Vildi kynna sér fiskiðnað 31. maí 2005 00:01 Dr. A.P.J. Abdul Kamal byrjaði gærdaginn á því að heimsækja frystitogarann Engeyju RE 1, sem HB Grandi gerir út. Eggert Guðmundsson, forstjóri HB Granda tók á móti honum og hélt stutta tölu um fyrirtækið og íslenskan sjávarútveg. Síðan fór forsetinn í kynnisferð um skipið. Það var sérstök ósk dr. Kamal að fá tækifæri til að kynnast íslenskum fiskiðnaði í heimsókninni. Hann er er fæddur í indverskri verkamannafjölskyldu í strandhéraðinu Rameswaran í Indlandi. Eftir skoðunarferðina var farið á fund Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Í lok fundarins var undirrituð bókun um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands og voru Halldór og dr. Kalam viðstaddir undirritunina. Við sama tækifæri var undirritiðu viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta landanna. Síðar um daginn snæddu Halldór og Indlandsforseti hádegisverð í sumarbústað forsætisráðherra á Þingvöllum, en í millitíðinni fór forsetinn ásamt föruneyti sínu á Nesjavelli. Forsetinn kom síðdegis til Reykjavíkur fór þá beint á vetnisstöðina. Þaðan fékk hann far ásamt föruneyti sínu með einum vetnisstrætisvagnanna upp í höfuðstöðvar Orkuveitunnar, en þar var ráðstefna um hreina orku og tilraunir með vetni á Íslandi. Síðasti liðurinn í heimsókn forsetans var síðan indversk menningardagskrá í Gerðarsafni í Kópavogi. Indverskir fjölmiðlar virðast hafa sýnt heimsókn Indlandsforsta mikinn áhuga. Íslenskir embættismenn mundu ekki eftir jafnmiklum fjölda af erlendum blaðamönnum í opinberri heimsókn til Íslands. Ekki dugði minna en ein rúta sem tekin var á leigu til að flytja indverska fjölmiðlamenn á milli staða. Opinberri heimsókn Indlandsforseta lýkur í dag og ráðgert að hann fari úr landi stuttu fyrir hádegi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Dr. A.P.J. Abdul Kamal byrjaði gærdaginn á því að heimsækja frystitogarann Engeyju RE 1, sem HB Grandi gerir út. Eggert Guðmundsson, forstjóri HB Granda tók á móti honum og hélt stutta tölu um fyrirtækið og íslenskan sjávarútveg. Síðan fór forsetinn í kynnisferð um skipið. Það var sérstök ósk dr. Kamal að fá tækifæri til að kynnast íslenskum fiskiðnaði í heimsókninni. Hann er er fæddur í indverskri verkamannafjölskyldu í strandhéraðinu Rameswaran í Indlandi. Eftir skoðunarferðina var farið á fund Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra, í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu. Í lok fundarins var undirrituð bókun um efni loftferðasamnings milli Íslands og Indlands og voru Halldór og dr. Kalam viðstaddir undirritunina. Við sama tækifæri var undirritiðu viljayfirlýsing um samráð milli utanríkisráðuneyta landanna. Síðar um daginn snæddu Halldór og Indlandsforseti hádegisverð í sumarbústað forsætisráðherra á Þingvöllum, en í millitíðinni fór forsetinn ásamt föruneyti sínu á Nesjavelli. Forsetinn kom síðdegis til Reykjavíkur fór þá beint á vetnisstöðina. Þaðan fékk hann far ásamt föruneyti sínu með einum vetnisstrætisvagnanna upp í höfuðstöðvar Orkuveitunnar, en þar var ráðstefna um hreina orku og tilraunir með vetni á Íslandi. Síðasti liðurinn í heimsókn forsetans var síðan indversk menningardagskrá í Gerðarsafni í Kópavogi. Indverskir fjölmiðlar virðast hafa sýnt heimsókn Indlandsforsta mikinn áhuga. Íslenskir embættismenn mundu ekki eftir jafnmiklum fjölda af erlendum blaðamönnum í opinberri heimsókn til Íslands. Ekki dugði minna en ein rúta sem tekin var á leigu til að flytja indverska fjölmiðlamenn á milli staða. Opinberri heimsókn Indlandsforseta lýkur í dag og ráðgert að hann fari úr landi stuttu fyrir hádegi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira