Helmingur starfseminnar úr landi? 2. júlí 2005 00:01 MYND/AP Svo getur farið að danska flugfélagið Sterling, sem er í eigu Íslendinga, flytji um helming starfsemi sinnar frá Danmörku. Þá er ljóst að dregið verður úr sætaframboði á leiðum sem Sterling og Maersk, sem er í eigu sömu aðila, fljúga bæði á. Flugvallayfirvöld í Danmörku hafa slitið viðræðum við dönsk flugfélög um lendingar- og þjónustugjöld og hefur málinu verið vísað til samgönguráðherra landsins. Ákvörðunin kom forvígismönnum flugfélaganna í opna skjöldu. Stefan Vilner, yfirmaður hjá Sterling, segir að í viðræðunum og með þessari ákvörðun sýni flugvallayfirvöld sitt rétta andlit. Þeim sé í raun sama um hvernig flugumferðin gangi, það eina sem skipti máli sé að þéna eins mikið á henni og mögulegt er og var liðlega átta milljarða króna hagnaður af rekstri flugvalla á síðasta ári. Meðal þess sem nú er deilt um er hvort að flugvellir á Kaupmannahafnarsvæðinu megi hækka öryggisgjald á hvern farþega og afnema afslátt af flugvallasköttum á farþega sem millilenda. Minnt er á að danska ríkið eigi 34% hlut í flugvöllum svæðisins og 14% í SAS og sé því að einhverju leyti sama um önnur flugfélög. Talsmaður Sterling hefur því efasemdir um að öll flugfélög sitji því við sama borð. Gangi þessar hækkanir eftir munu þær, ásamt samruna við Maersk, hafa margvíslegar afleiðingar fyrir Sterling að mati talsmanns fyrirtækisins, að því er fram kemur í Politiken í dag. Hann segir að vegna samrunans verði sætaframboð minnkað um 10-15% á þeim leiðum sem bæði félögin fljúga á og ef skattahækkanirnar gangi eftir muni félagið flytja 40-50% af starfseminni úr landi. Starfsemin verður þá flutt annað á Norðurlöndunum, til dæmis til Sturup-flugvallarins við Málmey, en Sterling er með flug þaðan til Alicante á Spáni og segir talsmaðurinn mikla vaxtarmöguleika í Svíþjóð. Fréttir Innlent Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Sjá meira
Svo getur farið að danska flugfélagið Sterling, sem er í eigu Íslendinga, flytji um helming starfsemi sinnar frá Danmörku. Þá er ljóst að dregið verður úr sætaframboði á leiðum sem Sterling og Maersk, sem er í eigu sömu aðila, fljúga bæði á. Flugvallayfirvöld í Danmörku hafa slitið viðræðum við dönsk flugfélög um lendingar- og þjónustugjöld og hefur málinu verið vísað til samgönguráðherra landsins. Ákvörðunin kom forvígismönnum flugfélaganna í opna skjöldu. Stefan Vilner, yfirmaður hjá Sterling, segir að í viðræðunum og með þessari ákvörðun sýni flugvallayfirvöld sitt rétta andlit. Þeim sé í raun sama um hvernig flugumferðin gangi, það eina sem skipti máli sé að þéna eins mikið á henni og mögulegt er og var liðlega átta milljarða króna hagnaður af rekstri flugvalla á síðasta ári. Meðal þess sem nú er deilt um er hvort að flugvellir á Kaupmannahafnarsvæðinu megi hækka öryggisgjald á hvern farþega og afnema afslátt af flugvallasköttum á farþega sem millilenda. Minnt er á að danska ríkið eigi 34% hlut í flugvöllum svæðisins og 14% í SAS og sé því að einhverju leyti sama um önnur flugfélög. Talsmaður Sterling hefur því efasemdir um að öll flugfélög sitji því við sama borð. Gangi þessar hækkanir eftir munu þær, ásamt samruna við Maersk, hafa margvíslegar afleiðingar fyrir Sterling að mati talsmanns fyrirtækisins, að því er fram kemur í Politiken í dag. Hann segir að vegna samrunans verði sætaframboð minnkað um 10-15% á þeim leiðum sem bæði félögin fljúga á og ef skattahækkanirnar gangi eftir muni félagið flytja 40-50% af starfseminni úr landi. Starfsemin verður þá flutt annað á Norðurlöndunum, til dæmis til Sturup-flugvallarins við Málmey, en Sterling er með flug þaðan til Alicante á Spáni og segir talsmaðurinn mikla vaxtarmöguleika í Svíþjóð.
Fréttir Innlent Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Sjá meira