Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnina hafa mætt skuldavanda heimilanna Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði skuldavanda heimilanna hafa að mörgu leytinu til hafa verið til staðar fyrir hrun. Hún bendir á að 23 prósent heimila geta lent í fjárhagsvandræðum samkvæmt mati Seðlabanka Íslands þegar almenn skuldaúrræði ríkisstjórnarinnar eru tekin með í reikninginn. 8.6.2010 15:19 Óli Björn krefst nærveru Jóhönnu vegna stjórnlagafrumvarps Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi harðlega að enginn ráðherra væri í þingsalnum þegar önnur umræða um stjórnlagaþing fór fram í dag. Þá sá hann sérstaklega að því að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, væri ekki í salnum. 8.6.2010 14:50 Jón vill að Atli Gíslason segi af sér Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, segir að Atli Gíslason formaður þingmannanefndarinnar eigi að segja af sér sem og nefndin öll. Hann segir hana óhæfa. 8.6.2010 14:31 Strípalingar og brennuvargar í Vestmannaeyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði afskipti af fjórum strípalingum sem hlupu naktir á Ráðhúströð. Lögreglan ræddi við þá þegar þeir voru komnir í húsaskjól en þá gáfu þeir þá skýringu á athæfi sínu að þeir hefðu verið í svokölluðum drykkjuleik sem leiddi til strippsins. 8.6.2010 14:29 Forseti Eistlands í opinbera heimsókn til Íslands Forseti Eistlands Toomas Hendrik Ilves og eiginkona hans frú Evelin Ilves verða í opinberri heimsókn á Íslandi 10. og 11. júní næstkomandi. Forsetahjónin og fylgdarlið þeirra koma til landsins síðdegis á morgun, miðvikudaginn 9. júní. 8.6.2010 14:21 Daily Star biður Eið Smára afsökunar Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsfyrirliði hefur ákveðið að hætta við málshöfðun gegn breska blaðinu Daily Star. Blaðið hefur nú beðið Eið Smára afsökunar á frétt sem það birti um hann í byrjun maí síðastliðnum. Þar sagði blaðið að Eiður Smári hefði heilsað með nasistakveðju þar sem hann var á bar með vinum sínum. 8.6.2010 13:48 Stúdentar mótmæla fyrir utan menntamálaráðuneytið Námsmenn mótmæla við mennta og menningarmálaráðuneytið nú í hádeginu vegna breytinga sem samþykktar hafa verið á úthlutunarreglum lánasjóðs íslenskra námsmanna. 8.6.2010 12:32 Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8.6.2010 12:28 Ætla að borga ofurstyrki á sjö árum Tug milljóna styrkir FL Group og Landsbankans við Sjálfstæðisflokkinn, sem voru í umræðunni fyrir rúmu ári, komu til umræðu á Alþingi í morgun, þegar þingmenn hreyttu ónotum hver í annan vegna meintra lyga og spillingar. 8.6.2010 12:26 Segir ráðningu Lúðvíks vanvirðingu við kjósendur „Þetta er vanvirðing við vilja kjósenda. Það er alveg ljóst,“ segir Valdimar Svavarsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði um ráðningu Lúðvík Geirssonar, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, en hann hefur hingað til leitt lista Samfylkingarinnar í bænum. Hann bauð sig hinsvegar fram í sjötta sæti í ár og fékk ekki kosningu og ætti því að öllu jöfnu að detta út úr bæjarstjórn. 8.6.2010 11:35 Síbrotamaður tekinn úr umferð Lögregla stöðvaði mann í Kópavogi í nótt sem var staðinn að því að aka tvívegis yfir á rauðu ljósi í bænum. Í ljós kom að um nokkurskonar síbrotamann var að ræða því hann hefur verið sviptur ökuréttindum tvisvar sinnum áður. 8.6.2010 06:57 Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8.6.2010 06:00 Gefur ekki tilefni til biðleikja Umbótanefnd Samfylkingarinnar segir í tilkynningu að starf hennar, sem á að vera lokið í október, gefi „hvorki flokknum né einstaklingum innan hans ástæðu til að bíða með að gaumgæfa eigin ábyrgð og stöðu". 8.6.2010 05:15 Flokkur í skugga styrkja Sjálfstæðisflokkurinn hlaut mun minna fylgi í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum en fyrir fjórum árum. Þar með er þó ekki öll sagan sögð, því flokkurinn bætti sig töluvert frá kosningum til Alþingis í fyrra, en þá galt hann mikið afhroð. 8.6.2010 05:00 Leiðsöguskóli MK er ekki á háskólastigi 8.6.2010 04:45 Sóley kannar réttarstöðu sína Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur, segist ætla að kanna réttarstöðu sína vegna ummæla sem látin voru um hana falla í kosningabaráttunni fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 8.6.2010 04:00 Flestir þola öskuástandið vel 8.6.2010 04:00 Sá grasfræjum til að binda gosöskuna Á næstu dögum verður byrjað að sá grasfræi í 40 ferkílómetra lands í grennd við Eyjafjallajökul. Að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra er talið að með sáningunni verði unnt að draga úr öskufoki í byggð á þeim svæðum sem verst hafa orðið úti. 8.6.2010 03:00 Íslendingur formaður alþjóðasamtaka flugumsjónarmanna International Federation of Airline Dispatcher Associtaon (IFALDA) sem er alþjóðasamtök flugumsjónarmanna kaus Karl Friðriksson formann flugumsjónarmann á Íslandi sem vara forseta IFALDA í byrjun maí, segir í tilkynningu. 8.6.2010 00:38 Svartur myglusveppur étur upp heimilið „Ég er með sveppinn í blóðinu," segir Margrét Andrésdóttir, 34 ára einstæð þriggja barna móðir á Egilsstöðum. Hún hefur nú þurft að yfirgefa heimili sitt eftir að svartur myglusveppur gerði vart við sig þar. Margrét segir sig og börnin sín hafa orðið fyrir varanlegu heilsutjóni á því að búa í húsinu. Það var Austurglugginn sem fjallaði fyrst um málið. 8.6.2010 11:35 Akranes: Íbúar geti kallað eftir almennri atkvæðisgreiðslu 7.6.2010 23:25 Lúðvík Geirsson áfram bæjarstjóri Samkomulag um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar milli Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var staðfest á fundum flokkanna í kvöld. 7.6.2010 22:19 Tollgæslan hefur tekið mikið af kókaíní úr umferð Tollgæslan tók meira af kókaíni úr umferð fyrstu fjóra mánuði ársins en allt árið í fyrra alls fjögur og hálft kíló. Þetta kemur fram í frét RÚV. 7.6.2010 22:04 Stjórnarandstaðan mætir betur á nefndarfundi Stjórnarliðar mæta sjaldnar á nefndarfundi en stjórnarandstaðan. Stjórnarandstaða mætti á 81% funda en stjórnarliðar á 75%, samkvæmt yfirliti um fundarsetu sem Alþingi senti fjölmiðlum. Minnsta mætingin er í menntamálanefnd. 7.6.2010 20:54 Jóhanna: Már á að taka þau laun sem eru í boði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki eðlilegt að Már Guðmundsson seðlabankastjóri komi með tillögur að því hvernig fara megi í kringum lög kjararáðs Seðlabankans og hækka þannig laun sín. 7.6.2010 20:35 Rætt um þinglok Á annað hundrað mála bíða afgreiðslu Alþingis en þingstörfum á að ljúka eftir helgi, segir í frétt RÚV. 7.6.2010 20:10 Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. 7.6.2010 19:24 Undirbúningsframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun ekki enn hafnar Undirbúningsframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun, sem mikilvægt þótti að vinna í sumar, hafa enn ekki hafist vegna ágreinings Landsvirkjunar og lægstbjóðanda og gæti svo farið að verkið tefðist um heilt ár. Þá hefur Landsvirkjun enn ekki tekist að fjármagna verkið í heild. 7.6.2010 19:14 Laun seðlabankastjóra rædd á Alþingi Enn var þrengt að forsætisráðherra vegna launamála seðlabankastjóra í óundirbúnum fyrirspurnatíma í Alþingi í dag. Forsætisráðherra svaraði gagnrýnisröddunum fullum hálsi. 7.6.2010 19:05 Fyrrverandi bankastjórar Seðlabankans líklega lausir allra mála Þrír fyrrverandi bankastjórar Seðlabankans og fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins eru væntanlega lausir allra mála vegna starfa sinna í aðdraganda bankahrunsins, eftir að settur ríkissaksóknari komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til sakamálarannsóknar á hendur þeim. Þingmaður Hreyfingarinnar telur niðurstöðuna vera fyrsta skrefið af mörgum í hvítþvotti yfirstéttarinnar á sjálfri sér. 7.6.2010 18:57 Þúsund heimili með neikvæða eiginfjárstöðu vegna aðstoðar stjórnvalda Hátt í eitt þúsund íslensk heimili hafa lent í neikvæðri eiginfjárstöðu vegna aðstoðar stjórnvalda við skuldsett heimili. Talsmaður samtaka lánþega segir aðgerðirnar létta greiðslubyrði tímabundið, en hneppi húsnæðiseigendur í fjötra. 7.6.2010 18:46 Bíll og hjólhýsi brunnu á Borgarfjarðabrú Fólksbíll og hjólhýsi brunnu á Borgarfjarðabrú fyrir skömmu. 7.6.2010 18:00 Borgarfjarðarbrú lokuð vegna eldsvoða í bifreið Borgarfjarðarbrú er lokuð en að sögn sjónarvotts sem hringdi í Vísi þá stendur bifreið í ljósum logum á brúnni. Slökkvilið Borgarbyggðar var komið á vettvang. Miklar raðir hafa myndast báðum megin við brúnna að sögn sjónarvotta. 7.6.2010 16:55 Stakk konu vegna kveðskapar Maður á áttræðisaldri var dæmdur í átján mánaða langt fangelsi fyrir að stinga konu í brjóstið með eldhúshníf eftir að þau rifust um kveðskap. Árásin átti sér stað á heimili mannsins í Reykjavík í apríl á síðasta ári. 7.6.2010 16:37 Hreyfingin kallar á siðferðilega forystu vegna Verne Holdings Þingmenn Hreyfingarinnar kölluðu eftir siðferðilegri forystu meirihluta Alþingis við afgreiðslu frumvarps um heimild til iðnaðarráðherra um að ganga til samninga við Novator um gagnaver á Suðurnesjum. Frumvarpið var samþykkt með 36 atkvæðum gegn tólf, sjö þingmenn sátu hjá en tuttugu voru fjarstaddir. 7.6.2010 15:53 Starfsmenn Kópavogsbæjar rændir um hábjartan dag Starfsmönnum Kópavogsbæjar var heldur brugðið á föstudaginn síðastliðinn þegar að tveir menn fóru inn á skrifstofur bæjarins um hábjartan daga og stálu ýmsum verðmætum frá starfsfólki. 7.6.2010 15:49 Stúdentar boða til mótmæla fyrir framan menntamálaráðuneytið Stúdentaráð Háskóla Íslands, í samvinnu við SÍF og námsmannahreyfingar Háskólans í Reykjavík, Háskólans við Bifröst, Landbúnaðarháskólanum og Háskólanum á Akureyri, hafa efnt til mótmæla fyrir framan Mennta- og menningarmálaráðuneyti á morgun kl. 12 að hádegi. 7.6.2010 15:36 Ákærð fyrir að kasta glasi í andlit kynsystur sinnar Kona á þrítugsaldri hefur verið ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún á að hafa glasi í andlit konu á svipuðum aldri á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í ágúst á síðasta ári. 7.6.2010 15:26 Samningaviðræður á lokastigi í Hafnarfirði „Þetta er bara að detta inn núna í fyrri hluta vikunnar, þá klárast þetta,“ segir Guðmundur Rúnar Árnason, efsti maður á lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, aðspurður um hvernig meirihlutaviðræður í bænum ganga. Eins og hefur komið fram hafa Samfylkingin og Vinstri grænir fundað síðustu daga um myndun meirhluta í bænum. 7.6.2010 15:02 Lögreglan bjargaði andarungum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu björguðu andarungum og móður þeirra í hádeginu í dag. Fjölskyldan hafði villst af leið og hélt til í bakgarði á Frakkastígnum. 7.6.2010 13:59 Ekki ástæða til þess að hefja sakamálarannsókn Settur ríkissaksóknari, Björn L. Bergsson, tilkynnti í dag að það sé ekki ástæða til þess að hefja sakamálarannsókn á hendur þriggja seðlabankastjóra og fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Hann tilkynnti ákvörðun sína fyrir þingnefnd sem fer yfir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis í dag. 7.6.2010 13:22 Nýr meirihluti á Akranesi kynntur klukkan sjö Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og óháðir og Vinstri grænir munu skrifa undir stefnuyfirlýsingu nýs meirihluta Akraness klukkan 19 í kvöld. Fyrsta verkefni meirihlutans verður að auglýsa verður nýjum bæjarstjóra í samvinnu við ráðningastofu. 7.6.2010 13:06 Skeytin flugu á Alþingi Forsætisráðherra skoraði á þingmann Sjálfstæðisflokks á Alþingi í morgun að greina frá styrkjamálum sínum þegar hann beindi til hennar fyrirspurn um launamál seðlabankastjóra. Þingmaðurinn kallaði svarið auma smjörklípu. 7.6.2010 12:07 Inspired by Iceland slær í gegn Átakið Inspired by Iceland hefur heldur betur slegið í gegn ef marka má tilkynningu sem iðnaðarráðuneytið birtir á heimasíðu sinni. Eins og hefur komið fram voru Íslendingar hvattir til að senda vinum, fjölskyldu og viðskiptafélögum erlendis myndband sem er ætlað að veita fólki innblástur og hvetja ferðalanga til Íslands. 7.6.2010 12:02 Smágos í gangi með nýju öskufalli Sprengingar urðu enn í toppgíg Eyjafjallajökuls í nótt. Dökkur öskubólstur barst til himins og sást aska úr honum falla á jökulinn. Jarðvísindamenn segja að smágos sé í gangi eldfjallinu. 7.6.2010 11:56 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ríkisstjórnina hafa mætt skuldavanda heimilanna Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði skuldavanda heimilanna hafa að mörgu leytinu til hafa verið til staðar fyrir hrun. Hún bendir á að 23 prósent heimila geta lent í fjárhagsvandræðum samkvæmt mati Seðlabanka Íslands þegar almenn skuldaúrræði ríkisstjórnarinnar eru tekin með í reikninginn. 8.6.2010 15:19
Óli Björn krefst nærveru Jóhönnu vegna stjórnlagafrumvarps Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi harðlega að enginn ráðherra væri í þingsalnum þegar önnur umræða um stjórnlagaþing fór fram í dag. Þá sá hann sérstaklega að því að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, væri ekki í salnum. 8.6.2010 14:50
Jón vill að Atli Gíslason segi af sér Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, segir að Atli Gíslason formaður þingmannanefndarinnar eigi að segja af sér sem og nefndin öll. Hann segir hana óhæfa. 8.6.2010 14:31
Strípalingar og brennuvargar í Vestmannaeyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum hafði afskipti af fjórum strípalingum sem hlupu naktir á Ráðhúströð. Lögreglan ræddi við þá þegar þeir voru komnir í húsaskjól en þá gáfu þeir þá skýringu á athæfi sínu að þeir hefðu verið í svokölluðum drykkjuleik sem leiddi til strippsins. 8.6.2010 14:29
Forseti Eistlands í opinbera heimsókn til Íslands Forseti Eistlands Toomas Hendrik Ilves og eiginkona hans frú Evelin Ilves verða í opinberri heimsókn á Íslandi 10. og 11. júní næstkomandi. Forsetahjónin og fylgdarlið þeirra koma til landsins síðdegis á morgun, miðvikudaginn 9. júní. 8.6.2010 14:21
Daily Star biður Eið Smára afsökunar Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsfyrirliði hefur ákveðið að hætta við málshöfðun gegn breska blaðinu Daily Star. Blaðið hefur nú beðið Eið Smára afsökunar á frétt sem það birti um hann í byrjun maí síðastliðnum. Þar sagði blaðið að Eiður Smári hefði heilsað með nasistakveðju þar sem hann var á bar með vinum sínum. 8.6.2010 13:48
Stúdentar mótmæla fyrir utan menntamálaráðuneytið Námsmenn mótmæla við mennta og menningarmálaráðuneytið nú í hádeginu vegna breytinga sem samþykktar hafa verið á úthlutunarreglum lánasjóðs íslenskra námsmanna. 8.6.2010 12:32
Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8.6.2010 12:28
Ætla að borga ofurstyrki á sjö árum Tug milljóna styrkir FL Group og Landsbankans við Sjálfstæðisflokkinn, sem voru í umræðunni fyrir rúmu ári, komu til umræðu á Alþingi í morgun, þegar þingmenn hreyttu ónotum hver í annan vegna meintra lyga og spillingar. 8.6.2010 12:26
Segir ráðningu Lúðvíks vanvirðingu við kjósendur „Þetta er vanvirðing við vilja kjósenda. Það er alveg ljóst,“ segir Valdimar Svavarsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði um ráðningu Lúðvík Geirssonar, bæjarstjóra Hafnarfjarðar, en hann hefur hingað til leitt lista Samfylkingarinnar í bænum. Hann bauð sig hinsvegar fram í sjötta sæti í ár og fékk ekki kosningu og ætti því að öllu jöfnu að detta út úr bæjarstjórn. 8.6.2010 11:35
Síbrotamaður tekinn úr umferð Lögregla stöðvaði mann í Kópavogi í nótt sem var staðinn að því að aka tvívegis yfir á rauðu ljósi í bænum. Í ljós kom að um nokkurskonar síbrotamann var að ræða því hann hefur verið sviptur ökuréttindum tvisvar sinnum áður. 8.6.2010 06:57
Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8.6.2010 06:00
Gefur ekki tilefni til biðleikja Umbótanefnd Samfylkingarinnar segir í tilkynningu að starf hennar, sem á að vera lokið í október, gefi „hvorki flokknum né einstaklingum innan hans ástæðu til að bíða með að gaumgæfa eigin ábyrgð og stöðu". 8.6.2010 05:15
Flokkur í skugga styrkja Sjálfstæðisflokkurinn hlaut mun minna fylgi í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum en fyrir fjórum árum. Þar með er þó ekki öll sagan sögð, því flokkurinn bætti sig töluvert frá kosningum til Alþingis í fyrra, en þá galt hann mikið afhroð. 8.6.2010 05:00
Sóley kannar réttarstöðu sína Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur, segist ætla að kanna réttarstöðu sína vegna ummæla sem látin voru um hana falla í kosningabaráttunni fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 8.6.2010 04:00
Sá grasfræjum til að binda gosöskuna Á næstu dögum verður byrjað að sá grasfræi í 40 ferkílómetra lands í grennd við Eyjafjallajökul. Að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra er talið að með sáningunni verði unnt að draga úr öskufoki í byggð á þeim svæðum sem verst hafa orðið úti. 8.6.2010 03:00
Íslendingur formaður alþjóðasamtaka flugumsjónarmanna International Federation of Airline Dispatcher Associtaon (IFALDA) sem er alþjóðasamtök flugumsjónarmanna kaus Karl Friðriksson formann flugumsjónarmann á Íslandi sem vara forseta IFALDA í byrjun maí, segir í tilkynningu. 8.6.2010 00:38
Svartur myglusveppur étur upp heimilið „Ég er með sveppinn í blóðinu," segir Margrét Andrésdóttir, 34 ára einstæð þriggja barna móðir á Egilsstöðum. Hún hefur nú þurft að yfirgefa heimili sitt eftir að svartur myglusveppur gerði vart við sig þar. Margrét segir sig og börnin sín hafa orðið fyrir varanlegu heilsutjóni á því að búa í húsinu. Það var Austurglugginn sem fjallaði fyrst um málið. 8.6.2010 11:35
Lúðvík Geirsson áfram bæjarstjóri Samkomulag um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar milli Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs var staðfest á fundum flokkanna í kvöld. 7.6.2010 22:19
Tollgæslan hefur tekið mikið af kókaíní úr umferð Tollgæslan tók meira af kókaíni úr umferð fyrstu fjóra mánuði ársins en allt árið í fyrra alls fjögur og hálft kíló. Þetta kemur fram í frét RÚV. 7.6.2010 22:04
Stjórnarandstaðan mætir betur á nefndarfundi Stjórnarliðar mæta sjaldnar á nefndarfundi en stjórnarandstaðan. Stjórnarandstaða mætti á 81% funda en stjórnarliðar á 75%, samkvæmt yfirliti um fundarsetu sem Alþingi senti fjölmiðlum. Minnsta mætingin er í menntamálanefnd. 7.6.2010 20:54
Jóhanna: Már á að taka þau laun sem eru í boði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir ekki eðlilegt að Már Guðmundsson seðlabankastjóri komi með tillögur að því hvernig fara megi í kringum lög kjararáðs Seðlabankans og hækka þannig laun sín. 7.6.2010 20:35
Rætt um þinglok Á annað hundrað mála bíða afgreiðslu Alþingis en þingstörfum á að ljúka eftir helgi, segir í frétt RÚV. 7.6.2010 20:10
Margt bendir til að gæsluvarðhaldsúrskurðum yfir unglingum gæti fjölgað á næstu árum. Þetta segir forstjóri Barnaverndarstofu. Hann varar við því að setja á fót sérstakt unglingafangelsi - það gæti leitt til fleiri fangelsisdóma yfir börnum. 7.6.2010 19:24
Undirbúningsframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun ekki enn hafnar Undirbúningsframkvæmdir við Búðarhálsvirkjun, sem mikilvægt þótti að vinna í sumar, hafa enn ekki hafist vegna ágreinings Landsvirkjunar og lægstbjóðanda og gæti svo farið að verkið tefðist um heilt ár. Þá hefur Landsvirkjun enn ekki tekist að fjármagna verkið í heild. 7.6.2010 19:14
Laun seðlabankastjóra rædd á Alþingi Enn var þrengt að forsætisráðherra vegna launamála seðlabankastjóra í óundirbúnum fyrirspurnatíma í Alþingi í dag. Forsætisráðherra svaraði gagnrýnisröddunum fullum hálsi. 7.6.2010 19:05
Fyrrverandi bankastjórar Seðlabankans líklega lausir allra mála Þrír fyrrverandi bankastjórar Seðlabankans og fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins eru væntanlega lausir allra mála vegna starfa sinna í aðdraganda bankahrunsins, eftir að settur ríkissaksóknari komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til sakamálarannsóknar á hendur þeim. Þingmaður Hreyfingarinnar telur niðurstöðuna vera fyrsta skrefið af mörgum í hvítþvotti yfirstéttarinnar á sjálfri sér. 7.6.2010 18:57
Þúsund heimili með neikvæða eiginfjárstöðu vegna aðstoðar stjórnvalda Hátt í eitt þúsund íslensk heimili hafa lent í neikvæðri eiginfjárstöðu vegna aðstoðar stjórnvalda við skuldsett heimili. Talsmaður samtaka lánþega segir aðgerðirnar létta greiðslubyrði tímabundið, en hneppi húsnæðiseigendur í fjötra. 7.6.2010 18:46
Bíll og hjólhýsi brunnu á Borgarfjarðabrú Fólksbíll og hjólhýsi brunnu á Borgarfjarðabrú fyrir skömmu. 7.6.2010 18:00
Borgarfjarðarbrú lokuð vegna eldsvoða í bifreið Borgarfjarðarbrú er lokuð en að sögn sjónarvotts sem hringdi í Vísi þá stendur bifreið í ljósum logum á brúnni. Slökkvilið Borgarbyggðar var komið á vettvang. Miklar raðir hafa myndast báðum megin við brúnna að sögn sjónarvotta. 7.6.2010 16:55
Stakk konu vegna kveðskapar Maður á áttræðisaldri var dæmdur í átján mánaða langt fangelsi fyrir að stinga konu í brjóstið með eldhúshníf eftir að þau rifust um kveðskap. Árásin átti sér stað á heimili mannsins í Reykjavík í apríl á síðasta ári. 7.6.2010 16:37
Hreyfingin kallar á siðferðilega forystu vegna Verne Holdings Þingmenn Hreyfingarinnar kölluðu eftir siðferðilegri forystu meirihluta Alþingis við afgreiðslu frumvarps um heimild til iðnaðarráðherra um að ganga til samninga við Novator um gagnaver á Suðurnesjum. Frumvarpið var samþykkt með 36 atkvæðum gegn tólf, sjö þingmenn sátu hjá en tuttugu voru fjarstaddir. 7.6.2010 15:53
Starfsmenn Kópavogsbæjar rændir um hábjartan dag Starfsmönnum Kópavogsbæjar var heldur brugðið á föstudaginn síðastliðinn þegar að tveir menn fóru inn á skrifstofur bæjarins um hábjartan daga og stálu ýmsum verðmætum frá starfsfólki. 7.6.2010 15:49
Stúdentar boða til mótmæla fyrir framan menntamálaráðuneytið Stúdentaráð Háskóla Íslands, í samvinnu við SÍF og námsmannahreyfingar Háskólans í Reykjavík, Háskólans við Bifröst, Landbúnaðarháskólanum og Háskólanum á Akureyri, hafa efnt til mótmæla fyrir framan Mennta- og menningarmálaráðuneyti á morgun kl. 12 að hádegi. 7.6.2010 15:36
Ákærð fyrir að kasta glasi í andlit kynsystur sinnar Kona á þrítugsaldri hefur verið ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás þegar hún á að hafa glasi í andlit konu á svipuðum aldri á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur í ágúst á síðasta ári. 7.6.2010 15:26
Samningaviðræður á lokastigi í Hafnarfirði „Þetta er bara að detta inn núna í fyrri hluta vikunnar, þá klárast þetta,“ segir Guðmundur Rúnar Árnason, efsti maður á lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, aðspurður um hvernig meirihlutaviðræður í bænum ganga. Eins og hefur komið fram hafa Samfylkingin og Vinstri grænir fundað síðustu daga um myndun meirhluta í bænum. 7.6.2010 15:02
Lögreglan bjargaði andarungum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu björguðu andarungum og móður þeirra í hádeginu í dag. Fjölskyldan hafði villst af leið og hélt til í bakgarði á Frakkastígnum. 7.6.2010 13:59
Ekki ástæða til þess að hefja sakamálarannsókn Settur ríkissaksóknari, Björn L. Bergsson, tilkynnti í dag að það sé ekki ástæða til þess að hefja sakamálarannsókn á hendur þriggja seðlabankastjóra og fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Hann tilkynnti ákvörðun sína fyrir þingnefnd sem fer yfir niðurstöður rannsóknarnefndar Alþingis í dag. 7.6.2010 13:22
Nýr meirihluti á Akranesi kynntur klukkan sjö Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og óháðir og Vinstri grænir munu skrifa undir stefnuyfirlýsingu nýs meirihluta Akraness klukkan 19 í kvöld. Fyrsta verkefni meirihlutans verður að auglýsa verður nýjum bæjarstjóra í samvinnu við ráðningastofu. 7.6.2010 13:06
Skeytin flugu á Alþingi Forsætisráðherra skoraði á þingmann Sjálfstæðisflokks á Alþingi í morgun að greina frá styrkjamálum sínum þegar hann beindi til hennar fyrirspurn um launamál seðlabankastjóra. Þingmaðurinn kallaði svarið auma smjörklípu. 7.6.2010 12:07
Inspired by Iceland slær í gegn Átakið Inspired by Iceland hefur heldur betur slegið í gegn ef marka má tilkynningu sem iðnaðarráðuneytið birtir á heimasíðu sinni. Eins og hefur komið fram voru Íslendingar hvattir til að senda vinum, fjölskyldu og viðskiptafélögum erlendis myndband sem er ætlað að veita fólki innblástur og hvetja ferðalanga til Íslands. 7.6.2010 12:02
Smágos í gangi með nýju öskufalli Sprengingar urðu enn í toppgíg Eyjafjallajökuls í nótt. Dökkur öskubólstur barst til himins og sást aska úr honum falla á jökulinn. Jarðvísindamenn segja að smágos sé í gangi eldfjallinu. 7.6.2010 11:56
Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent