Þúsund heimili með neikvæða eiginfjárstöðu vegna aðstoðar stjórnvalda 7. júní 2010 18:46 Hátt í eitt þúsund íslensk heimili hafa lent í neikvæðri eiginfjárstöðu vegna aðstoðar stjórnvalda við skuldsett heimili. Talsmaður samtaka lánþega segir aðgerðirnar létta greiðslubyrði tímabundið, en hneppi húsnæðiseigendur í fjötra. Fleiri en 700 íslensk heimili búa við neikvæða eiginfjárstöðu vegna aðgerða stjórnvalda til að hjálpa heimilum í skuldavanda. Þetta skýrist af því að til dæmis frysting lána og greiðslujöfnun miða að því að lækka greiðslubyrði lána tímabundið með því að fresta greiðslum. Heildarkostnaður yfir lánstímann er því meiri en ella með þessum aðgerðum og íbúðaskuldir þessara heimila vaxa því umfram húsnæðiseignina. Þetta mat kemur fram í nýjasta hefti Fjármálastöðugleika Seðlabankans. Þar segir að tæp 40 prósent skuldugra heimila skuldi meira en þau eiga í húsnæði, eða um 28.300 heimili, en búist er við að staðan muni áfram versna. Ef ekki hefði verið gripið til þessara aðgerða væru þau færri, eða innan við 27.600. Guðmundur Andri Skúlason, talsmaður samtaka lánþega, segir alvarlegt fyrir heimili að lenda í neikvæðri eiginfjárstöðu. Samkvæmt mati Seðlabankans hafa aðgerðirnar þó komið um fimm þúsund heimilum í viðráðanlega stöðu til greiðslu lána og framfærslu. Það segir Guðmundur Andri skammgóðan vermi. Hann segir að hægt hefði verið að komast hjá þessari hliðarverkun á eiginfjárstöðu heimilanna með því að afskrifa af skuldum heimilanna strax og gera skuldastöðuna viðráðanlega í upphafi, og þykir aðgerðir stjórnvalda ganga of skammt. Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Hátt í eitt þúsund íslensk heimili hafa lent í neikvæðri eiginfjárstöðu vegna aðstoðar stjórnvalda við skuldsett heimili. Talsmaður samtaka lánþega segir aðgerðirnar létta greiðslubyrði tímabundið, en hneppi húsnæðiseigendur í fjötra. Fleiri en 700 íslensk heimili búa við neikvæða eiginfjárstöðu vegna aðgerða stjórnvalda til að hjálpa heimilum í skuldavanda. Þetta skýrist af því að til dæmis frysting lána og greiðslujöfnun miða að því að lækka greiðslubyrði lána tímabundið með því að fresta greiðslum. Heildarkostnaður yfir lánstímann er því meiri en ella með þessum aðgerðum og íbúðaskuldir þessara heimila vaxa því umfram húsnæðiseignina. Þetta mat kemur fram í nýjasta hefti Fjármálastöðugleika Seðlabankans. Þar segir að tæp 40 prósent skuldugra heimila skuldi meira en þau eiga í húsnæði, eða um 28.300 heimili, en búist er við að staðan muni áfram versna. Ef ekki hefði verið gripið til þessara aðgerða væru þau færri, eða innan við 27.600. Guðmundur Andri Skúlason, talsmaður samtaka lánþega, segir alvarlegt fyrir heimili að lenda í neikvæðri eiginfjárstöðu. Samkvæmt mati Seðlabankans hafa aðgerðirnar þó komið um fimm þúsund heimilum í viðráðanlega stöðu til greiðslu lána og framfærslu. Það segir Guðmundur Andri skammgóðan vermi. Hann segir að hægt hefði verið að komast hjá þessari hliðarverkun á eiginfjárstöðu heimilanna með því að afskrifa af skuldum heimilanna strax og gera skuldastöðuna viðráðanlega í upphafi, og þykir aðgerðir stjórnvalda ganga of skammt.
Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira