Heiðarlegasti sendillinn 31. maí 2005 00:01 Stefán er hress og kátur þegar við hittumst við Háaleitisbrautina. Hann var að hlaða geyminn á hjólinu sem er ekki aðeins fótstigið líkt og hefðbundin reiðhjól heldur gengur einnig fyrir rafmagni. "Vanalega þarf ég ekki að hlaða það nema yfir nóttina en það fer eftir eyðslu," segir Stefán sem átt hefur hjólið góða í þrjú ár. Það er fimm gíra og hefur reynst honum vel, ekki síður að vetri en sumri því þá setur hann snjódekkin undir. Senn fjölgar í flota Stefáns því í júlí fær hann vespu sem hann festi sér fyrir skemmstu. "Ég býst við að skiptast á að nota hjólin þegar ég hef fengið vespuna. Þetta er bensínvespa og ég er að læra á svona hjól núna." Greinilegt er á Stefáni að hann hlakkar til að fá vespuna sem hann hyggst reka við hlið rafknúna reiðhjólsins. "Það er ekki hægt að selja svona hjól svo ég á það bara áfram." Stefán sendill er titlaður sendill í símaskránni og hefur verið lengi í faginu. "Ég hef verið að þessu í hundrað ár," segir hann brosandi og bætir við að hann sé einn heiðarlegasti sendillinn í borginni. Stefán hefur föst verkefni hjá nokkrum félögum og fyrirtækjum og nefnir til sögunnar Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Styrktarfélag vangefinna, Sjónarhól, Evró og Markið. Hann annast bréfa og bögglasendingar fyrir þessa aðila og hellir stundum upp á könnuna líka. Stefán er gjörkunnugur umferðinni í Reykjavík og segir hana hafa þyngst með árunum. Honum stafar samt ekki ógn af bílunum; "Nei nei, ég er vanur þessum jólasveinum í umferðinni. Konurnar geta samt verið erfiðar þegar þær eru að varalita sig og snyrta undir stýri. Svo eru þessir símar hættulegir." Sjálfur talar Stefán aldrei í síma á hjólinu enda vill hann halda fullri einbeitingu á ferð. Ekki er algengt að fólk segist sátt við launin sín. Flestir vilja meira en þeir hafa. Stefán Konráðsson sendill er ekki í þeim hópi. Hann er sáttur. "Ég hef góðan pening upp úr þessu," segir hann og brunar áfram veginn. Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Stefán er hress og kátur þegar við hittumst við Háaleitisbrautina. Hann var að hlaða geyminn á hjólinu sem er ekki aðeins fótstigið líkt og hefðbundin reiðhjól heldur gengur einnig fyrir rafmagni. "Vanalega þarf ég ekki að hlaða það nema yfir nóttina en það fer eftir eyðslu," segir Stefán sem átt hefur hjólið góða í þrjú ár. Það er fimm gíra og hefur reynst honum vel, ekki síður að vetri en sumri því þá setur hann snjódekkin undir. Senn fjölgar í flota Stefáns því í júlí fær hann vespu sem hann festi sér fyrir skemmstu. "Ég býst við að skiptast á að nota hjólin þegar ég hef fengið vespuna. Þetta er bensínvespa og ég er að læra á svona hjól núna." Greinilegt er á Stefáni að hann hlakkar til að fá vespuna sem hann hyggst reka við hlið rafknúna reiðhjólsins. "Það er ekki hægt að selja svona hjól svo ég á það bara áfram." Stefán sendill er titlaður sendill í símaskránni og hefur verið lengi í faginu. "Ég hef verið að þessu í hundrað ár," segir hann brosandi og bætir við að hann sé einn heiðarlegasti sendillinn í borginni. Stefán hefur föst verkefni hjá nokkrum félögum og fyrirtækjum og nefnir til sögunnar Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, Styrktarfélag vangefinna, Sjónarhól, Evró og Markið. Hann annast bréfa og bögglasendingar fyrir þessa aðila og hellir stundum upp á könnuna líka. Stefán er gjörkunnugur umferðinni í Reykjavík og segir hana hafa þyngst með árunum. Honum stafar samt ekki ógn af bílunum; "Nei nei, ég er vanur þessum jólasveinum í umferðinni. Konurnar geta samt verið erfiðar þegar þær eru að varalita sig og snyrta undir stýri. Svo eru þessir símar hættulegir." Sjálfur talar Stefán aldrei í síma á hjólinu enda vill hann halda fullri einbeitingu á ferð. Ekki er algengt að fólk segist sátt við launin sín. Flestir vilja meira en þeir hafa. Stefán Konráðsson sendill er ekki í þeim hópi. Hann er sáttur. "Ég hef góðan pening upp úr þessu," segir hann og brunar áfram veginn.
Fréttir Innlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira