ESB-viðræðunum kann að verða slitið þyki ástæða til 12. janúar 2011 06:00 Árni Þór Sigurðsson Ekki er fullvíst að viðræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði lokið með samningi sem borinn verður undir þjóðina. Áður en af því getur orðið kann sú staða að koma upp að Alþingi endurmeti aðildarumsóknina. Þetta er mat Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokks Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. „Það getur vel verið að þær aðstæður komi upp að það þurfi að ræða það í þinginu hvort við eigum að halda þessu ferli áfram. Að við þurfum á einhverjum tímapunkti að meta okkar hagsmuni upp á nýtt í ljósi þeirrar þróunar sem verður í viðræðunum. En sá tímapunktur er ekki kominn,“ segir Árni Þór. Fjallað var ítarlega um Evrópusambandsmálin á fundi þingflokks VG á mánudag. Embættis- og samningamenn á sviði sjávarútvegs- og landbúnaðar sátu fundinn og svöruðu spurningum þingmanna. Tilgangurinn var að þingmenn gætu áttað sig á stöðu og þróun viðræðnanna. Svokölluð rýnivinna stendur yfir en í henni felst að bera saman íslensk lög og löggjöf Evrópusambandsins, sjá hvar samhljómur er og hvað þyrfti að semja um í eiginlegum samningaviðræðum. Árni Þór segir ástæðulaust að leiða hugann að viðræðuslitum fyrr en samningaviðræðurnar eru hafnar. Þá fyrst liggi fyrir hvort hagsmunum Íslands sé þannig fyrir komið að meta beri málið upp á nýtt. Það kunni að verða gert á vettvangi Alþingis. Fundurinn á mánudag var liður í að sætta ágreining innan þingflokksins. Það á að gera með málefnalegri umræðu um helstu álitamál. Árni Þór segir að á fundinum hafi fólk færst nær í þeim ásetningi sínum að vinna saman. Góður tónn hafi verið í fólki og skoðanaskipti málefnaleg. - bþs Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Ekki er fullvíst að viðræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu verði lokið með samningi sem borinn verður undir þjóðina. Áður en af því getur orðið kann sú staða að koma upp að Alþingi endurmeti aðildarumsóknina. Þetta er mat Árna Þórs Sigurðssonar, starfandi formanns þingflokks Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. „Það getur vel verið að þær aðstæður komi upp að það þurfi að ræða það í þinginu hvort við eigum að halda þessu ferli áfram. Að við þurfum á einhverjum tímapunkti að meta okkar hagsmuni upp á nýtt í ljósi þeirrar þróunar sem verður í viðræðunum. En sá tímapunktur er ekki kominn,“ segir Árni Þór. Fjallað var ítarlega um Evrópusambandsmálin á fundi þingflokks VG á mánudag. Embættis- og samningamenn á sviði sjávarútvegs- og landbúnaðar sátu fundinn og svöruðu spurningum þingmanna. Tilgangurinn var að þingmenn gætu áttað sig á stöðu og þróun viðræðnanna. Svokölluð rýnivinna stendur yfir en í henni felst að bera saman íslensk lög og löggjöf Evrópusambandsins, sjá hvar samhljómur er og hvað þyrfti að semja um í eiginlegum samningaviðræðum. Árni Þór segir ástæðulaust að leiða hugann að viðræðuslitum fyrr en samningaviðræðurnar eru hafnar. Þá fyrst liggi fyrir hvort hagsmunum Íslands sé þannig fyrir komið að meta beri málið upp á nýtt. Það kunni að verða gert á vettvangi Alþingis. Fundurinn á mánudag var liður í að sætta ágreining innan þingflokksins. Það á að gera með málefnalegri umræðu um helstu álitamál. Árni Þór segir að á fundinum hafi fólk færst nær í þeim ásetningi sínum að vinna saman. Góður tónn hafi verið í fólki og skoðanaskipti málefnaleg. - bþs
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Richard Attenborough allur Erlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira