélaga og landeigenda.

Gögnum stolið frá samtökum gegn kynferðisofbeldi

Brotist var inn hjá Aflinu á Akureyri, samtaka gegn heimilis- og kynferðisofbeldi, milli jóla og nýjárs og einu tölvu samtakanna stolið. Á harða diskinum er að finna öll gögn samtakanna frá því þau voru stofnuð fyrir átta árum. Missirinn er því mikill og heita liðsmenn samtakanna fundarlaunum þeim sem veitir upplýsingar er leiða til þess að tölvan kemst aftur í réttar hendur.

Jón Bjarnason hitti færeyskan starfsbróður

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tók í morgun á móti Jacob Vestergaard sjávarútvegsráðherra Færeyja en ráðherrann er hér í þriggja daga heimsókn ásamt sendinefnd. Á fundi ráðherranna í dag

Sjá næstu 50 fréttir