Fleiri fréttir Álverð lækkar um fjórðung á tveimur mánuðum Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað um 25 prósent á undanförnum tveimur mánuðum. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, segir álverð hins vegar enn vera mjög hátt en nú fást um 2.500 bandaríkjadalir fyrir tonnið. Áætlanir Alcoa gera ráð fyrir að heimsmarkaðsverð sé um 1.600 dalir. 17.9.2008 12:37 Mikil undiralda á fundi ljósmæðra í gærkvöld Mikil undiralda var á fjölmennum fundi ljósmæðra í gærkvöldi og segir formaður Ljósmæðrafélagsins ómögulegt að ráða það af fundinum hvort miðlunartillaga ríkissáttasemjara verði samþykkt. 17.9.2008 12:23 Mestu flóð og skriður í áratugi Norðanverðir Vestfirðir með sex þéttbýliskjörnum, eru vegasambandslausir eftir að mestu flóð og skriður í áratugi, rufu eða flæddu yfir þjóðvegina í óveðri í nótt. 17.9.2008 12:13 Níu af hverjum tíu vilja Íbúðalánasjóð í óbreyttri mynd Ríflega 91 prósent aðspurðra eru jákvæðir gagnvart Íbúðalánasjóði samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir stofnunina. Einungis 2,2 prósent aðspurðra segjast neikvæð gagnvart sjóðnum. 17.9.2008 11:42 Björgunarsveitir koma í veg fyrir fok á Norður- og Austurlandi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Austurlandi hafa í morgun sinnt nokkrum aðstoðarbeiðnum vegna veðurs sem gengið hefur yfir landið. 17.9.2008 10:55 Nokkuð um ófullnægjandi verðmerkingar á Akureyri Ástand verðmerkinga á hátt í 40 vörum af 200 í matvöruverslunum á Akureyri reyndist í ólagi samkvæmt könnun sem Neytendastofa gerði nýverið. 17.9.2008 10:12 Skýrslur teknar af meintum ræningjum Skýrslur verða í dag teknar af þremur mönnum sem handteknir voru eftir rán í Skólavörubúðinni við Smiðjuveg í Kópavogi í gær. 17.9.2008 09:42 Forseti Úganda fundar með fulltrúum utanríkismálanefndar Alþingis Forseti Úganda, Yoweri K. Museveni, kemur til landsins í dag. Hann mun meðal annars heimsækja Alþingi klukkan tuttugu mínútur yfir fimm. Hann mun skoða Alþingishúsið og eiga fund með fulltrúum utanríkismálanefndar. 17.9.2008 08:49 Tveir handteknir fyrir búðahnupl á Selfossi Tveir menn gista fangageymslur lögreglunnar á Selfossi eftir að þeir voru handteknir þar undir kvöld fyrir búðarhnupl. Þeir voru gripnir eftir að þeir 17.9.2008 07:58 Brimnes landaði 1200 tonnum Frystitogarinn Brimnes kom til heimahafnar í Reykjavík í gær með einhvern verðmætasta farm sem íslenskt fiskiskip hefur borið að landi til þessa. 17.9.2008 07:56 Björgunarsveitarmenn glímdu við bílflautu Eitt óvenjulegasta verkefni björgunarsveitamanna í nótt var að þagga niður í bílflautu, sem fór að flauta hástöfum í íbúðahverfi í Reykjavík. 17.9.2008 07:53 Skaut sel inni í miðjum bæ Lögreglan á Seyðisfirði leitar nú karlmanns á miðjum aldri, sem er grunaður um að hafa skotið sel í Fjarðará, inni í miðjum bænum í gærdag. 17.9.2008 07:15 Miklar gróðurskemmdir á Akureyri Björgunarsveitarmenn sinntu tugum útkalla vegna foks á höfuðborgarsvæðinu í nótt, slökkviliðið þurfti að dæla vatni úr tugum húsa, björgunarmenn þurftu að hemja fjúkandi flugvél á Reykjavíkurflugvelli. 17.9.2008 07:13 Innbrot spölkorn frá lögreglustöðinni Maður braust inn í kjallara fjölbýlishúss miðsvæðis í borginni í nótt, en íbúi í húsinu varð hans var og náði að yfirbuga hann og halda honum uns lögregla kom á staðin og handtók innbortsþjófinn. 17.9.2008 07:10 Fok og flóð á norðanverðu Snæfellsnesi Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi hafa haft í nokkru að snúast í kvöld vegna hvassviðris og rigningar. 16.9.2008 23:17 Enn lækkar DeCode Gengi Decode, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hélt áfram að lækka þegar bandarískir markaðir opnuðu í dag. Í kvöld hafði gengið lækkað um 27,5 prósent og var í 50 sentum á hlut. Gengið hefur aldrei verið lægra. 16.9.2008 23:11 Lögreglumenn með góð ráð til varnar innbrotum Undanfarið hefur verið brotist inn í nokkur hús í Grafarvogi að degi til. Að því tilefni tóku lögreglumenn í hverfinu saman nokkur atriði sem vert er að hafa í huga við innbrotavarnir. 16.9.2008 21:16 Tamningamaður vísar ásökunum um vanrækslu á bug Stefán Agnarsson tamingamaður á Dalvík vísar því á bug að hross í hans umsjá hafi verið vanfóðruð og vannærð eins og héraðsdýrarlæknirinn á Akureyri hefur fengið ábendingar um. 16.9.2008 19:22 Varnartröll úr KR sækir um forstjórastól sjúkratryggingastofnunar Eitt nafn sker sig óneitanlega úr þegar rennt er yfir nöfn umsækenda um starf forstjóra sjúkratryggingastofnunnar. 16.9.2008 20:59 Tveir í fangageymslum eftir þjófnað í Bónus Tveir karlmenn sitja nú fangageymslur lögreglunnar á Selfossi en þeir voru gripnir í dag við að stela varningi úr Bónusverslun í bænum. 16.9.2008 20:23 Ræningjar handteknir Lögreglan hefur handtekið tvo menn í tengslum við vopnað rán í Skólavörubúðinni við Smiðjuveg í Kópavogi í dag. Mennirnir voru handteknir í heimahúsi í Breiðholti. 16.9.2008 17:36 Þjóðverji á sjötugsaldri áfram í varðhaldi vegna fíkniefnamáls Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag Þjóðverja á sjötugsaldri, sem gripinn var með mikið magn fíkniefna við komuna til landsins með Norrænu 2. september, í þriggja vikna gæsluvarðhald. 16.9.2008 17:05 Einbýlishús á Laugarvatni skemmdist mikið í eldi Einbýlishús á Laugarvatni skemmdist mikið þegar eldur kom upp í því fyrr í dag. 16.9.2008 16:48 Úrskurðaðar í varðhald vegna Þorlákshafnarárásar Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglunnar á Selfossi að tvær konur, sem taldar eru tengjast alvarlegri líkamsárás í Þorlákshöfn aðfaranótt sunnudags, skuli sæta gæsluvarðhaldi fram á föstudag. 16.9.2008 16:34 Tuttugu og sjö vilja verða forstjóri Sjúkratryggingastofnunar Þrjátíu og þrír sóttu um starf forstjóra nýrrar stofnunar, svokallaðara sjúkratryggingastofnunar, sem á að kaupa heilbrigðisþjónustu í landinu. Sex tóku umsóknir sínar aftur. 16.9.2008 16:27 Fréttastofa Baggalúts sameinast indverskum fréttamiðli Það er skammt stórra högga á milli í fjölmiðlabransanum í dag. Fréttastofur Ríkisútvarps og -sjónvarps voru sameinaðar fyrr í dag, og nú síðdegis var tilkynnt um sameiningu fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis.is. Nýjustu fregnir á fjölmiðlamarkaði koma hinsvegar úr herbúðum fréttastofu Baggalúts. 16.9.2008 16:16 Bora 50 holur á Hengilssvæðinu á næstu árum Orkuveita Reykjavíkur og Jarðboranir skrifuðu í dag undir samstarfsssamning um jarðhitaboranir á Hengilssvæðinu sem er sá stærsti sinnar tegundar á Íslandi. 16.9.2008 16:16 Tamningamaður grunaður um vanhirðu hrossa Héraðsdýralæknirinn á Akureyri rannsakar mál tamningamanns í hesthúsinu við Hringsholt í Svarfaðardal en hann er sakaður um að hafa vanrækt hross í hans umsjá. Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir Skagafjarðar- og Eyjafjarðarumdæmis, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um kæru í málinu en lögfræðingar Matvælastofnunar eru með það til rannsóknar. 16.9.2008 16:05 Lífeyrisþegar fá ákveðna lágmarksframfærslu Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem tryggir lífeyrisþegum ákveðna lágmarksframfærslu á mánuði. 16.9.2008 16:03 Bjarghrun úr Stóra-Klifi Stórt barg hrundi úr Klifinu í Vestmannaeyjum laust eftir hádegið í dag. 16.9.2008 15:47 Borgin lætur taka út kynbundinn launamun Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag með öllum greiddum atkvæðum þá tillögu borgarfulltrúa Vinstri - grænna að láta fara fram óháða úttekt á kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg. 16.9.2008 15:39 Náðun fyrir níræðan níðing ekki til umræðu Það ræðst á næstu dögum hvort níræður kynferðisbrotamaður sem dæmdur var í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag áfrýi málinu. Þetta segir Unnar Steinn Bjarndal, lögmaður mannsins, í samtali við Vísi. 16.9.2008 15:34 Vopnað rán í Skólavörubúðinni „Það er óhuggulegt að svona gerist, sérstaklega þegar markhópur verslunarinnar eru foreldrar og börn,“ segir Elfa Hannesdóttir, deildarstjóri verslunarsviðs Skólavörubúðarinnar. Vopnað ráð var framið í versluninni við Smiðjuveg laust fyrir þrjú í dag. 16.9.2008 15:18 Óskar Hrafn tekur við sameinuðum fréttastofum Stöðvar 2 og Vísis Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn fréttastjóri sameinaðrar fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis.is en fréttastofurnar voru sameinaðar í dag. 16.9.2008 15:06 Fíkniefni fundust í Héraðsdómi Reykjaness Smáræði af ætluðum fíkniefnum fundust á kvennaklósetti Héraðsdóms Reykjaness í hádeginu í dag. Starfsmaður héraðsdóms kom auga á pakkningu sem límd var undir handlaug inn á salerninu og hafði þá þegar samband við lögreglu. 16.9.2008 14:53 Tómas fær styttu á áberandi stað í borginni Í borgarstjórn Reykjavíkur í dag var samþykkt með níu atkvæðum borgarfulltrúa meirihlutans auk F-lista að láta gera myndastyttu af Tómasi Guðmundssyni, sem oft er kallaður borgarskáldið. Það var Kjartan Magnússon sem lagði fram tillöguna en fulltrúar Samfylkingar og VG sátu hjá í málinu. Tillagan gerir ráð fyrir að styttunni verði komið fyrir á áberandi stað í borginni. 16.9.2008 14:46 Forsetahjón Úganda í opinbera heimsókn Forseti Úganda, Yoweri K. Museveni, og kona hans, Janet, koma í opinbera heimsókn til Íslands á morgun. 16.9.2008 14:39 Varað við úrhelli sunnan- og vestanlands í kvöld Búist er við úrhellisrigningu og óveðri víða á landinu í kvöld og í nótt, þá aðallega sunnan- og vestanlands. 16.9.2008 14:16 Hætti við hælisumsókn þegar vegabréf hans fannst undir rúmdýnu Tveir útlendinganna fimm sem eru í haldi lögreglu á Suðurnesjum hafa verið ákærðir og mæta fyrir dóm í dag. Mennirnir eru frá Indlandi og Angóla. Þeir framvísuðu báðir fölsuðum vegabréfum í Leifsstöð í síðustu viku þar sem þeir höfðu viðkomu á leið sinni til Kanada. Báðir hafa játað sök og segir Alda Jóhannsdóttir lögfræðingur hjá lögreglunni á Suðurnesjum að þeir muni að öllum líkindum hefja afplánun á 30 daga dómi í dag. Að því loknu er þeim vísað úr landi. 16.9.2008 14:03 Fimm stöðvaðir með fölsuð vegabréf í Leifsstöð Fimm útlendingar eru nú í haldi lögreglu á Suðurnesjum eftir að hafa framvísað fölsuðum vegabréfum í Leifsstöð. Fólkið á það allt sammerkt að hafa verið á leið til Kanada og hefur það verið stöðvað í síðastliðinni viku. Eyjólfur Kristjánsson, hjá lögreglunni á Suðurnesjum segist halda að um tilviljun sé að ræða að svo margir séu teknir á leiðinni til Kanada. 16.9.2008 13:46 Verkfalli ljósmæðra í kvöld aflýst í kjölfar miðlunartillögu Verkfalli ljósmæðra sem hefjast átti á miðnætti hefur verið frestað eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu á fundi ljósmæðra og samninganefndar ríkisins fyrr í dag. 16.9.2008 13:44 Neitar að hafa svikið fyrrverandi ríkisendurskoðanda Karl Georg Sigurbjörnsson hæstaréttarlögmaður neitaði sök í efnahagsbrotamáli sem ríkilsögreglustjóri höfðaði á hendur honum nýverið. 16.9.2008 13:38 Einhverjir hörðustu tímar í íslenskri flugsögu Aldrei hefur jafnmörgum flugmönnum hér á landi verið sagt upp í einu vetfangi líkt og átt hefur sér stað að undanförnu hjá Icelandair. Í fréttabréfi Félags íslenskra atvinnuflugmanna kemur fram að félaginu teljist til að 112 flugmenn horfi fram á atvinnumissi til lengri eða skemmri tíma, en það er rúmlega þriðjungur af flugmönnum á starfsaldurslista félagsins. 16.9.2008 13:00 Útvegsmenn ekki að gefast upp á krónunni Útvegsmenn segjast ekki vera að gefast upp á krónunni og segja ósanngjarnt að kenna henni um efnahagsvandann. Nær sé að leita skýringa í hagstjórninni og peningamálastefnunni. 16.9.2008 12:45 Áhættumat ef selja á ógerilsneydda mjólk „Samkvæmt núgildandi reglum er sala á ógerilsneyddri mjólk bönnuð,“ segir Sigurður Örn Hansson, forstöðumaður hjá Matvælastofnun, inntur eftir viðbrögðum við tillögu Landssambands kúabænda um að leyfa sölu á ógerilsneyddri mjólk en Fréttablaðið fjallar um hana í dag. 16.9.2008 12:39 Sjá næstu 50 fréttir
Álverð lækkar um fjórðung á tveimur mánuðum Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað um 25 prósent á undanförnum tveimur mánuðum. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, segir álverð hins vegar enn vera mjög hátt en nú fást um 2.500 bandaríkjadalir fyrir tonnið. Áætlanir Alcoa gera ráð fyrir að heimsmarkaðsverð sé um 1.600 dalir. 17.9.2008 12:37
Mikil undiralda á fundi ljósmæðra í gærkvöld Mikil undiralda var á fjölmennum fundi ljósmæðra í gærkvöldi og segir formaður Ljósmæðrafélagsins ómögulegt að ráða það af fundinum hvort miðlunartillaga ríkissáttasemjara verði samþykkt. 17.9.2008 12:23
Mestu flóð og skriður í áratugi Norðanverðir Vestfirðir með sex þéttbýliskjörnum, eru vegasambandslausir eftir að mestu flóð og skriður í áratugi, rufu eða flæddu yfir þjóðvegina í óveðri í nótt. 17.9.2008 12:13
Níu af hverjum tíu vilja Íbúðalánasjóð í óbreyttri mynd Ríflega 91 prósent aðspurðra eru jákvæðir gagnvart Íbúðalánasjóði samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir stofnunina. Einungis 2,2 prósent aðspurðra segjast neikvæð gagnvart sjóðnum. 17.9.2008 11:42
Björgunarsveitir koma í veg fyrir fok á Norður- og Austurlandi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Norður- og Austurlandi hafa í morgun sinnt nokkrum aðstoðarbeiðnum vegna veðurs sem gengið hefur yfir landið. 17.9.2008 10:55
Nokkuð um ófullnægjandi verðmerkingar á Akureyri Ástand verðmerkinga á hátt í 40 vörum af 200 í matvöruverslunum á Akureyri reyndist í ólagi samkvæmt könnun sem Neytendastofa gerði nýverið. 17.9.2008 10:12
Skýrslur teknar af meintum ræningjum Skýrslur verða í dag teknar af þremur mönnum sem handteknir voru eftir rán í Skólavörubúðinni við Smiðjuveg í Kópavogi í gær. 17.9.2008 09:42
Forseti Úganda fundar með fulltrúum utanríkismálanefndar Alþingis Forseti Úganda, Yoweri K. Museveni, kemur til landsins í dag. Hann mun meðal annars heimsækja Alþingi klukkan tuttugu mínútur yfir fimm. Hann mun skoða Alþingishúsið og eiga fund með fulltrúum utanríkismálanefndar. 17.9.2008 08:49
Tveir handteknir fyrir búðahnupl á Selfossi Tveir menn gista fangageymslur lögreglunnar á Selfossi eftir að þeir voru handteknir þar undir kvöld fyrir búðarhnupl. Þeir voru gripnir eftir að þeir 17.9.2008 07:58
Brimnes landaði 1200 tonnum Frystitogarinn Brimnes kom til heimahafnar í Reykjavík í gær með einhvern verðmætasta farm sem íslenskt fiskiskip hefur borið að landi til þessa. 17.9.2008 07:56
Björgunarsveitarmenn glímdu við bílflautu Eitt óvenjulegasta verkefni björgunarsveitamanna í nótt var að þagga niður í bílflautu, sem fór að flauta hástöfum í íbúðahverfi í Reykjavík. 17.9.2008 07:53
Skaut sel inni í miðjum bæ Lögreglan á Seyðisfirði leitar nú karlmanns á miðjum aldri, sem er grunaður um að hafa skotið sel í Fjarðará, inni í miðjum bænum í gærdag. 17.9.2008 07:15
Miklar gróðurskemmdir á Akureyri Björgunarsveitarmenn sinntu tugum útkalla vegna foks á höfuðborgarsvæðinu í nótt, slökkviliðið þurfti að dæla vatni úr tugum húsa, björgunarmenn þurftu að hemja fjúkandi flugvél á Reykjavíkurflugvelli. 17.9.2008 07:13
Innbrot spölkorn frá lögreglustöðinni Maður braust inn í kjallara fjölbýlishúss miðsvæðis í borginni í nótt, en íbúi í húsinu varð hans var og náði að yfirbuga hann og halda honum uns lögregla kom á staðin og handtók innbortsþjófinn. 17.9.2008 07:10
Fok og flóð á norðanverðu Snæfellsnesi Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi hafa haft í nokkru að snúast í kvöld vegna hvassviðris og rigningar. 16.9.2008 23:17
Enn lækkar DeCode Gengi Decode, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hélt áfram að lækka þegar bandarískir markaðir opnuðu í dag. Í kvöld hafði gengið lækkað um 27,5 prósent og var í 50 sentum á hlut. Gengið hefur aldrei verið lægra. 16.9.2008 23:11
Lögreglumenn með góð ráð til varnar innbrotum Undanfarið hefur verið brotist inn í nokkur hús í Grafarvogi að degi til. Að því tilefni tóku lögreglumenn í hverfinu saman nokkur atriði sem vert er að hafa í huga við innbrotavarnir. 16.9.2008 21:16
Tamningamaður vísar ásökunum um vanrækslu á bug Stefán Agnarsson tamingamaður á Dalvík vísar því á bug að hross í hans umsjá hafi verið vanfóðruð og vannærð eins og héraðsdýrarlæknirinn á Akureyri hefur fengið ábendingar um. 16.9.2008 19:22
Varnartröll úr KR sækir um forstjórastól sjúkratryggingastofnunar Eitt nafn sker sig óneitanlega úr þegar rennt er yfir nöfn umsækenda um starf forstjóra sjúkratryggingastofnunnar. 16.9.2008 20:59
Tveir í fangageymslum eftir þjófnað í Bónus Tveir karlmenn sitja nú fangageymslur lögreglunnar á Selfossi en þeir voru gripnir í dag við að stela varningi úr Bónusverslun í bænum. 16.9.2008 20:23
Ræningjar handteknir Lögreglan hefur handtekið tvo menn í tengslum við vopnað rán í Skólavörubúðinni við Smiðjuveg í Kópavogi í dag. Mennirnir voru handteknir í heimahúsi í Breiðholti. 16.9.2008 17:36
Þjóðverji á sjötugsaldri áfram í varðhaldi vegna fíkniefnamáls Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag Þjóðverja á sjötugsaldri, sem gripinn var með mikið magn fíkniefna við komuna til landsins með Norrænu 2. september, í þriggja vikna gæsluvarðhald. 16.9.2008 17:05
Einbýlishús á Laugarvatni skemmdist mikið í eldi Einbýlishús á Laugarvatni skemmdist mikið þegar eldur kom upp í því fyrr í dag. 16.9.2008 16:48
Úrskurðaðar í varðhald vegna Þorlákshafnarárásar Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglunnar á Selfossi að tvær konur, sem taldar eru tengjast alvarlegri líkamsárás í Þorlákshöfn aðfaranótt sunnudags, skuli sæta gæsluvarðhaldi fram á föstudag. 16.9.2008 16:34
Tuttugu og sjö vilja verða forstjóri Sjúkratryggingastofnunar Þrjátíu og þrír sóttu um starf forstjóra nýrrar stofnunar, svokallaðara sjúkratryggingastofnunar, sem á að kaupa heilbrigðisþjónustu í landinu. Sex tóku umsóknir sínar aftur. 16.9.2008 16:27
Fréttastofa Baggalúts sameinast indverskum fréttamiðli Það er skammt stórra högga á milli í fjölmiðlabransanum í dag. Fréttastofur Ríkisútvarps og -sjónvarps voru sameinaðar fyrr í dag, og nú síðdegis var tilkynnt um sameiningu fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis.is. Nýjustu fregnir á fjölmiðlamarkaði koma hinsvegar úr herbúðum fréttastofu Baggalúts. 16.9.2008 16:16
Bora 50 holur á Hengilssvæðinu á næstu árum Orkuveita Reykjavíkur og Jarðboranir skrifuðu í dag undir samstarfsssamning um jarðhitaboranir á Hengilssvæðinu sem er sá stærsti sinnar tegundar á Íslandi. 16.9.2008 16:16
Tamningamaður grunaður um vanhirðu hrossa Héraðsdýralæknirinn á Akureyri rannsakar mál tamningamanns í hesthúsinu við Hringsholt í Svarfaðardal en hann er sakaður um að hafa vanrækt hross í hans umsjá. Ólafur Jónsson, héraðsdýralæknir Skagafjarðar- og Eyjafjarðarumdæmis, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um kæru í málinu en lögfræðingar Matvælastofnunar eru með það til rannsóknar. 16.9.2008 16:05
Lífeyrisþegar fá ákveðna lágmarksframfærslu Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem tryggir lífeyrisþegum ákveðna lágmarksframfærslu á mánuði. 16.9.2008 16:03
Bjarghrun úr Stóra-Klifi Stórt barg hrundi úr Klifinu í Vestmannaeyjum laust eftir hádegið í dag. 16.9.2008 15:47
Borgin lætur taka út kynbundinn launamun Borgarstjórn samþykkti á fundi sínum í dag með öllum greiddum atkvæðum þá tillögu borgarfulltrúa Vinstri - grænna að láta fara fram óháða úttekt á kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg. 16.9.2008 15:39
Náðun fyrir níræðan níðing ekki til umræðu Það ræðst á næstu dögum hvort níræður kynferðisbrotamaður sem dæmdur var í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness á föstudag áfrýi málinu. Þetta segir Unnar Steinn Bjarndal, lögmaður mannsins, í samtali við Vísi. 16.9.2008 15:34
Vopnað rán í Skólavörubúðinni „Það er óhuggulegt að svona gerist, sérstaklega þegar markhópur verslunarinnar eru foreldrar og börn,“ segir Elfa Hannesdóttir, deildarstjóri verslunarsviðs Skólavörubúðarinnar. Vopnað ráð var framið í versluninni við Smiðjuveg laust fyrir þrjú í dag. 16.9.2008 15:18
Óskar Hrafn tekur við sameinuðum fréttastofum Stöðvar 2 og Vísis Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn fréttastjóri sameinaðrar fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis.is en fréttastofurnar voru sameinaðar í dag. 16.9.2008 15:06
Fíkniefni fundust í Héraðsdómi Reykjaness Smáræði af ætluðum fíkniefnum fundust á kvennaklósetti Héraðsdóms Reykjaness í hádeginu í dag. Starfsmaður héraðsdóms kom auga á pakkningu sem límd var undir handlaug inn á salerninu og hafði þá þegar samband við lögreglu. 16.9.2008 14:53
Tómas fær styttu á áberandi stað í borginni Í borgarstjórn Reykjavíkur í dag var samþykkt með níu atkvæðum borgarfulltrúa meirihlutans auk F-lista að láta gera myndastyttu af Tómasi Guðmundssyni, sem oft er kallaður borgarskáldið. Það var Kjartan Magnússon sem lagði fram tillöguna en fulltrúar Samfylkingar og VG sátu hjá í málinu. Tillagan gerir ráð fyrir að styttunni verði komið fyrir á áberandi stað í borginni. 16.9.2008 14:46
Forsetahjón Úganda í opinbera heimsókn Forseti Úganda, Yoweri K. Museveni, og kona hans, Janet, koma í opinbera heimsókn til Íslands á morgun. 16.9.2008 14:39
Varað við úrhelli sunnan- og vestanlands í kvöld Búist er við úrhellisrigningu og óveðri víða á landinu í kvöld og í nótt, þá aðallega sunnan- og vestanlands. 16.9.2008 14:16
Hætti við hælisumsókn þegar vegabréf hans fannst undir rúmdýnu Tveir útlendinganna fimm sem eru í haldi lögreglu á Suðurnesjum hafa verið ákærðir og mæta fyrir dóm í dag. Mennirnir eru frá Indlandi og Angóla. Þeir framvísuðu báðir fölsuðum vegabréfum í Leifsstöð í síðustu viku þar sem þeir höfðu viðkomu á leið sinni til Kanada. Báðir hafa játað sök og segir Alda Jóhannsdóttir lögfræðingur hjá lögreglunni á Suðurnesjum að þeir muni að öllum líkindum hefja afplánun á 30 daga dómi í dag. Að því loknu er þeim vísað úr landi. 16.9.2008 14:03
Fimm stöðvaðir með fölsuð vegabréf í Leifsstöð Fimm útlendingar eru nú í haldi lögreglu á Suðurnesjum eftir að hafa framvísað fölsuðum vegabréfum í Leifsstöð. Fólkið á það allt sammerkt að hafa verið á leið til Kanada og hefur það verið stöðvað í síðastliðinni viku. Eyjólfur Kristjánsson, hjá lögreglunni á Suðurnesjum segist halda að um tilviljun sé að ræða að svo margir séu teknir á leiðinni til Kanada. 16.9.2008 13:46
Verkfalli ljósmæðra í kvöld aflýst í kjölfar miðlunartillögu Verkfalli ljósmæðra sem hefjast átti á miðnætti hefur verið frestað eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu á fundi ljósmæðra og samninganefndar ríkisins fyrr í dag. 16.9.2008 13:44
Neitar að hafa svikið fyrrverandi ríkisendurskoðanda Karl Georg Sigurbjörnsson hæstaréttarlögmaður neitaði sök í efnahagsbrotamáli sem ríkilsögreglustjóri höfðaði á hendur honum nýverið. 16.9.2008 13:38
Einhverjir hörðustu tímar í íslenskri flugsögu Aldrei hefur jafnmörgum flugmönnum hér á landi verið sagt upp í einu vetfangi líkt og átt hefur sér stað að undanförnu hjá Icelandair. Í fréttabréfi Félags íslenskra atvinnuflugmanna kemur fram að félaginu teljist til að 112 flugmenn horfi fram á atvinnumissi til lengri eða skemmri tíma, en það er rúmlega þriðjungur af flugmönnum á starfsaldurslista félagsins. 16.9.2008 13:00
Útvegsmenn ekki að gefast upp á krónunni Útvegsmenn segjast ekki vera að gefast upp á krónunni og segja ósanngjarnt að kenna henni um efnahagsvandann. Nær sé að leita skýringa í hagstjórninni og peningamálastefnunni. 16.9.2008 12:45
Áhættumat ef selja á ógerilsneydda mjólk „Samkvæmt núgildandi reglum er sala á ógerilsneyddri mjólk bönnuð,“ segir Sigurður Örn Hansson, forstöðumaður hjá Matvælastofnun, inntur eftir viðbrögðum við tillögu Landssambands kúabænda um að leyfa sölu á ógerilsneyddri mjólk en Fréttablaðið fjallar um hana í dag. 16.9.2008 12:39