Innlent

Tveir í fangageymslum eftir þjófnað í Bónus

Tveir karlmenn sitja nú fangageymslur lögreglunnar á Selfossi en þeir voru gripnir í dag við að stela varningi úr Bónusverslun í bænum.

Mennirnir voru handteknir rétt fyrir klukkan 16 í dag en þýfið fannst í bifreið þeirra.

Mennirnir eru báðir Litháar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×