Fleiri fréttir HÍ kynnir framhaldsnám Háskóli Íslands mun kynna allt framhaldsnám við skólann í dag. Kynningin fer fram á Háskólatorgi og munu öll fimm fræðasvið Háskólans kynna möguleika sem í boði verða í framhaldsnámi á næsta skólaári. Kynningin verður milli kl. 16–18. 25.3.2010 09:00 Stöðugur kraftur í gosinu á Fimmvörðuhálsi Ámóta kraftur er í gosinu í Fimmvörðuhálsi og var í gær, en sú breyting hefur orðið að verulega hefur dregið úr gufumyndun og gufusprengingum í Hrunagili, þar sem hraunið steypist niðru í fossi. 25.3.2010 07:15 Ungir tóbaksþjófar á ferð í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá pilta á alldrinum 13 til 15 ára á fjórða tímanum í nótt, eftir að þeir höfðu brotist inn í verslun í Breiðholti og stolið þaðan tóbaki. 25.3.2010 06:59 Allir láti sprauta sig gegn svínaflensunni „Menn gleyma því að það voru tvö hundruð manns lagðir inn á spítala og tuttugu manns í öndunarvélar á gjörgæslu – allt fólk á besta aldri sem annars hefði dáið,“ segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknis, sem kveður mikilvægt að allir verði bólusettir gegn svínaflensu. 25.3.2010 06:00 Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25.3.2010 06:00 Gufustrókar hækka í 12.000 fet í logninu Gufustrókar úr eldstöðvunum á Fimmvörðuhálsi hækkuðu verulega þegar líða tók á daginn í gær og vind lægði. 25.3.2010 05:30 Stór atburður hjá litlu félagi Bandalag íslenskra skáta er nær öruggt um að fá að halda heimsmót róverskáta hér á landi árið 2017. Mótið verður langstærsti alþjóðlegi viðburðurinn sem íslenskir skátar hafa staðið fyrir frá upphafi. 25.3.2010 05:30 Kalt vatn að drekka úr nýju listaverki Nýr vatnspóstur hannaður af Sigurði Guðmundssyni, listamanni og rithöfundi, var tekinn formlega í notkun við göngu- og hjólastíginn í Fossvogsdal fyrir skömmu. Vatnspósturinn er á vegum Orkuveitu Reykjavíkur og stendur vestan við enda Árlands. 25.3.2010 05:00 Vændu hvor annan um að vinna í þágu styrktaraðila Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar vændu hvorir aðra um að láta hagsmuni þeirra sem styrkja flokkana ráða málflutningi sínum á Alþingi í gær. 25.3.2010 05:00 Ferðamenn vilja sjá náttúru Þegar eldgos kemst í erlendar fréttir dregur það athygli að óspilltri íslenskri náttúru. Það eykur á spennuna fyrir þessu sérkennilega landi. Allt slíkt hjálpar til þess að fá hingað ferðamenn, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair. 25.3.2010 04:45 Lögregla hafði hendur í hári Skap-Ofsa Málningarslettumaðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í janúar er hinn sami og gengið hefur undir dulnefninu Skap-Ofsi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Málningarslettunum linnti eftir handtöku mannsins. 25.3.2010 04:45 Íkveikjan enn óupplýst Rannsókn á íkveikjunni í Laugarásvídeói í ágústlok í fyrra lauk fyrir nokkru án þess að nokkur hefði verið handtekinn. Málinu verður þó haldið opnu ef nýjar upplýsingar skyldu berast. 25.3.2010 04:30 Minna svifryk en áætlað var Styrkur svifryks fór aðeins yfir heilsuverndarmörk við mælistöð umhverfis- og samgöngusviðs við Grensásveg í Reykjavík í um eina og hálfa klukkustund í fyrradag en var undir mörkum í gær. Heilsuverndarmörkin eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og hefur styrkurinn farið ellefu sinnum yfir mörkin á árinu. 25.3.2010 04:15 Gos ekki hafið á nýjum stað - mikil gufa orsakar bjarma Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. 24.3.2010 22:02 Meirihlutinn í Vesturbyggð sprunginn Meirihlutinn í Vesturbyggð er sprunginn eftir að bæjarfulltrúinn Jón Hákon Ágústsson sagði sig úr úr Bæjarmálafélaginu Samstöðu sem hefur haft meirihluta í bæjarstjórn undanfarin fjögur ár. Samtaða fékk fjóra bæjarfulltrúa kjörna í kosningunum 2006 og Sjálfstæðisflokkurinn þrjá. Þetta gerir Jón Hákon vegna óleysanlegs ágreinings varðandi umsagnir í laxeldismálum í Arnarfirði. 24.3.2010 20:59 Hraunfossinn og gosið á Fimmvörðuhálsi - myndir Í dag voru teknar fyrstur myndirnar úr þyrlu af jarðeldinum á Fimmvörðuhálsi, en það var fyrst í dag sem veður leyfði þyrluflug svo nærri gígunum. Líkt áður hefur komið fram sést nú glóandi hraunfoss á eldsstöðvunum. Fossinn er sennilega hátt í 200 metra hár. Meðfylgjandi myndir tók Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins. Myndskeið frá þyrlufluginu er hægt að sjá með þessari frétt. 24.3.2010 20:30 Hraunfossinn stórkostlegt náttúrufyrirbæri Stórfenglegt náttúrufyrirbæri, glóandi hraunfoss, um tvöhundruð metra hár, sést nú á eldsstöðvunum í Eyjafjallajökli þegar hrauneðjan steypist niður í hið hrikalega Hrunagil við Heljarkamb. 24.3.2010 18:45 Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg samþykktur Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í voru var samþykktur á aðalfundi félagsins í kvöld. Röð efstu manna er í samræði við niðurstöður í prófkjöri flokksins sem fór fram í febrúar. Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri, leiðir listann. 24.3.2010 22:37 Róbert leiðir A-listann í Hveragerði Róbert Hlöðversson, sviðsstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir A-listann í bæjarstjórnarkosningunum í Hveragerði í vor. A-listinn er sameinilegt framboð Framsóknarflokks, Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. VG var ekki hluti af framboðinu fyrir fjórum árum en A-listinn fékk þá þrjá bæjarfulltrúa kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn fjóra. 24.3.2010 20:50 Almenningi áfram bannað að nálgast eldstöðina Eyjafjallajökull er enn að þenjast út og meðan svo er verður fólki áfram bannað að nálgast gosstöðvarnar, segir sýslumaður Rangæinga og yfirmaður almannavarna á svæðinu. Yfirvöld eru þó að skoða hvort unnt sé að veita almenningi betri aðgang að svæðinu. 24.3.2010 19:33 Hrauneðjan stefnir hratt niður í Þórsmörk Ein helsta náttúruparadís landsins, Þórsmörk, gæti tekið breytingum á næstu dögum. Hrauneðjan stefnir nú hratt þangað og áætlar Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur að með sama hraða geti hún náð þangað á einum til tveimur dögum. 24.3.2010 19:18 Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24.3.2010 19:12 Fengu styrk fyrir dugnað og elju í námi Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, úthlutaði níu námsstyrkjum úr Guðrúnarsjóði í Höfða í dag. Sjóðurinn var stofnaður með samþykkt borgarráðs 3. mars 2005 í samstarfi við Eflingu - stéttarfélag. 24.3.2010 18:56 Paul Rames og fjölskylda fengu dvalarleyfi Paul Ramses og hans fjölskylda voru himinlifandi yfir því að fá loks afgreiðslu sinna mála eftir tæplega tveggja ára bið en Útlendingastofnun veitti þeim í dag dvalarleyfi á grundvelli verndar gegn ofsóknum í heimalandi þeirra. Þau segja þungu fargi af sér létt við niðurstöðuna og eru þakklát fyrir að geta nú lifað eðlilegu lífi á Íslandi. 24.3.2010 18:52 Þrýstingurinn hefur ekki minnkað - enn hætta á að gosið fari undir jökul Almannavarnanefnd Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu fundaði í dag með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og vísindamönnum um eldgosið á Fimmvörðuhálsi. 24.3.2010 18:12 ASÍ: Alþingi verður að ljúka Icesave deilunni Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu efnahags- og atvinnumála. Hún segir brýnt að ljúka Icesave deilunni sem fyrst. Auk þess verði stjórnvöld að gera átak í mannaflsfrekum framkvæmdum. 24.3.2010 17:57 Þarf að borga þrjár milljónir vegna ærumeiðandi ummæla Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag Guðríði Haraldsdóttur, ritstjóra Vikunnar, fyrir ærumeiðandi ummæli og brot gegn friðhelgi einkalífs gagnvart feðginum í umfjöllun blaðsins í júlí í síðasta ári. Þá var stúlkan 13 ára gömul. Guðríði var gert að greiða alls 2,8 milljónir auk vaxta og dráttarvaxta. 24.3.2010 17:26 Framsóknarmenn vilja endurskoða samstarfið við AGS Framsóknarflokkurinn vill endurskoða samstarfsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ljósi atburða og breyttra aðstæðna frá því að upphaflegur samningur var gerður við sjóðinn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tillögu um þjóðarsátt í tíu liðum sem flokkurinn hefur lagt fram. 24.3.2010 17:13 Þeir sem frystu lánin verða af vaxtabótum Þeir einstaklingar sem hafa fryst íbúðalánin hjá Arion banka vegna erfiðrar fjárhagsstöðu fá engar vaxtabætur frá ríkinu í ár þar sem bankinn reiknar ekki og gefur ekki upp áfallna vexti af láninu. Enn er beðið eftir svari frá Landsbankanum hvort slíkt hið sama sé uppi á teningnum. 24.3.2010 16:18 Talsmaður neytenda: Hæpið að niðurfærsla skulda séu skattskyldar Að áliti talsmanns neytenda er hæpið að halda því fram að niðurfærsla skulda neytenda sé skattskyld samkvæmt gildandi lögum. Skattlagning færi því í bága við stjórnarskrá þar sem ekki sé um að ræða ívilnun eða „eignaauka“ - heldur staðfestingu á rétti neytenda." 24.3.2010 16:02 20 kannabisplöntur fundust í fjölbýlishúsi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í Grafarholti eftir hádegi í gær. 24.3.2010 15:51 Almannatenglar kaupa Útiveru Almannatengslafyrirtækið Athygli hefur fest kaup á tímaritinu Útiveru en fyrsta blaðið eftir nokkurt hlé kemur út í lok apríl. Samkvæmt tilkynningu er ætlunin að blása nýju lífi í tímaritið og verða fjögur tölublöð gefin út á þessu ári og þeim fjölgað á næsta ári ef vel gengur. 24.3.2010 14:58 Bréfberi tapaði skaðabótamáli eftir hundsbit Tæplega fimmtugur bréfberi, sem var bitinn af hundinum Skugga við skyldustörf, tapaði máli í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem hann krafðist þess að eigendur Skugga væru gerðir skaðabótaskyldir vegna árásar hundsins. Þá stefndi hann einnig tryggingafélagi eigendanna. 24.3.2010 13:58 Þingmenn skoða gosið Þingmenn Suðurkjördæmis eru að fara upp á Fimmvörðuháls að skoða eldgosið í Eyjafjallajökli. Fjölmargir hafa farið þangað í dag en Landsbjörg býst við því að margir muni fara að skoða gosið næstu daga og um helgina. 24.3.2010 13:45 Hrikalegur hraunfoss á Fimmvörðuhálsi Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Kristján Már Unnarsson fréttamaður Stöðvar 2 og Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins flugu með þyrlu að eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi í morgun. Anton Brink tók myndirnar en á þeim má meðal annars sjá stórfenglegan hraunfoss sem myndast hefur. 24.3.2010 12:32 Kveikt í ferðaklósettum við Esjuna Kveikt var í ferðaklósettum við Esjuna í gærkvöldi en eldurinn var næstum slokknaður þegar slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu kom á vettvang. 24.3.2010 12:19 Óljóst hvort ráðherra sé bundinn af nefndinni Formaður nefndar um erlenda fjárfestingu segir óljóst hvort viðskiptaráðherra sé bundinn af áliti nefndarinnar. Meirihluti nefndarinnar samþykkti á mánudag, eftir margra mánaða yfirlegu, að fallast á lögmæti kaupa kanadíska félagsins Magma Energy á hlutum í HS orku. Minnihluti nefndarinnar vill að dómstólar skeri úr um lögmæti kaupanna. 24.3.2010 11:49 Nox Medical fær Nýsköpunarverðlaunin í ár Nox Medical hlaut Nýsköpunarverðlaun Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar og Útflutningsráðs árið 2010 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Fyrirtækið var stofnað í júní 2006 með það að markmiði að hanna svefngreiningarbúnað sem hentaði jafnt börnum sem fullorðnum, en á þeim tíma var ekki til búnaður sem sérstaklega hafði verið hannaður með börn í huga. 24.3.2010 11:30 Hvalveiðar í nálægð við hvalaskoðun hafa neikvæð áhrif á ferðaþjónustu Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) hefur falið stjórn SAF að ítreka fyrri ályktanir aðalfunda um skaðsemi hvalveiða. 24.3.2010 11:28 Rúmlega 57 þúsund hafa skilað framtali Ríflega 57 þúsund manns höfðu skilað inn skattframtali sínu í morgun. Langflestir eða um 55 þúsund skiluðu framtalinu rafrænt á vef ríkisskattstjóra. 24.3.2010 10:55 Óvissa um makrílveiðarnar Mikil óvissa ríkir nú um tilhögun makrílveiða í sumar, eftir að skötuselslögin svonefndu voru samþykkt á Alþingi. Veiðiheimildum á makríl hefur ekki verið úthlutað á einstök skip, eins á við um aðrar tegundir, heldur hafa öll skip mátt veiða úr einum potti, eða kvóta, þar til hámarkstölunni er náð. 24.3.2010 08:20 Óvenju mikið um sjúkraflutninga Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu sinntu rúmlega sjötíu sjúkraflutningum í gær, sem nálgast að vera met á einum degi. Í fyrradag var líka óvenju mikið um flutninga, eða 68, en á meðal degi flytja sjúkraflutningamenn 40 til 45 manns. 24.3.2010 08:05 Kveikt í kömrum við Esjurætur Kveikt var í tveimur útikömrum á bílastæðinu við Esjurætur í gærkvöldi og eyðilögðust þeir. Þegar slökkvilið kom á vettvang voru þeir alelda. Um svipað leyti var tilkynnt um sinueld í Mosfellsbæ, en hann var slökktur á skammri stundu. 24.3.2010 08:00 Þvottavélaþjófar reyndu að stinga lögguna af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo karlmenn í nótt eftir að þeir höfðu stolið þvottavél úr sameiginlegu vaskahúsi í fjölbýlishúsi í Breiðholti og voru komnir með hana út. 24.3.2010 07:59 Vísindamenn komnir að eldstöðinni Vísindamenn komust fyrir stundu upp að gosinu á Fimmvörðuhálsi og eru nú að taka sýni. Óróinn undir gosstöðvunum var heldur meiri í nótt en í gærdag þannig að gosvirknin er ekki að minnka. 24.3.2010 07:56 Sjá næstu 50 fréttir
HÍ kynnir framhaldsnám Háskóli Íslands mun kynna allt framhaldsnám við skólann í dag. Kynningin fer fram á Háskólatorgi og munu öll fimm fræðasvið Háskólans kynna möguleika sem í boði verða í framhaldsnámi á næsta skólaári. Kynningin verður milli kl. 16–18. 25.3.2010 09:00
Stöðugur kraftur í gosinu á Fimmvörðuhálsi Ámóta kraftur er í gosinu í Fimmvörðuhálsi og var í gær, en sú breyting hefur orðið að verulega hefur dregið úr gufumyndun og gufusprengingum í Hrunagili, þar sem hraunið steypist niðru í fossi. 25.3.2010 07:15
Ungir tóbaksþjófar á ferð í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá pilta á alldrinum 13 til 15 ára á fjórða tímanum í nótt, eftir að þeir höfðu brotist inn í verslun í Breiðholti og stolið þaðan tóbaki. 25.3.2010 06:59
Allir láti sprauta sig gegn svínaflensunni „Menn gleyma því að það voru tvö hundruð manns lagðir inn á spítala og tuttugu manns í öndunarvélar á gjörgæslu – allt fólk á besta aldri sem annars hefði dáið,“ segir Þórólfur Guðnason, yfirlæknir á sóttvarnasviði Landlæknis, sem kveður mikilvægt að allir verði bólusettir gegn svínaflensu. 25.3.2010 06:00
Íslendingar í forgang hjá Fjölskylduhjálp Fjölskylduhjálp Íslands beindi í gær fólki í tvær biðraðir í vikulegri matarúthlutun sinni. Í aðra röðina fóru útlendingar en í hina Íslendingar, sem gengu fyrir. 25.3.2010 06:00
Gufustrókar hækka í 12.000 fet í logninu Gufustrókar úr eldstöðvunum á Fimmvörðuhálsi hækkuðu verulega þegar líða tók á daginn í gær og vind lægði. 25.3.2010 05:30
Stór atburður hjá litlu félagi Bandalag íslenskra skáta er nær öruggt um að fá að halda heimsmót róverskáta hér á landi árið 2017. Mótið verður langstærsti alþjóðlegi viðburðurinn sem íslenskir skátar hafa staðið fyrir frá upphafi. 25.3.2010 05:30
Kalt vatn að drekka úr nýju listaverki Nýr vatnspóstur hannaður af Sigurði Guðmundssyni, listamanni og rithöfundi, var tekinn formlega í notkun við göngu- og hjólastíginn í Fossvogsdal fyrir skömmu. Vatnspósturinn er á vegum Orkuveitu Reykjavíkur og stendur vestan við enda Árlands. 25.3.2010 05:00
Vændu hvor annan um að vinna í þágu styrktaraðila Þingmenn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar vændu hvorir aðra um að láta hagsmuni þeirra sem styrkja flokkana ráða málflutningi sínum á Alþingi í gær. 25.3.2010 05:00
Ferðamenn vilja sjá náttúru Þegar eldgos kemst í erlendar fréttir dregur það athygli að óspilltri íslenskri náttúru. Það eykur á spennuna fyrir þessu sérkennilega landi. Allt slíkt hjálpar til þess að fá hingað ferðamenn, að sögn Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair. 25.3.2010 04:45
Lögregla hafði hendur í hári Skap-Ofsa Málningarslettumaðurinn sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í janúar er hinn sami og gengið hefur undir dulnefninu Skap-Ofsi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Málningarslettunum linnti eftir handtöku mannsins. 25.3.2010 04:45
Íkveikjan enn óupplýst Rannsókn á íkveikjunni í Laugarásvídeói í ágústlok í fyrra lauk fyrir nokkru án þess að nokkur hefði verið handtekinn. Málinu verður þó haldið opnu ef nýjar upplýsingar skyldu berast. 25.3.2010 04:30
Minna svifryk en áætlað var Styrkur svifryks fór aðeins yfir heilsuverndarmörk við mælistöð umhverfis- og samgöngusviðs við Grensásveg í Reykjavík í um eina og hálfa klukkustund í fyrradag en var undir mörkum í gær. Heilsuverndarmörkin eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og hefur styrkurinn farið ellefu sinnum yfir mörkin á árinu. 25.3.2010 04:15
Gos ekki hafið á nýjum stað - mikil gufa orsakar bjarma Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. 24.3.2010 22:02
Meirihlutinn í Vesturbyggð sprunginn Meirihlutinn í Vesturbyggð er sprunginn eftir að bæjarfulltrúinn Jón Hákon Ágústsson sagði sig úr úr Bæjarmálafélaginu Samstöðu sem hefur haft meirihluta í bæjarstjórn undanfarin fjögur ár. Samtaða fékk fjóra bæjarfulltrúa kjörna í kosningunum 2006 og Sjálfstæðisflokkurinn þrjá. Þetta gerir Jón Hákon vegna óleysanlegs ágreinings varðandi umsagnir í laxeldismálum í Arnarfirði. 24.3.2010 20:59
Hraunfossinn og gosið á Fimmvörðuhálsi - myndir Í dag voru teknar fyrstur myndirnar úr þyrlu af jarðeldinum á Fimmvörðuhálsi, en það var fyrst í dag sem veður leyfði þyrluflug svo nærri gígunum. Líkt áður hefur komið fram sést nú glóandi hraunfoss á eldsstöðvunum. Fossinn er sennilega hátt í 200 metra hár. Meðfylgjandi myndir tók Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins. Myndskeið frá þyrlufluginu er hægt að sjá með þessari frétt. 24.3.2010 20:30
Hraunfossinn stórkostlegt náttúrufyrirbæri Stórfenglegt náttúrufyrirbæri, glóandi hraunfoss, um tvöhundruð metra hár, sést nú á eldsstöðvunum í Eyjafjallajökli þegar hrauneðjan steypist niður í hið hrikalega Hrunagil við Heljarkamb. 24.3.2010 18:45
Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg samþykktur Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í voru var samþykktur á aðalfundi félagsins í kvöld. Röð efstu manna er í samræði við niðurstöður í prófkjöri flokksins sem fór fram í febrúar. Ragnheiður Hergeirsdóttir, bæjarstjóri, leiðir listann. 24.3.2010 22:37
Róbert leiðir A-listann í Hveragerði Róbert Hlöðversson, sviðsstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir A-listann í bæjarstjórnarkosningunum í Hveragerði í vor. A-listinn er sameinilegt framboð Framsóknarflokks, Samfylkingar og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. VG var ekki hluti af framboðinu fyrir fjórum árum en A-listinn fékk þá þrjá bæjarfulltrúa kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn fjóra. 24.3.2010 20:50
Almenningi áfram bannað að nálgast eldstöðina Eyjafjallajökull er enn að þenjast út og meðan svo er verður fólki áfram bannað að nálgast gosstöðvarnar, segir sýslumaður Rangæinga og yfirmaður almannavarna á svæðinu. Yfirvöld eru þó að skoða hvort unnt sé að veita almenningi betri aðgang að svæðinu. 24.3.2010 19:33
Hrauneðjan stefnir hratt niður í Þórsmörk Ein helsta náttúruparadís landsins, Þórsmörk, gæti tekið breytingum á næstu dögum. Hrauneðjan stefnir nú hratt þangað og áætlar Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur að með sama hraða geti hún náð þangað á einum til tveimur dögum. 24.3.2010 19:18
Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24.3.2010 19:12
Fengu styrk fyrir dugnað og elju í námi Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, úthlutaði níu námsstyrkjum úr Guðrúnarsjóði í Höfða í dag. Sjóðurinn var stofnaður með samþykkt borgarráðs 3. mars 2005 í samstarfi við Eflingu - stéttarfélag. 24.3.2010 18:56
Paul Rames og fjölskylda fengu dvalarleyfi Paul Ramses og hans fjölskylda voru himinlifandi yfir því að fá loks afgreiðslu sinna mála eftir tæplega tveggja ára bið en Útlendingastofnun veitti þeim í dag dvalarleyfi á grundvelli verndar gegn ofsóknum í heimalandi þeirra. Þau segja þungu fargi af sér létt við niðurstöðuna og eru þakklát fyrir að geta nú lifað eðlilegu lífi á Íslandi. 24.3.2010 18:52
Þrýstingurinn hefur ekki minnkað - enn hætta á að gosið fari undir jökul Almannavarnanefnd Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu fundaði í dag með almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og vísindamönnum um eldgosið á Fimmvörðuhálsi. 24.3.2010 18:12
ASÍ: Alþingi verður að ljúka Icesave deilunni Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu efnahags- og atvinnumála. Hún segir brýnt að ljúka Icesave deilunni sem fyrst. Auk þess verði stjórnvöld að gera átak í mannaflsfrekum framkvæmdum. 24.3.2010 17:57
Þarf að borga þrjár milljónir vegna ærumeiðandi ummæla Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag Guðríði Haraldsdóttur, ritstjóra Vikunnar, fyrir ærumeiðandi ummæli og brot gegn friðhelgi einkalífs gagnvart feðginum í umfjöllun blaðsins í júlí í síðasta ári. Þá var stúlkan 13 ára gömul. Guðríði var gert að greiða alls 2,8 milljónir auk vaxta og dráttarvaxta. 24.3.2010 17:26
Framsóknarmenn vilja endurskoða samstarfið við AGS Framsóknarflokkurinn vill endurskoða samstarfsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í ljósi atburða og breyttra aðstæðna frá því að upphaflegur samningur var gerður við sjóðinn. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tillögu um þjóðarsátt í tíu liðum sem flokkurinn hefur lagt fram. 24.3.2010 17:13
Þeir sem frystu lánin verða af vaxtabótum Þeir einstaklingar sem hafa fryst íbúðalánin hjá Arion banka vegna erfiðrar fjárhagsstöðu fá engar vaxtabætur frá ríkinu í ár þar sem bankinn reiknar ekki og gefur ekki upp áfallna vexti af láninu. Enn er beðið eftir svari frá Landsbankanum hvort slíkt hið sama sé uppi á teningnum. 24.3.2010 16:18
Talsmaður neytenda: Hæpið að niðurfærsla skulda séu skattskyldar Að áliti talsmanns neytenda er hæpið að halda því fram að niðurfærsla skulda neytenda sé skattskyld samkvæmt gildandi lögum. Skattlagning færi því í bága við stjórnarskrá þar sem ekki sé um að ræða ívilnun eða „eignaauka“ - heldur staðfestingu á rétti neytenda." 24.3.2010 16:02
20 kannabisplöntur fundust í fjölbýlishúsi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í fjölbýlishúsi í Grafarholti eftir hádegi í gær. 24.3.2010 15:51
Almannatenglar kaupa Útiveru Almannatengslafyrirtækið Athygli hefur fest kaup á tímaritinu Útiveru en fyrsta blaðið eftir nokkurt hlé kemur út í lok apríl. Samkvæmt tilkynningu er ætlunin að blása nýju lífi í tímaritið og verða fjögur tölublöð gefin út á þessu ári og þeim fjölgað á næsta ári ef vel gengur. 24.3.2010 14:58
Bréfberi tapaði skaðabótamáli eftir hundsbit Tæplega fimmtugur bréfberi, sem var bitinn af hundinum Skugga við skyldustörf, tapaði máli í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem hann krafðist þess að eigendur Skugga væru gerðir skaðabótaskyldir vegna árásar hundsins. Þá stefndi hann einnig tryggingafélagi eigendanna. 24.3.2010 13:58
Þingmenn skoða gosið Þingmenn Suðurkjördæmis eru að fara upp á Fimmvörðuháls að skoða eldgosið í Eyjafjallajökli. Fjölmargir hafa farið þangað í dag en Landsbjörg býst við því að margir muni fara að skoða gosið næstu daga og um helgina. 24.3.2010 13:45
Hrikalegur hraunfoss á Fimmvörðuhálsi Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar Kristján Már Unnarsson fréttamaður Stöðvar 2 og Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins flugu með þyrlu að eldstöðinni á Fimmvörðuhálsi í morgun. Anton Brink tók myndirnar en á þeim má meðal annars sjá stórfenglegan hraunfoss sem myndast hefur. 24.3.2010 12:32
Kveikt í ferðaklósettum við Esjuna Kveikt var í ferðaklósettum við Esjuna í gærkvöldi en eldurinn var næstum slokknaður þegar slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu kom á vettvang. 24.3.2010 12:19
Óljóst hvort ráðherra sé bundinn af nefndinni Formaður nefndar um erlenda fjárfestingu segir óljóst hvort viðskiptaráðherra sé bundinn af áliti nefndarinnar. Meirihluti nefndarinnar samþykkti á mánudag, eftir margra mánaða yfirlegu, að fallast á lögmæti kaupa kanadíska félagsins Magma Energy á hlutum í HS orku. Minnihluti nefndarinnar vill að dómstólar skeri úr um lögmæti kaupanna. 24.3.2010 11:49
Nox Medical fær Nýsköpunarverðlaunin í ár Nox Medical hlaut Nýsköpunarverðlaun Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar og Útflutningsráðs árið 2010 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Fyrirtækið var stofnað í júní 2006 með það að markmiði að hanna svefngreiningarbúnað sem hentaði jafnt börnum sem fullorðnum, en á þeim tíma var ekki til búnaður sem sérstaklega hafði verið hannaður með börn í huga. 24.3.2010 11:30
Hvalveiðar í nálægð við hvalaskoðun hafa neikvæð áhrif á ferðaþjónustu Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) hefur falið stjórn SAF að ítreka fyrri ályktanir aðalfunda um skaðsemi hvalveiða. 24.3.2010 11:28
Rúmlega 57 þúsund hafa skilað framtali Ríflega 57 þúsund manns höfðu skilað inn skattframtali sínu í morgun. Langflestir eða um 55 þúsund skiluðu framtalinu rafrænt á vef ríkisskattstjóra. 24.3.2010 10:55
Óvissa um makrílveiðarnar Mikil óvissa ríkir nú um tilhögun makrílveiða í sumar, eftir að skötuselslögin svonefndu voru samþykkt á Alþingi. Veiðiheimildum á makríl hefur ekki verið úthlutað á einstök skip, eins á við um aðrar tegundir, heldur hafa öll skip mátt veiða úr einum potti, eða kvóta, þar til hámarkstölunni er náð. 24.3.2010 08:20
Óvenju mikið um sjúkraflutninga Slökkviliðsmenn á höfuðborgarsvæðinu sinntu rúmlega sjötíu sjúkraflutningum í gær, sem nálgast að vera met á einum degi. Í fyrradag var líka óvenju mikið um flutninga, eða 68, en á meðal degi flytja sjúkraflutningamenn 40 til 45 manns. 24.3.2010 08:05
Kveikt í kömrum við Esjurætur Kveikt var í tveimur útikömrum á bílastæðinu við Esjurætur í gærkvöldi og eyðilögðust þeir. Þegar slökkvilið kom á vettvang voru þeir alelda. Um svipað leyti var tilkynnt um sinueld í Mosfellsbæ, en hann var slökktur á skammri stundu. 24.3.2010 08:00
Þvottavélaþjófar reyndu að stinga lögguna af Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo karlmenn í nótt eftir að þeir höfðu stolið þvottavél úr sameiginlegu vaskahúsi í fjölbýlishúsi í Breiðholti og voru komnir með hana út. 24.3.2010 07:59
Vísindamenn komnir að eldstöðinni Vísindamenn komust fyrir stundu upp að gosinu á Fimmvörðuhálsi og eru nú að taka sýni. Óróinn undir gosstöðvunum var heldur meiri í nótt en í gærdag þannig að gosvirknin er ekki að minnka. 24.3.2010 07:56