Fleiri fréttir Olíudæla í gömlu bryggjuhúsi Olíudreifing er með olíuafgreiðslu í einu elsta bryggjuhúsi Íslendinga sem stendur inni á minjasvæði Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði. Olíu er dælt úr slöngu sem liggur utan á húsinu, tíu metra frá fjöruborðinu, og eru varnir litlar. Olían rennur beint út í sjó ef slys verður. </font /></b /> 12.5.2005 00:01 Kærir kjörstjórn Samfylkingarinnar Starfsmanni á skrifstofu Samfylkingarinnar var sagt upp störfum eftir að upp komst að átt hafði verið við kjörskrár og upplýsingar sendar út í heimildarleysi. Starfsmaðurinn hefur kært málið til Persónuverndar á þeirri forsendu að farið hafi verið í gegnum tölvupóst hans í heimildarleysi. 12.5.2005 00:01 Lögreglumaður sýknaður Lögreglumaður var sýknaður í Hæstarétti í dag af ákæru um fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Héraðsdómur hafði áður dæmt manninn í níu mánaða fangelsi, þar af voru sex skilorðsbundir. 12.5.2005 00:01 Börnin gætu ráðið ferðinni Menntamálaráðuneytið býður nú nemendum í 10. bekk í fyrsta skipti upp á að sækja um framhaldsskóla rafrænt á netinu. Öllum útskriftarnemum úr grunnskólunum er sendur heim veflykill og leiðbeiningar sem þeir geta notað til að skrá sig inn á þar til gerða vefsíðu og þar sótt um þann framhaldsskóla sem þeim hugnast. 12.5.2005 00:01 950 manns með öðrum í herbergi 950 aldraðir búa í herbergi með öðrum á hjúkrunarstofnunum og eru þá frátalin hjón og sambúðarfólk. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björgvins Sigurðssonar á Alþingi. 12.5.2005 00:01 Prófið öðruvísi en kynnt var Samræmda prófið í stærðfræði sem grunnskólanemar þreyttu í gær var öðruvísi en búið var að kynna kennurum og nemendum. 12.5.2005 00:01 Klofinn dómur í kynferðisbrotamáli Héraðsdómur Norðurlands vestra klofnaði í máli manns sem sakaður var um kynferðisbrot gegn ungri systurdóttur sinni. Tveir dómarar sýknuðu manninn, en sá þriðji skilaði séráliti og vildi dæma hann í 10 mánaða fangelsi. Ákvörðun um áfrýjun liggur ekki fyrir. 12.5.2005 00:01 Allir vilja Jökulsárlón Aðalmeðferð fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi í máli fjármálaráðuneytisins á hendur Sameigendafélagi Fells og Einari Birni Einarssyni til að fá hnekkt úrskurði Óbyggðanefndar um eignarhald á Jökulsárlóni og stórum hluta jarðarinnar Fells í Suðursveit. 12.5.2005 00:01 Lithái sendur til Þýskalands Hæstiréttur staðfesti í vikunni úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að framselja bæri litháískan mann til Þýskalands. Hingað kom maðurinn með Norrænu í byrjun mars. 12.5.2005 00:01 Máli Gunnars Arnar vísað frá dómi Hæstiréttur gagnrýnir rannsókn lögreglu og verknaðarlýsingu ákæru á hendur fyrrum endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna. Málinu var í gær vísað frá dómi. Ríkissaksóknari segir verða skoðað hvort málarekstur verði hafinn að nýju. 12.5.2005 00:01 Lögga sýknuð af fjárdrætti Hæstiréttur sýknaði í gær fyrrum lögreglufulltrúa í ávana- og fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík af því að hafa dregið sér tæpar 900 þúsund krónur sem haldlagðar voru við húsleit þar sem rannsakað var meint brot á fíkniefnalögum. Um miðjan nóvember dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur manninn í 9 mánaða fangelsi fyrir fjárdráttinn. 12.5.2005 00:01 Dalsmynnisdómur stendur Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms um að maður og kona greiði Hundaræktinni Dalsmynni samtals um 730 þúsund krónur fyrir fimm hunda sem þau keyptu í ársbyrjun árið 2002, alla af Chihuahua-smáhundategund, einn hund og fjórar tíkur. 12.5.2005 00:01 Hraðamet í afgreiðslu þingmála Alþingi fór í sumarleyfi skömmu fyrir miðnætti í gærkvöld eftir að Halldór Blöndal, fráfarandi þingforseti, hafði slegið hraðamet í afgreiðslu mála. 12.5.2005 00:01 Ósáttir við fuglaveiðibann Eigendur jarðarinnar Selskarðs eru ósáttir við að ríkið banni fuglaveiðar með skotvopnum á jörðinni. Rétt er þó að geta þess að jörðin er í Garðabæ, aðeins steinsnar frá aðsetri forseta Íslands. 12.5.2005 00:01 Keikó vildi aldrei frelsi Keikó vildi aldrei frelsi og elskaði þá athygli sem hann fékk hjá mannfólkinu, samkvæmt nýrri bók um háhyrninginn sem ber heitið <em>Keikó talar</em>. Höfundurinn, Bonnie Norton, segist hafa skýr skilaboð frá háhyrningnum. 12.5.2005 00:01 Skrúfa af kanadískum tundurspilli Landhelgisgæslan kom með skrúfu af kanadíska tundurspillinum Skeenu að Reykjavíkurhöfn í dag. Skeena strandaði við vesturenda Viðeyjar í nóvember árið 1944. 12.5.2005 00:01 Nær öllu starfsfólkinu sagt upp Nær öllu starfsfólki hjá fiskvinnslunni Drangi á Drangsnesi hefur verið sagt upp störfum. Þar eru ekki nægir bátar til að útvega fiskvinnslunni hráefni; þeir eru allir uppteknir á grásleppuveiðum. 12.5.2005 00:01 Í þrem flokkum sama kjörtímabilið Allar götur frá því stjórnmálaflokkar urðu til á Íslandi í upphafi síðustu aldar hafa flokkar komið og farið, sameinast og sundrast. Sömu sögu er að segja af stjórnmálamönnunum sem mynda flokkana. 12.5.2005 00:01 Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið eykur forskot sitt sem vinsælasti fjölmiðill landsins, samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Tíu prósent fleiri lesa Fréttablaðið daglega en horfa á Ríkisjónvarpið á hverjum degi. 12.5.2005 00:01 Lítill drengskapur Gunnars "Það er augljóst mál, að þingmaður sem nú vill styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Halldórs Ásgrímssonar, á ekki heima í Frjálslynda flokknum," segir í yfirlýsingu sem samþykkt var á fundi miðstjórnar Frjálslynda flokksins um ákvörðun Gunnars Örlygssonar að ganga til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. 12.5.2005 00:01 Náðu skrúfu af hafsbotni Áhöfn Óðins og sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar náðu upp skrúfu sem legið hafði á sjávarbotni við Viðey síðan í október 1944. Skrúfan er úr kanadíska tundurspillinum Skeena, sem strandaði við Viðey í ofsaveðri. Fimmtán manns fórust þá eftir að þeir yfirgáfu skipið í björgunarbátum og -flekum. 12.5.2005 00:01 Selma bjartsýn á framhaldið Selma Björnsdóttir kvaðst bjartsýn á framhaldið eftir að hafa æft í fyrsta sinn á sviðinu í Kænugarði þar sem söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Hún var ánægð með hvernig til tókst í gær og sagði sviðið einstaklega gott. 12.5.2005 00:01 Persónuupplýsingar gegn greiðslu Smartkort hf. hefur fengið einkaleyfi á tækjum og ferlum sem gera möguleg skipti á persónuupplýsingum gegn greiðslu, hvort sem hún er í formi fjármuna, afsláttar, bónuspunkta eða annarra fríðinda. 12.5.2005 00:01 Rúmlega 80 skjálftar frá miðnætti Gríðarleg skjálftavirkni hefur verið suður af Reykjanesi og má sem dæmi nefna að frá miðnætti hafa mælst þar á níunda tug skjálfta. Þeir öflugustu hafa mælst þrír til fjórir á Richter. Upptök þeirra langflestra eru við Eldeyjarboða. 11.5.2005 00:01 Óvenju gestkvæmt á Hverfisgötunni Óvenju gestkvæmt var í fangageymslum lögreglunnar í Reykjavík í nótt, eða ellefu manns. Tveir þeirra sem þar dvelja nú voru teknir fyrir bílþjófnað og verða yfirheyrðir með morgninum og tveir, svokallaðir góðkunningjar, voru teknir þegar þeir komu sér inn í þvottahús í Norðurmýri þar sem þeir ætluðu að gista við lítinn fögnuð húseigenda. 11.5.2005 00:01 Kópavogur 50 ára í dag Mikið verður um dýrðir í Kópavogi í dag en bærinn fagnar nú hálfrar aldar afmæli. Hátíðardagskrá verður í Salnum þar sem flutt verða fjölmörg tónlistaratriði, heiðurslistamaður bæjarins verður útnefndur, ræður verða haldnar og kvikmynd sem spannar fimmtíu ára sögu Kópavogs verður sýnd. 11.5.2005 00:01 Fyrningarfrumvarp ekki afgreitt Til snarpra orðaskipta kom á Alþingi fyrir stundu þegar Halldór Blöndal, forseti Alþingis, tilkynnti að framvarp Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingar, um afnám fyrningar á kynferðisbrotum gegn börnum yrði ekki afgreitt fyrir þinghlé eftir að breytingartillaga kom fram frá Jónínu Bjartmarz, þingmanni Framsóknarflokks. 11.5.2005 00:01 Búlgarar samþykkja skilyrði ESB Búlgarska þingi samþykkti með miklum meirihluta í morgun skilyrðin sem Evrópusambandið setti fyrir inngöngu landsins í sambandið. Þar með getur þetta fátæka land gengið í hóp hinna auðugu Evrópuþjóða. Búist er við að það gerist árið 2007. 11.5.2005 00:01 Engin gosvirkni á skjálftasvæðinu Engin gosvirkni virðist vera á skjálftasvæðinu suður af landinu, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrinan hóst um miðjan dag í gær en frá miðnætti hafa mælst hátt í hundrað skjálftar. 11.5.2005 00:01 Tillögur Gunnars felldar Breytingartillögur Gunnars Birgissonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, við samgönguáætlun samgönguráðherra á árunum 2005 til 2008 voru felldar á Alþingi skömmu fyrir hádegi. Þar er nú verið að ræða samgönguáætlunina. 11.5.2005 00:01 Atkvæði greidd í dag Meirihluti Alþingis samþykkti nú fyrir hádegi að þrjú lagafrumvörp viðskiptaráðherra um breytingar á samkeppnislögum gengju til þriðju umræðu með þeim breytingum sem meirihluti nefndarinnar lagði til. Greidd verða atkvæði um lögin eftir hádegi í dag. 11.5.2005 00:01 Maðurinn fundinn Subaru Legacy bíll, sem lögreglan í Reykjavík auglýsti eftir í gær, er fundinn og ökumaðurinn einnig, heill á húfi. Maðurinn hafði farið að heiman frá sér og var óttast um hann. 11.5.2005 00:01 Selma farin til Kænugarðs Selma Björnsdóttir lagði snemma í morgun upp í langferð þar sem áfangastaðurinn er Kænugarður í Úkraínu. Þar mun Selma verða fulltrúi íslensku þjóðarinnar í Eurovision keppninni og flytja lagið <strong><em>If I had your love</em></strong>. Gífurleg spenna er fyrir þessari keppni enda benda flestar spár til þess að laginu muni ganga vel. 11.5.2005 00:01 Krafa á ríkið vegna þjóðlendumála Fjöldi hreppa á Suðurlandi krefur ríkið um milljónir króna í kostnað vegna þjóðlendumála. Þrátt fyrir að þeir hafi sýnt fram á tiltekinn kostnað vegna lögfræðiaðstoðar úrskurðaði óbyggðanefnd að sá kostnaður væri mun lægri. 11.5.2005 00:01 Yfir 100 manns með salmonellu Í fyrra greindust rúmlega hundrað Íslendingar með salmonellusýkingu. Flest tilfellin voru af erlendum uppruna. 11.5.2005 00:01 Hjartalyf ÍE vekur athygli Grein um áhrif nýs hjartalyfs Íslenskrar erfðagreiningar, sem birtist í tímariti bandarísku læknasamtakanna, hefur vakið mikla athygli. Meðal annars hefur verið fjallað um lyfið í <em>New York Times</em> og hjá Reuters-fréttastofunni. 11.5.2005 00:01 Styðja slökkviliðsmennina Á ársfundi Landssambands slökkviliðsmanna sem haldinn var fyrir skemmstu var samþykkt ályktun til stuðnings slökkviliðsmönnum á Keflavíkurflugvelli. 11.5.2005 00:01 Endurkröfurnar nema 48 milljónum Endurkröfur frá tryggingafélögunum á tjónvalda námu á síðasta ári 48 milljónum króna. Tryggingafélögin eiga í mörgum tilfellum endurkröfurétt á tjónvalda ef sannað þykir að slys eða óhapp verði vegna gáleysis eða ásetnings. 11.5.2005 00:01 Mótmæli við Alþingishúsið Ungir jafnaðarmenn og ungliðahreyfingar úr öllum flokkum hafa boðað til mótmæla við Alþingishúsið klukkan 17.45 í dag. Ástæðan er ákvörðun forseta þingsins að hleypa ekki í gegnum þingið frumvarpi um afnám fyrningarfrests í kynferðisafbrotum gegn börnum. 11.5.2005 00:01 14 skip fá að veiða í lögsögunni Fiskistofa hefur gefið út leyfi fyrir 14 skip frá löndum Evrópusambandsins til að veiða í íslenskri lögsögu. Níu skipanna koma frá Þýskalandi og fimm frá Bretlandi. Veiðar skipanna hefjast 1. júlí en einungis fimm skip mega stunda veiðarnar á sama tíma innan lögsögunnar. 11.5.2005 00:01 Gasbyssubóndi ber af sér sakir Flateyjarbóndinn Hafsteinn Guðmundsson, sem átti gasbyssu sem fannst við meint arnarhreiður í Borgarhólma í Hergilseyjarlöndum nú í apríl, heldur því fram að ernir hafi aldrei orpið í Borgarhólma og að gasbyssuhvellirnir hafi einungis verið til þess að fæla geldfugla frá æðarvarpi í hólmanum. 11.5.2005 00:01 42 milljónir takk Bílasalan Sparibíll býður nú til sölu bíl af gerðinni Rolls Royce Phantom árgerð 2005. Bíllinn sem um ræðir er í Bandaríkjunum og kostar hingað kominn litlar 42 milljónir. 11.5.2005 00:01 Lög um óhefðbundnar lækningar Nýlega voru samþykkt lög á Alþingi um starfsemi græðara í framhaldi af umræðu um stöðu óhefðbundinna lækninga hér á landi. Margir hafa hingað til litið á óhefðbundnar lækningar sem kerlingabækur en nú hefur þessi geiri skýra lagalega stöðu. 11.5.2005 00:01 Námsgagnastofnun í þróunarsamvinnu Tveir starfsmenn á vegum UNESCO vinna nú baki brotnu á skrifstofu Námsgagnastofnunnar við að þýða 15 kennsluforrit yfir á ýmis tungumál til notkunnar fyrir börn í Afríku. 11.5.2005 00:01 Sjúkratryggingakortin rjúka út Rúmlega sex þúsund evrópsk sjúkratryggingakort hafa verið gefin út hjá Tryggingastofnun fyrstu vikuna eftir að útgáfa þeirra hófst. Um 85 prósent fólks sækja um gegnum heimasíðuna. 11.5.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Olíudæla í gömlu bryggjuhúsi Olíudreifing er með olíuafgreiðslu í einu elsta bryggjuhúsi Íslendinga sem stendur inni á minjasvæði Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði. Olíu er dælt úr slöngu sem liggur utan á húsinu, tíu metra frá fjöruborðinu, og eru varnir litlar. Olían rennur beint út í sjó ef slys verður. </font /></b /> 12.5.2005 00:01
Kærir kjörstjórn Samfylkingarinnar Starfsmanni á skrifstofu Samfylkingarinnar var sagt upp störfum eftir að upp komst að átt hafði verið við kjörskrár og upplýsingar sendar út í heimildarleysi. Starfsmaðurinn hefur kært málið til Persónuverndar á þeirri forsendu að farið hafi verið í gegnum tölvupóst hans í heimildarleysi. 12.5.2005 00:01
Lögreglumaður sýknaður Lögreglumaður var sýknaður í Hæstarétti í dag af ákæru um fjárdrátt og brot í opinberu starfi. Héraðsdómur hafði áður dæmt manninn í níu mánaða fangelsi, þar af voru sex skilorðsbundir. 12.5.2005 00:01
Börnin gætu ráðið ferðinni Menntamálaráðuneytið býður nú nemendum í 10. bekk í fyrsta skipti upp á að sækja um framhaldsskóla rafrænt á netinu. Öllum útskriftarnemum úr grunnskólunum er sendur heim veflykill og leiðbeiningar sem þeir geta notað til að skrá sig inn á þar til gerða vefsíðu og þar sótt um þann framhaldsskóla sem þeim hugnast. 12.5.2005 00:01
950 manns með öðrum í herbergi 950 aldraðir búa í herbergi með öðrum á hjúkrunarstofnunum og eru þá frátalin hjón og sambúðarfólk. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Björgvins Sigurðssonar á Alþingi. 12.5.2005 00:01
Prófið öðruvísi en kynnt var Samræmda prófið í stærðfræði sem grunnskólanemar þreyttu í gær var öðruvísi en búið var að kynna kennurum og nemendum. 12.5.2005 00:01
Klofinn dómur í kynferðisbrotamáli Héraðsdómur Norðurlands vestra klofnaði í máli manns sem sakaður var um kynferðisbrot gegn ungri systurdóttur sinni. Tveir dómarar sýknuðu manninn, en sá þriðji skilaði séráliti og vildi dæma hann í 10 mánaða fangelsi. Ákvörðun um áfrýjun liggur ekki fyrir. 12.5.2005 00:01
Allir vilja Jökulsárlón Aðalmeðferð fór fram fyrir Héraðsdómi Reykjaness fyrir helgi í máli fjármálaráðuneytisins á hendur Sameigendafélagi Fells og Einari Birni Einarssyni til að fá hnekkt úrskurði Óbyggðanefndar um eignarhald á Jökulsárlóni og stórum hluta jarðarinnar Fells í Suðursveit. 12.5.2005 00:01
Lithái sendur til Þýskalands Hæstiréttur staðfesti í vikunni úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að framselja bæri litháískan mann til Þýskalands. Hingað kom maðurinn með Norrænu í byrjun mars. 12.5.2005 00:01
Máli Gunnars Arnar vísað frá dómi Hæstiréttur gagnrýnir rannsókn lögreglu og verknaðarlýsingu ákæru á hendur fyrrum endurskoðanda Tryggingasjóðs lækna. Málinu var í gær vísað frá dómi. Ríkissaksóknari segir verða skoðað hvort málarekstur verði hafinn að nýju. 12.5.2005 00:01
Lögga sýknuð af fjárdrætti Hæstiréttur sýknaði í gær fyrrum lögreglufulltrúa í ávana- og fíkniefnadeild Lögreglunnar í Reykjavík af því að hafa dregið sér tæpar 900 þúsund krónur sem haldlagðar voru við húsleit þar sem rannsakað var meint brot á fíkniefnalögum. Um miðjan nóvember dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur manninn í 9 mánaða fangelsi fyrir fjárdráttinn. 12.5.2005 00:01
Dalsmynnisdómur stendur Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms um að maður og kona greiði Hundaræktinni Dalsmynni samtals um 730 þúsund krónur fyrir fimm hunda sem þau keyptu í ársbyrjun árið 2002, alla af Chihuahua-smáhundategund, einn hund og fjórar tíkur. 12.5.2005 00:01
Hraðamet í afgreiðslu þingmála Alþingi fór í sumarleyfi skömmu fyrir miðnætti í gærkvöld eftir að Halldór Blöndal, fráfarandi þingforseti, hafði slegið hraðamet í afgreiðslu mála. 12.5.2005 00:01
Ósáttir við fuglaveiðibann Eigendur jarðarinnar Selskarðs eru ósáttir við að ríkið banni fuglaveiðar með skotvopnum á jörðinni. Rétt er þó að geta þess að jörðin er í Garðabæ, aðeins steinsnar frá aðsetri forseta Íslands. 12.5.2005 00:01
Keikó vildi aldrei frelsi Keikó vildi aldrei frelsi og elskaði þá athygli sem hann fékk hjá mannfólkinu, samkvæmt nýrri bók um háhyrninginn sem ber heitið <em>Keikó talar</em>. Höfundurinn, Bonnie Norton, segist hafa skýr skilaboð frá háhyrningnum. 12.5.2005 00:01
Skrúfa af kanadískum tundurspilli Landhelgisgæslan kom með skrúfu af kanadíska tundurspillinum Skeenu að Reykjavíkurhöfn í dag. Skeena strandaði við vesturenda Viðeyjar í nóvember árið 1944. 12.5.2005 00:01
Nær öllu starfsfólkinu sagt upp Nær öllu starfsfólki hjá fiskvinnslunni Drangi á Drangsnesi hefur verið sagt upp störfum. Þar eru ekki nægir bátar til að útvega fiskvinnslunni hráefni; þeir eru allir uppteknir á grásleppuveiðum. 12.5.2005 00:01
Í þrem flokkum sama kjörtímabilið Allar götur frá því stjórnmálaflokkar urðu til á Íslandi í upphafi síðustu aldar hafa flokkar komið og farið, sameinast og sundrast. Sömu sögu er að segja af stjórnmálamönnunum sem mynda flokkana. 12.5.2005 00:01
Forskot Fréttablaðsins eykst Fréttablaðið eykur forskot sitt sem vinsælasti fjölmiðill landsins, samkvæmt nýrri fjölmiðlakönnun Gallup. Tíu prósent fleiri lesa Fréttablaðið daglega en horfa á Ríkisjónvarpið á hverjum degi. 12.5.2005 00:01
Lítill drengskapur Gunnars "Það er augljóst mál, að þingmaður sem nú vill styðja ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks undir forystu Halldórs Ásgrímssonar, á ekki heima í Frjálslynda flokknum," segir í yfirlýsingu sem samþykkt var á fundi miðstjórnar Frjálslynda flokksins um ákvörðun Gunnars Örlygssonar að ganga til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. 12.5.2005 00:01
Náðu skrúfu af hafsbotni Áhöfn Óðins og sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar náðu upp skrúfu sem legið hafði á sjávarbotni við Viðey síðan í október 1944. Skrúfan er úr kanadíska tundurspillinum Skeena, sem strandaði við Viðey í ofsaveðri. Fimmtán manns fórust þá eftir að þeir yfirgáfu skipið í björgunarbátum og -flekum. 12.5.2005 00:01
Selma bjartsýn á framhaldið Selma Björnsdóttir kvaðst bjartsýn á framhaldið eftir að hafa æft í fyrsta sinn á sviðinu í Kænugarði þar sem söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram. Hún var ánægð með hvernig til tókst í gær og sagði sviðið einstaklega gott. 12.5.2005 00:01
Persónuupplýsingar gegn greiðslu Smartkort hf. hefur fengið einkaleyfi á tækjum og ferlum sem gera möguleg skipti á persónuupplýsingum gegn greiðslu, hvort sem hún er í formi fjármuna, afsláttar, bónuspunkta eða annarra fríðinda. 12.5.2005 00:01
Rúmlega 80 skjálftar frá miðnætti Gríðarleg skjálftavirkni hefur verið suður af Reykjanesi og má sem dæmi nefna að frá miðnætti hafa mælst þar á níunda tug skjálfta. Þeir öflugustu hafa mælst þrír til fjórir á Richter. Upptök þeirra langflestra eru við Eldeyjarboða. 11.5.2005 00:01
Óvenju gestkvæmt á Hverfisgötunni Óvenju gestkvæmt var í fangageymslum lögreglunnar í Reykjavík í nótt, eða ellefu manns. Tveir þeirra sem þar dvelja nú voru teknir fyrir bílþjófnað og verða yfirheyrðir með morgninum og tveir, svokallaðir góðkunningjar, voru teknir þegar þeir komu sér inn í þvottahús í Norðurmýri þar sem þeir ætluðu að gista við lítinn fögnuð húseigenda. 11.5.2005 00:01
Kópavogur 50 ára í dag Mikið verður um dýrðir í Kópavogi í dag en bærinn fagnar nú hálfrar aldar afmæli. Hátíðardagskrá verður í Salnum þar sem flutt verða fjölmörg tónlistaratriði, heiðurslistamaður bæjarins verður útnefndur, ræður verða haldnar og kvikmynd sem spannar fimmtíu ára sögu Kópavogs verður sýnd. 11.5.2005 00:01
Fyrningarfrumvarp ekki afgreitt Til snarpra orðaskipta kom á Alþingi fyrir stundu þegar Halldór Blöndal, forseti Alþingis, tilkynnti að framvarp Ágústs Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingar, um afnám fyrningar á kynferðisbrotum gegn börnum yrði ekki afgreitt fyrir þinghlé eftir að breytingartillaga kom fram frá Jónínu Bjartmarz, þingmanni Framsóknarflokks. 11.5.2005 00:01
Búlgarar samþykkja skilyrði ESB Búlgarska þingi samþykkti með miklum meirihluta í morgun skilyrðin sem Evrópusambandið setti fyrir inngöngu landsins í sambandið. Þar með getur þetta fátæka land gengið í hóp hinna auðugu Evrópuþjóða. Búist er við að það gerist árið 2007. 11.5.2005 00:01
Engin gosvirkni á skjálftasvæðinu Engin gosvirkni virðist vera á skjálftasvæðinu suður af landinu, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Skjálftahrinan hóst um miðjan dag í gær en frá miðnætti hafa mælst hátt í hundrað skjálftar. 11.5.2005 00:01
Tillögur Gunnars felldar Breytingartillögur Gunnars Birgissonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks, við samgönguáætlun samgönguráðherra á árunum 2005 til 2008 voru felldar á Alþingi skömmu fyrir hádegi. Þar er nú verið að ræða samgönguáætlunina. 11.5.2005 00:01
Atkvæði greidd í dag Meirihluti Alþingis samþykkti nú fyrir hádegi að þrjú lagafrumvörp viðskiptaráðherra um breytingar á samkeppnislögum gengju til þriðju umræðu með þeim breytingum sem meirihluti nefndarinnar lagði til. Greidd verða atkvæði um lögin eftir hádegi í dag. 11.5.2005 00:01
Maðurinn fundinn Subaru Legacy bíll, sem lögreglan í Reykjavík auglýsti eftir í gær, er fundinn og ökumaðurinn einnig, heill á húfi. Maðurinn hafði farið að heiman frá sér og var óttast um hann. 11.5.2005 00:01
Selma farin til Kænugarðs Selma Björnsdóttir lagði snemma í morgun upp í langferð þar sem áfangastaðurinn er Kænugarður í Úkraínu. Þar mun Selma verða fulltrúi íslensku þjóðarinnar í Eurovision keppninni og flytja lagið <strong><em>If I had your love</em></strong>. Gífurleg spenna er fyrir þessari keppni enda benda flestar spár til þess að laginu muni ganga vel. 11.5.2005 00:01
Krafa á ríkið vegna þjóðlendumála Fjöldi hreppa á Suðurlandi krefur ríkið um milljónir króna í kostnað vegna þjóðlendumála. Þrátt fyrir að þeir hafi sýnt fram á tiltekinn kostnað vegna lögfræðiaðstoðar úrskurðaði óbyggðanefnd að sá kostnaður væri mun lægri. 11.5.2005 00:01
Yfir 100 manns með salmonellu Í fyrra greindust rúmlega hundrað Íslendingar með salmonellusýkingu. Flest tilfellin voru af erlendum uppruna. 11.5.2005 00:01
Hjartalyf ÍE vekur athygli Grein um áhrif nýs hjartalyfs Íslenskrar erfðagreiningar, sem birtist í tímariti bandarísku læknasamtakanna, hefur vakið mikla athygli. Meðal annars hefur verið fjallað um lyfið í <em>New York Times</em> og hjá Reuters-fréttastofunni. 11.5.2005 00:01
Styðja slökkviliðsmennina Á ársfundi Landssambands slökkviliðsmanna sem haldinn var fyrir skemmstu var samþykkt ályktun til stuðnings slökkviliðsmönnum á Keflavíkurflugvelli. 11.5.2005 00:01
Endurkröfurnar nema 48 milljónum Endurkröfur frá tryggingafélögunum á tjónvalda námu á síðasta ári 48 milljónum króna. Tryggingafélögin eiga í mörgum tilfellum endurkröfurétt á tjónvalda ef sannað þykir að slys eða óhapp verði vegna gáleysis eða ásetnings. 11.5.2005 00:01
Mótmæli við Alþingishúsið Ungir jafnaðarmenn og ungliðahreyfingar úr öllum flokkum hafa boðað til mótmæla við Alþingishúsið klukkan 17.45 í dag. Ástæðan er ákvörðun forseta þingsins að hleypa ekki í gegnum þingið frumvarpi um afnám fyrningarfrests í kynferðisafbrotum gegn börnum. 11.5.2005 00:01
14 skip fá að veiða í lögsögunni Fiskistofa hefur gefið út leyfi fyrir 14 skip frá löndum Evrópusambandsins til að veiða í íslenskri lögsögu. Níu skipanna koma frá Þýskalandi og fimm frá Bretlandi. Veiðar skipanna hefjast 1. júlí en einungis fimm skip mega stunda veiðarnar á sama tíma innan lögsögunnar. 11.5.2005 00:01
Gasbyssubóndi ber af sér sakir Flateyjarbóndinn Hafsteinn Guðmundsson, sem átti gasbyssu sem fannst við meint arnarhreiður í Borgarhólma í Hergilseyjarlöndum nú í apríl, heldur því fram að ernir hafi aldrei orpið í Borgarhólma og að gasbyssuhvellirnir hafi einungis verið til þess að fæla geldfugla frá æðarvarpi í hólmanum. 11.5.2005 00:01
42 milljónir takk Bílasalan Sparibíll býður nú til sölu bíl af gerðinni Rolls Royce Phantom árgerð 2005. Bíllinn sem um ræðir er í Bandaríkjunum og kostar hingað kominn litlar 42 milljónir. 11.5.2005 00:01
Lög um óhefðbundnar lækningar Nýlega voru samþykkt lög á Alþingi um starfsemi græðara í framhaldi af umræðu um stöðu óhefðbundinna lækninga hér á landi. Margir hafa hingað til litið á óhefðbundnar lækningar sem kerlingabækur en nú hefur þessi geiri skýra lagalega stöðu. 11.5.2005 00:01
Námsgagnastofnun í þróunarsamvinnu Tveir starfsmenn á vegum UNESCO vinna nú baki brotnu á skrifstofu Námsgagnastofnunnar við að þýða 15 kennsluforrit yfir á ýmis tungumál til notkunnar fyrir börn í Afríku. 11.5.2005 00:01
Sjúkratryggingakortin rjúka út Rúmlega sex þúsund evrópsk sjúkratryggingakort hafa verið gefin út hjá Tryggingastofnun fyrstu vikuna eftir að útgáfa þeirra hófst. Um 85 prósent fólks sækja um gegnum heimasíðuna. 11.5.2005 00:01