Fleiri fréttir Helmingur starfseminnar úr landi? Svo getur farið að danska flugfélagið Sterling, sem er í eigu Íslendinga, flytji um helming starfsemi sinnar frá Danmörku. Þá er ljóst að dregið verður úr sætaframboði á leiðum sem Sterling og Maersk, sem er í eigu sömu aðila, fljúga bæði á. 2.7.2005 00:01 Nauðgun kærð á Humarhátíðinni Nauðgun hefur kærð á Humarhátíðinni sem fram fer á Höfn í Hornafirði um helgina. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, sem sér um gæslu á hátíðinni, er málið upplýst. 2.7.2005 00:01 Vilja ræða olíuverð á fundi G8 Þjóðverjar munu leggja áherslu á að heimsmarkaðsverð á olíu verði lækkað á fundi G8, leiðtoga átta stærstu iðnríkja heims, í næstu viku. Í tilkynningu sem þýska ríkistjórninn sendi frá sér í dag segir að fyrir utan málefni Afríku, sem rædd verða ítarlega á fundinum, sé afar mikilvægt að ræða olíverðið sem fari síhækkandi því það snerti efnahag allrar heimsbyggðarinnar. 2.7.2005 00:01 Menningarmálaráðherra í heimsókn Valgerd Svarstad Haugland, menningarmálaráðherra Noregs, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra dagana 3.-5. júlí. Í heimsókninni mun norski menningarmálaráðherrann heimsækja fjölmargar íslenskar menningarstofnanir, m.a. Þjóðminjasafnið, Vesturfarasetrið á Hofsósi og Hóla í Hjaltadal. 2.7.2005 00:01 Spyrja ekki af ótta við svarið <font face="Helv"> </font>Forystumenn stjórnarandstöðunnar segjast bíða viðbragða við lögfræðiáliti, sem þeir hafa látið vinna um hæfi Halldórs Ásgrímssonar. Davíð Oddson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki efast um það að Halldór Ásgrímsson hafi gengið fram af heilindum í bankasölunni eins og í öðrum málum sem þeir haft samstarf um. 2.7.2005 00:01 Skessuhorn kaupir hestavef Skessuhorn ehf. á Vesturlandi á hefur keypt vefmiðilinn www.847.is. Magnús Magnússon, framkvæmdastjóri Skessuhorns, segir að hann sé án efa einn vinsælasti vefur landsins á sviði hestamennsku og tengds efnis og bindur því miklar vonir við hann. 2.7.2005 00:01 Mannslát og grunur um nauðganir Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. 2.7.2005 00:01 Fíkniefni á færeyskum dögum Á föstudagskvöld stöðvaði lögreglan á Snæfellsnesi nokkra bíla við Lyngbrekku í umferðareftirliti og gerði leit í þremur. Með hjálp fíkniefnahundar fundust níu grömm af amfetamíni, sautján e-töflur og eitthvað af hassi 2.7.2005 00:01 Tjöld og sumarbústaðir fuku Mikið fjör var á færeyskum dögum í Ólafsvík um helgina og fjöldi fólks sóttu bæinn heim. Lögreglan áætlar að um 3000 til 5000 manns hafi verið í bænum. 2.7.2005 00:01 Jón Gerald í meiðyrðamál Ákæra í 40 liðum á hendur sex manns tengdum Baugi var gefin út á föstudag. Jónatan Þórmundsson lagaprófessor gagnrýnir Ríkislögreglustjóra vegna rannsóknar málsins í álitsgerð hann samdi. Þar fer hann einnig hörðum orðum um Jón Gerald Sullenberger sem ætlar að stefna lagaprófessornum. 2.7.2005 00:01 Hvenær er best að gifta sig? Það er best að gifta sig 31. júlí, 3. ágúst eða 14. ágúst. Að sama skapi er 10. júlí afleitur dagur til veisluhalda. Veðurstofan hefur nú gert úttekt á veðrinu einstaka daga að sumarlagi klukkan þrjú eftir hádegi, allt frá árinu 1949, svo að fólk viti nú hvað sagan segir um líkur á góðu veðri á stóra daginn. 2.7.2005 00:01 Gætu lent á biðlistum "Nýtt rafrænt skráningarkerfi tryggir aðgang allra grunnskólanemenda til framhaldsnáms en þeir sem hafa verið frá námi af einhverjum orsökum gætu lent á biðlistum. Við höfum enga yfirsýn yfir þá sem hafa verið frá námi í einhvern tíma og því ómögulegt að tryggja aðgang þeirra að framhaldsnámi," segir Karl Kristjánsson, deildarstjóri skóla- og símenntunardeildar á skrifstofu menntamála í Menntamálaráðuneytinu. 2.7.2005 00:01 Umtalsverðar kjarabætur Sjúkraliðafélag Íslands hafa skrifað undir kjarasamning við ríkið, og felur hann í sér umtalsverðar kjarabætur fyrir sjúkraliða. 2.7.2005 00:01 Hafði tilkynningaskyldu ytra Rúmlega tveir þriðju hlutar hagnaðar Hauck & Aufhäuser árið 2004 eru vegna söluhagnaðar af Búnaðarbanka. Þýski bankinn hafði tilkynningarskyldu vegna kaupanna hjá þýska fjármálaeftirlitinu. Veltureikningur að stærstum hluta eign í Búnaðarbanka. 2.7.2005 00:01 Sjálfstæðisflokkur stærstur Samkvæmt skoðanakönnun Gallup sem gerð var í júní breytist fylgi flokkanna lítið frá því í maí. Fylgi er mest við Sjálfstæðisflokkinn tæplega 38 prósent, sem er það sama og í síðasta mánuði. 2.7.2005 00:01 Tvær nauðganir í rannsókn Grunur liggur á að tveimur konum hafi verið nauðgað um helgina, önnur var á Færeyskum dögum í Ólafsvík, en hin á humarhátíðinni í Höfn í Hornafirði. 2.7.2005 00:01 Lausn í sjónmáli Háskólinn á Akureyri og Menntamálaráðuneytið hafa gert með sér drög að samkomulagi til að leysa fjárhagsvanda Háskólans. 2.7.2005 00:01 Stefnir Jónatani og Jóni Ásgeiri Jón Gerald Sullenberger ætlar að stefna Jónatani Þórmundssyni lagaprófessori fyrir meiðyrði í lögfræðiáliti sem hann samdi fyrir Baug. Jón Gerald ætlar líka að stefna Jóni Ásgeiri Jóhannessyni forstjóra fyrir brot á samkomulagi um að tjá sig ekki opinberlega. 2.7.2005 00:01 Aukið samstarf gæslunnar við BNA Bandarískur aðmíráll boðar aukið samstarf bandarísku strandgæslunnar og Landhelgisgæslunnar hér á landi. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að nú þegar sé allnokkurt samstarf á milli gæslnanna, sérstaklega á sviði þjálfunar og menntunar, auk þess sem skipst sé á upplýsingum um skipaferðir. 2.7.2005 00:01 Önnur Dornier í flota Landsflugs Önnur Dornier 328 flugvél hefur bæst í flota Landsflugs en vélin verður notuð í innanlandsflugi. Forsvarsmenn félagsins segja mikla spurn eftir leiguflugi innanlands eina helstu ástæðuna fyrir kaupunum á vélinni. 2.7.2005 00:01 Ofvitinn og Druslan í Skorradal Ekki er ólíklegt að Ofvitinn og Druslan verði á Indriðastöðum í Skorradal um helgina, eina stærstu ferðahelgi ársins, en þangað stefnir Félag húsbílaeigenda í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 kynnti sér ferðir þessara tveggja ásamt fjölda annarra húsbíla sem bera álíka skemmtileg nöfn en alls eru húsbílaeigendur hér á landi orðnir 800 talsins. 1.7.2005 00:01 Flytja lax upp fyrir Elliðavatn Til stendur að flytja 20 hrygningarpör úr Elliðaám upp fyrir Elliðavatn í Suðurá og Hólmsá. Ástæðan er sú að sífellt hrygna færri laxar á þessum slóðum og þykir fiskifræðingum það áhyggjuefni. 1.7.2005 00:01 Miklu munar á verslunum Úrval af lífrænum matvörum í verslunum hér er takmarkað og vörurnar mun dýrari en hefðbundnar matvörur, samkvæmt úttekt Alþýðusambands Íslands. 1.7.2005 00:01 Annar ekki eftirspurn "Umsóknir um skólavist í Menntaskólanum Hraðbraut voru á annað hundrað, en við getum ekki tekið við nema rétt rúmlega 80 nemendum. Ljóst er því að við getum ekki tekið við nema rúmlega helmingi umsækjenda," segir Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbraut. 1.7.2005 00:01 Beinbrotinn eftir bílveltu Farþegi beinbrotnaði þegar ökumaður um tvítugt missti stjórn á fólksbifreið norðan Akrafjalls á Vesturlandsvegi við Borgarnes. Bifreiðin valt. Lögreglan grunar ökumanninn og farþegann um að hafa verið undir áhrifum áfengis. 1.7.2005 00:01 Tvær kærur felldar niður Ríkissaksóknari úrskurðar innan mánaðar hvort kærur á Sandgerðisbæ verði teknar til greina eftir að Sýslumaðurinn í Keflavík vísaði þeim frá. 1.7.2005 00:01 Vissu ekki um fréttatilkynningu Fulltrúar þýska bankans Hauck & Aufhäuser heyrðu fyrst af opinberri umræðu um bankann á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tilkynning frá þýska bankanum var send fjölmiðlum síðasta mánudag. 1.7.2005 00:01 Ákæra birt Ríkissaksóknari birti í gær karlmanni á þrítugsaldri ákæru fyrir stórfellda líkamsárás aðfaranótt 12. desember síðastliðinn. Karlmaður á sextugsaldri beið bana í árásinni sem átti sér stað á veitingahúsinu Ásláki í Mosfellsbæ. 1.7.2005 00:01 Viðgerð frestað til sunnudags Viðgerð á Farice-sæstrengnum, sem rofnaði við Edinborg í Skotlandi í gær og olli töf og truflun á talsímaumferð og netsambandi héðan við útlönd í gærmorgun, mun líklega ekki fara fram fyrr en aðfararnótt sunnudags. 1.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur starfseminnar úr landi? Svo getur farið að danska flugfélagið Sterling, sem er í eigu Íslendinga, flytji um helming starfsemi sinnar frá Danmörku. Þá er ljóst að dregið verður úr sætaframboði á leiðum sem Sterling og Maersk, sem er í eigu sömu aðila, fljúga bæði á. 2.7.2005 00:01
Nauðgun kærð á Humarhátíðinni Nauðgun hefur kærð á Humarhátíðinni sem fram fer á Höfn í Hornafirði um helgina. Að sögn Jóhanns K. Jóhannssonar hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu, sem sér um gæslu á hátíðinni, er málið upplýst. 2.7.2005 00:01
Vilja ræða olíuverð á fundi G8 Þjóðverjar munu leggja áherslu á að heimsmarkaðsverð á olíu verði lækkað á fundi G8, leiðtoga átta stærstu iðnríkja heims, í næstu viku. Í tilkynningu sem þýska ríkistjórninn sendi frá sér í dag segir að fyrir utan málefni Afríku, sem rædd verða ítarlega á fundinum, sé afar mikilvægt að ræða olíverðið sem fari síhækkandi því það snerti efnahag allrar heimsbyggðarinnar. 2.7.2005 00:01
Menningarmálaráðherra í heimsókn Valgerd Svarstad Haugland, menningarmálaráðherra Noregs, verður í opinberri heimsókn á Íslandi í boði Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra dagana 3.-5. júlí. Í heimsókninni mun norski menningarmálaráðherrann heimsækja fjölmargar íslenskar menningarstofnanir, m.a. Þjóðminjasafnið, Vesturfarasetrið á Hofsósi og Hóla í Hjaltadal. 2.7.2005 00:01
Spyrja ekki af ótta við svarið <font face="Helv"> </font>Forystumenn stjórnarandstöðunnar segjast bíða viðbragða við lögfræðiáliti, sem þeir hafa látið vinna um hæfi Halldórs Ásgrímssonar. Davíð Oddson formaður Sjálfstæðisflokksins segist ekki efast um það að Halldór Ásgrímsson hafi gengið fram af heilindum í bankasölunni eins og í öðrum málum sem þeir haft samstarf um. 2.7.2005 00:01
Skessuhorn kaupir hestavef Skessuhorn ehf. á Vesturlandi á hefur keypt vefmiðilinn www.847.is. Magnús Magnússon, framkvæmdastjóri Skessuhorns, segir að hann sé án efa einn vinsælasti vefur landsins á sviði hestamennsku og tengds efnis og bindur því miklar vonir við hann. 2.7.2005 00:01
Mannslát og grunur um nauðganir Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. 2.7.2005 00:01
Fíkniefni á færeyskum dögum Á föstudagskvöld stöðvaði lögreglan á Snæfellsnesi nokkra bíla við Lyngbrekku í umferðareftirliti og gerði leit í þremur. Með hjálp fíkniefnahundar fundust níu grömm af amfetamíni, sautján e-töflur og eitthvað af hassi 2.7.2005 00:01
Tjöld og sumarbústaðir fuku Mikið fjör var á færeyskum dögum í Ólafsvík um helgina og fjöldi fólks sóttu bæinn heim. Lögreglan áætlar að um 3000 til 5000 manns hafi verið í bænum. 2.7.2005 00:01
Jón Gerald í meiðyrðamál Ákæra í 40 liðum á hendur sex manns tengdum Baugi var gefin út á föstudag. Jónatan Þórmundsson lagaprófessor gagnrýnir Ríkislögreglustjóra vegna rannsóknar málsins í álitsgerð hann samdi. Þar fer hann einnig hörðum orðum um Jón Gerald Sullenberger sem ætlar að stefna lagaprófessornum. 2.7.2005 00:01
Hvenær er best að gifta sig? Það er best að gifta sig 31. júlí, 3. ágúst eða 14. ágúst. Að sama skapi er 10. júlí afleitur dagur til veisluhalda. Veðurstofan hefur nú gert úttekt á veðrinu einstaka daga að sumarlagi klukkan þrjú eftir hádegi, allt frá árinu 1949, svo að fólk viti nú hvað sagan segir um líkur á góðu veðri á stóra daginn. 2.7.2005 00:01
Gætu lent á biðlistum "Nýtt rafrænt skráningarkerfi tryggir aðgang allra grunnskólanemenda til framhaldsnáms en þeir sem hafa verið frá námi af einhverjum orsökum gætu lent á biðlistum. Við höfum enga yfirsýn yfir þá sem hafa verið frá námi í einhvern tíma og því ómögulegt að tryggja aðgang þeirra að framhaldsnámi," segir Karl Kristjánsson, deildarstjóri skóla- og símenntunardeildar á skrifstofu menntamála í Menntamálaráðuneytinu. 2.7.2005 00:01
Umtalsverðar kjarabætur Sjúkraliðafélag Íslands hafa skrifað undir kjarasamning við ríkið, og felur hann í sér umtalsverðar kjarabætur fyrir sjúkraliða. 2.7.2005 00:01
Hafði tilkynningaskyldu ytra Rúmlega tveir þriðju hlutar hagnaðar Hauck & Aufhäuser árið 2004 eru vegna söluhagnaðar af Búnaðarbanka. Þýski bankinn hafði tilkynningarskyldu vegna kaupanna hjá þýska fjármálaeftirlitinu. Veltureikningur að stærstum hluta eign í Búnaðarbanka. 2.7.2005 00:01
Sjálfstæðisflokkur stærstur Samkvæmt skoðanakönnun Gallup sem gerð var í júní breytist fylgi flokkanna lítið frá því í maí. Fylgi er mest við Sjálfstæðisflokkinn tæplega 38 prósent, sem er það sama og í síðasta mánuði. 2.7.2005 00:01
Tvær nauðganir í rannsókn Grunur liggur á að tveimur konum hafi verið nauðgað um helgina, önnur var á Færeyskum dögum í Ólafsvík, en hin á humarhátíðinni í Höfn í Hornafirði. 2.7.2005 00:01
Lausn í sjónmáli Háskólinn á Akureyri og Menntamálaráðuneytið hafa gert með sér drög að samkomulagi til að leysa fjárhagsvanda Háskólans. 2.7.2005 00:01
Stefnir Jónatani og Jóni Ásgeiri Jón Gerald Sullenberger ætlar að stefna Jónatani Þórmundssyni lagaprófessori fyrir meiðyrði í lögfræðiáliti sem hann samdi fyrir Baug. Jón Gerald ætlar líka að stefna Jóni Ásgeiri Jóhannessyni forstjóra fyrir brot á samkomulagi um að tjá sig ekki opinberlega. 2.7.2005 00:01
Aukið samstarf gæslunnar við BNA Bandarískur aðmíráll boðar aukið samstarf bandarísku strandgæslunnar og Landhelgisgæslunnar hér á landi. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að nú þegar sé allnokkurt samstarf á milli gæslnanna, sérstaklega á sviði þjálfunar og menntunar, auk þess sem skipst sé á upplýsingum um skipaferðir. 2.7.2005 00:01
Önnur Dornier í flota Landsflugs Önnur Dornier 328 flugvél hefur bæst í flota Landsflugs en vélin verður notuð í innanlandsflugi. Forsvarsmenn félagsins segja mikla spurn eftir leiguflugi innanlands eina helstu ástæðuna fyrir kaupunum á vélinni. 2.7.2005 00:01
Ofvitinn og Druslan í Skorradal Ekki er ólíklegt að Ofvitinn og Druslan verði á Indriðastöðum í Skorradal um helgina, eina stærstu ferðahelgi ársins, en þangað stefnir Félag húsbílaeigenda í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 kynnti sér ferðir þessara tveggja ásamt fjölda annarra húsbíla sem bera álíka skemmtileg nöfn en alls eru húsbílaeigendur hér á landi orðnir 800 talsins. 1.7.2005 00:01
Flytja lax upp fyrir Elliðavatn Til stendur að flytja 20 hrygningarpör úr Elliðaám upp fyrir Elliðavatn í Suðurá og Hólmsá. Ástæðan er sú að sífellt hrygna færri laxar á þessum slóðum og þykir fiskifræðingum það áhyggjuefni. 1.7.2005 00:01
Miklu munar á verslunum Úrval af lífrænum matvörum í verslunum hér er takmarkað og vörurnar mun dýrari en hefðbundnar matvörur, samkvæmt úttekt Alþýðusambands Íslands. 1.7.2005 00:01
Annar ekki eftirspurn "Umsóknir um skólavist í Menntaskólanum Hraðbraut voru á annað hundrað, en við getum ekki tekið við nema rétt rúmlega 80 nemendum. Ljóst er því að við getum ekki tekið við nema rúmlega helmingi umsækjenda," segir Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbraut. 1.7.2005 00:01
Beinbrotinn eftir bílveltu Farþegi beinbrotnaði þegar ökumaður um tvítugt missti stjórn á fólksbifreið norðan Akrafjalls á Vesturlandsvegi við Borgarnes. Bifreiðin valt. Lögreglan grunar ökumanninn og farþegann um að hafa verið undir áhrifum áfengis. 1.7.2005 00:01
Tvær kærur felldar niður Ríkissaksóknari úrskurðar innan mánaðar hvort kærur á Sandgerðisbæ verði teknar til greina eftir að Sýslumaðurinn í Keflavík vísaði þeim frá. 1.7.2005 00:01
Vissu ekki um fréttatilkynningu Fulltrúar þýska bankans Hauck & Aufhäuser heyrðu fyrst af opinberri umræðu um bankann á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tilkynning frá þýska bankanum var send fjölmiðlum síðasta mánudag. 1.7.2005 00:01
Ákæra birt Ríkissaksóknari birti í gær karlmanni á þrítugsaldri ákæru fyrir stórfellda líkamsárás aðfaranótt 12. desember síðastliðinn. Karlmaður á sextugsaldri beið bana í árásinni sem átti sér stað á veitingahúsinu Ásláki í Mosfellsbæ. 1.7.2005 00:01
Viðgerð frestað til sunnudags Viðgerð á Farice-sæstrengnum, sem rofnaði við Edinborg í Skotlandi í gær og olli töf og truflun á talsímaumferð og netsambandi héðan við útlönd í gærmorgun, mun líklega ekki fara fram fyrr en aðfararnótt sunnudags. 1.7.2005 00:01