Fleiri fréttir Vilja gufubað við Laugarvatn í sumar Viðræður eru í gangi um að koma á fót bráðabirgðaaðstöðu fyrir gufubað á Laugarvatni í sumar. Viðræður standa yfir um afnot af húsnæði, en niðurstaða liggur ekki fyrir. Gufa ehf., sem hyggur á rekstur heilsulindar á svæðinu, kemur ekki að vinnu við mögulega bráðabirgðaaðstöðu. 23.3.2009 03:30 Hefur gengið vonum framar „Þetta hefur gengið vonum framar hingað til og við getum ekki verið annað en sátt, því við höfðum reiknað með meiri samdrætti. En auðvitað eru blikur á lofti hér eins og annars staðar,“ segir Jón Ingvar Pálsson, yfirlögfræðingur hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga, sem sér um innheimtu meðlagsgreiðslna. Innheimtuhlutfall greiðslnanna hefur lækkað í kringum ellefu prósent frá því á sama tíma á síðasta ári. 23.3.2009 03:00 Ekki leitað til sérfræðinga í skattaskjólum Íslensk yfirvöld hafa ekki nýtt sér aðgang að sérfræðingum í fjármagnsflutningum, skattaskjólum og peningaþvætti þótt þeim hafi staðið það til boða síðan í september. Engin mál tengd bankahruninu eru komin á það stig segir saksóknari hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra. 22.3.2009 18:45 Grétar Mar: Ríkisstjórnin verður að semja við sjómenn „Með aðgerðarleysinu er Steingrímur að brjóta mannréttindi á íslenskum sjómönnum, og þá sérstaklega þessum tveimur frá Tálknafirði sem fóru með mál sitt alla leið til mannréttindadómstóls og sigruðu þar," segir Grétar Mar, þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurlandskjördæmi en hann er ekki sáttur við að íslenska ríkisstjórnin, og Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra, hafi ekki samið við sjómennina um bætur. 22.3.2009 21:00 Verksmiðjustjóri var lækkaður í tign - ekki rekinn Haukur Jónsson var ekki sagt upp hjá fiskimjölsverksmiðjunni Eskju hf. eftir að sænskur fréttaskýringaþáttur tók við hann viðtal. Í tilkynningu frá Eskju segir að Haukur starfi hinsvegar ekki lengur sem verksmiðjustjóri, heldur undir nýjum yfirmanni. 22.3.2009 19:12 Starfsfólk SPRON: Okkur var sagt upp í beinni „Við erum ósátt við að viðskiptaráðherra hafi sagt okkur upp í beinni útsendingu,“ sagði formaður starfsmannafélags SPRON, Ólafur Már Svansson í dag. Starfsfólk bankans safnaðist saman á tilfinningaþrungnum fundi á Grand Hóteli í dag. 22.3.2009 19:03 Vinstri grænir bundnir gegn Sjálfstæðisflokknum Landsfundi Vinstri Grænna lýkur nú í kvöld en verið er að leggja lokahönd á ályktanir fundarins. 22.3.2009 18:57 Sami dómari dæmdi Benjamín fyrir líkamsárás og nauðgun Benjamín Þór Þorgrímsson gagnrýnir dómara sem dæmdi hann í fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir á dögunum. Leiðir dómarans og Benjamíns hafa áður legið saman. 22.3.2009 18:48 Prófkjör NV: Ásbjörn sigraði Einar Nú er talningu lokið í prófkjöri sjálfstæðismanna í NV kjördæmi. Ásbjörn Óttarsson í Snæfellsbæ skaust í efsta sæti listans þegar síðustu atkvæði höfðu verið talin og telst því sigurvegari prófkjörsins, samkvæmt fréttavef Skessuhorns.is. 22.3.2009 18:02 Sálfræðingar og áfallateymi á SPRON-fundi Áfallateymi og sálfræðingar voru á fundi sem starfsmenn SPRON áttu með fjármálaráðuneytinu. Fundurinn hófst klukkan tvö eins og Vísir greindi frá fyrr í dag en honum er nú lokið. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel. 22.3.2009 17:35 Átta atkvæði á milli Einars og Ásbjörns Einar K. Guðfinnsson, fyrrum sjávarútvegsráðherra vermir fyrsta sætið í hörðum prófkjörsslag í Norðvesturkjördæmi en meirihluti atkvæð hefur verið talinn, eða alls 2400 atkvæði. 22.3.2009 17:23 Ármann ekki á þing Þingmaðurinn Ármann Kr. Ólafsson mun ekki taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi en hann hafnaði í sjöunda sæti. 22.3.2009 16:51 Kristján Þór í formanninn Kristján Þór Júlíusson, fyrsti maður á lista í Norðausturkjördæmi, gefur kost á sér í formann Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Beneditksson hefur þegar gefið út að hann sækist eftir formannsembættinu. Því verður þetta í fyrsta skiptið í átján ár sem barist verður um formannsembættið í Sjálfstæðisflokknum. 22.3.2009 16:47 Verksmiðjustjóri rekinn vegna fréttaskýringaþáttar „Ég hef ekkert um málið að segja," segir Haukur Jónsson fyrrverandi verksmiðjustjóri fiskimjölsverksmiðjunnar Eskju á Eskifirði en hann var rekinn úr starfi eftir að viðtal við hann birtist í sænskum fréttaskýringaþætti fyrir skömmu. 22.3.2009 16:27 Gríðarlega mjótt á munum i prófkjöri NV-kjördæmi Mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Samkvæmt Skessuhorni.is er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. 22.3.2009 15:49 Vélsleðaslys: Þyrlu snúið við Vésleðaslys varð norður í Öxarfirði rétt eftir hádegi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út en henni var snúið við eftir að læknir mat aðstæður að hennar væri ekki þörf. 22.3.2009 15:15 Fjármálaráðuneytið fundar með starfsfólki SPRON Nú stendur yfir fundur með fjármálaráðuenytinu við starfsfólk SPRON eftir að skilanefnd var settur yfir bankann í gær. Fundurinn er á Grand Hótel og er lokaður. 22.3.2009 14:32 Einar K Guðfinnsson efstur í prófkjöri Talning í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV kjördæmi hófst klukkan 9 í morgun. Nú er búið að telja 800 atkvæði eða um 27prósent samkvæmt fréttavefnum skessuhorn.is. 22.3.2009 14:07 Stóreykur stuðning við sérstakan saksóknara Fjármálaráðherrann, Steingrímur J. Sigfússon sagði í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils nú fyrr stundu að hann hygðist stórauka stuðning við embætti sérstaks saksóknara. Embættið hefur legiðundir gagnrýni um að vera fjársvelt og fáir sem starfa fyrir það en nú eru fjórir sem þar starfa. Frumvarp þess eðlis liggur fyrir inn á þingi að hans sögn. 22.3.2009 13:09 Kristján Þór líklega í formannsframboð Heimildarmenn Vísis innan úr Sjálfstæðisflokknum segja að þeir búist við þvi að Kristján Þór Júlíusson muni bjóða sig fram til formanns á Landsfundi flokksins um næstu helgi. 22.3.2009 13:01 Súlukóngur styrkir Sjálfstæðisflokkinn Súlukóngurinn Ásgeir Þór Davíðsson, eða Geiri á Goldfinger, eins og hann er iðullega kallaður, styrkti Sjálfstæðisflokkinn um þrjúhundruð þúsund krónur fyrir alþingiskosningarnar árið 2007. Það er hæsta mögulega upphæðin sem má gefa stjórnmálaflokki. 22.3.2009 11:39 Kristján Þór hugsanlega í formannsslag Sjálfstæðismaðurinn og þingmaður Norðausturkjördæmis, Kristján Þór Júlíusson hefur boðað til blaðamannafundar á Akureyri í dag þar sem hann mun kynna áform sín um forystukjör í Sjálfstæðisflokknum, eins og hann orðar það í tilkynningu. 22.3.2009 11:00 Varar við rafvirkjum á barnalandi Framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnurekanda í raf- og tölvuiðnaði, Ásbjörn R. Jóhannsson, varar við réttindalausum rafvirkjum sem auglýsa þjónustu sína á vefsvæðinu Barnaland.is, en grein um þetta mál ritar hann í Morgunblaðið í dag. 22.3.2009 10:56 Fimm ára næstum drukknuð Fimm ára stúlka var nær drukknuð í sundlauginni á Hellu síðdegis í gær en með snarræði tókst sundlaugagestum og starfsfólki laugarinnar að bjarga henni. Samkvæmt lögreglunni þá fannst stúlkan meðvitundarlaust á botni laugarinnar. Starfsfólk náði henni upp úr og tókst þeim að endurlífga stúlkuna. 22.3.2009 09:46 Hellisheiðin fær Búið er að opna Hellisheiðina eftir að þar var ófært, bæði vegna þriggja bíla áreksturs í gær, og óðveðurs. 22.3.2009 09:09 Sjálfstæðisflokkur braut lög Sjálfstæðisflokkur braut lög þegar hann veitti þrjú hundruð þúsund króna styrk frá Neyðarlínunni viðtöku. Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að honum hafi ekki verið kunnugt um að styrkveitingin væri lögbrot. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 22.3.2009 00:00 Árshátíð Icebank er í kvöld Árshátíð Icebank verður haldin í kvöld en starfsfólk bankans fengu þær frétti nú rétt fyrir kvöldmat að bankinn yrði settur í greiðslustöðun, á meðan greiðslumiðlun bankans færi undir Seðlabanka Íslands. Viðskiptaráðherrann, Gylfi Magnússon, sagði á blaðamannafundi fyrr í kvöld að hugur hans og fleirri væru hjá starfsfólki Sparisjóðabankans auk SPRON. 21.3.2009 20:44 Gylfi Magnússon: Hugur okkar er hjá starfsfólkinu Fjármálaeftirlitið hefur sett skilanefnd yfir SPRON og ákveðnir þættir munu færast yfir til Kaupþings, þá mun greiðslumiðlun Sparisjóðabankans færast til Seðlabankans. Sparisjóðabankinn fer hinsvegar hefðbundna leið í greiðslustöðvun sem er undanfari gjaldþrots.Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi með Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra og Gunnarri Haraldssyni stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins sem var haldinn í Þjóðmenningarhúsinu um hálf sjö í kvöld. 21.3.2009 18:45 Sex Sparisjóðir óska eftir aðstoð Sex Sparisjóðir hafa óskað eftir aðstoð ríkisins í samræmi við við reglur sem gefnar voru út 17. desember síðöast liðinn um framlag ríkissjóðs til sparisjóða. 21.3.2009 17:22 Segir viðbrögð vegna hvalveiði skaðleg þjóðinni Fjármálaráðherra segir að viðbrögð bandarísku verslunarkeðjunnar Whole Foods Market við hvalveiðum Íslendinga sýni, að veiðarnar hafi skaðleg áhrif á hagsmuni þjóðarinnar. Meta þurfi hvort hvalveðum skuli haldið áfram. 21.3.2009 19:13 Kostnaður einkaspítalans fellur ekki á skattborgara Kostnaður við bráðaþjónustu myndi aldrei falla á íslenska ríkið segir hjúkrunarfræðingur hjá Salt sem hyggur á samstarf með Mayo Clinic í Reykjanesbæ. Hægt væri að hefja starfsemina í lok ársins. 21.3.2009 19:05 Tekist á um sunnlenska orku Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi halda kjördæmisþing á Hótel Selfossi í dag og hófst þingið klukkan 13. Samkvæmt heimildum Sunnlendings.is hyggjast sjálfstæðismenn í Árnessýslu bera fram tillögu á þinginu þess efnis að virkjuð orka á Suðurlandi verði nýtt til atvinnuuppbyggingar á Suðurlandi en ekki annarsstaðar. Á þinginu mun kjörnefnd jafnframt kynna tillögu að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna komandi kosninga til Alþingis. 21.3.2009 13:36 Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðið á Siglufirði opnar klukkan tíu og verður opið til fjögur. Vindurinn er hægur og veðrið milt. Þá er skíðasvæðið í Tindastól einnig opið til kl 17 í dag. 21.3.2009 09:41 Þriggja bíla árekstur á Hellisheiðinni Færðin á hellisheiðinni snarversnaði nú síðdegis með skyndilegri snjókomu en fyrir tæplega hálftíma síðan varð þriggja bíla árekstur við Kambana. 21.3.2009 17:13 Íslensk yfirvöld geta kyrrsett eignir á aflandseyjum Í nýrri skýrslu sem Arnar Jensson, tengiliður Ríkislögreglustjóra við Europol, sendi frá sér í dag, kemur fram að íslensk yfirvöld séu nú í samstarfi við sérstaka skrifstofu Europol sem aðstoðar samstarfslöndin viða að hafa uppi á ávinningi afbrota, kyrrsetja/haldleggja hann og undibúa upptökukröfur. 21.3.2009 17:02 Ungir Framsóknarmenn fengu styrk Valgerðar „Þessu styrkur var fyrir norræna ráðstefnu ungs fólks sem Samband ungra Framsóknarmanna áttu aðild að, en styrkurinn var í gegnum þá," segir Valgerður Sverrisdóttir, fyrrum utanríkisráðherra, en í skýrslu ríkisendurskoðunar um fjárframlög til stjórnmálaflokka kemur fram að utanríkisráðuneytið hafi styrkt Framsóknarflokkinn um nítíu þúsund krónur. Þá gegndi Valgerður stöðu utanríkisráðherra. 21.3.2009 16:19 Aldís fannst látin Aldís Westergren fannst látin í Langavatni í dag. Lögreglan og hjálparsveitir voru búnir að leita á svæðinu áður, en vegna betra færis þá fannst hún í dag. 21.3.2009 15:07 Utanríkisráðherrann Valgerður styrkti eigin flokk Utanríkisráðuneytið styrkti Framsóknarflokkinn um nítíu þúsund krónur árið 2006 samkvæmt gögnum Ríkisendurskoðunar um fjárframlög til stjórnmálaflokka. Þá var Framsóknarkonan Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra en hún gengdi því embætti frá 2006-2007. 21.3.2009 15:01 Össur Skarphéðinsson: Útilokar samstarf við Sjálfstæðismenn Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarinn ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. 21.3.2009 13:18 Meðstjórnendur kosnir hjá VG Kosning til meðstjórnanda á flokksþingi Vinstir grænna var að ljúka. Greidd voru 251 atkvæði og náðu eftirtaldir félagar kjöri sem aðalmenn í stjórn flokksins: 21.3.2009 12:58 Neyðarlínan var í meirihlutaeigu ríkisins Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. 21.3.2009 12:18 Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21.3.2009 11:25 Steingrímur endurkjörinn formaður Steingrímur Jóhann Sigfússon var endurkjörinn sem formaður Vinstri grænna en hann hefur gegnt embættinu frá stofnun flokksins. 21.3.2009 10:41 Grunaður um fíkniefnaakstur og þjófnað Einn karlmaður var handtekinn á Suðurnesjum grunaður um lyfjaakstur í nótt. Lögreglan færði manninn á lögreglustöðina þar sem þvag- og blóðprufa voru teknar úr manninum. Í ljós kom að í bifreið mannsins mátti einnig finna þýfi. 21.3.2009 09:25 Hefur þú séð skartgripaþjófinn? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar manns sem hefur síðustu daga komið í skartgripaverslanir með það fyrir augum að stela verðmætum. Í hádeginu í gær var gerð tilraun til ráns í skartgripaverslun við Laugaveg. Starfsmaður verslunarinnar var úðaður með piparúða en maðurinn náði engu fémætu. 20.3.2009 21:23 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja gufubað við Laugarvatn í sumar Viðræður eru í gangi um að koma á fót bráðabirgðaaðstöðu fyrir gufubað á Laugarvatni í sumar. Viðræður standa yfir um afnot af húsnæði, en niðurstaða liggur ekki fyrir. Gufa ehf., sem hyggur á rekstur heilsulindar á svæðinu, kemur ekki að vinnu við mögulega bráðabirgðaaðstöðu. 23.3.2009 03:30
Hefur gengið vonum framar „Þetta hefur gengið vonum framar hingað til og við getum ekki verið annað en sátt, því við höfðum reiknað með meiri samdrætti. En auðvitað eru blikur á lofti hér eins og annars staðar,“ segir Jón Ingvar Pálsson, yfirlögfræðingur hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga, sem sér um innheimtu meðlagsgreiðslna. Innheimtuhlutfall greiðslnanna hefur lækkað í kringum ellefu prósent frá því á sama tíma á síðasta ári. 23.3.2009 03:00
Ekki leitað til sérfræðinga í skattaskjólum Íslensk yfirvöld hafa ekki nýtt sér aðgang að sérfræðingum í fjármagnsflutningum, skattaskjólum og peningaþvætti þótt þeim hafi staðið það til boða síðan í september. Engin mál tengd bankahruninu eru komin á það stig segir saksóknari hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra. 22.3.2009 18:45
Grétar Mar: Ríkisstjórnin verður að semja við sjómenn „Með aðgerðarleysinu er Steingrímur að brjóta mannréttindi á íslenskum sjómönnum, og þá sérstaklega þessum tveimur frá Tálknafirði sem fóru með mál sitt alla leið til mannréttindadómstóls og sigruðu þar," segir Grétar Mar, þingmaður Frjálslynda flokksins í Suðurlandskjördæmi en hann er ekki sáttur við að íslenska ríkisstjórnin, og Steingrímur J. Sigfússon sjávarútvegsráðherra, hafi ekki samið við sjómennina um bætur. 22.3.2009 21:00
Verksmiðjustjóri var lækkaður í tign - ekki rekinn Haukur Jónsson var ekki sagt upp hjá fiskimjölsverksmiðjunni Eskju hf. eftir að sænskur fréttaskýringaþáttur tók við hann viðtal. Í tilkynningu frá Eskju segir að Haukur starfi hinsvegar ekki lengur sem verksmiðjustjóri, heldur undir nýjum yfirmanni. 22.3.2009 19:12
Starfsfólk SPRON: Okkur var sagt upp í beinni „Við erum ósátt við að viðskiptaráðherra hafi sagt okkur upp í beinni útsendingu,“ sagði formaður starfsmannafélags SPRON, Ólafur Már Svansson í dag. Starfsfólk bankans safnaðist saman á tilfinningaþrungnum fundi á Grand Hóteli í dag. 22.3.2009 19:03
Vinstri grænir bundnir gegn Sjálfstæðisflokknum Landsfundi Vinstri Grænna lýkur nú í kvöld en verið er að leggja lokahönd á ályktanir fundarins. 22.3.2009 18:57
Sami dómari dæmdi Benjamín fyrir líkamsárás og nauðgun Benjamín Þór Þorgrímsson gagnrýnir dómara sem dæmdi hann í fangelsi fyrir þrjár líkamsárásir á dögunum. Leiðir dómarans og Benjamíns hafa áður legið saman. 22.3.2009 18:48
Prófkjör NV: Ásbjörn sigraði Einar Nú er talningu lokið í prófkjöri sjálfstæðismanna í NV kjördæmi. Ásbjörn Óttarsson í Snæfellsbæ skaust í efsta sæti listans þegar síðustu atkvæði höfðu verið talin og telst því sigurvegari prófkjörsins, samkvæmt fréttavef Skessuhorns.is. 22.3.2009 18:02
Sálfræðingar og áfallateymi á SPRON-fundi Áfallateymi og sálfræðingar voru á fundi sem starfsmenn SPRON áttu með fjármálaráðuneytinu. Fundurinn hófst klukkan tvö eins og Vísir greindi frá fyrr í dag en honum er nú lokið. Fundurinn var haldinn á Grand Hótel. 22.3.2009 17:35
Átta atkvæði á milli Einars og Ásbjörns Einar K. Guðfinnsson, fyrrum sjávarútvegsráðherra vermir fyrsta sætið í hörðum prófkjörsslag í Norðvesturkjördæmi en meirihluti atkvæð hefur verið talinn, eða alls 2400 atkvæði. 22.3.2009 17:23
Ármann ekki á þing Þingmaðurinn Ármann Kr. Ólafsson mun ekki taka sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi en hann hafnaði í sjöunda sæti. 22.3.2009 16:51
Kristján Þór í formanninn Kristján Þór Júlíusson, fyrsti maður á lista í Norðausturkjördæmi, gefur kost á sér í formann Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Beneditksson hefur þegar gefið út að hann sækist eftir formannsembættinu. Því verður þetta í fyrsta skiptið í átján ár sem barist verður um formannsembættið í Sjálfstæðisflokknum. 22.3.2009 16:47
Verksmiðjustjóri rekinn vegna fréttaskýringaþáttar „Ég hef ekkert um málið að segja," segir Haukur Jónsson fyrrverandi verksmiðjustjóri fiskimjölsverksmiðjunnar Eskju á Eskifirði en hann var rekinn úr starfi eftir að viðtal við hann birtist í sænskum fréttaskýringaþætti fyrir skömmu. 22.3.2009 16:27
Gríðarlega mjótt á munum i prófkjöri NV-kjördæmi Mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Samkvæmt Skessuhorni.is er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. 22.3.2009 15:49
Vélsleðaslys: Þyrlu snúið við Vésleðaslys varð norður í Öxarfirði rétt eftir hádegi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út en henni var snúið við eftir að læknir mat aðstæður að hennar væri ekki þörf. 22.3.2009 15:15
Fjármálaráðuneytið fundar með starfsfólki SPRON Nú stendur yfir fundur með fjármálaráðuenytinu við starfsfólk SPRON eftir að skilanefnd var settur yfir bankann í gær. Fundurinn er á Grand Hótel og er lokaður. 22.3.2009 14:32
Einar K Guðfinnsson efstur í prófkjöri Talning í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV kjördæmi hófst klukkan 9 í morgun. Nú er búið að telja 800 atkvæði eða um 27prósent samkvæmt fréttavefnum skessuhorn.is. 22.3.2009 14:07
Stóreykur stuðning við sérstakan saksóknara Fjármálaráðherrann, Steingrímur J. Sigfússon sagði í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils nú fyrr stundu að hann hygðist stórauka stuðning við embætti sérstaks saksóknara. Embættið hefur legiðundir gagnrýni um að vera fjársvelt og fáir sem starfa fyrir það en nú eru fjórir sem þar starfa. Frumvarp þess eðlis liggur fyrir inn á þingi að hans sögn. 22.3.2009 13:09
Kristján Þór líklega í formannsframboð Heimildarmenn Vísis innan úr Sjálfstæðisflokknum segja að þeir búist við þvi að Kristján Þór Júlíusson muni bjóða sig fram til formanns á Landsfundi flokksins um næstu helgi. 22.3.2009 13:01
Súlukóngur styrkir Sjálfstæðisflokkinn Súlukóngurinn Ásgeir Þór Davíðsson, eða Geiri á Goldfinger, eins og hann er iðullega kallaður, styrkti Sjálfstæðisflokkinn um þrjúhundruð þúsund krónur fyrir alþingiskosningarnar árið 2007. Það er hæsta mögulega upphæðin sem má gefa stjórnmálaflokki. 22.3.2009 11:39
Kristján Þór hugsanlega í formannsslag Sjálfstæðismaðurinn og þingmaður Norðausturkjördæmis, Kristján Þór Júlíusson hefur boðað til blaðamannafundar á Akureyri í dag þar sem hann mun kynna áform sín um forystukjör í Sjálfstæðisflokknum, eins og hann orðar það í tilkynningu. 22.3.2009 11:00
Varar við rafvirkjum á barnalandi Framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnurekanda í raf- og tölvuiðnaði, Ásbjörn R. Jóhannsson, varar við réttindalausum rafvirkjum sem auglýsa þjónustu sína á vefsvæðinu Barnaland.is, en grein um þetta mál ritar hann í Morgunblaðið í dag. 22.3.2009 10:56
Fimm ára næstum drukknuð Fimm ára stúlka var nær drukknuð í sundlauginni á Hellu síðdegis í gær en með snarræði tókst sundlaugagestum og starfsfólki laugarinnar að bjarga henni. Samkvæmt lögreglunni þá fannst stúlkan meðvitundarlaust á botni laugarinnar. Starfsfólk náði henni upp úr og tókst þeim að endurlífga stúlkuna. 22.3.2009 09:46
Hellisheiðin fær Búið er að opna Hellisheiðina eftir að þar var ófært, bæði vegna þriggja bíla áreksturs í gær, og óðveðurs. 22.3.2009 09:09
Sjálfstæðisflokkur braut lög Sjálfstæðisflokkur braut lög þegar hann veitti þrjú hundruð þúsund króna styrk frá Neyðarlínunni viðtöku. Framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar segir að honum hafi ekki verið kunnugt um að styrkveitingin væri lögbrot. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. 22.3.2009 00:00
Árshátíð Icebank er í kvöld Árshátíð Icebank verður haldin í kvöld en starfsfólk bankans fengu þær frétti nú rétt fyrir kvöldmat að bankinn yrði settur í greiðslustöðun, á meðan greiðslumiðlun bankans færi undir Seðlabanka Íslands. Viðskiptaráðherrann, Gylfi Magnússon, sagði á blaðamannafundi fyrr í kvöld að hugur hans og fleirri væru hjá starfsfólki Sparisjóðabankans auk SPRON. 21.3.2009 20:44
Gylfi Magnússon: Hugur okkar er hjá starfsfólkinu Fjármálaeftirlitið hefur sett skilanefnd yfir SPRON og ákveðnir þættir munu færast yfir til Kaupþings, þá mun greiðslumiðlun Sparisjóðabankans færast til Seðlabankans. Sparisjóðabankinn fer hinsvegar hefðbundna leið í greiðslustöðvun sem er undanfari gjaldþrots.Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi með Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra og Gunnarri Haraldssyni stjórnarformanni Fjármálaeftirlitsins sem var haldinn í Þjóðmenningarhúsinu um hálf sjö í kvöld. 21.3.2009 18:45
Sex Sparisjóðir óska eftir aðstoð Sex Sparisjóðir hafa óskað eftir aðstoð ríkisins í samræmi við við reglur sem gefnar voru út 17. desember síðöast liðinn um framlag ríkissjóðs til sparisjóða. 21.3.2009 17:22
Segir viðbrögð vegna hvalveiði skaðleg þjóðinni Fjármálaráðherra segir að viðbrögð bandarísku verslunarkeðjunnar Whole Foods Market við hvalveiðum Íslendinga sýni, að veiðarnar hafi skaðleg áhrif á hagsmuni þjóðarinnar. Meta þurfi hvort hvalveðum skuli haldið áfram. 21.3.2009 19:13
Kostnaður einkaspítalans fellur ekki á skattborgara Kostnaður við bráðaþjónustu myndi aldrei falla á íslenska ríkið segir hjúkrunarfræðingur hjá Salt sem hyggur á samstarf með Mayo Clinic í Reykjanesbæ. Hægt væri að hefja starfsemina í lok ársins. 21.3.2009 19:05
Tekist á um sunnlenska orku Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi halda kjördæmisþing á Hótel Selfossi í dag og hófst þingið klukkan 13. Samkvæmt heimildum Sunnlendings.is hyggjast sjálfstæðismenn í Árnessýslu bera fram tillögu á þinginu þess efnis að virkjuð orka á Suðurlandi verði nýtt til atvinnuuppbyggingar á Suðurlandi en ekki annarsstaðar. Á þinginu mun kjörnefnd jafnframt kynna tillögu að framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi vegna komandi kosninga til Alþingis. 21.3.2009 13:36
Skíðasvæði víða opin Skíðasvæðið á Siglufirði opnar klukkan tíu og verður opið til fjögur. Vindurinn er hægur og veðrið milt. Þá er skíðasvæðið í Tindastól einnig opið til kl 17 í dag. 21.3.2009 09:41
Þriggja bíla árekstur á Hellisheiðinni Færðin á hellisheiðinni snarversnaði nú síðdegis með skyndilegri snjókomu en fyrir tæplega hálftíma síðan varð þriggja bíla árekstur við Kambana. 21.3.2009 17:13
Íslensk yfirvöld geta kyrrsett eignir á aflandseyjum Í nýrri skýrslu sem Arnar Jensson, tengiliður Ríkislögreglustjóra við Europol, sendi frá sér í dag, kemur fram að íslensk yfirvöld séu nú í samstarfi við sérstaka skrifstofu Europol sem aðstoðar samstarfslöndin viða að hafa uppi á ávinningi afbrota, kyrrsetja/haldleggja hann og undibúa upptökukröfur. 21.3.2009 17:02
Ungir Framsóknarmenn fengu styrk Valgerðar „Þessu styrkur var fyrir norræna ráðstefnu ungs fólks sem Samband ungra Framsóknarmanna áttu aðild að, en styrkurinn var í gegnum þá," segir Valgerður Sverrisdóttir, fyrrum utanríkisráðherra, en í skýrslu ríkisendurskoðunar um fjárframlög til stjórnmálaflokka kemur fram að utanríkisráðuneytið hafi styrkt Framsóknarflokkinn um nítíu þúsund krónur. Þá gegndi Valgerður stöðu utanríkisráðherra. 21.3.2009 16:19
Aldís fannst látin Aldís Westergren fannst látin í Langavatni í dag. Lögreglan og hjálparsveitir voru búnir að leita á svæðinu áður, en vegna betra færis þá fannst hún í dag. 21.3.2009 15:07
Utanríkisráðherrann Valgerður styrkti eigin flokk Utanríkisráðuneytið styrkti Framsóknarflokkinn um nítíu þúsund krónur árið 2006 samkvæmt gögnum Ríkisendurskoðunar um fjárframlög til stjórnmálaflokka. Þá var Framsóknarkonan Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra en hún gengdi því embætti frá 2006-2007. 21.3.2009 15:01
Össur Skarphéðinsson: Útilokar samstarf við Sjálfstæðismenn Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarinn ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. 21.3.2009 13:18
Meðstjórnendur kosnir hjá VG Kosning til meðstjórnanda á flokksþingi Vinstir grænna var að ljúka. Greidd voru 251 atkvæði og náðu eftirtaldir félagar kjöri sem aðalmenn í stjórn flokksins: 21.3.2009 12:58
Neyðarlínan var í meirihlutaeigu ríkisins Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. 21.3.2009 12:18
Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21.3.2009 11:25
Steingrímur endurkjörinn formaður Steingrímur Jóhann Sigfússon var endurkjörinn sem formaður Vinstri grænna en hann hefur gegnt embættinu frá stofnun flokksins. 21.3.2009 10:41
Grunaður um fíkniefnaakstur og þjófnað Einn karlmaður var handtekinn á Suðurnesjum grunaður um lyfjaakstur í nótt. Lögreglan færði manninn á lögreglustöðina þar sem þvag- og blóðprufa voru teknar úr manninum. Í ljós kom að í bifreið mannsins mátti einnig finna þýfi. 21.3.2009 09:25
Hefur þú séð skartgripaþjófinn? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar manns sem hefur síðustu daga komið í skartgripaverslanir með það fyrir augum að stela verðmætum. Í hádeginu í gær var gerð tilraun til ráns í skartgripaverslun við Laugaveg. Starfsmaður verslunarinnar var úðaður með piparúða en maðurinn náði engu fémætu. 20.3.2009 21:23