Innlent

Annar ekki eftirspurn

"Umsóknir um skólavist í Menntaskólanum Hraðbraut voru á annað hundrað, en við getum ekki tekið við nema rétt rúmlega 80 nemendum. Ljóst er því að við getum ekki tekið við nema rúmlega helmingi umsækjenda," segir Ólafur Haukur Johnson, skólastjóri Menntaskólans Hraðbraut. "Þetta er í þriðja skiptið sem við tökum inn nemendur í Menntaskólann Hraðbraut og hefur tala umsækjenda vaxið ár frá ári. Við látum námsárangur ráða því hvort menn komist að en fjöldinn allur af þeim nemendum sem sóttu um hefur ekki þær einkunnir sem við teljum að gæti dugað til að stunda nám hér."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×