Fleiri fréttir Efast um að fé fari til fatlaðra Rúmlega átta þúsund fermetra húsnæði hefur verið byggt á Sólheimum, þar sem aðeins 40 fatlaðir búa. Þar á meðal er bygging sem er leigð út fyrir ráðstefnuhald og kirkja sem rúmar tvöfaldan íbúafjölda Sólheima. Stjórnarmaður Þroskahjálpar á Suðurlandi segir þetta brandara og fyrrverandi starfsmaður Sólheima vill heldur sjá fénu varið í að bæta þjónustuna við fatlaða. 24.2.2005 00:01 Ekki hrifinn af ályktun um ESB Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. 24.2.2005 00:01 Ölvun ógildir ekki bótarétt Þótt fólk sé drukkið þegar það verður fyrir óhappi missir það ekki sjálfkrafa rétt til slysa- eða dánarbóta. Hæstiréttur tók af öll tvímæli um þetta þegar Tryggingamiðstöðin var dæmd til að greiða sjö milljónir í dánarbætur vegna konu sem lést þegar henni var ýtt fram af svölum á Kanaríeyjum. 24.2.2005 00:01 Deilt um friðargæsluna Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. 24.2.2005 00:01 Voru með ófullnægjandi skilríki Fimm Portúgalar sem lögreglan á Selfossi stöðvaði síðdegis í gær eftir að bíll þeirra hafði mælst á of miklum hraða reyndust vera með ófullnægjandi skilríki. Tveir þeirra höfðu engin skilríki, þrír höfðu aðeins dvalarleyfi og aðeins einn hafði atvinnuleyfi þótt þeir væru allir í fullri vinnu sem smiðir austur í Rangárvallasýslu. 23.2.2005 00:01 Tvö rán framin í gærkvöld Tvö rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og eru vísbendingar um að sami maður hafi verið á ferð í báðum tilvikum. Rétt fyrir klukkan tíu hótaði maður með hulið andlit afgreiðslustúlku í söluturni við Borgarholtsbraut og sprautaði á hana úr meisúðabrúsa, en úði úr þeim hálfblindar fólk. Síðan hrifsaði hann peninga úr peningakassanum og hljóp á brott. 23.2.2005 00:01 Slasaðist á skíðum í Bláfjöllum Fjórtán ára súlka slasaðist þar sem hún var á skíðum í Bláfjöllum í gær. Slysið varð með þeim hætti að maður á snjóbretti lenti harkalega á henni en við það féll hún og meiddist á baki og öxl. Brettamanninn sakaði ekki en stúlkan var flutt á slysadeild. 23.2.2005 00:01 Fjölmargir árekstrar í gær Fjöldi árekstra varð í Reykjavík í gærdag en engin slasaðist alvarlega þrátt fyrir talsvert eignatjón í sumum þeirra. Lögregla kann enga skýringu á þessu því þótt þoka hafi verið í borginni var hún ekki svo svört að hún hafi átt að byrgja ökumönnum sýn. 23.2.2005 00:01 Reykjavíkurflugvöllur opinn á ný Þokunni sem legið hefur yfir Reykjavík síðustu daga hefur nú létt og Reykjavíkurflugvöllur er því opinn á ný. Um 1500 farþegar eru bókaðir í flug í dag og er gert ráð fyrir að hægt verði að koma þeim öllum á áfangastað án mikillar röskunnar.</span /> 23.2.2005 00:01 Ekki boðið á fund um neyðarlínu Fulltrúa slökkviliðs Ísafjarðar var ekki boðið á fund um neyðarlínuna í kjölfar mistaka hjá henni þegar sjúkrabíll var kallaður frá Ísafirði þegar maður hneig niður í Bolungarvík. 23.2.2005 00:01 Ræningi enn ófundinn Tvö rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og eru vísbendingar um að sami maður hafi verið á ferð í báðum tilvikum. Hann er ófundinn þrátt fyrir mikla leit. 23.2.2005 00:01 Sýknaður af tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrir hádegi tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. 23.2.2005 00:01 Rýnihópur komi að Laugavegsmáli Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, hyggst í dag á fundi ráðsins leggja til að skipaður verði rýnihópur um útlit nýbygginga, viðbygginga og breytinga við Laugaveg. Á hópurinn að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á tillögum um uppbyggingu við Laugaveg á grundvelli samþykkts deiliskipulags eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá skipulagsráði. 23.2.2005 00:01 Rannsókn lögreglu ábótavant Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Dómurinn segir rannsókn lögreglu á málinu stórlega ábótavant en þær rannsóknir sem hefði átt að gera í tengslum við málið, en voru ekki gerðar, hefðu ein eða fleiri getað haft úrslitaáhrif á niðurstöðu þess. 23.2.2005 00:01 Sjávarútvegsakademíu komið á fót Komið hefur verið á fót norrænni sjávarútvegsakademíu sem mun standa fyrir námskeiðum í fiskveiðistjórnun og fylgjast með fiskistofnum og auðlindum hafsins. Sjávarútvegsakademían verður ekki með fast heimilisfang heldur mun hún starfa sem tengslanet og verður því stjórnað frá Háskólanum í Björgvin eftir því sem segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. 23.2.2005 00:01 Sektuð vegna samráðs Samkeppnisráð dæmdi í dag þrjú tryggingafélög til að greiða 60,5 milljónir króna í sekt vegna ólögmæts verðsamráðs. Félögin sem um ræðir eru Sjóvá-Almennar, Tryggingamiðstöðin og VÍS. 23.2.2005 00:01 Ormahreinsun, gelding og örmerking Umhverfisráð Reykjavíkur hefur samþykkt reglur um kattahald og annað gæludýrahald. 23.2.2005 00:01 Könnun á munnheilsu barna Nú stendur yfir könnun á munnheilsu sex, tólf og fimmtán ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni. 23.2.2005 00:01 Ráðgjöf gegn HIV - smiti Starfsfólk á göngudeild smitsjúkdóma á Landspítala - háskólasjúkrahúsi veitir nú aukna þjónustu þeim sem koma í HIV próf, að sögn Más Kristjánssonar yfirlæknis á deildinni. 23.2.2005 00:01 Skólastjórinn fann drenginn Fjórtán ára pilturinn, sem leitað hefur verið að undanfarna viku, er fundinn. Skólastjórinn hans fann hann í gærmorgun 23.2.2005 00:01 Neitar klámfengnum skilaboðum Fyrrum kennari í Grunnskólanum í Stykkishólmi er ákærður af ríkissaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn tveimur nemendum sínum. Aðalmeðferð málsins er lokið og verður dómur kveðinn upp þann 28. febrúar næstkomandi. 23.2.2005 00:01 Orðlaus yfir sýknudómi Leigubílstjóri sem var skorinn á háls í lok júlí í fyrra sagðist hafa orðið gjörsamlega orðlaus þegar maðurinn sem var ákærður fyrir árásina var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Einn af þremur dómurunum taldi manninn sekan og vildi dæma hann í fimm ára fangelsi fyrir þessa stórhættulegu árás. 23.2.2005 00:01 Ákærður fyrir bílbrennur Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir að kveikja í bílum og að hafa með því stofnað lífi níu manna í hættu. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vopnalagabrot og akstur undir áhrifum deyfandi lyfja. 23.2.2005 00:01 Beitti úðavopni á afgreiðslukonu Eigandi Bettís við Borgarholtsbraut í Kópavogi var að vinna í fyrrakvöld þegar dökkklæddur ræningi með úðavopn ruddist inn og heimtaði peninga. Hann spreyjaði úðanum í andlit hennar. Sami ræninginn er talinn hafa verið verki í söluturninum Videospólunni við Holtsgötu í Reykjavík. 23.2.2005 00:01 Lóðaverð nýtt sem tekjustofn "Það er ánægjulegt að það verði skoðað hvernig koma á í veg fyrir að sveitarfélögin stuðli að hækkun fasteignaverðs," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær um þróun fasteignaverðs. 23.2.2005 00:01 Vilja Íbúðalánasjóð út af markaði "Frelsinu fylgir ábyrgð og bankarnir verða að axla þá ábyrgð gagnvart markaðnum til langtíma," segir Hjálmar Árnason, alþingismaður Framsóknarflokksins, en hann hefur ásamt Ögmundi Jónassyni, þingmanni Vinstri-grænna, farið hvað hörðustu orðum um Samtök banka og sparisjóða og aðför þeira að Íbúðalánasjóði. 23.2.2005 00:01 Lögmaður dæmdur fyrir auðgunarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag starfandi lögmann í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot þegar hann reyndi að skerða rétt þrotabús. Maðurinn bjó til kröfu og falsaði dagsetningu til að koma í veg fyrir að þrotabú gæti gert kröfu í eign skjólstæðinga hans. 23.2.2005 00:01 Fólk er misnotað Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að innflutningur á vinnuafli á vegum ólöglegra og óskráðra starfsmannaleiga, sérstaklega frá Lettlandi og Portúgal, sé farinn að hafa mikil áhrif á vinnumarkað á Íslandi. 23.2.2005 00:01 Vislandia selur þjónustu Ilona Wilke, eigandi Vislandia, vísaði á GT verktaka og lögmann þeirra, Martein Magnússon, eða Fyrirtækjaskrána í Lettlandi þegar Fréttablaðið hafði samband við hana í Lettlandi í fyrradag. 23.2.2005 00:01 Skýrslutaka fyrir sunnan Stjórnendur GT verktaka verða á næstunni kallaðir til skýrslutöku á vegum Sýslumannsins á Seyðisfirði. 23.2.2005 00:01 Verðlaun fyrir rafræna skráningu Landlæknisembættið hefur hlotið IcePro-verðlaunin 2005 fyrir innleiðingu rafrænna skráninga bólusetninga frá heilsugæslustöðvum. 23.2.2005 00:01 Lettnesk kona flytur inn fólk Lettnesk kona, Ilona Wilka, rekur fyrirtækið Vislandia í Lettlandi og hefur flutt inn tugi Letta og Litháa á síðustu mánuðum. Vinnuaflið hefur starfað víða, m.a. við byggingu Salaskóla fyrir Kópavogsbæ. </font /></b /> 23.2.2005 00:01 Gefur falska mynd Starfsmenn Hagstofunnar reikna húsaleigu vegna eigin húsnæðis til gjalda en ekki tekna í neysluvöruverðsvísitölunni. Þetta veldur því að vísitalan sýnir verðbólgu upp á rúm fjögur prósent þegar hún er í raun aðeins um 2,5 prósent. </font /></b /> 23.2.2005 00:01 Kennarastarfið er hugsjón Paloma Ruiz Martinez er nýkjörin í stjórn Félags grunnskólakennara. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum þar sem spænskur faðir hennar og íslensk móðir búa. Paloma ákvað ung að verða kennari og lifir fyrir starfið. Hún segir kennara enn vera að jafna sig eftir verkfallið í vetur. 23.2.2005 00:01 Raddir þingmanna á netinu Síðan í haust hefur verið hægt að hlusta á raddsýnishorn alþingismanna á vef þingsins, althingi.is. 23.2.2005 00:01 Birtingin gæti verið lögbrot Svo virðist sem birting myndbands á netinu þar sem ungur maður verður fyrir banvænni líkamsárás samrýmist ekki lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 23.2.2005 00:01 Með falsað vegabréf Rúmlega þrítugur útlendingur sótti um pólitískt hæli þegar hann kom úr ferjunni Norrænu á þriðjudagsmorgun. Við komuna til landsins hafði hann framvísað ungversku vegabréfi sem grunur lék á að væri falsað. Hann viðurkenndi að svo væri og óskaði hælis hér á landi sem pólitískur flóttamaður. 23.2.2005 00:01 Vinnsla hafin á ný í Grindavík "Við frystum aðeins um helgina, en það er annars bara engin loðna til að frysta. Við bíðum bara eftir því," segir Óskar Ævarsson yfirmaður fiskimjölverksmiðju Samherja sem brann í Grindavík 9. febrúar eftir að mjöl ofhitnaði í þurrkara. 23.2.2005 00:01 Hass og smygl á Reyðarfirði Lögreglan á Eskifirði lagði í gær hald á fíkniefni og smyglvarning í vöruskemmu á Reyðarfirði um hádegisbilið í gær. 23.2.2005 00:01 Alltof mikill hraðakstur Rúmlega 40 bílstjórar voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í Kópavogi í gær og fyrradag. Sævar Finnbogason, varðstjóri í Kópavogi, segir þetta óvenjulega mikið og honum finnst undarlegt að þokan á þriðjudag hafi ekki einu sinni hægt á mönnum. 23.2.2005 00:01 Mistök í útkalli Bæjarstjórinn í Bolungarvík og forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Bolungarvíkur voru meðal þeirra sem funduðu með Ólafi Þórhallssyni, forstjóra Neyðarlínunnar, á mánudag. 23.2.2005 00:01 Iðnskólinn fær rausnarleg gjöf Iðnskóli Reykjavíkur fékk að gjöf raflagnaefni til forritanlegra raflagna að andvirði 400 þúsund króna í tilefni hundrað ára afmæli skólans. Það var GIRA GmbH í Þýskalandi og S. Guðjónsson ehf., umboðsaðili GIRA á Íslandi sem gáfu skólanum gjöfina. 23.2.2005 00:01 Aðför að landsbyggðinni Stjórn Vinstri grænna í Skagafirði mótmælir hugmyndum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um sameiningu og einkavæðingu Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða. 23.2.2005 00:01 Höfðu samráð í nýju tjónakerfi Tryggingafélögin höfðu með sér ólögmætt verðsamráð þegar þau tóku í notkun samræmt kerfi til að meta tjón. Samkeppnisráð sektar félögin um sextíu milljónir króna. 23.2.2005 00:01 Metur lánstraustið óbreytt Matsfyrirtækið Standard og Poors metur lánstraust Landsvirkjunar óbreytt miðað við núverandi eignarhald en segir horfurnar neikvæðar vegna boðaðrar einkavæðingar. 23.2.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Efast um að fé fari til fatlaðra Rúmlega átta þúsund fermetra húsnæði hefur verið byggt á Sólheimum, þar sem aðeins 40 fatlaðir búa. Þar á meðal er bygging sem er leigð út fyrir ráðstefnuhald og kirkja sem rúmar tvöfaldan íbúafjölda Sólheima. Stjórnarmaður Þroskahjálpar á Suðurlandi segir þetta brandara og fyrrverandi starfsmaður Sólheima vill heldur sjá fénu varið í að bæta þjónustuna við fatlaða. 24.2.2005 00:01
Ekki hrifinn af ályktun um ESB Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. 24.2.2005 00:01
Ölvun ógildir ekki bótarétt Þótt fólk sé drukkið þegar það verður fyrir óhappi missir það ekki sjálfkrafa rétt til slysa- eða dánarbóta. Hæstiréttur tók af öll tvímæli um þetta þegar Tryggingamiðstöðin var dæmd til að greiða sjö milljónir í dánarbætur vegna konu sem lést þegar henni var ýtt fram af svölum á Kanaríeyjum. 24.2.2005 00:01
Deilt um friðargæsluna Alþingiskonur stjórnarandstöðunnar deildu hart á íslensku friðargæsluna í dag og sögðu hana skilgetið afkvæmi karla. Konum hefur fækkað í friðargæslunni enda verkefnaval hennar konum í óhag eins og ný skýrsla leiðir í ljós. 24.2.2005 00:01
Voru með ófullnægjandi skilríki Fimm Portúgalar sem lögreglan á Selfossi stöðvaði síðdegis í gær eftir að bíll þeirra hafði mælst á of miklum hraða reyndust vera með ófullnægjandi skilríki. Tveir þeirra höfðu engin skilríki, þrír höfðu aðeins dvalarleyfi og aðeins einn hafði atvinnuleyfi þótt þeir væru allir í fullri vinnu sem smiðir austur í Rangárvallasýslu. 23.2.2005 00:01
Tvö rán framin í gærkvöld Tvö rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og eru vísbendingar um að sami maður hafi verið á ferð í báðum tilvikum. Rétt fyrir klukkan tíu hótaði maður með hulið andlit afgreiðslustúlku í söluturni við Borgarholtsbraut og sprautaði á hana úr meisúðabrúsa, en úði úr þeim hálfblindar fólk. Síðan hrifsaði hann peninga úr peningakassanum og hljóp á brott. 23.2.2005 00:01
Slasaðist á skíðum í Bláfjöllum Fjórtán ára súlka slasaðist þar sem hún var á skíðum í Bláfjöllum í gær. Slysið varð með þeim hætti að maður á snjóbretti lenti harkalega á henni en við það féll hún og meiddist á baki og öxl. Brettamanninn sakaði ekki en stúlkan var flutt á slysadeild. 23.2.2005 00:01
Fjölmargir árekstrar í gær Fjöldi árekstra varð í Reykjavík í gærdag en engin slasaðist alvarlega þrátt fyrir talsvert eignatjón í sumum þeirra. Lögregla kann enga skýringu á þessu því þótt þoka hafi verið í borginni var hún ekki svo svört að hún hafi átt að byrgja ökumönnum sýn. 23.2.2005 00:01
Reykjavíkurflugvöllur opinn á ný Þokunni sem legið hefur yfir Reykjavík síðustu daga hefur nú létt og Reykjavíkurflugvöllur er því opinn á ný. Um 1500 farþegar eru bókaðir í flug í dag og er gert ráð fyrir að hægt verði að koma þeim öllum á áfangastað án mikillar röskunnar.</span /> 23.2.2005 00:01
Ekki boðið á fund um neyðarlínu Fulltrúa slökkviliðs Ísafjarðar var ekki boðið á fund um neyðarlínuna í kjölfar mistaka hjá henni þegar sjúkrabíll var kallaður frá Ísafirði þegar maður hneig niður í Bolungarvík. 23.2.2005 00:01
Ræningi enn ófundinn Tvö rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og eru vísbendingar um að sami maður hafi verið á ferð í báðum tilvikum. Hann er ófundinn þrátt fyrir mikla leit. 23.2.2005 00:01
Sýknaður af tilraun til manndráps Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fyrir hádegi tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. 23.2.2005 00:01
Rýnihópur komi að Laugavegsmáli Dagur B. Eggertsson, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, hyggst í dag á fundi ráðsins leggja til að skipaður verði rýnihópur um útlit nýbygginga, viðbygginga og breytinga við Laugaveg. Á hópurinn að vera skipulagsráði til stuðnings við mat á tillögum um uppbyggingu við Laugaveg á grundvelli samþykkts deiliskipulags eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá skipulagsráði. 23.2.2005 00:01
Rannsókn lögreglu ábótavant Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Dómurinn segir rannsókn lögreglu á málinu stórlega ábótavant en þær rannsóknir sem hefði átt að gera í tengslum við málið, en voru ekki gerðar, hefðu ein eða fleiri getað haft úrslitaáhrif á niðurstöðu þess. 23.2.2005 00:01
Sjávarútvegsakademíu komið á fót Komið hefur verið á fót norrænni sjávarútvegsakademíu sem mun standa fyrir námskeiðum í fiskveiðistjórnun og fylgjast með fiskistofnum og auðlindum hafsins. Sjávarútvegsakademían verður ekki með fast heimilisfang heldur mun hún starfa sem tengslanet og verður því stjórnað frá Háskólanum í Björgvin eftir því sem segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. 23.2.2005 00:01
Sektuð vegna samráðs Samkeppnisráð dæmdi í dag þrjú tryggingafélög til að greiða 60,5 milljónir króna í sekt vegna ólögmæts verðsamráðs. Félögin sem um ræðir eru Sjóvá-Almennar, Tryggingamiðstöðin og VÍS. 23.2.2005 00:01
Ormahreinsun, gelding og örmerking Umhverfisráð Reykjavíkur hefur samþykkt reglur um kattahald og annað gæludýrahald. 23.2.2005 00:01
Könnun á munnheilsu barna Nú stendur yfir könnun á munnheilsu sex, tólf og fimmtán ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni. 23.2.2005 00:01
Ráðgjöf gegn HIV - smiti Starfsfólk á göngudeild smitsjúkdóma á Landspítala - háskólasjúkrahúsi veitir nú aukna þjónustu þeim sem koma í HIV próf, að sögn Más Kristjánssonar yfirlæknis á deildinni. 23.2.2005 00:01
Skólastjórinn fann drenginn Fjórtán ára pilturinn, sem leitað hefur verið að undanfarna viku, er fundinn. Skólastjórinn hans fann hann í gærmorgun 23.2.2005 00:01
Neitar klámfengnum skilaboðum Fyrrum kennari í Grunnskólanum í Stykkishólmi er ákærður af ríkissaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn tveimur nemendum sínum. Aðalmeðferð málsins er lokið og verður dómur kveðinn upp þann 28. febrúar næstkomandi. 23.2.2005 00:01
Orðlaus yfir sýknudómi Leigubílstjóri sem var skorinn á háls í lok júlí í fyrra sagðist hafa orðið gjörsamlega orðlaus þegar maðurinn sem var ákærður fyrir árásina var sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Einn af þremur dómurunum taldi manninn sekan og vildi dæma hann í fimm ára fangelsi fyrir þessa stórhættulegu árás. 23.2.2005 00:01
Ákærður fyrir bílbrennur Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir að kveikja í bílum og að hafa með því stofnað lífi níu manna í hættu. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vopnalagabrot og akstur undir áhrifum deyfandi lyfja. 23.2.2005 00:01
Beitti úðavopni á afgreiðslukonu Eigandi Bettís við Borgarholtsbraut í Kópavogi var að vinna í fyrrakvöld þegar dökkklæddur ræningi með úðavopn ruddist inn og heimtaði peninga. Hann spreyjaði úðanum í andlit hennar. Sami ræninginn er talinn hafa verið verki í söluturninum Videospólunni við Holtsgötu í Reykjavík. 23.2.2005 00:01
Lóðaverð nýtt sem tekjustofn "Það er ánægjulegt að það verði skoðað hvernig koma á í veg fyrir að sveitarfélögin stuðli að hækkun fasteignaverðs," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær um þróun fasteignaverðs. 23.2.2005 00:01
Vilja Íbúðalánasjóð út af markaði "Frelsinu fylgir ábyrgð og bankarnir verða að axla þá ábyrgð gagnvart markaðnum til langtíma," segir Hjálmar Árnason, alþingismaður Framsóknarflokksins, en hann hefur ásamt Ögmundi Jónassyni, þingmanni Vinstri-grænna, farið hvað hörðustu orðum um Samtök banka og sparisjóða og aðför þeira að Íbúðalánasjóði. 23.2.2005 00:01
Lögmaður dæmdur fyrir auðgunarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag starfandi lögmann í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot þegar hann reyndi að skerða rétt þrotabús. Maðurinn bjó til kröfu og falsaði dagsetningu til að koma í veg fyrir að þrotabú gæti gert kröfu í eign skjólstæðinga hans. 23.2.2005 00:01
Fólk er misnotað Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að innflutningur á vinnuafli á vegum ólöglegra og óskráðra starfsmannaleiga, sérstaklega frá Lettlandi og Portúgal, sé farinn að hafa mikil áhrif á vinnumarkað á Íslandi. 23.2.2005 00:01
Vislandia selur þjónustu Ilona Wilke, eigandi Vislandia, vísaði á GT verktaka og lögmann þeirra, Martein Magnússon, eða Fyrirtækjaskrána í Lettlandi þegar Fréttablaðið hafði samband við hana í Lettlandi í fyrradag. 23.2.2005 00:01
Skýrslutaka fyrir sunnan Stjórnendur GT verktaka verða á næstunni kallaðir til skýrslutöku á vegum Sýslumannsins á Seyðisfirði. 23.2.2005 00:01
Verðlaun fyrir rafræna skráningu Landlæknisembættið hefur hlotið IcePro-verðlaunin 2005 fyrir innleiðingu rafrænna skráninga bólusetninga frá heilsugæslustöðvum. 23.2.2005 00:01
Lettnesk kona flytur inn fólk Lettnesk kona, Ilona Wilka, rekur fyrirtækið Vislandia í Lettlandi og hefur flutt inn tugi Letta og Litháa á síðustu mánuðum. Vinnuaflið hefur starfað víða, m.a. við byggingu Salaskóla fyrir Kópavogsbæ. </font /></b /> 23.2.2005 00:01
Gefur falska mynd Starfsmenn Hagstofunnar reikna húsaleigu vegna eigin húsnæðis til gjalda en ekki tekna í neysluvöruverðsvísitölunni. Þetta veldur því að vísitalan sýnir verðbólgu upp á rúm fjögur prósent þegar hún er í raun aðeins um 2,5 prósent. </font /></b /> 23.2.2005 00:01
Kennarastarfið er hugsjón Paloma Ruiz Martinez er nýkjörin í stjórn Félags grunnskólakennara. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum þar sem spænskur faðir hennar og íslensk móðir búa. Paloma ákvað ung að verða kennari og lifir fyrir starfið. Hún segir kennara enn vera að jafna sig eftir verkfallið í vetur. 23.2.2005 00:01
Raddir þingmanna á netinu Síðan í haust hefur verið hægt að hlusta á raddsýnishorn alþingismanna á vef þingsins, althingi.is. 23.2.2005 00:01
Birtingin gæti verið lögbrot Svo virðist sem birting myndbands á netinu þar sem ungur maður verður fyrir banvænni líkamsárás samrýmist ekki lögum um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. 23.2.2005 00:01
Með falsað vegabréf Rúmlega þrítugur útlendingur sótti um pólitískt hæli þegar hann kom úr ferjunni Norrænu á þriðjudagsmorgun. Við komuna til landsins hafði hann framvísað ungversku vegabréfi sem grunur lék á að væri falsað. Hann viðurkenndi að svo væri og óskaði hælis hér á landi sem pólitískur flóttamaður. 23.2.2005 00:01
Vinnsla hafin á ný í Grindavík "Við frystum aðeins um helgina, en það er annars bara engin loðna til að frysta. Við bíðum bara eftir því," segir Óskar Ævarsson yfirmaður fiskimjölverksmiðju Samherja sem brann í Grindavík 9. febrúar eftir að mjöl ofhitnaði í þurrkara. 23.2.2005 00:01
Hass og smygl á Reyðarfirði Lögreglan á Eskifirði lagði í gær hald á fíkniefni og smyglvarning í vöruskemmu á Reyðarfirði um hádegisbilið í gær. 23.2.2005 00:01
Alltof mikill hraðakstur Rúmlega 40 bílstjórar voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í Kópavogi í gær og fyrradag. Sævar Finnbogason, varðstjóri í Kópavogi, segir þetta óvenjulega mikið og honum finnst undarlegt að þokan á þriðjudag hafi ekki einu sinni hægt á mönnum. 23.2.2005 00:01
Mistök í útkalli Bæjarstjórinn í Bolungarvík og forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Bolungarvíkur voru meðal þeirra sem funduðu með Ólafi Þórhallssyni, forstjóra Neyðarlínunnar, á mánudag. 23.2.2005 00:01
Iðnskólinn fær rausnarleg gjöf Iðnskóli Reykjavíkur fékk að gjöf raflagnaefni til forritanlegra raflagna að andvirði 400 þúsund króna í tilefni hundrað ára afmæli skólans. Það var GIRA GmbH í Þýskalandi og S. Guðjónsson ehf., umboðsaðili GIRA á Íslandi sem gáfu skólanum gjöfina. 23.2.2005 00:01
Aðför að landsbyggðinni Stjórn Vinstri grænna í Skagafirði mótmælir hugmyndum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um sameiningu og einkavæðingu Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða. 23.2.2005 00:01
Höfðu samráð í nýju tjónakerfi Tryggingafélögin höfðu með sér ólögmætt verðsamráð þegar þau tóku í notkun samræmt kerfi til að meta tjón. Samkeppnisráð sektar félögin um sextíu milljónir króna. 23.2.2005 00:01
Metur lánstraustið óbreytt Matsfyrirtækið Standard og Poors metur lánstraust Landsvirkjunar óbreytt miðað við núverandi eignarhald en segir horfurnar neikvæðar vegna boðaðrar einkavæðingar. 23.2.2005 00:01