Fleiri fréttir Á hlaupahjólum yfir hálendið Tólf daga ferð tveggja Hollendinga yfir hálendið á sérútbúnum hlaupahjólum er nýlokið. Ferðina fóru þeir til styrktar langveikum börnum í Hollandi. 7.6.2005 00:01 Baktjaldamakk og valdabrölt Séra Hjalti Þorkelsson skólastjóri Landakotsskóla sagði upp stöðu sinni á föstudag vegna samstarfsörðugleika við skólanefnd. Afsögnin er afleiðing illinda skekið hafa skólann undanfarna mánuði. 7.6.2005 00:01 KEA vill Neytendastofu norður Kaupfélag Eyfirðinga svf. hefur boðist til að leggja lóð á vogarskálarnar til að Neytendastofa sem fyrirhugað er að setja á fót verði á Akureyri. 7.6.2005 00:01 Mynd á þili er komin út "Þetta er menningarlegt stórvirki," segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi en í gær kom út á vegum JPV útgáfu bókin Mynd á þili eftir Þóru Kristjánsdóttur list- og sagnfræðing. 7.6.2005 00:01 Skorrdælingum hótað öllu illu Skorrdælingar mega þakka fyrir ef börn þeirra fá pláss í leikskólanum þegar eftirspurn eftir leikskólaplássi eykst. Nágrannarnir hyggjast beita þá hörðu eftir að þeir höfnuðu sameiningu. 7.6.2005 00:01 Helmingun þorskveiða við Færeyjar Alþjóða hafrannsóknarráðið leggur til að dregið verði úr sókn í þorskstofninn við Færeyjar um 50 prósent á næsta ári. Jakob Rænert yfirmaður fiskirannsókna í Færeyjum sagði í samtali við Fréttastofu útvarpsins í gær að þetta væri afleiðing ofveiði og rangrar ráðgjafar Jóns Kristjánssonar fiskifræðings. Jón vísar því hins vegar algerlega á bug. 7.6.2005 00:01 Aldrei nein uppskeruhátíð Sjávarútvegurinn bíður enn eftir að spá um auknar þorskveiðar rætist. Ýmsir eru að vísu orðnir vondaufir eftir 20 ára bið en gleðjast þó yfir góðu ástandi ýsustofnsins og góðum fyrirheitum um aukna veiði á öðrum tegundum. 7.6.2005 00:01 Staðfesti símafund Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, staðfesti í viðtali í morgunþætti Talstöðvarinnar í gær að Halldór hefði átt samtal við fulltrúa S-hópsins og Kaldbaks um það hvort þeir gætu sameinast um kaupin á Búnaðarbankanum haustið 2002. 31.5.2005 00:01 Litla sælgætismálið Kærður fyrir “smygl” á gotteríi - Litla sælgætismálið fyrir dómi á Héraði. 31.5.2005 00:01 Tveir látnir úr hermannaveiki Tveir hafa látist úr hermannaveiki hér á landi á þessu ári. Þetta kemur fram í <em>Morgunblaðinu </em>í dag. Þá liggur karlmaður á gjörgæsludeild Landspítalans með hermannaveiki en hann smitaðist á Ítalíu fyrir nokkrum dögum. 31.5.2005 00:01 Auglýsingarnar náðu til almennings Bannaðar auglýsingar Umferðarstofu náðu vel til almennings samkvæmt athugun IMG Gallups. Auglýsingaherferðin kallaðist „Umferðin snýst um líf“ og taldi Samkeppnisstofnun þær þess eðlis að banna bæri birtingu þeirra. 31.5.2005 00:01 Framkvæmdir við Hlemm langt komnar Í fyrsta sinn um áratuga skeið er hægt að keyra Laugaveginn frá upphafi til enda án þess að villast inn á Hverfisgötuna á leiðinni. Vegaframkvæmdir við Hlemm eru það langt komnar að umferð hefur verið hleypt á nýjan vegakafla þar. 31.5.2005 00:01 Kærulausir ökumenn í Keflavík Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af nokkrum kærulausum ökumönnum í gærkvöldi og í nótt. Þeir höfðu ýmist sleppt því að setja sumardekkin undir bíla sína, sleppt því að nota öryggisbelti eða voru að tala í gsm-síma án þess að nota handfrjálsan búnað. 31.5.2005 00:01 Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms í deilu Iceland Seafood og nokkurra fyrrverandi starfsmanna þess. Nokkrir lykilstarfsmenn Iceland Seafood hættu hjá fyrirtækinu og réðu sig til Seafood Union sem er í sama geira. 31.5.2005 00:01 Landlæknir harðorður í garð DV Sigurður Guðmundsson landlæknir segir DV hafa fari langt yfir þau mörk sem flestir virði um sjúklinga og einkamál þeirra. Þetta kemur fram í bréfi sem hann skrifar ritstjóra blaðsins vegna frétta þess af Íslendingi sem liggur þungt haldinn af hermannaveiki. 31.5.2005 00:01 Ráðherra óskar eftir upplýsingum Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur óskað eftir nákvæmum skriflegum upplýsingum frá breskum stjórnvöldum um atvikið sem átti sér stað þegar rúmlega áttatíu þúsund rúmlítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í endurvinnslustöðinni í Sellafield. 31.5.2005 00:01 Hótaði aldrei stjórnarslitum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist aldrei hafa hótað stjórnarslitum í kringum sölu bankanna. Hann segir úttekt <em>Fréttablaðsins</em> á sölu ríkisbankanna innihalda rangfærslur sem hefði mátt leiðrétta með einu símtali en aldrei hafi verið leitað eftir upplýsingum úr ráðuneytinu. 31.5.2005 00:01 Hluti Viðeyjar látið á sjá "Ég hef fylgst gaumgæfilega með þessu um langa hríð og það er engum vafa undirorpið í mínum huga að framkvæmdirnar við Sundahöfn spila stórt hlutverk í þeirri landeyðingu sem orðið hefur á eynni," segir Örlygur Hálfdánarson, fyrrverandi bókaútgefandi. 31.5.2005 00:01 Eldur í íbúðarhúsi í Breiðholti Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út fyrir stundu þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi að Rangárseli 20 í Breiðholti. Húsið er tveggja hæða parhús og að sögn vaktstjóra hjá slökkviliðinu logaði mikill eldur út úr húsinu. 31.5.2005 00:01 30 flóttamenn til landsins Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að taka á móti allt að þrjátíu flóttamönnum á þessu ári. Um er að ræða konur og börn frá Kólumbíu sem hugsanlega verður komið fyrir á höfuðborgarsvæðinu. 31.5.2005 00:01 Lagabreytingu þarf til Héraðsdómari segir að breyta verði lögum til að losna við vonda nágranna. Fokið sé í flest skjól hjá þeim sem sæta brotum á húsfriði. Lögmaður Húseigandafélagsins segir löngu tímabært að taka á slíkum málum. 31.5.2005 00:01 Aðeins opið um helgar "Þetta var sameiginleg ákvörðun enda umferð fólks í Viðey á virkum dögum mjög lítil," segir Jóhannes Stefánsson, eigandi Múlakaffis, en það fyrirtæki mun reka veitingasölu í Viðeyjarstofu um helgar í sumar. 31.5.2005 00:01 Deilan um málefni sérskóla leyst Margra ára deilu ríkisins og borgarinnar um málefni sérskólanna hafa nú verið leystar með samningi sem fjármálaráðherra, menntamálaráðherra og borgarstjóri undirrituðu í dag um húsnæðismál sérskólanna. 31.5.2005 00:01 Flug milli Íslands og Indlands Samkomulag hefur náðst við indversk stjórnvöld um loftferðasamning milli Íslands og Indlands. Bókun um samninginn var undirrituð í Ráðherrabústaðnum í dag að viðstöddum dr. A.P.J. Abdul Kalam, forseta Indlands, og Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra. 31.5.2005 00:01 Aðeins mál eins starfsmanns Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms í deilu Iceland Seafood og fyrrverandi starfsmanns. Hann var í hópi fimm lykilstarfsmanna Iceland Seafood sem hættu hjá fyrirtækinu og réðu sig til Seafood Union sem er í sama geira. Missagt var í fréttum Bylgjunnar í morgun að mál allra starfsmannanna hafi verið á borði Hæstaréttar í gær. 31.5.2005 00:01 Parvó-veikin á skrið aftur Miklu meira hefur verið um Parvó-veiki í hvolpum í vor heldur en mörg undanfarin ár. Nokkrir hafa drepist af hennar völdum. Hún lýsir sér með blóðuppköstum og niðurgangi. Grunur leikur á að nýtt bóluefni dugi ekki sem skyldi. </font /></b /> 31.5.2005 00:01 Kettlingar fundust í pappakassa "Þetta er alveg ótrúleg mannvonska gagnvart dýrunum," sagði Ómar Dabney hjá meindýravörnum Reykjavíkurborgar um fund sinn í Heiðmörk fyrir fáeinum dögum. 31.5.2005 00:01 Um 30 flóttamenn til Reykjavíkur Allt að þrjátíu flóttamenn frá Kólumbíu eru væntanlegir hingað til lands síðla sumars eða í haust. Þeir munu væntanlega setjast að í Reykjavík, að sögn Bjarkar Vilhelmsdóttur formanns velferðarráðs Reykjavíkurborgar. 31.5.2005 00:01 Halldór: Hótaði aldrei stjórnarslitum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir ýmislegt sem komið hefur fram í Fréttablaðinu að undanförnu um sölu bankanna ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Í samtali við Talstöðina segir Halldór það vitleysu að hann hafi hótað stjórnarslitum vegna sölu VÍS til Samsonarfélaga. Davíð Oddsson hefði þurft að taka ákvörðun um slíkt. 31.5.2005 00:01 Húsnæði sérskóla til borgarinnar Reykjavíkurborg mun yfirtaka eignarhald á Öskjuhlíðarskóla og Safamýrarskóla, þar sem rekin er þjónusta við fötluð grunnskólabörn. 31.5.2005 00:01 Réttarhöldin handan við hornið? Jalal Talabani, forseti Íraks, telur að réttarhöld yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, geti líklega hafist innan tveggja mánaða. Saddam er ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu. Þetta kom fram í viðtali við Talabani á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN í dag. 31.5.2005 00:01 Bilun í netkerfi Landspítalans Bilun kom upp í netkerfi Landspítalans um hádegi í dag og hefur öll þjónusta spítalans á Netinu legið meira og minna niðri eða verið mjög hægvirk. Flest upplýsingakerfi Landspítalans hafa legið niðri en bilunin kom aðallega niður á símkerfinu; spítalinn var meira og minna símasambandslaus. 31.5.2005 00:01 Heiðarlegasti sendillinn Stefán Konráðsson sendill vekur athygli hvar sem hann fer. Hann þeysist hverfa á milli með bréf og böggla á silfurgráu hjólinu með aftanívagni. </font /></b /> 31.5.2005 00:01 Öllum í frystihúsinu sagt upp Öllum þrjátíu og tveimur starfsmönnum í frystihúsi Samherja á Stöðvarfirði verður sagt upp 1. september næstkomandi þegar Samherji hættir landvinnslu í bænum. 31.5.2005 00:01 Landvinnslu hætt á Stöðvarfirði "Við reynum að vinna í samstarfi við önnur sjávarútvegsfyrirtæki í bænum og á svæðunum í kring til að flestir fái önnur störf," segir Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja. 31.5.2005 00:01 140 milljónir í uppbyggingu vestra Skrifað verður undir vaxtarsamning Vestfjarða á Ísafirði í dag en honum er ætlað að styðja við bakið á uppbyggingu byggðakjarna á svæðinu. Verður það gert með því að styrkja sjálfbæran hagvöxt með markaðstengdum áherslum. 31.5.2005 00:01 Halldór á móti ljósmyndasýningunum Halldór Blöndal, forseti Alþingis, hefur sent Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra bréf þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun embættisins að heimila að þriðja árið í röð verði stillt upp fyrirferðamiklum og grófum steinstöplum á Austurvelli þar sem ljósmyndum verði komið fyrir. 31.5.2005 00:01 Vilja minnka kolmunnaveiðar Sjávarútvegsráðherrar ríkja við norðaustanvert Atlantshaf vilja draga úr kolmunnaveiðum í Norður-Atlantshafi þegar á þessu ári. Þetta kom fram að loknum fundi þeirra í Færeyjum í gær. 31.5.2005 00:01 Vildi kynna sér fiskiðnað Indlandsforseti byrjaði gærdaginn á því að skoða frystitogara í Reykjavíkurhöfn. Einnig fundaði hann með Halldóri Ásgrímssyni, skoðaði Nesjavelli og tók sér far með vetnsisstrætisvagni. 31.5.2005 00:01 Bæjarstjóraskipti í Kópavogi Bæjarstjóraskipti verða í Kópavogi í fyrramálið þegar Gunnar I. Birgisson tekur við embættinu af Hansínu Ástu Björgvinsdóttur en hún hefur gegnt starfinu frá því Sigurður Geirdal lést á síðasta ári. Hansína tekur við starfi formanns bæjarráðs sem Gunnar hefur gegnt samfellt frá árinu 1990. 31.5.2005 00:01 Rökstuðningur ókominn Stjórn Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi er að ganga frá rökstuðningi fyrir ráðningu Guðjóns Guðmundssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í stöðu framkvæmdastjóra Dvalarheimilisins í byrjun mánaðarins. Guðjón var ráðinn með atkvæðum þriggja sjálfstæðismanna í stjórn dvalarheimilsins. 31.5.2005 00:01 Áhugi á fríverslun við Indland Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og dr. Abdul Kamal Indlandsforseti funduðu í gær í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á fundinum ræddu þeir um nauðsyn þess að finna leiðir til að auka viðskipti milli landanna og minntist Halldór á að áhugi væri fyrir því hér á landi að koma á fríverslun við Indland. Einnig var rætt um möguleg samstarfsverkefni í tengslum við lyfjaiðnað og sjávarútveg. Þá ræddu þeir um aukið samstarf milli vísindamanna, einkum jarðvísindamanna. 31.5.2005 00:01 Margir staðir komu til greina "Þarna varð að líta til margra þátta og margir aðrir staðir en Selfoss komu vel til greina," segir Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, en hann hefur ákveðið að fyrirhuguð Landbúnaðarstofnun, sem tekur til starfa á næsta ári, verði staðsett á Selfossi. 31.5.2005 00:01 Loftferðasamningur við Indland Samkomulag hefur náðst milli íslenskra og indverskra stjórnvalda um efni loftferðasamnings milli ríkjanna. 31.5.2005 00:01 Halldór andvígur ljósmyndasýningu Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sendi Steinunni V. Óskarsdóttir borgarstjóra í Reykjavík, í gær bréf þar sem hann mótmælir því að Reykjavíkurborg noti Austurvöll undir ljósmyndasýningu á. Halldór setti álíka mótmæli fram í fyrra. 31.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Á hlaupahjólum yfir hálendið Tólf daga ferð tveggja Hollendinga yfir hálendið á sérútbúnum hlaupahjólum er nýlokið. Ferðina fóru þeir til styrktar langveikum börnum í Hollandi. 7.6.2005 00:01
Baktjaldamakk og valdabrölt Séra Hjalti Þorkelsson skólastjóri Landakotsskóla sagði upp stöðu sinni á föstudag vegna samstarfsörðugleika við skólanefnd. Afsögnin er afleiðing illinda skekið hafa skólann undanfarna mánuði. 7.6.2005 00:01
KEA vill Neytendastofu norður Kaupfélag Eyfirðinga svf. hefur boðist til að leggja lóð á vogarskálarnar til að Neytendastofa sem fyrirhugað er að setja á fót verði á Akureyri. 7.6.2005 00:01
Mynd á þili er komin út "Þetta er menningarlegt stórvirki," segir Jóhann Páll Valdimarsson bókaútgefandi en í gær kom út á vegum JPV útgáfu bókin Mynd á þili eftir Þóru Kristjánsdóttur list- og sagnfræðing. 7.6.2005 00:01
Skorrdælingum hótað öllu illu Skorrdælingar mega þakka fyrir ef börn þeirra fá pláss í leikskólanum þegar eftirspurn eftir leikskólaplássi eykst. Nágrannarnir hyggjast beita þá hörðu eftir að þeir höfnuðu sameiningu. 7.6.2005 00:01
Helmingun þorskveiða við Færeyjar Alþjóða hafrannsóknarráðið leggur til að dregið verði úr sókn í þorskstofninn við Færeyjar um 50 prósent á næsta ári. Jakob Rænert yfirmaður fiskirannsókna í Færeyjum sagði í samtali við Fréttastofu útvarpsins í gær að þetta væri afleiðing ofveiði og rangrar ráðgjafar Jóns Kristjánssonar fiskifræðings. Jón vísar því hins vegar algerlega á bug. 7.6.2005 00:01
Aldrei nein uppskeruhátíð Sjávarútvegurinn bíður enn eftir að spá um auknar þorskveiðar rætist. Ýmsir eru að vísu orðnir vondaufir eftir 20 ára bið en gleðjast þó yfir góðu ástandi ýsustofnsins og góðum fyrirheitum um aukna veiði á öðrum tegundum. 7.6.2005 00:01
Staðfesti símafund Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, staðfesti í viðtali í morgunþætti Talstöðvarinnar í gær að Halldór hefði átt samtal við fulltrúa S-hópsins og Kaldbaks um það hvort þeir gætu sameinast um kaupin á Búnaðarbankanum haustið 2002. 31.5.2005 00:01
Litla sælgætismálið Kærður fyrir “smygl” á gotteríi - Litla sælgætismálið fyrir dómi á Héraði. 31.5.2005 00:01
Tveir látnir úr hermannaveiki Tveir hafa látist úr hermannaveiki hér á landi á þessu ári. Þetta kemur fram í <em>Morgunblaðinu </em>í dag. Þá liggur karlmaður á gjörgæsludeild Landspítalans með hermannaveiki en hann smitaðist á Ítalíu fyrir nokkrum dögum. 31.5.2005 00:01
Auglýsingarnar náðu til almennings Bannaðar auglýsingar Umferðarstofu náðu vel til almennings samkvæmt athugun IMG Gallups. Auglýsingaherferðin kallaðist „Umferðin snýst um líf“ og taldi Samkeppnisstofnun þær þess eðlis að banna bæri birtingu þeirra. 31.5.2005 00:01
Framkvæmdir við Hlemm langt komnar Í fyrsta sinn um áratuga skeið er hægt að keyra Laugaveginn frá upphafi til enda án þess að villast inn á Hverfisgötuna á leiðinni. Vegaframkvæmdir við Hlemm eru það langt komnar að umferð hefur verið hleypt á nýjan vegakafla þar. 31.5.2005 00:01
Kærulausir ökumenn í Keflavík Lögreglan í Keflavík hafði afskipti af nokkrum kærulausum ökumönnum í gærkvöldi og í nótt. Þeir höfðu ýmist sleppt því að setja sumardekkin undir bíla sína, sleppt því að nota öryggisbelti eða voru að tala í gsm-síma án þess að nota handfrjálsan búnað. 31.5.2005 00:01
Hæstiréttur staðfesti úrskurðinn Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms í deilu Iceland Seafood og nokkurra fyrrverandi starfsmanna þess. Nokkrir lykilstarfsmenn Iceland Seafood hættu hjá fyrirtækinu og réðu sig til Seafood Union sem er í sama geira. 31.5.2005 00:01
Landlæknir harðorður í garð DV Sigurður Guðmundsson landlæknir segir DV hafa fari langt yfir þau mörk sem flestir virði um sjúklinga og einkamál þeirra. Þetta kemur fram í bréfi sem hann skrifar ritstjóra blaðsins vegna frétta þess af Íslendingi sem liggur þungt haldinn af hermannaveiki. 31.5.2005 00:01
Ráðherra óskar eftir upplýsingum Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra hefur óskað eftir nákvæmum skriflegum upplýsingum frá breskum stjórnvöldum um atvikið sem átti sér stað þegar rúmlega áttatíu þúsund rúmlítrar af geislavirkum vökva láku úr skemmdu röri í endurvinnslustöðinni í Sellafield. 31.5.2005 00:01
Hótaði aldrei stjórnarslitum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segist aldrei hafa hótað stjórnarslitum í kringum sölu bankanna. Hann segir úttekt <em>Fréttablaðsins</em> á sölu ríkisbankanna innihalda rangfærslur sem hefði mátt leiðrétta með einu símtali en aldrei hafi verið leitað eftir upplýsingum úr ráðuneytinu. 31.5.2005 00:01
Hluti Viðeyjar látið á sjá "Ég hef fylgst gaumgæfilega með þessu um langa hríð og það er engum vafa undirorpið í mínum huga að framkvæmdirnar við Sundahöfn spila stórt hlutverk í þeirri landeyðingu sem orðið hefur á eynni," segir Örlygur Hálfdánarson, fyrrverandi bókaútgefandi. 31.5.2005 00:01
Eldur í íbúðarhúsi í Breiðholti Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út fyrir stundu þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi að Rangárseli 20 í Breiðholti. Húsið er tveggja hæða parhús og að sögn vaktstjóra hjá slökkviliðinu logaði mikill eldur út úr húsinu. 31.5.2005 00:01
30 flóttamenn til landsins Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að taka á móti allt að þrjátíu flóttamönnum á þessu ári. Um er að ræða konur og börn frá Kólumbíu sem hugsanlega verður komið fyrir á höfuðborgarsvæðinu. 31.5.2005 00:01
Lagabreytingu þarf til Héraðsdómari segir að breyta verði lögum til að losna við vonda nágranna. Fokið sé í flest skjól hjá þeim sem sæta brotum á húsfriði. Lögmaður Húseigandafélagsins segir löngu tímabært að taka á slíkum málum. 31.5.2005 00:01
Aðeins opið um helgar "Þetta var sameiginleg ákvörðun enda umferð fólks í Viðey á virkum dögum mjög lítil," segir Jóhannes Stefánsson, eigandi Múlakaffis, en það fyrirtæki mun reka veitingasölu í Viðeyjarstofu um helgar í sumar. 31.5.2005 00:01
Deilan um málefni sérskóla leyst Margra ára deilu ríkisins og borgarinnar um málefni sérskólanna hafa nú verið leystar með samningi sem fjármálaráðherra, menntamálaráðherra og borgarstjóri undirrituðu í dag um húsnæðismál sérskólanna. 31.5.2005 00:01
Flug milli Íslands og Indlands Samkomulag hefur náðst við indversk stjórnvöld um loftferðasamning milli Íslands og Indlands. Bókun um samninginn var undirrituð í Ráðherrabústaðnum í dag að viðstöddum dr. A.P.J. Abdul Kalam, forseta Indlands, og Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra. 31.5.2005 00:01
Aðeins mál eins starfsmanns Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms í deilu Iceland Seafood og fyrrverandi starfsmanns. Hann var í hópi fimm lykilstarfsmanna Iceland Seafood sem hættu hjá fyrirtækinu og réðu sig til Seafood Union sem er í sama geira. Missagt var í fréttum Bylgjunnar í morgun að mál allra starfsmannanna hafi verið á borði Hæstaréttar í gær. 31.5.2005 00:01
Parvó-veikin á skrið aftur Miklu meira hefur verið um Parvó-veiki í hvolpum í vor heldur en mörg undanfarin ár. Nokkrir hafa drepist af hennar völdum. Hún lýsir sér með blóðuppköstum og niðurgangi. Grunur leikur á að nýtt bóluefni dugi ekki sem skyldi. </font /></b /> 31.5.2005 00:01
Kettlingar fundust í pappakassa "Þetta er alveg ótrúleg mannvonska gagnvart dýrunum," sagði Ómar Dabney hjá meindýravörnum Reykjavíkurborgar um fund sinn í Heiðmörk fyrir fáeinum dögum. 31.5.2005 00:01
Um 30 flóttamenn til Reykjavíkur Allt að þrjátíu flóttamenn frá Kólumbíu eru væntanlegir hingað til lands síðla sumars eða í haust. Þeir munu væntanlega setjast að í Reykjavík, að sögn Bjarkar Vilhelmsdóttur formanns velferðarráðs Reykjavíkurborgar. 31.5.2005 00:01
Halldór: Hótaði aldrei stjórnarslitum Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir ýmislegt sem komið hefur fram í Fréttablaðinu að undanförnu um sölu bankanna ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum. Í samtali við Talstöðina segir Halldór það vitleysu að hann hafi hótað stjórnarslitum vegna sölu VÍS til Samsonarfélaga. Davíð Oddsson hefði þurft að taka ákvörðun um slíkt. 31.5.2005 00:01
Húsnæði sérskóla til borgarinnar Reykjavíkurborg mun yfirtaka eignarhald á Öskjuhlíðarskóla og Safamýrarskóla, þar sem rekin er þjónusta við fötluð grunnskólabörn. 31.5.2005 00:01
Réttarhöldin handan við hornið? Jalal Talabani, forseti Íraks, telur að réttarhöld yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta landsins, geti líklega hafist innan tveggja mánaða. Saddam er ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu. Þetta kom fram í viðtali við Talabani á bandarísku sjónvarpsstöðinni CNN í dag. 31.5.2005 00:01
Bilun í netkerfi Landspítalans Bilun kom upp í netkerfi Landspítalans um hádegi í dag og hefur öll þjónusta spítalans á Netinu legið meira og minna niðri eða verið mjög hægvirk. Flest upplýsingakerfi Landspítalans hafa legið niðri en bilunin kom aðallega niður á símkerfinu; spítalinn var meira og minna símasambandslaus. 31.5.2005 00:01
Heiðarlegasti sendillinn Stefán Konráðsson sendill vekur athygli hvar sem hann fer. Hann þeysist hverfa á milli með bréf og böggla á silfurgráu hjólinu með aftanívagni. </font /></b /> 31.5.2005 00:01
Öllum í frystihúsinu sagt upp Öllum þrjátíu og tveimur starfsmönnum í frystihúsi Samherja á Stöðvarfirði verður sagt upp 1. september næstkomandi þegar Samherji hættir landvinnslu í bænum. 31.5.2005 00:01
Landvinnslu hætt á Stöðvarfirði "Við reynum að vinna í samstarfi við önnur sjávarútvegsfyrirtæki í bænum og á svæðunum í kring til að flestir fái önnur störf," segir Gestur Geirsson, framkvæmdastjóri landvinnslu Samherja. 31.5.2005 00:01
140 milljónir í uppbyggingu vestra Skrifað verður undir vaxtarsamning Vestfjarða á Ísafirði í dag en honum er ætlað að styðja við bakið á uppbyggingu byggðakjarna á svæðinu. Verður það gert með því að styrkja sjálfbæran hagvöxt með markaðstengdum áherslum. 31.5.2005 00:01
Halldór á móti ljósmyndasýningunum Halldór Blöndal, forseti Alþingis, hefur sent Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra bréf þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun embættisins að heimila að þriðja árið í röð verði stillt upp fyrirferðamiklum og grófum steinstöplum á Austurvelli þar sem ljósmyndum verði komið fyrir. 31.5.2005 00:01
Vilja minnka kolmunnaveiðar Sjávarútvegsráðherrar ríkja við norðaustanvert Atlantshaf vilja draga úr kolmunnaveiðum í Norður-Atlantshafi þegar á þessu ári. Þetta kom fram að loknum fundi þeirra í Færeyjum í gær. 31.5.2005 00:01
Vildi kynna sér fiskiðnað Indlandsforseti byrjaði gærdaginn á því að skoða frystitogara í Reykjavíkurhöfn. Einnig fundaði hann með Halldóri Ásgrímssyni, skoðaði Nesjavelli og tók sér far með vetnsisstrætisvagni. 31.5.2005 00:01
Bæjarstjóraskipti í Kópavogi Bæjarstjóraskipti verða í Kópavogi í fyrramálið þegar Gunnar I. Birgisson tekur við embættinu af Hansínu Ástu Björgvinsdóttur en hún hefur gegnt starfinu frá því Sigurður Geirdal lést á síðasta ári. Hansína tekur við starfi formanns bæjarráðs sem Gunnar hefur gegnt samfellt frá árinu 1990. 31.5.2005 00:01
Rökstuðningur ókominn Stjórn Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi er að ganga frá rökstuðningi fyrir ráðningu Guðjóns Guðmundssonar, fyrrverandi þingmanns Sjálfstæðisflokksins, í stöðu framkvæmdastjóra Dvalarheimilisins í byrjun mánaðarins. Guðjón var ráðinn með atkvæðum þriggja sjálfstæðismanna í stjórn dvalarheimilsins. 31.5.2005 00:01
Áhugi á fríverslun við Indland Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og dr. Abdul Kamal Indlandsforseti funduðu í gær í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Á fundinum ræddu þeir um nauðsyn þess að finna leiðir til að auka viðskipti milli landanna og minntist Halldór á að áhugi væri fyrir því hér á landi að koma á fríverslun við Indland. Einnig var rætt um möguleg samstarfsverkefni í tengslum við lyfjaiðnað og sjávarútveg. Þá ræddu þeir um aukið samstarf milli vísindamanna, einkum jarðvísindamanna. 31.5.2005 00:01
Margir staðir komu til greina "Þarna varð að líta til margra þátta og margir aðrir staðir en Selfoss komu vel til greina," segir Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, en hann hefur ákveðið að fyrirhuguð Landbúnaðarstofnun, sem tekur til starfa á næsta ári, verði staðsett á Selfossi. 31.5.2005 00:01
Loftferðasamningur við Indland Samkomulag hefur náðst milli íslenskra og indverskra stjórnvalda um efni loftferðasamnings milli ríkjanna. 31.5.2005 00:01
Halldór andvígur ljósmyndasýningu Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sendi Steinunni V. Óskarsdóttir borgarstjóra í Reykjavík, í gær bréf þar sem hann mótmælir því að Reykjavíkurborg noti Austurvöll undir ljósmyndasýningu á. Halldór setti álíka mótmæli fram í fyrra. 31.5.2005 00:01