Ofvitinn og Druslan í Skorradal 1. júlí 2005 00:01 Ekki er ólíklegt að Ofvitinn og Druslan verði á Indriðastöðum í Skorradal um helgina, eina stærstu ferðahelgi ársins, en þangað stefnir Félag húsbílaeigenda í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 kynnti sér ferðir þessara tveggja ásamt fjölda annarra húsbíla sem bera álíka skemmtileg nöfn en alls eru húsbílaeigendur hér á landi orðnir 800 talsins. Félagið húsbílaeigenda var stofnað árið 1983 og voru þá tíu manns skráðir. Óhætt er að segja að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðan þá en vel á áttunda hundrað manns eru í félaginu í dag og hefur fjölgað um 60% á síðustu fimm árum. Ásgerður Magnúsdóttir, formaður félagsins, segir að meðaltali tíu manns skrá sig í viku hverri í félagið, enda ferðamátinn skemmtilegur sem og félagsskapurinn sem myndast hefur í kringum félagið. Búið er að skipuleggja tíu ferðir í sumar og segir formaðurinn alla bílana fá nöfn rétt eins og sumarhúsin. Nöfnin eru jafn misjöfn og þau eru mörg en meðal nafna má nefna Vininn, Þvottavélina, Mjása, Drusluna, Rúsínuna, Afa, Ofvitann, Kermit, Beethoven og Hótel Doddalund. Ásgerður segir fólk taka sér góðan tíma áður en nafn bílsins er valið. Sjálf er hún að gera upp gamlan húsbíl og þó svo verkið hafi gengið vel hefur gengið brösuglega að finna nafn. Eiginmaður hennar vill láta hann heita Húgó eins og hund þeirra hjóna en hún kveðst ekki kunna við að „fara inn í“ Húgó. Nafnið má bíða segir Ásgerður en ferðalögin þó ekki og ætlar félagið að halda á Indriðastaði í kvöld. Þó ekki allir átta hundruð meðlimirnir enda erfitt að finna stað fyrir svo stóra samkomu. Nýir húsbílar kosta á bilinu fjórar til átta milljónir króna og hefur salan stóraukist síðustu árin. Ásgerður hvetur alla til að prófa þennan máta ferðalaga - auðveldari og skemmtilegri ferðamáta sé ekki að finna. Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Ekki er ólíklegt að Ofvitinn og Druslan verði á Indriðastöðum í Skorradal um helgina, eina stærstu ferðahelgi ársins, en þangað stefnir Félag húsbílaeigenda í kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 kynnti sér ferðir þessara tveggja ásamt fjölda annarra húsbíla sem bera álíka skemmtileg nöfn en alls eru húsbílaeigendur hér á landi orðnir 800 talsins. Félagið húsbílaeigenda var stofnað árið 1983 og voru þá tíu manns skráðir. Óhætt er að segja að mikið vatn hafi runnið til sjávar síðan þá en vel á áttunda hundrað manns eru í félaginu í dag og hefur fjölgað um 60% á síðustu fimm árum. Ásgerður Magnúsdóttir, formaður félagsins, segir að meðaltali tíu manns skrá sig í viku hverri í félagið, enda ferðamátinn skemmtilegur sem og félagsskapurinn sem myndast hefur í kringum félagið. Búið er að skipuleggja tíu ferðir í sumar og segir formaðurinn alla bílana fá nöfn rétt eins og sumarhúsin. Nöfnin eru jafn misjöfn og þau eru mörg en meðal nafna má nefna Vininn, Þvottavélina, Mjása, Drusluna, Rúsínuna, Afa, Ofvitann, Kermit, Beethoven og Hótel Doddalund. Ásgerður segir fólk taka sér góðan tíma áður en nafn bílsins er valið. Sjálf er hún að gera upp gamlan húsbíl og þó svo verkið hafi gengið vel hefur gengið brösuglega að finna nafn. Eiginmaður hennar vill láta hann heita Húgó eins og hund þeirra hjóna en hún kveðst ekki kunna við að „fara inn í“ Húgó. Nafnið má bíða segir Ásgerður en ferðalögin þó ekki og ætlar félagið að halda á Indriðastaði í kvöld. Þó ekki allir átta hundruð meðlimirnir enda erfitt að finna stað fyrir svo stóra samkomu. Nýir húsbílar kosta á bilinu fjórar til átta milljónir króna og hefur salan stóraukist síðustu árin. Ásgerður hvetur alla til að prófa þennan máta ferðalaga - auðveldari og skemmtilegri ferðamáta sé ekki að finna.
Fréttir Innlent Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira